Þjóðviljinn - 26.08.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.08.1960, Blaðsíða 3
Föstudagur 26, ágúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Héraðsnefndir herstöðva á Þjóðviljinn hefur þegar birt skrá urn allmargar héraðs- nefndir hernámsandstæðinga, sem stofnaðar hafa verið víðs- vegar um land. Hér birtast til viðbótar nokkrar nefndir og er nafnalistin þó ekki tæmandi. Beruneshreppur, S.-Múl. Björgvin Gíslason, oddviti, Krossgerði 11; Rósa Gísladótt- ir, frú, Krossgerði 11; Ingólf- ur Árnason, bóndi, Krossgerði 1; Gunnar Einarsson, bóndi, NÚpÍ. r Egilsstaðakauptún. Jón Pétursson, dýralæknir; Hulda Matthíasdóttir, frú; Jón Egill Sveinsson, bóndi, Egils- stöðum; Magna Gunnarsdóttir, frú, Egilsstöðum; Sigurður Gunnarsson, trésmiður; Páll Sigurbjarnarson, héraðsráðu- nautur; Kormákur Erlendsson, múrari; Bjarni Linnet, póst- meistari; Ingibjörg B. Linnet, frú; Stefán Thorsteinsson, héra-ðsráðunautur; Björn Syeinssön frá Evvindará; Dag- mar Hallgrímsdóttir, frú Vallahreppur. Hrafn Svekibjarnarson, odd- viti Hallormsstað; Þórný Frið- riksdóttir, frú, Halformsstað; Sigurður Blöndal, skógarvörð- ur, Hallormsstað; Jón Bergs- scui, bóndi Ketilstöðum; Karl Nikuiásson, bóndi Gunnlaugs- stöðum; Anna Sigurðardóttir, frú Gunniaugsstöðum, form. Kvenfélagsins; séra Marinó Kristinsson, Vallanesi; Magnús Sigurðsson, bóndi Úlfstöðum; H^raldur Guðnason, bóndi Eyj- ólfsstöðum; Þórarinn Árnason, bóndi Strönd, form. Ungmf. Viðarr. Norðfjörður. Bjarni Þórðarson, bæjarstj.; Þorsteinn Árnason, læknir; Magnús Guðmundsson, kennari; Sigdór V Brekkan, kennari; Halla Guðlaugsdóttir, frú; Anna Sigurðardóttir, frú; Hólmfríður Jónsdóttir, frú; Þóra Jakobsdóttir, frú; Guðný Þórðardóttir, frú; Björn Bjarna son bóndi Skorrastað, form. Urgmf. Egils rauða; Axel S. Óskarspon, bæjargjaldkeri; Guðlaugur Stífánsson,. stúdent (form. iþróttafélagsins Þróttar; Sveinn Jóhannsson, stúdent; Guðmurdur Jónsson, afgreiðslu maður; Stefán Þorleifsson, spítalaráðsmaður; Guðrún Sig- urjónsdóttir, frú; Ragnar Á. Sigurðsson, hafnarstjóri; Lauf- ev Vilhjáimsdóttir frú; Guðm. H. Sigurjónsson, verkamaður. Kskifjörður og Helgustaðahr. Kristmann Jónsson, útgerðar- maður; Hilmar Bjarnason, skipstjóri; Sigrún Sigurðardótt- ir, frú; Karl A. Maríusson, læknir; Fjóla Kristjánsdóttir, frú; Kristján Ingólfsson, skóla- stjóri, form. ur.gmenna- og iþróttasamb. Austurl.; Elín Óskarsdcttir, kennari; Guðjón E. Jónsson, kennari; Alfreð Guðnason, form verkamannaf. Árvckur; Ragnar Þorsteinsson kennari; Óskar J. Snædal; Vil- berg Guðnason, ljósmyndari; Friðgeir Hallgrímsson, stýrim.; Geir Hólm smiður; Perla Hjartardóttir, frú; Helgi Garð- arsson, rafvirki; Ölver Guðna- son, stýrimaður; Rúnar Hall- dórsson, form. Ungmennafél. Austra; Jóhannes Steinsson, stýrimaður; Guðni Óskarsson, námsmaður; Ragnhildur Snæ- dal, form. verkakvennaf. Fram- tíð; Andrés Sigfússon, oddviti Breiðuvik, Helgustaðahreopi; Björgólfur Pálsson, bóndi Högnastöðum; Þorvaldur1 Björgclfsson, Litlu-Breiðuvík; Elías Guðnason, rafvirkjanemi. Hjaltastaðaþinghá. Valur Þorsteinsson, form. ungmf. Fram, Sandbrekku; Geirm. Þorsteinss., Sandbrekku | Guðjón S. Ágústss., bóndi Ás- jgrímsstöðum; Bjarni Einars- !son, Stóra-Steinsvaði; Gunnar 'Sigurðsson, afgreiðslumaður Gagnstöð; Sævar Sigurbjarna- json, bóndi Rauðhvoli; Guðm. Pálsson, bóndi Sv'inafelli; Ingv- ar Guðjónsson, bóndi Dölum; Gunnar H. Ingvarsson, bóndi Dölum. Steinn Steinnarr Fljótsdaldur, N.-Múl. Jón M. Kjerúlf, bóndi, Hrafn kelsstöðum; Erlingur Þ. j Sveinsson, bóndi Víðivöllum út; Rögnvaldur Erlingsson, bóndi Víðivöllum út; Hallgrímur Þór- arinsson, bóndi Víðivöllum út; Sverrir Þorsteinsson, bóndi Klúku; Jörgen Sigurðsson, bóndi Víðivöllum fram; ísey, Hallgrímsdóttir, húsfreyja Víði- völlum fram; Hrafnkell Björg- vinsson, bóndi Víðivöllum fram; Bergljót Jörgensdóttir, hús- freyja Víðivöllum fram, form. ungmennafélagsins; Einar Sv. Magnússon, bóndi Valþjófsst.; ' Axel Jónsson, bóndi, Bessast.; Hallgrímur Helgason, bóndi Droplaugarstöðum. <S>---------------------:-------- Peran er ljúffengur ávöxtur, og það er ferskjan líka og vín- berin, en niönnum ofbýður verðið þegar á að fara að borga þessa ávevti í verzluniun hér í bænum; \ínberið kostar allt að einni krónu stykkið, ferskjan 12—17 krónur. Nokluið er ])ó verð ávaxtanna mismunandi eftír-'verzlunum — og innflytjendum — lægst leftir því sem næst verður komizt í Flugsölunni, húsi Jóns Loftssónar, en þar kostar kíló af perum 32 krónur, ferskjum 43 kr. og vrnherj nn 90 kr. — Stúlkan á myndinni var að gæða sér á perum í verzluninni Kjöt & Fiskur og ljósmyndarinn notaði tækifærið og brá vélinni á loft. (Ljósm. Þjóðv. A.K.). r Urvd Ijóða Stelns í norskrl þýðlngu Þýðinguna gerði Ivar Orgland, en ný ljóða- bók eftir hann er einnig væntanleg bráðlega Innan skamms kemur út í Noregi úrval af ljóöum Steins Steinarr í norskri þýöingu Ivars Orglands, fyrr- verandi sendikennara viö Háskóla íslands. Það er bókaútgáfan FONNA dvö) höfundar hér á Islandi FORLAG í Osló, sem gefur og ást hans til landsins. bókina út. Bókin verður um Veðurhorfurnar Siiðvestan gola, léttskýjað með köílum, • Miklar umræður á fundi her- námsandstæðinga á Vopnafirði Fundur hernámsandstæðinga arsdal, Kjartan Björnsson póst- á Vopnafirði í fyrrakvöld, mið- vikudag, var vel sóttur, fund- armenn uni 50. Miklar umræður urðu á fundinum. Fundarstjóri var Friðrik Sig'- urjónsson hreppstjóri, Ytri-Hlíð, en frummælendur Einar Bragi, Helgi Þórðarson bóndi Ljósa- landi, Gunnar Vaidimarsson bóndi Teigi. Páil Metúsalems- son bóndi Reístað og Páll Sig- bjarnarson héraðsráðunautur Egilsstaðakauptúni. Umræður urðu miklar eins og' fyrr segir og stóðu íram yfir miðnætti. M.a. töluðu Friðrik Sigurjónsson hreppstjóri Ytri- Hlíð. Sigurður Jónsson frá Böðv- meistari og Metúsalem Metúsal- emsson bóndi Burstafelli. Síð- astnefndi ræðumaðurinn var sá eini, sem lýsti sig meðmæltan hernáminu, taldi nauðsynlegt að herinn yrði hér sem lengst og lagði fram langa tilögu um nauðsyn þess að hér dveldi bandarískur her svo landið væri ekki óvarið! Tillagan var borin undir atkvæði. Hlaut hún 5 ai- kvæði, atkvæði tillögumanns og tengdasonar hans. og þriggja ungmenna af Suðurnesjum. Gegn tilögunni greiddu atkvæði ailir aðrir fundarmenn. Þegar þessari atkvæðagreiðslu Framhald á 11. síðu. 100 blaðsíður að stærð og hefst með ýtarlegum formá’a eftir þýðandann, Ivar Orgland, um Stein Steinarr og skáldskap hans. I bókinni verða alis 105 kvæði úr öllum bókum Steins Steinarr. Ljóðaflokkurinn „Tíminn cg vatnið" er þýddur í hei’il, eins og hann birtist í heildarútgáfunni af Ijcðum Steins frá 1956. Þorvaldur Skúlason hefur gert káputeikningu bókarinnar. ! Þess má geta hér ennfremur, að á næstunni er væntanleg bjá FONNA FORLAG ný ijóðabók eftir Ivar Orgiand. Sú bók nefnist „Atlandtider" og þykir bera sterkan vott um Hefðu það verið Rússar! St.iórnarblöðin skrifuðu um það mikið mál á dögunum að rússneskur togari heiði sézt hér við land. Var sigling hans í nánd við ísland talin stór- feildur viðburður, og hinir hugmyndaríkari í hópi blaða- manna bjuggu tiþmiklar frá- sagnir um njósnir, dularfuil- an véibúnað o.s.frv. Skömmu siðar varð vart við tor- kennilegan kafbát í 'slenzkri landhelgþ og stjómarblöðin dylgjuðu um það hástöfum að hér væru Rússar enn á íerð. Því miður komst það upp að kafbáturinn . var reyndar bandariskur. og um leið féllu niður öll skrif i stjórnarblöð- unum, en tii frekari órétting- ar birti ríkisstjórnin yfirlýs- ingu um það að hún hefði ekkert að athuga við ,.rann- sóknir" bes?a bandariska kaf- báts i islenzkri landhelgi. Nú síðustu daga hafa enn gerzt þeir atburðir að bandarískt lið hefur gengið á land fyrir norðan. án nokkurrar heim- ildar, og hafið þar hinar við- tækustu athafnir á þeim for- sendum að verið sé að vinna að kortagerð. Þarna eru sem- sé íramkvæmdar opinskáar niósnir af grófasta tagi. en nú bregður svo við að stjórnar- blöðin telja þetta hinar á- kjósaniegustu athaínir og hin- um hugmyndariku njósna- blaðamönnum dettur ekki neitt i hug. Hvernig' halda menn að íyrirsagnirnar hefðu orðið i stjórnarbiöðunum ef þarna heíðu verið Rússar á ferð? — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.