Þjóðviljinn - 09.07.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.07.1960, Blaðsíða 9
Ritstjóri Vilbor-Q Dagbjartsdóttir — Útgefandi ÞjóSviljinn ,,A]lar góðar kökur eru , léttar“, gagði bakaradótt- Jrin. „,Það var ókaflega fall- •*gt af föður þínum að -----------'-- B a k a r a - dóttirin .. eftir Margery WiUiams Bianco, með teikningum eftir Doruthy Filosa. -*--------------- baka svona stóra og skrautlega tertu“, sagði rnóðir Karmelítu. „Ég valdi hana sjálf!“ sagði bakaradóttirin og .kastaði hnakka. Þau töluðu kurteislega saman dálitla stund og Karmelita sýndi afmæl- isgjafimar sínar. Loks kom að því að r'jómaís- inn var borinn inn á litl- um glerdiskum. ,.Og nú“, sagði Karm- elíta, „skulum við öll smakka á þessari yndis- legu afmælistertu“! Karmelíta varð að skera hana, af því þetta var hennar afmæli. Hún stóð þarna dauðfeimin, því það var svo hliótt og j allra augu störðu I k8k-i | ma, það elna sem rauf þögnina var smjattió í TArama, hann flýtti sér svo mikið að sleikja ís- skeiðina svo hann fengi fyrst af tertunni. Bakaradóttirin ein sat hnakkakert, með vand- lega breitt úr pilsinu, á svipinn rétt eins og svona kökur væru á hverjum degi heima hjá henni. Karmelíta tók hnífinn og stakk honum í mitt Ijósrautt flúrið. Það mátti heyra saumnál detta. En hnífurinn beit ekki ó tertuna. Karmelíta eld- roðnaði, dró andann djúpt og reyndi aftur. En hnífurinn beit ekki. „Þú verður að reyna betur, elskan," sagði móð- ir hennar og brosti glað- lega. „Mér sýnist topp- skreytingin svolítið hörð. Á ég að hjálpa þér?“ Karmelíta hafði ýtt á hnífinn af öllum kröftum. Allt í einu datt henni í hug að eitthvað væri bog- ið við tertuna. En dró andann dálítið dýpra og nú ýtti móðir hennar á hnífinn líka. Það mátti heyra tvær saumnálar detta. Og þá kom skyndilega skrýtinn hvellur og hníf- urinn sökk inn í tertuna og um leið kollsteyptist hún, og þarna lá hún á hvolfi og hnífurinn, sem móðir Karmelítu hélt á, stóð fastur í henni, en allir horfðu á yfir sig hissa. Þó var þetta ekki Hún var ekki annað en Framhald á 2. síðu. — Laugardagur 9. júlí — 6. árg. — 23. tölublað — 4Í — ÓSKASTUNDIN —------------ —------------ # « # —■ ---- KLUKKUR OG TÍMI Fyrir æfalöngu bjuggu mennirnir í hellum og þekktu ekki aðra tíma- skiptingu en dag og nótt. Þegar steinaldarmennirn- ir lærðu að nota áhöld og leirmuni þurftu þeir að koma reglu á hvíldar- Ilellisbúar liöfðu ekki aðra klukku en sólina. I og vinnutíma. Þeir veittu athygli gangi sólar og mörkuðu tímann eftir því hvernig hana bar við kennileiti. eyktamörk. Sólin skín ekki alltaf og mennirnir fundu upp margvíslegar aðferðir til að vita hvað tímanum liði. Asteka.rnir í Amer- íku hnýttu hnúta með jöfnu millibili ó kaðal, svo létu þeir kaðalinn brenna hægt og reiknuðu út eftir því, hve margir hnútar voru eftir, hvað var liðið á daginn. Hins vegar fundu Róm- verjar upp Vatnsklukkur. Líkan af seglskipi var látið í vatnsílát, á botni skipsins var gat svo það — — • • • — — ■ smá fylltist af vatni, þar til það sökk. Persneskur konungur lét smíða handa sér vatnsklukku, sem var skip með mönnum í og um leið og skipið sökk blístraði einn mannanna. Þetta er fyrsti vísirinn að slagklukku. Fyrsta slagklukkan í heiminum var búin til á Ítalíu fyrir sex hundruð árum. Um það bil tveim- ur árum seinna var fyrsta úrið búið til í Nurem- borg. Það var eins og egg í laginu, og þess vegna voru fyrstu úrin kölluð Nurenborgaregg. Nuren- borgareggin voru svo stór, að annað hvort varð að hafa þau í keðju um hólsinn eða hengja þau við beltið. Fimm linútar eftir — það er kominn liáttatimi Auðmenn létu fræga listamenn skreyta úrin sín með manna- eða landslagsmyndum. Þessi úr voru ákaflega dýr, og gortarar gengu gjarnan með tvö eða fleiri til að sýna ríkidæmi sitt. Fá- tæklingar gótu ekki éigu? ast úrin, þeir urðu að láta sér nægja að gæta Það er kominn tími til að setja klukkuna. að því hvernig kertis- stubburinn brann niður í stjakann og marka tím- ann eítir því. Langsamlega einfald- asta leiðin til að vita hvað tímanum líður er að spyrja náungann: ,,Viltu gjöra svo vel og segja mér hvað klukkan er?“ Hann segir þér áreiðan- lega rétt til um það. ÚRSLIT Lítill drengur spurði pabba sinn: „Hvað ertu gamall pabbi?“ Pabbi hans svaraði þannig: „Daginn sem þú fæddist var ég tvisvar sinnum eldri en þú ert núna, og þú verður jafn- gamall og ég var þó að fjórtán árum liðnum. Hvað var hann gamall? Það verður ekki annað sagt, 1 en að leikur sá sem Akranes efndi til ásamt 3 mönnum frá Arsenal í London gegn fslands- meisturunum KR, hafi verið mjög skemmtilegur. Mörkin, sem áhorfendur eru raunar allt- af að bíða eftir i öllum leikjum, létu ekki á sér standa í þessum leik, því hvorki meira né minna en 10 mörk sáu dagsins Ijós í leiknum. Veður var líka hið allra bezta I fyrir óhorfendur, logn og hiti, J en hætt er við að sólin hafi stundum blindað leikmenn. Það má segja, að Akranes hafi byrjað með leiftursókn því leikurinn var ekki nema 4 mín. gamall þegar Clapton, einn gesta Akraness, skorar með allföstu1 skoti út við stöng, sem Heimir fékk ekki varið, en virtist þó heldur seinn niður til að ná honum. Litlu síðar er Ingvar í færi eftir að hafa fengið knöttinn úr hornspyrnu, en skaut þá gróft framhjá. Á 10 mín. skora Ak- urnesingar 2. mark sitt, var það Þórður Þórðarson, sem það gerði mjög laglega, eftir að hafa fengið knöttinn úr góðri send- ingu frá Ingvari. Þennan tíma lá heldur á KR og var eins og þeir áttuðu sig ekki á hlutunum, þó ekki væri um neina uppgjöf að ræða. Á 13. mín. fær Gunnar Guðmanns- Hér er hætta við Akranesmarkið. Á myndinni eru frá vinsiri Kristinn, Örn og brezki mark- maðurinn i höggi við einhvern KR-ing. ------------Laugardagur 9. júlí son knöttinn fram til vinstri, sendir hann inn fyrir markið til Ellerts, sem þangað var kom- inn, og skalíaði hann mjög vel í mark. Á 15. mín, fer Ingvar fram vinstra megin og gefur vel fyrir til hægri útherjans, sem kominn er inná markteig og skorar þaðan óverjandi fyrir Heimi. Fimm mín. síðar er Clapton frammi með knöttinn og skaut af 20 m færi föstu skoti út við stöng, sem Heimir fékk ekki varið. Liðnar eru 20 mínútur og leik- ar standa 4:1 fyrir Akranes-Ars- enal. Rétt á eftir þetta kom það óhapp fyrir að hægri útherji Akraness varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla og vara- maður kom í hans stað. Á. 30. mín. er Helgi Björg- vinsson kominn innfyrir, en skaut framhjá marki. Litlu síðar er það Örn Steinsen sem er j kominn innfyrir og skaut, en Kelsey varði meistaralega í horn. Keppnin í Eins og áður hefur verið frá sagt, er keppnin í öðrum riðli annarrar deildar keppninnar lok- ið fyrir um það bil mánuði og sigraði ísafjörður þar. Nú stend- ur keppnin yiir í hinum riðlin- um og er hún nokkuð jöfn og er enn tvísýnt um -hvaða lið muni lenda í úrslitum við ísa- fjörð. Leikajcnir í riðlinum, sem ekki er enn lokið, hafa farið þannig: Breiðablik í Kópavogi tapaði 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Nokkru síðar skorar Örn samt að vísu eftir leið mistök í vörn Akraness. Við það tækifæri skella þeir saman hann og mark- maðurinn svo að hann varð að Framhald á 10. síðr Þetta er hinn frægi brczld markmaður Kelsey, sem var 'talinn einn af 4 beztu í lieimsmeistarakeppninni. 2. deild fyrir Vestmannaeyjum 4:1. Hins vegar vann Breiðablik Reyni í Sandgerði með 1 marki gegn 0. Síðan vann Reynir Vestmanna- eýjar með 5:4. íþróttabandalag Hafnarfjarðar hefur leikið einn leik við Breiðablik og vann Hafnarfjörður 5:0. Núna um helgina leika Hafn- firðingar við Reyni og getur sá leikur haft mikla þýðingu fyrir Hafnfirðinga og raunar Reyni líka, og fer sá leikur fram i i Hafnarfirði á sunnudaginn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.