Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Laugardagu  5. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Vesturþýzk verkalýðshreyfin
fram ó mjögverulegar
Fimm milljónir verkamanna, m.a. opinberir starfsmenn,
krefjasf fimmtán prósent kauphœkkunar, hóta verkfalli
Mörg verkalýðssambönd.  í  Vestur-Þýzkalandi,  þ.á.m.f
fc'amband opinberra starfsmanna, hafa sagt upp kjara-
samningum. í þessum samböndum eru um 5 milljónir
manjoa. Krafizt er allt að 15% kauphækkana.
Sambandsstjórnin   í   Bonn,Bonn,   Karl-Eric   Andersson,
-<»
143 kolanámumönnum í bæn-
um Betteshanger í Englandi
var um daginn sagt upp vinnu.
127 félagar beirra geriu þá
verkfall til að mótmæla upp-
sögnunum, og var það með
nokkuð óvenjulegum hætti.
Verkfallsmenn komu sér fyrir
niðri í námugöngunum á 7D0
metra dýpi og höfðust þar við
í 160 klukkustundir. Nú er
verkfallinu haldið áfram ofan-
jarðar.
hefur lýst yfir að slíkar kaup-
hækkanir komi ekki til mála,
en hún hefur sagzt vera reiðu-
búin að hækka laun opinberra
starfsmanna um 4%, svo fremi
sem verðlag haldist stöðugt, og
.iafnframt hefur hún látið í
það skína að hún telji ekki
ástæðu til að aðrir fái meiri
kauphækkun.
TTaka ekki boðinu
Forseti sambands opinberra
starfsmanna hefur lýst yfir að
þeir muni ekki sætta sig við
svo litla kauphækkun og um
leið sagt að sambandið sé
reiðubúið að leggja út í verk-
fall, m.a. í póstþjónustunni og
ríkisjárnbrautunum, ef e&ki
verði gengið að kröfunum.
Kauphækkun í byggingar-
íðnaðinum
1 fjölda starfsgreina standa
fyrir dyrum vinnudeilur ef ekki
verður að kröfunum gengið, en
í öðrum hefur þegar verið sam-
ið um verulegar kjarabætur.
Þannig hefur samband bygg-
ingarverkamanna samið um
rúmlega 5% kauphækkun frá
I. maí og samræmingu á milli
verðJagssvæða. Þannig fáverka
menn á lægsta verðlagssvæði
aftur 5% kauphækkun 1. janú-
ar n.fc.
Stuttur vinnutími að
nafminu til
Þótt vesturþýzkir verkamenn
hafi á síðari árum orðið að
búa við mun lakari kjör en
starfsbræður -þeirra í nágranna-
löndunum flestum, hafa, þeirþó
f engið fríðindi, t.d. hefur vinnu
tíminn verið styttur að mun.
Fjórar milljónir vesturþýzkra
verkamanna hafa 41-44 stunda
vinnuviku og 8,5 milljónir 45
stunda vinnuviku. Fjórði hver
verkamaður hefur nú frí á
laugardögum samkvæmt samn-
ingum.
Þessi stutti vinnutími er þó
aðeins á pappírnum. Fréttarit-
ari   Stockholms-Tidningens  í
ViSskipti Japans
og Scvctrík janna
Sovéríkin og Japan hafa gert
með sér nýjan verzlunar- og
greiðslusamning. Samningarnir
eru til þriggja ára, og fyrstu
samningarnir til langs tíma,
sem þessi ríki gera með sér
síðan heimsstyrjöldinni lauk.
Útflutningur Japana til Sov-
étríkjanna á næstu þremur ár-
um verður 230 millj. dollarar
að verðmæti, og útflutningur
Sovétríkjanna til Japan á að
nema 210 millj. dollurum sam-
kvæmt samningum. .
nefnir sem dæmi byggingar-
verkamann að nafni Paul
Klaasmann, 47 ára gamlan.
Hann fær um 125 mörk á viku,
eða 1100—1200 krónur sam-
kvæmt nýja genginu; Hann er
kvæntur og á þrjár dætur. Sú
elzta er gift, en sú næstelzta
vinnur úti og leggur 80 mörk,
rúmlega 700 kr., til heimilisin's
á mánuði. Sú yngsta er í
barnaskóla.
Klaasmann býr í tveggja
herbergja, gamalli íbúð. Húsa-
leigan er ekki há, flest þæg-
irrii -vantar, þannig er ekki
neitt eiginlegt eldhús í henni.
Hún er hituð upp með koksi,
og það er ekki ódýrt, kostar
115 mörk lestin, sem endist
í hálfan annan mánuð.
Fjölskyldan gæti alls ekki
komizt af með þær tekjur sem
Klaasmann fær fyrir regluleg-
an vinnutíma. Af þeim sökum
ber hann út blöð á morgnana,
byrjar kl. 5 á hverjum morgni,
ber út tvö blöð í hverfi, áður
en hann fer á reiðhjóli sínu í
vinnuna.
En hins vegar
Kjör vesturþýzkra verka-
manna eru því ekki öfundsverð,
— en svipaða sögu er reyndar
að segja frá öðrum löndum, t.
d. Islandi. En jafnframt því
sem vesturþýzkir verkamenn
verða að lifa við slík kjör,
græða atvinnurekendur þar í
landi á tá og fingri. Áramóta-
uppgjör vesturþýzkra fyrir-
tækja sýndu stóraukinn gróða,
og ekki hefur sú staðreynd
orðið til að draga úr kaup-
kröfum verkamanna. Kaup hef-
ur líka svo til staðið í stað
síðustu  mieserin,  en  verðlag
Hvert siglir „Skip dauðans"?
Ætlunin var að sökkva stórhættulegum þýzkum
gassprengjum við Jan Mayen
í fyrra var gamall ryðkláfur tekinn úr sklpagarðinum
í Hamborg. Það var 997 lesta flutningaskip, sem nefnist
,.August Peters". Ryðkláfur þessi liggur nú á Kieler-firöi
rneð 28000 gassprengjur innanborðs, og því er þetta af-
ióga skip kallað „Skip dauðans".
Gassprengjurnar eru í stór-
um tunnum og utanum þær er
steinsteypulag. í lestum skips-
ins eru kanarífuglar, mýs og
engisprettur, og eru þær hafð-
ar þar til að prófa hvort eitt-
farið hækkanidi jafnt og þétt. hvað af hinu banvæna tauga-
Þegar kunnugt varð um
kaupkröfur vesturþýzíkr. verka-
lýðshreyfingar bað Adenauer
forsætisráðherra tvo helztu
ráðunauta sína, efnahagsráðu-
nautinn Karl Vialon og f jár-
málamanninn Robert Pferd-
menges um álitsgerðir. Auk
þess bað hann þjóðbankastjór-
ann Karl Blessing um sitt álit.
Niðurstöður Blessings voru
þessar: Þ jóðarframleiðslan í
heild jókst á. síðasta ári um
7,4%, enda þótt vinnutími
hefði verið styttur, skatttekj-
ur ríkisins jukust á sama tima
um 12%, verðlag á matvælum
um 6,6%, en meðaltekjur iaun-
þega um 4,3%. Tekjuaukningin
gerði því ekki meira en að
vega upp á móti auknum fram-
leiðslukostnaði, og hlutur laun-
þega af þjóðartekjunum minnk-
aði.
Vesturþýzk verkalýðshreyf-
ing hefur þannig í höndum
gögn úr búðum f jandmannanna
eem sýna að ekki er of kraf'
izt.
gasi „Tabun" leki út úr tunn-
unum. Ef eitthvað af kvikind-
unum deyr af gaseitrun, væri
það merki um yfirvofandi stór-
hættu. Aðeins eitt milligramm
af þessu eitri nægir til að bana
manni, þar sem slík ögn af
eitrinu lamar þegar í stað mið-
stöðvar taugakerfisins.
Arfur frá nazistum
Kafarar hafa í þrjá mánuði
unnið að því að ná þessum
28000 gassprengjum úr tveim
skipsflökum, sem liggja á
botni Eystrasalts við minni
Flensborgar- og Kieler-fjarðar.
Talin var hætta á því að gas-
sprengjurnar, sem eru 10,5 cm.
og 15 cm. í þvermál, myndu
ryðga, en slíkt gæti orsakað
keðjusprengingu, sem eitra
myndi allan vesturhluta
Eystrasalts. Bretar náðu þess-
um sprengjubirgðum af þýzk-
um nazistum í styrjaldarlokin
og fyrirskipuðu að þeim skyldi
sökkt á hafsbotni Eystrasalts.
1 nóvemberlok var byrjað að
ið um sig. Yfirvöldin í Haiken-
dorf hafa mótmælt því að skip-
ið sé látið liggja á Kieler-
firði. Innanríkisráðuneytið í
Schleswig-Holstein hefur hins-
vegar reynt að róa fólk með
því að lýsa yfir því að sprengj-
urnar séu með öllu hættulaus-
ar eftir að steypt hefur verið
utan um þær.
Þriðjungurkola-
náma Ruhrhéraðs
lagS-ur niður
Á  laugardaginn  fóru  siðustu
kolaflutningavagnarnir frá nám-
unni Prinzregent í Ruhrhéraði í
kynnt að „Dauðaskipið" muni Vestur.Þýzkalandi.   Á   þeim
sækja    þessar    hættulegu
sprengjur niður á hafsbotn og
setja þær í skipið „August
Peters". Þar eru sprengjurnar
settar í stáltunnur og síðan
sett steinsteypulag utan um
þær. Ætlunin er að sökkva
tunnunum síðan einhverstaðar
í Atlanzhafið. Yfirstjórn Norð-
ureystrasalts-skipaskurðarins
hefur hinsvegar lagt bann við
því að „Dauðaskipið" sigli um
skurðinn. Þessvegna hefur
dönsku stjórninni nú verið til-
sigla um Stórabelti og Katte-
gat út í Norðursjóinn.
Átti að fara í Norður-lshafið
Ætlunin var að láta sprengj-
urnar sökkva eftir þar til
gerðri rennu niður í gjá á
hafsbotni nálægt Jan Mayen.
Vegna slæmra veðra í vetur
hefur' þó orðið að hætta við
þessa áætlun. Samgöngumála-
ráðuneyti V;Þýzkalands hefur
tilkynnt, að sprengjunum
verði sökkt í suðurhluta At-
lanzhafs  á  næstunni.
Fyrir nokkrum dögum var
„Dauðaskipinu" lagt í höfninni
í Kiel. Yfirvöldin skipuðu þeg-
ar í stað að skipinu skyldi siglt
út á sjó og lagt þar. Allmikill
ótti við skip þetta hefur grip-
blöktu svartir fánar og' á þá
vorii negldir trékrossar með
áletruninni: Hvíl í friði.
Námugrefti hefur verið hætt
þarna vegna kreppunnar í kola-
iðnaðinum. Umhverfis námuna
eru kolalög sem ná yfir 27, fer-
kílómetra, en þarna hafa verjð
unnar úr jörðu um 100 milljón-
ir lesta steinkola á síðustu öld.
Annað eins kolamagn liggur þar
ei^rij en það þykir ekki borga
sig  að vinna það.
í ársbyrjun voru 114 kolanám-
ur í Ruhrhéraðinu. Ætlunin er
að leggja niður 44 þeirra, eða
um þriðjung. 40.000 námumenn
miisa vinnu við það, og erfitt
verður að sjá mörgum þeirra
fyrir nýjum störfum.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12