Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Laugardagur 5. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN J- (7
hver önnur svín".. Þetta hef-
ur sennilega verið ljótur'
draiimur frá sjúkri undirmeð-
vitund. En mörg hryllingssag.
an frá útrýmingrarstríði naz-
ista stendur óvéfengd, og þó
litlu ótrúlegri. Til er bók er
heitir: Eymd og stórfengi
aldar vorrar, rituð af C. F.
Weisskopf. sendiherra Tékka
í Peking um skeið og frægum
rithöfundi, og þar segir svo
m.a., að sam^ d^ginn sem
Kaltenbrnnner lýsti yfir því
fyrir stríðsglærjadómstólnum
í Niir->'berg að útrýtriing á
Gvðingum, Pólverium og
Úkrr¦:ínnmö'jn"r>i hefði verið
framkvæmd af hugsjónaástæð.
um einum saman^voru jarð-
settar með viðhöfn í Gyðinga-
grafreit einum 20 kistur af
sápu lir hreinni Júðafeiti,
mer'kt SS-stöðinni sem f jailaði
um hagnvtingu á verðmætum
sem til féllu 'í hinum ýmsu
fangabúðum.
Síðan kalda stríðið skall
á hefur áuðvaldspressah ver-
ið hljóð um afrek þýzku naz-
istanna,, sem vpru þó fyrsti.
þrosjíaðyávöxtur alræði^,. auð-
hringanna, en eins' "óg hendi
væri veifað tók auðvaldið í öll-
um hinum vestræna heimi upp
gömlu kjörorðin hans Hitlers
„Baráttan gegn kommúnist-
um". Bandaríkjastjórn steytti
atómbombuna og hótaði gjör-
eyðingu Sovétþióðanna, og
þetta þótti hið bezta húsráð,
líka hér á Islandi. Jarðvesrur--
inn var undirbúinn til hins
ýtrasta og aðferðir til að
ganga milli bols og höfuðs ;V
öllu róttæku samræmdar og
skipulagðar! Óf ræeingarher-
ferðin átti að undirbúa stærri
hluti. Morgunblaðið sagði:
,,Við verðum að gern orðið
kommúnisti skammaryrði eins
og það er í nágrannaiöndum
okkar". í sneplj Hriflujónaspr
stóð:  „Kommúnistar eru  ill-
Anna Friðriksscm
— In memoriam—
þýði sem verður að útrýma". = ¦
Þetta sneri að löndunum, en S
um Rússa var það að segja, S
að þar yar hungríð.pg þrælík,- 5
uniri, menningin núll, vísindln S
fals, listin kúgað afskræihi, si
tæknin hljóm. Allstaðar kvað S
við: kommúnistar eru helm- S
ingi verri en nazistarnir. Og S
það var á blómaskeiðj kalda S
stríðsins sem Morgunblaðs- S
. menn fóru að smjatta á pren'ci S
á lifur og innmat úr rússnesk. S
um þrælabúðarföngum.        =
Þeear  þessir  „menningar"- £
forkólfar stofnuðu bókmennta = lenzkri verkalýðshreyfingu -
félag til höfuðs M.M. og gáfu | er  af .þeim  sökum  Ijúft  og
út mannætusögu frá „þræla- | skvlt  að  minnast  hennar  í
búðum  Rússa"  bá  glúpnaði | blaði verkalýðsins. '
ungt skáld, sem miklar von- |   Anna Ellen Friðriksson var
ir voru tengdar við, og and- I fædd 5 Kaupmannahöfn, kom-
varpaði  minnugur rúgbrauðs- E in að  ^angfeðgatali af göml-   Ölaf fyrir brautryðjandastarfi
sagna Benjamíns: „Þvíhungr- = um józkum bændaættum. Fað         '
ið er skerandi sárt, þeir éta S í* hennar var Niels Christen-
hver annan" (ef ég man rétt). S sen> sem lengi rak skóverzlun
Síðan   settust   brúnstakkar = *  Ka.upmannahöfn,  en  móðir
Framhald á 10. síðu.  5 nennar,   Ane,   hafði  hlotið
Einn hinna kunnustu borg-
ara Reykjavíkur, frú Anna
Friðriksson, verður til moldar
borin í dag, en hún andað;st
hinn 27. febrúar eftir langa
og erfiáa legu.
Nafn hennar og starf var
um -Jangt  skeið  nátengt  ís-
ungan son. Kom sér þftnvel
bjartsýni og áhugi. Ólafs' og
hagsýni konu hans. Þ^egar
leið á styrjöldina miklu/' og
vöruverð fór síhækkapdi,
hvarf frú Anna að því raði,
að fara til Kaupmannaháfnar
og afla sér varnings til þess
að geta stofnað verzlun,, svo
að Ólafur gæti haldið áifram
baráttu sinni. Það var"'arið
1917, að Hjóðfærahúsið ^ar
opnað. Erfiðleikarnir yoru1
miklir.   Þeir,   sem   hötuðu
illlllllll!IIIU!illlllllllllllllIiiIllllllllllllllllllillllIIIIIHI!IIIIIIIII!IIIIl!!lllllllllllflllllll|l|||||ltllllllllllllllllllllllllll||||||ll
S  kennaramenntun. Hún sá um
=  bækur fyrirtæk:sins, auk þess
=  að hún f^órnaði s'óru heim-
•s  ili,  tólf  barna  hópi.  Anna
=  h^aut góða menntun í  æsku,
S  gekk í æðri skóla, en stund-
S  aði  auk  þess  píanónám  hjá
S  kunnum  kennara  Tónlistahá-
S  skólans.
|    Árið 1912 giftist Anna 01-
S  afi Friðrikssyni,  sem þá var
S búsettur  í  Kaupmannahöfn.
=  Þau  fluítust  út  til  Islands
"Z  þrem  árum  síðar,  fyrst  til
s Akureyrar,  en  þegar  verka-
= lýðsfélög  í  Reykjavík  stofn-
=  uðu  til  útgáfu  vikublaðsins
= Dagsbrúnar,  fluttust  þau  til
S Reykjavíkur.   Ólafur   hafði
S verið ráðinn rilstjóri blaðsins.
5 Um leið og þetta gerðist, var
S  hafizt handa um stofnun Al-
S þýðusambandsins (og Alþýðu-
5  flokksins, sem var eitt og hið
5  sama  í  senn).  Fyrstu  árin
S voru  erfiðari  en  menn  geta
= nú gert sér hugmynd um. Fé-
= lögin voru í öndverðu treg á
=  að láta fé af hendi til útgáfu
S  blaðs,  sem  hlaut  að  verða
S mikill baggi á sjóðum þeirra.
Við Islendingar megum bíða vorkomunnar enn góða stund, =       ^  ,»..».   ^,  .
-',-',             , .  ,  „.    .            ,  ,      .  . = var  hægt  að  greiða  Ölafi
E                                  en , Kina eru vorverkin hafm, ems og sja ma a myndmni,= mánaðarkaupið  sem var 125
= sem tekm var fyrir skömmu á hrísekrum Pai-machiao-kommúnunnar í Hunanfylki.  Mennirn-=  krónur  Þá var oft brönet í
= ir eru aS dreifa áburði.                                                               = bui  hja  peim  hjónum  með
llllllllillllililllllllllllllllllll1 ¦lillIlillllllllllillllllillllllllllllllllllllllllilillllillllllllillllllllilllllMlllllllilillllllllillllllllllllllllilllilllllllllllllllillllllllllillllllliiHilllllllllll)
iVorverkin í Kína
Sögnin að mjala er enn til í
Skaftaíellssýslum, t.d. „fjaran
mjalar öll af. fitu", þ.e. gljáir.
Og meistari Þórbergur segir á
einum stað í íslenzkum aðli:
„Hver spjör á líkamanum varð
gljámjalandi inn að skinni".
Undanfarið hef ég ekki nema
lítið rætt einstök orð hér í
þættinum: umræðuefni hafa
verið önnur og úr ýmsum átt-
um.
En í fyrra þegar ég spurði hér
um einstök orð, varð árangur-
inn mjög góður. Margir skrif-
uðu eða höfðu samband við
mig á annan hátt, og komu
heimildir úr ýmsum áttum. Var
það furðu mikið safn þegar
allt kom saman. Sumt voru að
sjálfsögðu heimildir til um áð-
ur, en fyrsta vitneskja um
mörg orð kom .þó fram í bréf-
um frá lesendum þáttarins.
Ekki voru tök á að birta nema
hluta þess alls, en efnið hefur
allt gengið til Orðabókar Há-
skólans, bseði það sem hér
heíur verið birt í þættinum
og annað, svo að það á að
kpma að fullu gagni við rann-
sóknjr á íslenzku ttiáli.
Ég heí hug á að taka aftur
til við þessa hlið íslenzkrar
tungu nú á næstunni og
vænti góðra undirtekta lesenda,
því. að" án samvinnu við þá
getur slíkur þáttur ekki dafn-
að. í fyrra voru margir sem
skrifuðu þættinum að stað-
aldi-i um þau orð sem fyrir
komu í honum, og sögðu hvort
þeir könnuðust við þau eö'a
ekki, eða hvort merking þeirra
var frábrugðin því sem hér. var
tilgreint. Mér tókst að ná
persónulega til sumra þessara
manna, annarra ekki, og færði
þeim þakkir aðeins hér í þætt-
inum, bæði nefndum og ónefnd-
um.
Þá eru hér nokkur orð:
Lörpar (karlkyn fleirt.) eru
lélegir vettlingar. Um þetta orð
hefur Orðabók Háskólans heim-
ild úr Rangárvallasýslu, en
ekki þekki ég það, og það er
ekki til í orðabók Sigfúsar
Blöndals.
Annað rangæskt orð sem
ekki er hjá Sigfúsi er sögnin
að mismynna í sambandi eins
og:  „Það  mismynnirt  hvort
borgaðar  eru  tuttugu - krónur
'¦
eða hundrað", þ.e. á þessu
tvennu er óþarílega mikill mun-
ur. Þetta orð þekki ég vel og
mun það vera nokkuð algengt
í Rangárvallasýslu, að minnsta
kosti. Um það hefur Orðabók
Háskólans eina heimild — frá
Árnesingnum Magnúsi Helga-
syni skólastjóra.
Ég minntist einhvern tíma
hér á Jón Mýrdal og skáld-
sögur hans, en hann var tré-
smiður og uppalinn í Mýrdaln-
um af mýrdælsku foreldri (dá-
inn 73ja ára árið 1899). Hann
var alla ævi sískrifandi og út
hafa komið eftir hann nokkrar
sögur; þekktust er Mannamun-
ur, sem hefur birzt nokkrum
sinnuni. Aðrar sögur hans
þykja lélegri bókmenntir, en í
þeim er mikið um orð sem
ekki er annars staðar að hafa.
Með það fyrir augum renndi
ég í fyrra augum yfir Kvenna-
mun og fann nokkuð af merki-
legum orðum við lauslega at-
hugun. Sumt af því er þekkt
annars staðar að, annað síður.
Tveir menn eru oft nefndir
nafnar  í  sögunni,  Hallvarður
: og Þorvarður, t.d. á 27. og 28.
bls. Ég er ekki vanur því að=
menn með svo frábrugðin nöfnS
séu kallaðir nafnar, en þettaS
hefur verið málvenja Jóns. S
Orðið leiðangur er hvorug-S
kyns í bókinni. „Þá þótti honumS
hæfilegur tími til að halda iS
leiðangrið". (86. bls.). Þetta erS
til samræmis við mörg önnurS
orð sem enda á -ur og eruS
hvorugkyns, svo sem berangur.S
einnig orð eins ög hreiður^
mastur.                     =
Vonda konan í sögunni heit-=
ir Vigdís (sbr. nafngiftina Vig-S
fús í Mannamun), en maður=
hennar hét Sigurður. Um sam-=
lif þeirra segir á einum stað=
m.a.: „Sigurði þótti þá samtS
hagur sinn talsvert batna, því=
þó Vigdís gjörði smáskurrur=
heima, lét hann það ekki á=
sér festa". (193. bls.). Þetta=
orð, skurra, þekki ég ekki, en=
merking þess hér virðist nánastS
vera „skammarstrik, illt at-S
hæfi".                       =
Nú heiti ég á þá lesendui'S
er þekkja þessi orð sem hérS
hafa verið tilgreind, að sendaS
mér línu eða láta mig vita með=
öðrum hætti                 S
hans, lögðu fæð á konu hans
og fyrirtæki hennar. Þau árirt
voru oft erfið. er gre:ða átti
erlenda vöruvíxla cg aðrar
skuldir, en dugnaður frú
Önnu var með fádæmum.
Þrátt f yrir hatrammar of"
sóknir og róg þeirra, sem
vildu feiga verkalýðshrcyf-
inguna, tókst henni að
styrkja svo verziun sína, að
hún gat jafnvel hlaupið und-
ir bagga með b^að^nu þegar
til vandræða kom. Þerr, sem
elztir eru í verkalýðshreyf-
ingunni hér, muna þessa. hluti
enn og gleyma aldrei. — t
nóvember 1921 gerðist at-
burður hér í bæ, sem mark-
aði ólifuð ár þsirra, sem hann
snerti, en þar á ég við „hvíta
stríðið" eða „drengsmálið"
svonefnda. Skal ekki farið út
í það mál hér, nema að skýra
frá því, að þá var af ríkis-
stjórninni boðið út 400 manna
liði, 200 v+jpnuðum kylfum og
200 búnum hlöðnum skot-
vopnum, Remingtonrifflum.
Um 30 menn voru teknir
höndum ásamt Ó^afi, meðal
þeirra kona hans. Hún var
flutt í varðhald í sjúkrahúsi,
en hinir allir í -fangelsi.
Stjórnarskráin, þessi „heigi-
dómur" borKarastéttarinnar,
var þverbrotin og lítilsvirt' af
stjórnarvöldum landsins. Æst-
ur trantaralýður óð um
heimili þiiirra hjóna, braut
eða stal eignum þeirra. Lok
þessa mál urðu þau, að yfir-
völdin biðu ósigur í aiigum
almennings, en hinir sigruðu
urðu sigurvegarar. Svo hart
brást fclkið í Reykjavík" við
þessum ósóma — kom þar
ekki  til  pólitísk  greining/
1 öllu þessu stóð frú Anna
óbifanleg eins og bjarg, bað
aldrei um miskunn fyrir sig
eða sína.           ..   - ::
Frú Anna tók annars
aldrei þátt í stjórnmálum, en
samúð hennar og fylgi: Við
verkalýðshreyfinguna hélzt
alla tíð. Hún stundaði verzl-
un sína af frábærum dugnaði
og jók hana. Árið 1926 stofn-
aði hún tónleikamiðlun í
sambandi við hana, og nær
allir þeir tónlistarmenn, sem
hingað til lands komu fram
að síðári heimsstyrjöld, YQ^U
á vegum frú Önnu. Var" það
oft erfitt verk og eriísamt-að
fást við; til dæmis þegaí
margir listamenn voru 4 einu
allt að sex óskyldum flytjend-
um. —
Hljóðfærahúsið var fyrsta
sérverzlun landsins í siiini
grein, en auk þess rak frú
Anna verzlunina Ninon, .sem
Framhald á lö. :fiðú.;
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12