Þjóðviljinn - 23.05.1962, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 23.05.1962, Blaðsíða 16
m þlOÐVIUINN Miðvikudasur 23. mui 1962 — 27. árgangur — 113. tölublað Mikfl velfa og harður áreksftsr, lifil meiðsl Upp við Lágafell valt Volks- wagen sendiferðabill. rúg- brauð. niður háa vegarbrún á að gizka 25—30 metra og stöðvaðist ekki fvrr en á iafn- sléttu og þá á réttum kili. f bílnum voru ung hjón og 3 börn þe'rra. Þ'egar að var kom- ið virtist mönnum að þarna hefði orðið stórslvs og fólkið var ailt flutt á Slysavarðstof- una. Meiðsli þess voru rann- sökuð os kom í liós að ekkert þeirra hafð: hlotið alvarlegar ákomur, aðeins skurði og risp- ur. Þridálka myndirnar sem fyig.ja hér með. svna að það er furðulega vel slopnið að ekki skyldi verða mikið •s1ys á fólkinu. Billinn er að því er virðist ónýtur og farangur fólksins á víð og dreif í brekk- unni. og i hrúgu aftur í bíln- um. Yngsta barnið sem i bíln- um var er kornabarn. Það kastaðist út begar niður var komið en meiddist ekkert. Biistiórinn var nýorðinn eig- andi bíls'ns, en hann er rak- ari og mun vera búsettur í Borgarnesi. iFólkið, sem meiddist í á- rekstrinum á Hringbrautinni var flutt heim til sin. nema einn maður sem var til áfram- haldandi rannsóknar á varð- stofunni. en ekki mun hafa verið um alvarleg meiðsli að ræða á honum heldur. Það verður að teljast ein- stök mildi að ekki fór verr í báðum tilv:kunum. (Myndir G.O.)'. 1 gærkvöld urðu tvö bilslys, harður árekstur á Hringbraut- inni á móts við Kennaraskól- ann ög einnig valt bíli upp við Lágafell margar veltur of- an af hárri vegarbrún. í á- rekstrinum við Kennaraskól- ann slasaðist tvennt, maður og' ko.na úr Keflavík og vorU' þau bæði flutt í Slysavarðstofuna. Samstarf vinstrimanna er lausnar- orðið í dtðkunum við íhaldsöflin Gaf 5090 kr. í kosningasjóðinn Málfundafé’ag jafnaðarmanr.a færði kosningasjóði Alþýöu- bandalagsins 5000 krónur í gær. Kosningasjóðsnefr-d færir félag'- inu beztu þakkir og skorar á aðra að fylgja fordæmi þess. Tekið er á móti framlögum í kosningasjóðinn í skrifstofunni Tjarnargötu 20. Hver er skýringin á að Sjálfstæðisflokknum helzt það v.ppi áratug eftir áratug, kjörtímabil eftir kjörtímabil, að að stjórna með sviknum ioforðum? Ég held, sagði Ragnai' Arnalds, sjötti maður á lista Alþýðubandalagsins, í útvarpsumræðunum í gærkvöld, að svarið við þessari spurningu hafi orðið mönnum æ Ijósara síóustu árin. Gegn því ofurvaldi áróðurs og auð- magns, sem Sjálfstæöisflokkurinn ræður yfir, verður ekki risið nema með samstilltu átaki allra vinstrimanna. í>aö eina úrræðið sem fært getur vinstrimönnum sig- ur, lausnarorðiö í átökum þeirra við íhaldpöflin. Kr&fan u.m vinsli'i samstarf nýtur alnienns stuðnings kjós- enda allra vinsi'i fh kkanna. sagði Ragnar. 1 vetur gerðu á- h.ugamenn tilraun til að koma á á máleí'nalegum grundvelli. 1 rökréttu í'ramhaldi at' þess i'.m málalokum ákváðum vi ýmsir, sem staðið höfðum a samstarfstilraununum. að gang til liðs við Alþýðubandalagið og undirstrika þannig kröfu okkar um vinstra samstarf. Framsókn tvíbent Ótta Sjáli'stæðisl'lí kksins við vinstrasamstarf má marka at viðbrögðum hans, sagði Ragnar. Kommúnistagrýlan er mögnuð af móðursýkiskenndu oistæki þegar líður að kösningum. Og henni er ekki aðeins beitt gegn Alþýðu- bandalaginu. Hún a einnig að hræða Framsóknarflokkinn frá vinstrasamstarfi. Og .vissulega heíu.r hann alltrf oi't látið hýða sig til hlýðni. Þótt vintrimenn ALÞÝÐUBANDALAGIÐ í HAFNABFIRÐI heldur almennan kjósendafund í Góðtemplaraliús- inu 1 Hafnarfirói á morgun fimmtudaginn 24. maí ,i kl. 8,45. séu fjölmennir í Framsóknai’- flokknum. hafa hægriöflin þar löngum haft undirtökin. Því er sjaldan ljóst í hvorn fótinn Framhald á 3. síðu samstöðu vinstrifiokkanna þriggja í borgárstjórnarkösning- unum. Var reiðubúið til samstarfs Vill fá 420.000 kr. fyrir viðvikíð Sú ttlrayn mistókst vegna and- S'töðu' hægriaflanna í Framsókn- i'.'-i'. knum og einangrunarsinna i Þjöðvarnarflokknum. Alþýðu- bundr.lagið eitt reyndist tilbúið . atneita þröngum i'lokkss.ión- íirmiðum og ganga til samstarfs Sjáii'stæðisfiokksmaður'nn* Sig- urður Óiafsson flugmaður, sem heíur tilkynnt að tékkneskur maður hefur falazt eftir honum til njósna, á viðtal við Vísi í gær. Ségist hann þar haí'a veit því fyrir sér hvað hann ætti að gera eftir að hann tekk tilboð- ið, en síðan bah hann ákveðið að snúa sér til utanríkisráðu- neytisjns. Því næst bætir hann því við að tékknesk flugvél sem hann eigi sé orðin alveg ónýt og heldur áfram: „Mér finnst það því sann- gjarnt að utanríkisráðuncytið tæki ilugvél na af mér og sæi um að láta Tékkana taka liana og tryggði mér að ég fengi hálft upphaflcgt verð hennar, um 70 þúsund tékkneskar krónur. Þetta fyndist inér ckki ósanngjarnt að utam'ikisráðuncytið gcrði'1. 70 þúsund tékkneskar' krón- ur jafngilda um 420.000 íslenzk- ura krónum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.