Þjóðviljinn - 24.05.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.05.1962, Blaðsíða 1
< 1 i I 4 i \ \ Dsgsbrúnarfundu? Verkaniannafélagið Dagsbráii ‘ heldur fund í Ganila bíói kU níu í kvöld. Tekin verður á- kvörðun um nýja samnirga, i Skorað er á félagsmenn að ; fjölmenna. 1 i Fimmtudagur 24. maí 1962 — 27. árgangur — 1Í4. tölublað 7 i halalll ---- X*d»t SMnwdaaon, Xatr. 33 Xrni Þ, K. Jáhannasson, Skálavh. 1' »t4 HjXJjwrsson, Flufr. j£ÆxtÍTÍb ChiðBundasoR, Laug. 69 Ílísbsrf Pétursson, Kfst. 68 Hsnning Elísborgsson, Sfut. 68 — Friðgalr H. Byjálfsson, Lok. 17 •r^ír Frlðþjáfur BJ'irnasoo, Fossv. 5 J^GÍall ðuðnason, Höfðsb, 39 Gíslína i>. Jðnaðáttir, Loug. 1*7 X ^^Guftbjhrn S, Hslláársson, 3*rgþ. *1 Gufta. Bensdiktaaon, 3ar. 39 ' 4p(fcuftn. H. Sinsrsson, HBfft. 31 Guða. Jáhannaaon, lindarg. 63 ^jgfc^Guðm, Jáh. Krlatjínaaon, Kalcihl. 5 Gunnar Snorrsaon, Ssljav. 13 Hafstelíja ílafssoo, 23 , i H*ljgi Jánsaoa, 4-3 lö^b|etjha d. G»*9WRæní4ss««» ftyiínarv. 29: Jðbahn 'E^**fcsí*<mv'Í*fe«Mr« 49 B TCari BtsfÁn Uíwtíiisaon, »(rsrfi»t; ^iítscWv" ^íal;at»;l;riÁ:'í?í'::.o;j: Sár ^llasr^/iJlaíaSían 'borfinhsx, lé ' "i'vf Hagnás ?. *s*n.i»s®»,„Hjástr. 3 -Oddgsir HJsrtsraon, 3ftr, 57 II Ottá Guftj.ánason., VjXlsg, * S öli Slguríur Magnásson, Grjátag. 14 B PXll F, borlXksaon, Grundsrat. 4 ÚTHLUTUNARREGLA ÍHALDSINS: E'tt helzta verkefni borg- arstjórnar er, að annast hvérskonar úthlutanir og fyr- irgreiðslu, fyrir borgarbúa, út- , hluta lóðum, íbú.ðum o.s.frv. Skiptir-þá meginmáli að þau störf. séu unnin ^f he.'ðarleika og réttsýni, í 'samræmi við settar reglur og þarfir borg- ai-búa. En hin .fö?tu. vinnu- brögð Sjálfstæðisflokksin's eru þau að láta njösna um skoðanir hvers umsækjanda fyrir hyerja úthlutun og láta þá sem merktir eru Sjálf- stæðisflokknum ævinlega sitja í fyrirrúmi. Mynd .' sú sem ,.í>jóðviljinn b’rtir í dag er til sanninda- merkja um þessi vinnubrögð. Ilin sýnir plagg sem komið er beint úr vörzlu íhaMsmeiri- hlutans, og þeir sem kunnug- ir eru Gunnari Thoroddsen munu þekkja rithönd hans á plagginu. Þar er talið upp fólk sem á sínum tíma sótti um að kaupa ibúðir af Reykjavíkurbæ. Vinnubrögð- ín voru síðan þau að umsókn- irnar voru sendar út í Sjálf- stæð'shús og þar var mönn- um falið að njósna um stjórn- málaskoðanir hvers umsækj- anda. Úr Sjálfstæðishúsinu kom svo listi sá sem mynd- in er birt af. oe er þar bók- stafur fyrir aftan nafn hvers manns. S merkir Sjálfstæðis- flokkur; K merkir kommún- isti; F merkir Framsóknar- maður; A merkir Alþýðu- flokksmaður og Ó mcrkir ó- viss. Sumir fá mörg merki: S. V. merkir Sjálfstæðisflokkur, Vörður; S. Hd. merkir Sjálf- stæðisflokkur, Heimdallur; S. Ó V. Merkir Sjálfstæðisflokk- ur, Óðinn, Vörður. Gunnar hefur siðan fært inn á listann viðbótarupplýs- mgar sinar og endanlega af- greiðslu framan við nöfnin. Þeir umsækjendur sem fá kross fyrir framan nöfn sín hafa fengið iákvæða af- greiðslu hjá meirihluta Sjálf- stæð'sflokksins. Eins og menn sjá stendur S fyrir aftan nöfn Reynt að skerða kaupupp bét kennara um þriðjung Eins og Þjóðviljinn skýrði frá í vor tókst kennurum að knýja fram nokkra Iagfæringu á kaupi sínu eftir harða baráttu, og hafa þeir þá tryggt sér kjarabætur sem nema hátt í 30% á árl. En það cr til marks um tregðu ríkisstjórnarinnar að þegar fræðslu- málastjóri sendi fyrir skömmu út bréf um nýjustu kaupuppbæt- urnar, reyndust útrcikningar hans vera um það bil þriðjungi lægri en Iofað hafði verið og skjalfest var í bréfi frá menntamálará-ð- herra. Kennarar hafa að sjálfsögðu verið cinhuga um að mótmæla þessari tilraun til að skcrða umsamið kaup, og er þess að vænta i>ð tafarlaust verði.fallið frá henni. Kjósendofundur * Alþýðubandalagið heldur almennan kjósenda- fund annað kvöld klukkan níu í Austurbæjarbíói. * Flutt veiða 10 stutt ávörp. * Lúðrasveit verkalýðsins leikur í fundarbyrjun. * Fundarstjóri verður Jón Múli Árnason. G-listinn þeirra ALLRA, en ENGINN sem öðruvísi er merktur fær kross fyrir framan nafnið sitt. Þeir sem hafa S.V. eða S.Hd. eða S.Ó.V. fyrir aft- an nöfn sín eru alveg sér- staklega öruggir um jákvæð- ar undirtektir. Samkvæmt ákvörðunum borgarstjórnar átti úthlutun á íbúðunum einvörðungu að fara eftir föstum félagslegum reglum, fvrra húsnæði um- sækjanda, efnahag, fjöl- skyldustærð o.s.frv. En skoð- ananjósnirnar eru liin rautn- verulega úthiutunarregla Sjálfstæðisflokksins. Þegai valið hefur hins vegar verið framkvæmt á þan,n hátt eru sendir út menn til þess að ganga frá hverskyns vottorð- um til þess að sanna félags- lega nauðsyn úthlutúnarinn- ar, og eru slík vo.ttorð stund- um býsna fjarlæg verulek- anum. Og jafnframt er þess vandlega gætt að rukka um- sækjendur um framlög í flokkssjóð Sjálfstæðisfiokks- ins eða kosningasjóð. Ekki ætti að þurfa að lýsa því hversu ranglát slík vinnu- brögð eru og hættuleg öllu lýðræði. Alræðisvald Sjálf- stæðisflokks.'ns býður heim spillingu sem sífellt fer i vöxt, og það er ekki aðeins stjórnmálaleg og efnahagsleg nauðsyn, heldur og menning- arleg og siðferðileg, að hann fái nú það áfall sem knýr hann t;I þess að hlíta lág- marksreglum um heiðarleg vinnubrögð. < \ \ I \ i 1 i i i \ \ I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.