Þjóðviljinn - 05.03.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 05.03.1960, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 5. marz 1960 k * »»»« l*M * áðQssisigi^^œœsías PÍ3 blOÐVILIINN ut ílti 3i(i Hl; 3]};* rt*\ 4ÍÍÍ 2225 íHli j«*í :r* =s íH*4 ▼*-% • ■yr ♦» «i 5i M*-- Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sig- urður Guðmundsson. — Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla. auglýsin^ar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Bíml 17-500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 35 á mán. — Lausasöluv. kr. 2. Prentsmiðja ÞJóðviljans. Afgangiirinn á líka að fara heim Tslendingar hafa ekki farið dult með ánægju sína vegna brottfarar nálega þúsund banda- riskra hermanna, og hafa litla samúð með utan- ríkisráðherra Guðmundi í. Guðmundssyni þó honum hafi ekki tekizt að hindra þennan brott- flutning. Öllum sem heyrðu viðbrögð ráðherr- ans á Alþingi þegar fyrst fréttist utan úr lönd- um að til stæði nokkur brottflutningur herliðs frá íslandi varð ljóst að hann og íslenzka ríkis- stjórnin höfðu ekki verið höfð í ráðum. Banda- ríkjastjórn ákvað þennan brottflutning upp á sitt eindæmi, og þannig munu flestar ákvarðan- ir um hernámsliðið vera teknar, hvað sem öllum samningum líður. trt: A lþýðublaðið birtir í tilefni af brottflutningn- . um grátklökkan leiðara vegna þess hve illa aumingia. hermönnunum líði á Keflavíkurflug- velli. Biður blaðið lesendur sína að Xeggja ,,varn- armál og stjórnmál“ til hliðar á þessari táralausu kveðjustund „og íhuga hin'a mannlegu hlið varn- arliðsins“. Þá er því lýst hve vesíings hermenn- irnir séu innilokaðir í herstöðvunum og kann blaðið það ráð helzt að Bandaríkin komi þar upp enn meiri mannvirkjum hermönnunum til af- þreyingar. Um það segir málgagn Alþýðuflokks- ins orðrétt: „ Mikil mannvirki hafa verið reist í Keflavík til að gera hermönnunum sem bæri- legasta dvölina. Þó er ástæða til að ætla að bandarísk stjórnarvöld ættu að gera miklu meira á þessu sviði“. Blaðið telur líka að „innan ramma þeirrar reglugerðar sem sambúðin lýtur væri og hægt að gera ýmislegt meira til þess að kynni hermannanna og íslands væru önnur og betri en höft, og 'kuldi. Því miður er ástæða til að ætla að dvöl varnarliðsins geri 5000 Bandaríkjamenn á ári að íslandshöturum eða allt að því“. Bene- dikt Gröndal ritstjóri sem sjálfsagt skrifar þenn- an vorkunnsama leiðara þykir bað hörmuleg útkoma enda er hann nýbúinn að benda á það á Alþingi að landkynningu íslendinga erlendis sé mjög ábótavant. mt ua Tjetta vorkunnarsjónarmið, er koma á í staðinn fyrir „varnarmál og stjórnmál“ er ekki lík- legt til að varða almenningsálit á íslandi. Skyldu ekki níutíu og níu af hverjum hundrað íslend- ingum gráta bað þurrum tárum að hver einasti bandarískur hermaður yrði fluttur burt af ís- lenzkri grund? Skyldi ekki sá dagur, þegar síð- asti erlendi hermaðurinn fer um borð til að flytj- ast á brott frá íslandi, verða slíkur fagnaðardag- ur nær allri íslenzku þjóðinni að það yrði sem annar þjóðhátíðardagur? Bandaríski herinn var svikinn inn í landið á hinn lúalegasta hátt í trássi við stjórnarskrá íslands og lög. Hann hef- ur aldrei átt neinu hlutvefki að gegna sem hags- muni íslenzku þjóðarinnar varða, heldur verið íslendingum til vanvirðu og smánar, til óþurft- ar og tjóns. Þeir eru varla margir íslendingar sem óska nú eftir því eins og Alþýðublaðið að Bandaríkjastjórn taki að bgygja enn stórfelldari mannvirki á íslandi til þess að hermannadótinu leiðist ekki. Skal Alþýðuflokknum bent á að sýna vorkunnsemi sína á þann hátt að stuðla að því með öðrum íslendingum að hermanna- greyin verði sem fyrst send heim til sín, hver einasti þeirra, ef til vill að fráteknum Georg lið- þjálfa sem íslendingar gætu átt til minningar, fyrst lifandi og síðar uppstoppaðan, um þessa ótútlegu starfsstétt sem troðið hefur verið upp á okkur um skeið. — s. irn Bjartur haustmorgunn, mildur, hlýr. Unaðsleg gleði og friður seiflar inn í , hug þess sem kemur út í rauða bítið, virðir fyrir sér haust- iitina og hlustar eftir röddum þessarar unaðslegu árstíðar, meðan ennþá er sofið sætt á svæfli og dýnu. Þrjár tegund- vorri frú og dillar bömum okkar. Um kvöldið kennir hún mér þetta Ijóð á hreimfeg- urstu þýzku sem ég hef heyrt: Machen wir’s den Schwalben nach Baun wir unz ein nest. Bist du lieb und bist du brav Halt zu dir ich fest. smjöri og svo áttii rjóma og þitt fræga skyr“, segi ég þug- hreystandi. „Það verður bara að tjalda því sem til er.“. Kon- an hverfur til eldhúss með sitt farg á herðum, ég dreg sáturnar að lilöðu, sem hefði getað tekið á móti meiru, stúlkan fer að mála. GUNNAR VALDIMARSSON: estkoma á ».t II* lll**********"*"”*^’-^^. I I ■ - 1 ,n- T-f ir smáfugla syngja ókvíðnar og mynda heil- hálf- og áttungsnótur á nótnabandi síma og rafveitu, og einmana lóa kveður uppúr með ljúf- sárum tón'; hestar kallast á með háværu gneggi í fjarska. Mótstaða loftsins er lítil, lægð að nálgast, hvert smáhljóð berst að eyra, þytur í strám, raul frá lind, niður í ám. Hundgá, jarmur, köll. Mörg hundruð fjár á sundi í Hofsá við Svartabakkahyl, svangar kindur eftir langan rekstur og 15 tíma stcðu í rétt án vatns og gróðurs. Voldugasti þáttur í hljómkviðu haustsins hækkar og færist nær; sundvott fé úr hinni grösugu Tunguheiði , sameinast öðru safni í Teigs- nesinu og rennur upp á bíl- veginn; þrjár þúsundir mynda þennan ráðandi hljóm. Kvödd hafa verið að sinni S'kjald- klofi, Sauðafell og Bruni, Þjóðfell og Súlendur. Saklaus lömb á leið ’í s'át- urhús. Börn fátækra tómthús- manna standa með árar í höndum við tunnu og trog og hræra í rauðu rjúkandi blóði sem drýpur og streymir án af- láts na^sta mánuð lengur en dagur er á lofti. Hvenær skilst mönnum að það er röng stefna að láta dýr umsetja gróður jarðar í afurðir, utan heilagar kýr og geitur til mjólkurframleiðslu ? Flekkskeini á túni eftir ó- þurrkakafla og byrjað að taka af þeim. Hverju munar þó Teigsbónda vanti á Fells- rétt? Góðir grannar sjá um fé einyrkja. Dragi er ræstur og hánni er snúið. Suðaustan- kúfur á austurfjöllum, sólin skín og ba'kar, vatnshiti taut- ar maður og setur ýtu við dragann, Síðasta beðjan mæt- ir skúrinni óuppsett, suðaust- an þáminn hefur efnt heit sitt. — Hún kemur utan veginn og regnið steypist úr loftinu, stórir dropar, knúðir stormi Það er búið að segja mér að hún sé á leiðinni og tali ensku. Eg ræsi dragann og fer á móti stúlkunni frá landinu þar sem konur hafa ekki kosningarétt. Hún er illa skóuð en andlitið rjótt og ferskt. Þungur bakpoki er lagður fyrir aftan sætið, sjálf stendur hún á beizlinu, þakklát, afsa'kandi. Ferguson er hleynt undan regninu og brátt erum við umvafin ilmi frá síðdegiskaffinu. Eg fer á rét.tina eftir kaffið til að sækja féð, en óperusöngkona sunn- an úr ölpum þvær upp með Bist du falsch o schwalber- isch Fliegt die Sehwalbin fort, Fliegt sie nach dem Súden hin, Und du bleibst im Nord. Eg finn strax að þetta er upplagt að syngja í- baðher- berginu þegar maður er að raka sig. Og svo kemur nýr dagur, lofandi góðu um að hægt sé að hirða síðasta stráið á sumr_ inu Innan dyra hefur konan áhyggjur stórar. Heimilið stendur uppi matarlítið og gestur frá ókunnu landi. Jú, að visu eru tveir fullorðins- hausar frá í fyrra nýkomnir af frystihúsi. ,,Já, og svo er nóg af nýjum kartöflum og Jafnvel soðna þekki ég kjammana af Heiðaþrá, sem oftast slapp til fjalla með ó- mörkuð lömbin sín, en skilaði þeim heim fyrir göngúr af- burða vænum. Og svo var liún þetta gull að ganga fyrir sér í snjó og ótíð. Nú á að borða þetta heimska höfuð af uppá- haldsánni! Eg hjálpa gestin- úm og skera beztu bítana handa henni og þetta fihnst henni herramannsmatur. Kon- an tekur gleði sína þegar hún. sér að. lystin er engin upp- gerð, en ég nota tímann tit að spyrja þessa menntuðu og greindu stúlku. sem dvelur missiri í hverju landinu á fæt_ ur öðru og skrifa" svo ..fyrir blöðin heima“. I Skotlandi vann hún á hóteli, í Englandi á spítala, og sem ég spyr hana hvort stríðið hafi ekki 'komið við hana, segist hún hafa verið eins og hvert annað ba.rn þá, „En“, bætir hún við, „Eg vann með þvzkri st.úlku á soítalanum í Englandi sem blygðaðist sín f.yrir þióð sína og ætlaði ekki að snúa heim; sagðist hafa verið neydd til r ð vinna að niðursuðu á Gyð- ingakiöti við eina' af útrým- ingarbúðum nazista, og þar hefðu sumir SSmennirnir látið matreiða Gyðingasviðin í heilu lagi til merkis um að Gyðingasvín væru eins og _t_i 11111111:11111111111111111111111 ■ 11 ■ 11111! 11 s 111111111 c 11111; i: i; 11111111111111 m m i • j 1111111111 94. þáttur 5. marz 1960 ÍSLENZK TUNGA Ritstjóri: Árni Böðvarsson. |Orðabelgur og flelra Ég hafði hugsað mér að láta nægja um prentvillur það sem ég tíndi til í þáttinn síðast, en ekki er mér það fært. Þar slæddust því miður með nokkr- ar vibur, sem spruttu af því einu saman að ég treysti of vel minni mínu. Er þá fyrst að þegar ég talaði um vísu Guðmundar Böðvarssonar um þrekkinn fór ég rangt með heitið á bók hans, Dyr í vegg- inn. Hins vegar er skýring þessarar villu sú að þegar ég las próförk að bókinni, fékk ég þá hugmynd að hún ætti að heita Að ganga í vegginn, hvort sem það hefur verið ímyndun mín eða komið frá höfundi, og þannig hef ég skrifað heiti bókarinnar við vísuna. En hvað um það, villa var þetta engu að síður — og vantar nú bara góða vísu frá Guðmundi um villuna í prent- villugreininni.. En ekki er öll sagan úti enn. Draugaorðinu mjata sneri ég al- veg við, því að ni.jala er til, en hin myndin ekki og það er di augamyndin mjata sem er j orðabók Sigfúsar. Það var Ás- geii Blöndal Magnússon cand. mag. sem fann að sögnin að „mjata“ mundi vera draugorð og kom henni fyrir kattarnef með athugun á handriti höf- undar, eins og hann mun ein- hvern tíma hafa vikið að f útvarpsþætti um islenzkt mál.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.