Þjóðviljinn - 18.03.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.03.1960, Blaðsíða 1
Föstudagur 18 inarz 1960 lO' ar,gangur 65. tölublað. Ekki von á formiegum tillögum Genfarráðstefnunni fyrstu Þriggja milna landhelgin endanlega úr sögunni, en affur von á handarísku fiUógunni um sex milur Önnur alþjóðlega haflagaráðstefnan á vegum Samein- uðu þjóðanna var sett í Höll þjóðanna í Genf kl. 3 síð- degis í gær, en þar verður reynt að skera úr því ágrein- ingsmáli sem fyrri ráðstefnan árið 1958 gafst upp við aö leysa: Hve stóra landhelgi og fiskveiðilögsögu strand- ríkjum skal hemilt að taka sér. Þegar ráðstefnan var sett, voru mættar á henni sendi- nefndir frá flestum þeim 85 ríkjum sem boðað hafa þátt- töku, en verið getur að þeim fjölgi enn- Hér er um að ræða langflest þau ríki sem fulltrúa áttu á fýrri ráðstefnunni, þó vantar þarna fulltrúa frá a.m.k. tveim ríkjum sem þá voru fylgjandi 12 mílum, frá Afganistan pg. Nepal. Önnur ríki hafa þó bætzt í hópinn sem líklega miinu þá styðja tillögu um 12;mílur, og á það t.d. við um Gíneu. Fjölmennt þing Þetta er ein fjölmennasta al- þjóðaráðstefna sem haldin hef- ur verið: hinir eiginlegu full- trúar munu vera um 400 tals- ins, en ráðunautar og starfs- menn þeirra munu vera um 600. Brezka sendinefndin mun einna fjöjmennust, í henni eru um 20 og er John Hare, land- búnaðar- og sjávarútvegsmála- ráðherra Breta formaður henn- ar. Lúðvík Jósepsson 1 íslenzku sendinefndinni eru, einsog áður. liefur veyjð skvrt frá, ráðherrarnir Guðmundur I. Guðmundsson og Bjarni Bene- diktsson, alþingismennirnir Lúðví.k Jósepsson og Hermann Síðustu íréttir írá Genf: pis i pliis 3 mínus 3 Seint í' gærkvöldi barst utan- ríkisráðuneytinu fréttaskeyti frá Genf, þar sem segir: Flestir virðast tregir til að bera fram tillögur, fyrr en þeir hafa séð tillögur andstæfting- anna, og eru miklir flokkadrætt- ir á ráðstefnunni. Talið er að andstæðingar út- færslu fiskveiðimarka og land- lielgi muni bera fram eitthvert tilbrigði af „sex plús sex“ til- lcgunni. Telja nokkrir að tillag- an inuni verða um sex mílna Tandhelgi, að viðbættum tvenn- um þriggja mílna beltum fyrir fiskveiðilögsögu, og gildi liinn „sögulegi réttur“ til fiskveiða á ytra 3 mílna beltinu. ’IIIIIIIIIIMIIIIIIIillllllllllllllllllIIUItllllf Gerpir í slipp | Jónasson, Hans G. Andersen ambassador, Davíð Ólafsson fiskimálastjóri og Jón Jónsson fiskifræðingur- Þeir voru allir mættir við setningu ráðstefn- unnar, nema Lúðvík Jósepsson, sem er væntanlegur til Genfar eftir helgina. 3 mílurnar úr sögunni Aðstoðarforstjóri Evrópu- deildar Sameinuðu þjóðanna setti ráðstefnuna og gaf full- trúa - framkvæmdastjóra SÞ, lögfræðingnum Konstantin Framhald á 2. síðu. Talsverð skrif hafa verið = um framtíð togarans Gerp- E is, en hann hefur að und- E anförnu legið hér í Reykja- E vík. Sú tillaga kom fram E í bæjarstjórn Neskaupstað- E ar að selja togarann, en nú E mun horfið frá því og mun E skipið fara á veiðar aftur. E Myndin af Gerpi var tekin E í fyrradag, er verið var að E setja hann á flot eftir við- E gerð í Slippnum. (Ljósm. Þjóðv.) E iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiTI 12. þlng Sósíalistaflokksins setf í dag Tólfta þing Sameiningarflokks alþýöu — sósíalista- fJokksins veröur sett í Tjarnargötu 20 klukkan fjögur í dag. Þá fer fram setningarathöfn, setningarræða verður flutt og Eldgos er nú á ey einni und- an norðausturströnd Nýju Gíneu og hafa tveir bæir lagzt í eyði. Ekkert manntjón mun þó hafa orðið, en eyjarskeggj- ar eru 4.000 talsins. kjörbréfanefnd skipuð. Að því loknu verður þingfundi frestað til klukkan 8-30 um kvöldið. Þá verður tekin fyrir skýrsla kjörbréfanefndar, kosnir starfmenn þingsins og nefndir, og að því búnu flytur formað- ur flokksins skýrslu miðstjórn- Fjölmennasta Ilpkksþingið Þingfundum verður haldið áfram á laugardag og sunnu- dag. Á már'udagskvöldið verð- ur þinghóf í Þjóðleikhúskjall- aranum. ar. Lúðvík lósepsson flytur á Alþingi frumvarp um olíuverzlun ríkisins Fulltrúar utan að landi eru nú flestir komnir til bæjarins. Tólfta þingið verður hið fjöl- menrtasta sem flokkurinn hefur haldið, þingfulltrúar verða ekki undir 115, auk áheyrnar- fullrúa. Ríkið taki í sínar hendur innflutning og heildsölu á olíu og benzíni Lúövík Jósepsson flytur á Alþingi frumvarp til laga um olíuverzlun ríkisins, er hafi þaö verkefni aö annast öll innkaup og flutninga til landsins á brennsluolíum (gasolíu, dieselolíu, fuelolíu, ljósaolíu, benzíni og flug- vélabenzíni), smurningsolíum og olíufeiti. Skal olíu- verzlun ríkisins sjá um flutning olíuvaranna í birgöa- stöðvar í ínnflutningshöfnum, og leitast viö aö fjölga innflutningshöfnunum til að auövelda dreifing-u. Önnur helztu atriði frumvarps- . ins eru sem hér segir: ★. Olíuverzlun ríkisins skal j semja við -eigendur olíubirgða- stöðv.a um - leigu , þeirra, og er heimilt að byggja nýjar birgða- fitöðvar. .Náist ekki samningar um leigu stöðva skal heimilt að taka þær leigunámi. ★ Olíuverzlunin selur oliuvör- ur í heildsölu til olíusamlaga, oliulelaga og annarra aðila sem annast dreifingu varanna. Henni er þó heimilt' að selja beii)t op- inberum aðilum og þeim sem' kaupa mikið magn í einu til eigin nota. ★ Ríkisverzlunin skal selja olí- una á kostnaðarverði, að við- bættri álagningu, sem svarar kostnaði við rekstur verzlunar- innar. ★ Stjórn Olíuverzlunar ríkis- ins skipa 5 menn, kosnir af sam- einuðu Alþingi til fjögurra ára í senn. Stjórnin ræður fram- kvæmdastjóra og' hefur umsjón með rekstri verzlunarinnar. ★ Olíusamlög og, aðrir aðilar sem sem bundnir eru viðskipta- Auk þess sem áður er tal* ið eru dagskrármál þingsins: VerkaJýðsmál, árás afturhalds- ins, ýmis önnur mál, reikn* ingar flokksins, .lagabreytingar, kosning flokksstjórnar og ákvörðun næsta þingstaðar. samningum við olíufélögin þegar olíuverzlun ríkisins tekur til starfa, skulu lausir undan þeim samningum án skaðabóta. Samhljóða frumvarp þessu flutti Lúðvik á vetrarþinginu 1959. Var þá frá því skýrt að hann hefði lagt það frumvarp fram í vinstri stjórninni þegar haustið 1956, en ekki fengizt samkomulag um flutning'’málsins sem stjórnarfrumvarps á Al- þingi. Nánar verður sagt frá málinu þegar það kemur til uniræðu á ’ Alþingi. lllesláland bezta afhdaeinn E Vestmannaeyjum í gæ.r. = = Frá fréttar. Þjóðv. S = f gær var bezti afladag- 5 = urinn sem komið heíur hér E = á þessari vertið. Á land E = kom 1071 lest. = Aíli í dag var heldur S = minni. Hæstir voru: Eyja- S = berg 17 lestir, Ófeigur II. a E 16,4, Stígandi 15,8, Gull- S = borg 15, Kári 13,5, Fjalar 3 1 13,3. 3 liiiHiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiti

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.