Þjóðviljinn - 22.03.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.03.1960, Blaðsíða 1
Skákeinvígið Tai hefur hiotið tvo vinn- inga, Botvinnik einn. — Sjá 3. og 7. síðu. Þriðjudagur 22. marz 1960 — 25, árgangur — 68. tölublað. 12. Sfiórnmálaálykfun samþykkt emróma - Einar Olgeírsson endurkjörínn formaÖur; LúSvik Jósepsson varaformaSur 12. þingi Sameiningar- flokks alþýðu — Sósíalista- flokksins lauk í fyrrinótt. Á lokafundinum var fjallað um stjórnmálaályktunina og hún síðan samþykkt í einu. hljóði; verður hún birt hér í blaðinu einhvern næstu daga. Síðan var kosin stjórn fyrir flokkinn á næsta kjör- tímabili; var Einar Olgeirs- son endurkjörinn formaður og Lúðvík Jósepsson vara- formaöur í einu hljóöi og þeir hylltir af þingfulltrú- um. 1 miðstjórn, sem nú er skip- uð 33 fulltrúum, voru þessi kjörnir auk formanns og vara- formanns: Adda Bára Sigfúsdóttir, Arsæli SiRurðsson, Asgeir Bl. Magnússon, Ásmundur Sigurðsson, Benedikt Davíðsson, Björn Bjarnason, Björn Jónsson, Brynjólfur Bjarnason, Eðvarð Sigurðsson, Eggert Þorbjarnarson, Guðmundur Hjartarson, Guðmundur J. Guðmundsson, Guðmundur Vigfússon, Gunnar Jóhannsson, Ualldóra Guðmundsdóttir, Hannes M. Stephensen, Ingi lt. Helgason, Jón Bafnsson, Karl Guðjónsson, Kristinn E. Andrésson, Kristján Andrésson, Magnús Kjartansson, Margrét Auðunsdóttir, Ölafur Jónsson, Bagnar óiafsson, tlllllIIIIIIIillllllllilllllllllllllllIlillllU | Svipmyndir | | frá þinginu | E Nokkrar svipinyndir frá S = tólfta þingi Sósíalistaflokks- E = ins. Á myndunum sjást E E m.a. Hendrik Ottósson, Ottó E E N. Þorláksson, Jón Ingi- E S marsson frá Akureyri, E = Hannes Stephensen, Frí- E = mann Einarsson frá Sel- E E fossi, Gunnar Benediktsson E E og Sigurður Guðnason. — E Ljósm. Þjóðviljinn. Einar Olgeirsson Lúðvík Jósepsson Söluskatturinn til 3. umræðu í 1 neðri deild í dag Söluskattsfrumvarpið var tii 2. umræðu i neðri deild á fundi á laugardag. en atkvæðagreiðsi- an íór fram í gær á stuttum fundi neðri deildar á áttunda tímanum. Voru samþykktar nokkrar veigalitlar breytingar frá fjár- hagsnefnd, en bað þýðir að mál- Framhald á 2. síðu SJiS úrn tclpa ívrir liíl Laust eítir kl. 1 e.h. í gaer varð 7 ára telpa, Helg'a D. Guðmundsdóttir, Sæbóli, íyrir biíreið á mótum Hafnarfjarðar- vegar og Kársnesbrautar. Telpan skrámaðist i andiiti og mun auk. þess hafa meiðzt eitthvað inn- vortis. Var hún flutt af slysa- varðstofunni á Landakotsspítala. Signrður Guðgeirsson, Sigurður Guðnason, Snorri Jónsson, Stefán O. Magnússon, Stefán ögmundsson, Steinþór Guðmundsson. Varamenn í miðstjórn voru kjörnir: 1. Gísli Ásmimdsson, 2. Tryggvi Emilsson, 3. Björn Þorsteinsson, 4. Geir Gunnarsson, 5. Jónas Ámason, 6. Böðvar Pétursson, 7. Nanna Óiafsdóttir, 8. Sigurður Guðmimdsson, 9. Magrét Sigurðardóttir, 10. Einar Ögmundsson, 11. Hólmar Magnnsson, 12. Hulda Ottesen, 13. Steingrímur Aðalsteinsson. í flokksstjórn fyrir Suður- land voru kjörnir: Guðmundur Jóhannesson, Guiniar Benediktsson, Hermann Jónsson, Hjalti Þorvarðarson, Hjörtur B. Helgason, Sigurbjörn Ketilsson, Sigurður Brynjólfsson, Sigmrður Guðmundsson, Sigurður Stefánsson. Framhald á 2. síðu. !l_l III111II111111II111111111111111111111111111111111111111111111111111111U11111111111111II1111II1111111III11111111IIIII1111IIIM1111H11II11111 !_«• „Tólf mílna landhelgi er| eina raunhœfa lausnin”! iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiii „Tólf ntílna Iandhelgi er eina raunhæfa lausnin". Þannig mælti eini fulltrúinn sem tal- aði á Genfarráústefnunni í gær og sá fyrsti sem lýsir formlega yfir afstöðu lands síns. Það var Shukairy, fulltrúi Saudi-Arabíu. Hann gerði það að tillögu sinni að ráðstefnan samþykkti að landhelgi mætti ekki vera stærri en 12 mílur, en hverju ríki væri síðan í sjálfsvald sett hvort það hefði hana minnj en það hámark. Hér væri um að ræða málamiðlunartillögu, sagði hann, sem væri í samræmi við llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll vilja margra r'íkja er hefðul2 mílur, en þau hafa þegar mismunandi stjórnarhætti. Ástæða er til að toenda á það að þessi tillaga um 12 mílna landhelgi er að sjálf- sögðu miðuð við fulla og ó- skoraða lögsögu strandríkis, en ekki t.d. fiskveiðilögsögu ein- vörðungu. Tillaga Shukairys er í sam- ræmi við samþykkt sem Aratoa- bandalagið gerði á fundi sín- um, í Kairó í lok síðasta mán- aðar, en fundurinn skoraði á öll aðildárríki bandalagsins að stækka landhelgi sína upp í flest gert það. Dani formaður Allsherjarnefnd þingsins kom saman á fyrsta fund sinn í gærmorgun og var einn af full- trúum Dana, Sörensen. kjör- inn formaður hennar. Fulltrúi Sovétríkjanna, Tun- kin, hafði verið á mælendaskrá í gær, en hann frestaði ræðu sinni þartil í dag. Telja má sennilegt að hann takj undir tillöguna um 12 mílna land- toelgi. Framhald á 5. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.