Þjóðviljinn - 25.08.1960, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.08.1960, Blaðsíða 4
4) r— ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 25. ágúst 1960 FITTINGS svart og galvinserað nýkomið. Byggingavöruveizlun ÍSLEITS JÓNSSONAR Höfðatúni 2 — Sími 14280 Túnþökur vélskornar. gróðrastöð við Miklatorg. Sími 22-8-22 og 1-97-75 AKR ANES: 'Mágnús GuSmundsson.iulltrúi. c/o Haraldur Böðvarsson & Co. AKUREYRI: T6n Egilsson. forstjóri, Túngötu 1. HÚSAVlK: Ingvar Þórarinsson, bóksali. tSAFJÖRÐUR: Ámi Matthiasson. umboSssali. Siliurtorgi 1. KEFLAVIK: Sakarías Hjartarson. kaupmaSur. Greniteigi 2. NESKAUPSTAÐUR: Bjöm Bjömsson. kaupmaður. PATREKSFJÖRÐUR: Ásmundur B. Olsen. kaupmaður. Aðalstrœti 6. REYKJAVlK Ferðaskriistoian SAGA, Hveriisgötu 12. Ferðaskríístoían SUNNA, Hverfisgötu 4. Ferðaslcriístoía rikisins, Gimli v/ Lœkjargötu. Gunnar A. Jónsson, skriistoiumaður, Skólavöllum 6. Gestur Fanndal, kaupmaður, Suðurgötu 6. Ámi Helgason, póstmeistari, Höiðagötu 27. VESTMANNAEYJAR: Jakob Ó. Ólaísson, skríistoiustjórí, Faxastig 1, Ofangreindir umboðsmenn Loitleiða annast útvegun farseðla og veita allar upp- lýsingar um ferðir félagsins. Vœntanlegir iarþegar gerí svo vel að hafa samband við umboðsmennina eða ^ LÆKJARGÖTU 2 OG REYKJANESBRAUT 6 - SlMI 18440 ISSIÍM 10 ungmenni til Bandaríkjanna Undarifarin ár hefur banda- ríska stofnunin, American Field Service, sem vinnur að auknum kynnum milli Banda- ríkjanna og annarra landa, boðið nokkrum íslenzkum ungl- ingum til ársdvalar vestra, þar sem þeir hafa búið á úrvals- heimilum og stundað skóla- nám. Að þessu sinni var 10 ung- mennum boðið til Bandaríkj- anna og voru þeir valdir úr stórum hópi umsækjenda, Hópurinn fór með flugvél Loftleiða, héðan áleiðis til New York aðfaranótt 18. þ.m. ÚTSflLfl Mikið úrval af drengja- og unglingafötum. Karlmannafatnaðnr allskonar. CLTÍMA KJÖRGARÐUR Lau.gavegi 59 Gegn einrœði Trugiiios FundurUtanríkisráðherra Am- eríkuríkjanna sem nú stend- ur yfir í San Jose í Costa Rica samþ. í fyrradag að öll ríkin slitu stjórnmálasambandi við Dóminikanska lýðveldið og tækju upp efnahagsaðgerðir gegn því vegna einræðisstefnu Trujillos og þess þáttar sem stjórn Dóminikanska lýðveld- isins hefði átt í banatilræðinu við Betancourt forseta Vene- zuela. Herter, utanríkisráðherra Bandaríkjanna var í fyrstu andvígur þessari samþykkt og stakk upp á að einræðisherr- anum yrði fyrst gefinn kostur á að hafa „frjálsar kosningar“ í Dóminíkanska lýðveldinu. Raul Róca utanríkisráðherra Kúbu sagði að sameiginlegar aðgerðir yrði að . gera gegn Dóminikanska lýðveldinu og Bandaríkjunum því að Trujillo stjómin hefði Jíomizt á laggimar með aðstoð bandarískra heimsveld- issinna og hefði verið studd af þeim í 30 ár. 'Eisenhower forseti hefur samkvæmt samþykkt fundarins leitað heimildar þjóðþings- ins til að hætta við innflutning rúmlega 300 þús. tonna af sykri frá Dóminikanska lýðv. ÞAKJflRN 6’ til 10’ — nýkomið GarÖar Gíslason h. f. Hverfisgötu 4—6 — Sími 1-15-00 ÞAKJflRN íyrirliggjandí EGILL ARNASjON Klapparstíg 16 — Sími 14310 Hraðírystir ávextir . . . Islendingar hafa aldrei verið sparir á að sóa gjald- eyri sínum. Síðasta dæmi þess er innflutningur hrað- frystra berja og annarra ávaxta frá útlöndum. Þess- ir ávextir eru fluttir inn fyrir erlent lánsfé. Annað atriði í þessu máli er hin hláiega ráðstöfun, að flytja inn ber, nú þegar berjatím- inn hér á Islandi stendur sem hæst. Ef þessi innflutn ingur er á annað borð nauð-; synlegur, þá væri nær að flytja berin inn í landið, þegar líða fer á veturinn og murdu þau vera til ánægju þi. Venjuleg húsmóðir hefur ekki efni á að kaupa þessi ber, verðið er líka gífurlegt, enda er ekkert til sparað við innflutninginn, berin og ávextirnir yfirleitt fluttir inn á dýrasta máta, eða með flugvélum. Máske segir einhver: Enginn er að biðja ykkur um að kaupa þessa hluti. Nei, það biður okkur eng- inn vn það, nema ’börnin okkar. Það er erf'tt að neita þcim, en það eru tak- raörk fyrir þvi, hvað hægt. er að veita þeim, og býst ég við að eins sé ásta-tt roeð margar húsmæður, þær sjá ekki fram á það, hver.n- ig í ósköpunum þær eigi að fara að því að láta pening- ana endast fyrir mat, hvað þá að kaupa fyrir þá lúx- usvamig. Húsmóðir. Stórtap Jæja karlinn, svo þú ert bara orðinn bíleigandi. O-o-o svo á það að heita. Nú, er það máske ekki rétt? Juuú, þaaað er það. Hefur eitthvað komið fyr- ir,þ:g eða hvað? Neei, ja jú, ég fór í smá- ferðalag norður í iand, ja' eða réttara savt ætlaði í smáferðalag með kærusl.. r-rður. Hún er þaðan. Én ltvað? Við komumst aldrei nema upp í Hvalfjörð, þá sprakk. Og varstu virkilega ekki með varadekk eða bætur? Jú jú nóg af svoleiðis, en það var bara ekki dekk sem sprakk. Nú, hvað er að heyra þetta, hvað sprakk ? Mótorinn maður mótor- inn. alveg ónýtur og hel ekki efni á að fá mér annan, og svo tapaði ég, tap...aði éeeeg... • Svona út með það,. hverju tapaðirðu ? Æ! æ, ég tapaði henni, kær- ustunni. Vísa Lanche’gismárð er á allra vörum eftir síðustu at- brirði sem gerzt hafa; ákvörðun ríkisstjórnar Sjálfstæðis- og Alþýðu- flokksihs að taka upp samn- ingaviðræður v'ð Breta. Bæjarpóstinum hefur bor- izt. þessi staka, ort í tilefni síðustu frétta: Friðun miða framtíð lands! Finnst þér nokkuð mikið, þó að íhald þessa lands þetta hafi svikið. G.B.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.