Þjóðviljinn - 02.07.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.07.1960, Blaðsíða 10
ÓSKASTUNDJN — Í3 2) — ÓSKASTUNDIN B a k a r a - dóttirin Framhald af 1. síðu henni það í laumi á Val- entínusardaginn. En til allrar ólukku rakst ég á annað kvæði, hér um bil eins, sem einhver ann- ar hafði ort löngu á und- súkkulaðiterta með alls- konar rósum og fiýri og á miðri tertunni stóð letrað með ljósrauðum sykurstófum AFMÆLI. Einhverra hluta vegna vildi bakarinn ekki seíj'a þessa tertu. Kannski var . það vegna þess að hann I treysti sér ekki til að búa j til aðra eins failega. Hann 1 hefði selt þér hvaða aðra köku sem var úr glugg- an mér, svo ég iauk aldr- ei við kvæðið. En mér kemur það ævinlega í hug þegar ég sé bakara- dótturina totta perlufest- ina sína. Það var aðeins einn hlutur í bakaríinu, sem nálgaðist það að vera eins skrautlegur og bakara- dóttirin. sjálf, og það var stóra kringlótta tert- an sem skipaði heiðurs- sess í miðjum bakariis- glugganum. Það var anum, jafnvel þó þú hefð- ir komið eldsnemma á bolludaginn, þegar hann átti annars engar kökur, og hefðir beðið hann urrí stóra rjómatertu, þá hefði hann sagt: ,,Ég skal láta þig hafa eina klukkan þrjú“. ,,En hvað um tertuna í glugganum?" „Hún er ekki til sölu. Þú skalt fá tertu klukk- an brjú“, Þótt þú hefðir boðið 1 honum fleiri hundruð krónur hefði hann ekki selt þér tertuna úr glugg- anum. Ég þori-næstum aldrei. að tala við ba'karadóttur- irt‘a-.' Ég er og Íítilshátt- ar. Þó hún eigi vini eru það samt aldrei strákar. Hún reigir sig framan í þá yfir götuna. St.undum er hún með einhverri stelpu svona viku tima. Hún verður auðvitað aga- lega montin. Fyrst ekki er hægt að vera prinsessa eða filmstjarna er kannski næst bezt að fá að ganga ’með bakara- dótturinni inn á veitinsa- húsið og sitia við hlið- ina á henni á háum stól við skenkinn og borða ananas með rjóma. Það var ein stelna sem bakaradótturinni þóknað- ist að taka sér fyrir vin- konu. Kannski var það vegna nafnsins. Hún hét Karmelíta. og Karmelita er afskaplega rómantiskt: nafn. Karmelita var með svart hár og átti silíur- litaðar töflur. Hún var eina stelpan sem nokkru sinni sást leiða bakara- dótturina. Hvað þær voru að tala um þegar þær gengu svona arm í arm veit enginn. En Karmel- íta gekk með perlufesti bakaradótturinnar og bakaradóttirin með perlu- festi Karmelítu, sem sagt þaér voru ákaflega góðar vinkonur — á meðan það entist. (Framhald). SKRÝMSLIÐ eftir N. Rodlov• 1. Bíddu aðeins mýsla mín! 2. Flýttu þér ekki svona Jcisa góð! Ég fitna kannski betur. 3. Hjálp, hjálp! Skrýmslið étur mig! SKRÍTLUR Prestur nokkur í sveit þótti nokkuð vinnuharður. Dag nokkurn sá hann vinnurríanninn sitja að- gercj'arlausan við plóginn meoan hann var að hvíla hestinn og láta hann bíta. ,,Jón minn“, sagði klerk- ur í umvöndunartón. „Finnst þér ekki að þú | gætir reynt að skerpa plóginn meðan þú ert að hvíla. hestinn?“ „Getur vel verið“, svar- aði Jón um hæl. ,,En ætti ég þá ekki að stinga upp á því, að presturinn taki með sér kartöflur í stól- j inn og skræli þær meðan verið er að syngja sálm- inn!“ Læknirinn: „Dragðu djúpt andann • og segðu þrisvar sinnum níú“. Sjúklingurinn; „Tuttugu og sjö“. v Lausn á gátu éftir Erlu- er bandhnykill. 10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 2. júlí 1960 Niðursuða Framhald af 3. síðu. ..—dh:an. • mmuu-—uiV‘»m‘Si«nniiiiir.i.rrjwiin<'Tmiiiin» 2) . fsland hefur í dag á að skipa allmörgum mönnum með talsverða reynslu í niðursuðu- iðnaði. Samt sem áður verður að segja sem er, að rikjandi er viss skortur á faglærðu fólki og þá fyrst ogi fremst í verkstjóra- hópi. 3) . Allir, sem starfa að niður- suðuiðnaði, verða að hafa skiln- ing á gæðunum. Daglega verður að hamra því inn í starfsfólkið, að jöfn og mikil gæði eru grund- vallarskilyrði fyrir velgengni í þessari atvinnugrein. 4) . Á heimsmarkaðnum ríkir hörð aamkeppni í niðursuðu- iðnaðinum, og ekki má vænta þess, að útílutningur aukizt án markaðsrannsókna og virkrar sölustarfsemi. Mér virðist sem lítið hafi verið unnið hingað til af íslands hálfu á þessu svtiði. Samstarf; sem byggist á sölu- miðstöð eða einhverju svipuðu íyrirkomulagi, hygg ég, að ekki væri rétt nú. Hins vegar ætti að reyna að koma á samstarfi í verðlagsmálum til að koma í veg fyrir eyðandi samkeppni milli íslenzkra niðursuðufyrirtækja. Markaðsrannsóknir, sala, vöru- gerð, menntun fagmanna, trygg- ing' jafnra gæða — allt verður þetta að þróast samtimis. Það er margt, sem gera þarf, og ég vil halda því fram, að það sé ógjörlegt — jafnvel fvrir ís- Jendinga — að framkvæma það á einu eða tveimur árum. En með stöðugu, einbeittu starfi verður markinu náð, þótt það kunni að taka nokkur ár“. Krústjoff ræðir við verkamenn Krústjoff flutti ræðu á fundi með verksmiðjuverkamönnum í Vin í gær. Hann sagði þeim að enginn vafi væri á því að Sov- étrikin myndu komin fram úr Bandaríkjunum í framleiðslu á hvern íbúa eftir áratug og bauð þau að koma til Moskvu að þeim tíma liðnum til að sjá með eigin augum að hann hefði haft á réttu að standa. Sovét- ríkin leggja alla áherzlu á efna- þagslega framþróun, og vilja þvi frið framar öllu. Bræðsla hefst á Vopnafirði Vopnafirði. Frá írétta- ritara Þjóðviljans. Löndun síldar hófst hér i Vopnaíirði kl. 11 á miðvikudags- kvöld og kl. 6.30 síðdegis á fimmtudag höfðu þessi skip iand- að: Vilborg KE 100 mál. Arn- firðingur RE 600, Smári ÞII 500, Hvanney SF 450, Fjalar VE 400, Heimir SU 300, Valþór NS 600. Svala SU 500, Suðurey VE 500. Samtals 4000 mál. Þá biðu lönd- unar; Aðalbjörg HU 250. Haf- björg GK 650, Mímir ÍS 350, Sigurfari AK 400, Jón Finnsson GK 600, Stjarna VE 400, Guð- björg OF 550, Heimaskagi AK 400, Guðfinnur KE 600, Ófeig- ur II. VE 450, Eyjaberg VE 550, Þráinn GK 650, Vonin II. VE 400, Víðir II. GK 500. Sigurvon AK 850, Askur KE 200. Þórkatla GK 450. Bræðsla hefst í dag, laugardag. Samið á Kýpur Seint í gærkvöld barst sú frétt frá Nikósíti, höf- uðborg Kýpur, að algert samkomulag hefði tekizt í viðræðum þeim sem þar liafa staðið yfir í sex mánuði milli fulltrúa brezku stjórnarinnar ann- ars vegar og fulltrúa Jijóðabrotanna á eynni hins vegar. Búizt er þ\i við að lagafrumvarp um stofnun lýðveldis á eynni verði borið fram í brezka þinginu einhvern næstu daga svo að hægt verði að afgreiða það fyrir sumarleýfi þingmanna. íslenzkir stúdant- ar í V Þýzkalandi Samkvæmt. nýútkominni skýrslu um erlenda stúdenta, sem stunda nám við vestur- þýzka háskóla, var tala þeirra sl. vetur 21.654 og er það 7 þúsundum fleiri heldur en vet- urinn 1957 til 1958, I vetur sem leið var 171 islenzkur stúdent við nám í Vesturþýzka. landi. Flestir voru í bygginga- verkfræði eða 28, 18 í bygg- ingalist, 14 í efnafræði og raf- magnsfræði, hvorri grein fyr- ir sig, 13 í tannlækningum, 12 í hljómlist, 12 í vélaverkfræði og 10 í hagfræði. I öðrum námsgreinum voru færri en 10, en stúdentarnir skiptust í rösklega 25 greinar. Stjérn Fideis Castro á Kúbu Framhala al 1. síöu. Bandarikjastjórn var að sjálf- sögðu ekki sein á sér að taka upp hanzkann fyrir auðfélögin. Hún hefur mótmælt aðgerðuni Kúbustjórnar scm hún kallar „hreinan og beinan þjófnað". Jafnframt hefur Bandaríkja- stjórn ákveðið að kærp Kúbu- stjórn fyrir hinu svonefnda al- ameríska ráði, en í því eiga sæti fulltrúar allra rikja Amer- iku. Verður henni borið á brýn að „hafa aukið viðsjár á Kara- bíaliafi“ með þessum síðustu ráðstöfunum sínum. Þetta er aðeins upphafið í fréttum frá Washington er sagt að þetta muni aðeins vera upphaf árása Kúbustjórn- ar á hagsmuni Bandaríkja- manna á Kúbu. Þannig megi nú búast við því að hún muni I innan skamms þjóðnýta banda- j rísk raforkuver og símafélög á eynni. nótanir Bandarí.kjanna FuFt.rúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær heimild til har..da Eisenhower forseta að skera niður innflutningskvóta I þann á sykri frá Kúbu sem ver'ð hefur í gildi en Bandarík- in hafa keypt um hebnir.g af sykuruppskeru landsins. Búizt j er við að öldungadeildin taki i m'álið fyrir í dag og verði af- igreiðslu þess hraðáð svo að heimiklin verði að lögum þe'g- ' ar í dag. | Fidel Castro lýsti því hiiv? j vegar yfir í fyrradag að stjórn ihans myndi þjcðnýta eina. 1 bar.daríska sykurvinnshtstöð fyrir hvert sykurpund sem Bandaríkin hættu að kaupa frá Kúbu. Alþjóðlegt haf- rannsóknarskip? 11. þ.m. hefst í Kaupmanna- höfn ráðstefna um hafrann- sóknir sem UNESCO stendur að. Fulltrúar frá tíu löndum munu sækja ráðstefnuna sem undirbúin var á fundi í París, en þar var m.a. samþykkt til- laga um að skipuð yrði al- þjóðanefnd til að samræma baf- ránnsóknir hinna ýmsu landa. Eitt verkefni þessarar nefndar ætti að vera að aðstoða fátæk- ar þjóðir sem þvrftu á haf- raimsóknum að halda, m.a. með þvi að láta smíða a1þjóð- legt hafrannsóknarskip sem búið yrði öl’um fullkorr.nustu tækjum. 1 gær fór fram forsetakjör í hinu nýja sjálfstæða riki í Af- ríku, Somalilýðyeldinu. Forset- inn var kjörinn af þinginu og hlaut kosningu A. Abdullah með 107 atkvæðum gegn 7. Andstæðingar hans efndu til ó- eirða meðan á kosningu stóð og særðust í þeim átökum 27 manns, en einn féll. Somalilýð- veldið er það sem áður var ítaJSka Somaíía og bi'ezka Som- aliland.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.