Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						
mmmmm
13        ¦ ¦  ¦•
Á  íi.mmtudagskvöld  minnast  knattspyrnumenn  50  ára  aímæliá
Iþróttasambands  Islands  með  leik  úrvalsliða utanbæjarmanna  og
Reykvíkinga. Verður það fyrsti leikurinn á Laugardalsvellinum í
sumar, og heíst hann kl. 20.30.
!  Landsliðsnefnd hefur valið lið utanbæjarmanna og verður þaS-
þannig skipað:      . .        .    :   ¦ "..¦-¦-
. .                                                                             j
Helgi Daníelsson (Í.A.)
Bogi  Sigurðss.on  (Í.A.;            Gunnar Albertsson  (IBK)
Jón Stefánsson (I.BA.)
Hcgni Gunnlaugsson (I.B.K.)      Sigurður Alberteson (I.B.K.)
Skúli  Ágústsson  (I.B.A.)            Björn  Helgason  (Í.B.Í.)
Ingvar Eliass. (Í.A.) Steir.gr. Björnss. (I.B.A) Þórður Jónss. (I.A.J
Sigurþ. Jakobss. (KR) Grétar Sigurðss. (Fram) Ásg. Sigurðss: (FramJ
Jón Sigurðsson (KR)           Guðmundur Öskarsson (Fram)
Garðar Áinason (KR)               Ormar Skeggjason (Val)
Hörður  Fclixson  (KR)
Bjavni Ft-lixson  (KR)                  Árni  Njáls-son  (Val)
Heimi.r Guðjónsson (KR)
Sl.  laugardag o,g sunnudag
voru  haldnar  i  Melaskólan-
um fimleikasýningar pilta og
stúlkna  úr  10  og  12  ára
bekkjum  oH  komu  nemend-
urnir þar fram undir  stjórn
leikfimikennara síns, Hannes-
ar    Ing'bergssonar.    Voru
í marsir áhorfendur  á  svning-
I unum báða dagana, bæði for-
í eldrar  barnanna   og   aðrir
\ gestir,  m.a.  var  Ijósmyndnri
| frá  Þjóðvilianum  staddur  á
* sýningunn:  á funnudaainri og
| tók  hann  bá  iþessar  tvær
| myndir,  sem  birtast  hér  á
síðunni í dag. Á stóru myhd-
inni  sést  hópsýning  10  ára
bekkjar,   sem   var   einkar
skemmtileg.   o°   á   m'nni
'myndinni  siást  brír  strákar
úr 12: ára bekk klifra í köðl-
um.  Éru  þeir  komnir  upp
undir ¦ loft i salnum  og s.Ýni-
"'ega a!ls ósmeykur, bótt þeir
séu svo hátt upoi. Ef til vill
verða   siðar   birtar   fleiri
myndir  hrr  á'  síðunhi  írá
bessar.'. skemmtr.egu .sýníngu.
. Lið Reyk'ávíkte ér valið af K.R.R.                          '
Var?mcnn:  Utanbæjarmenn.  Kjartan  Sigtryggsson  (ÍBK),  Helgil
Hannesson  (Í.A),  Grétar  Magnússon  (ÍBK),  Hólmbert  Friöjónssoni
IÍBK), Jón Jr'hannsson (IBK).                                 ''l
Reykjavík:  Geir Kristjánsson  (Fram),  Hreiðar  Ársælsson  (KRl'j
Halldór Lúövígsson (Fram), Sveinn Jónsson (KR), Hallgrímur Shev-í
ing (Fram), Axel Axelsson (Þrótti).                            j
Þetta er  þriðji  leikurinn  milli  þe-ssara  aðila.  Fyrsti  lei.kurinrí
fór fram.á vígslu Laagardalsvallarins og sigraði Reykjavík þá eftifi
íramlengdan leik og annar lei.kurinn var s.l. sumar í tilefni 50 ár.si
ofmælis Melavallarins og sigruðu utanbæjarmenn þá.
EO
. .'
Það atvik varð í úrsl.'taleikn-
um í Reykjavíkurmótinu í
gærkvöld að kastaðist í kekki
'milli dómarans og annars Unu-
varðarins með þeim afleið.ng-
um að Iínuvörðurinn laþþaði
heim. Ekki voru tök á að út-
vega annan línuvörð í snatri
og varð því að aflýsa leiknum
þegar 15 mín. voru Lðnar  af
seinni há'.fleik. Leikurinn var
á milli Vals o.g Fram og stóð
hann 4:2; íyrir Fram þegar
dómarinn flautað; leikinn af.
Áhorfendur undu bessum
lokum að sjálfsögðu illa, en
leikurinn /verður endurtekinn
við tækifæri. Nánari -lýs.'ní á
leiknum os I">essu leiðindaat-
viki verður að bíða.
Ríkisskattstjóri
Þjóðviljanum barst í gær
morgun frétt frá fjármála-
ráðuneytinu þess efnis að
fjármálaráðherra,     Gunnar
Thoroddsen, hefði þá um dag-
inn skipað Sigurbjörn Þor-
björnsson viðskiptafræðing í
embætti ríkisskattstjóra, en
embætti þetta var stofnað
með lösum sem sambykkt
voru  á Alþing; í vetur.
__ Vormót ÍR í fr;álsum iþrótt-
um fór fram a Mslave'.linum
síðastliðimi sunnudag í íögru
veðri. Keppt var í níu grein-
um. í kxuvarpi si°raði Gunn-
ar Huscoy, varoaði 15.31. Þetta
er 25 keppnisár Gunnars. í til-
efni aí því var t.lkynnt að tveir
ryrrveraaii formerm ÍR, þeir
Ja'.íob Hafstein o« Albert Guð-
muaásson hefðu ákv^ðið að
veita Moíttinn silfurskjöid f.yrir
ánægjustundirnar á I.ðnum ár-
um. Áhorfendur fögnuðu þessu
innilcía. Að bessu sinni voru
það ungu menn.rnir, sem hvað
mesta atbygli vöktu Þorvald-
ur Jónasscn KR stökk 7.01 í
langstökki o.-j er það nýtt ung-
l'ngamet. 100 m hlaup drengia
sýndi það að við erum að eign-
ast g'óða spretthlaupara. Árang-
ur Kristleifs í 3000 m h'.aupi
var  aUgóður.
•   ÚRSLIT:  ¦
100 ni hlaup:
Va'bjöm Þorláksson ÍR    11,2
Úlfar Teitsson ÍR         11.3
Þórha'.lur Sigtryggss. KR  11.5
Kúluvarp:
Gunnar Huseby KR
15,31
Guðm.  Hermannsson KR  15,lf;
Jón Pétursson KR
14,61
400 m hlaup:
Kristján Michaelsson ÍR   55,9
Sigurjón  Kristiánsson  ÍR  62,9
100 m hlaup drengja;
Skafti  Þorgrímsson ÍR    11,3
Birgir  Ásgeirsson  ÍR      11,7)
Ólafur Ottósson ÍR       11,3
Jón Þorgeirsson ÍR        12,3
Stangarstökk:
Valbjörn Þorláksson ÍR   3.7(1
3000 m hlaup:
Kristl. Guðbjörnsson KR 8.54.7!'
Agnar Leví  KR         9.10,1]
Halldór Jóhannsso.n HSÞ 9.31,3.
Kringlukast:
Hallgrímur Jónsson  Á   47,255
Gunnar  Huseby  KR     44,721
Jón Pétursson KR       44,49
Langstökk:
Þorvaldur  Jónasson  KR  ; 7,0Í
ÚUar  Te:tsson  KR       6.89
Einar Frímannsson KR    6,73
i
4x100 m boðhlaup:
1. A-sveit ÍR"-           46,1)
2. Sveit KR              46.9
3. B-sveit ÍR             47,7!
BA
Miðvikudagur 23. mai 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (J.J
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16