Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						f dag er miðvíkudagurinn 30.
maí. Quirinus. Tungl í hásuðri
fcl. 7.42. Ardegisháflæði kl.
2.31.  Síðdegisháflæði  kl.  14.58.
Næturvarzla  vikuna  26.  maí
til 1. júní  er  í  Laugarvegs-
apóteki, sími 24048.
(Ncyðarvakt  LR  er  alla  yirka
Idaga  nema  laugardaga  klukkan
13—17, sími  18331.
skipin
Eimskipafélag fslands
Brúarfoss fór írá Dublih 25. þ.m.
til N.Y. Dettifoss fór frá Clíar-
leston 23. þ.m. til Hamborgar,
Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss
fór frá Antwerpen í gær til Hull
og Reykjavíkur. Goðafoss fór írá
N.Y. 25. þ.m. til Reykjavíkur.
Gullfoss fór frá Leith 28. þm. til
Rvíkur. Lagarfoss fór frá Manty-
Iuoto í gær til Kotka, Gauta-
borgar og Reykavíkur.. Reykja-
foss fór frá Gdynia í gær til R-
víkur. Selfcss fer frá Hamborg
á morgun til Reykjavíkur.
Tröllafoss fer frá Ventspils í dag
til Leningrad og Kotka. Tungu-
foss fór frá Isafirði í gær til Ól-
afsfjarðar og þaðan til Liver-
pool, Belfast, Hull, Esbjerg og
Gau.taborgar. Norland saga kom
til Reykjavíkur 27. þ.m. frá
Kaupmannahöfn. Laxá lestar í
Hull um 31.,þ.m. til Reykjavík-
ur. Tom Strömer lestar í Gdynia
um 28. þ.rrv til Rvíkur.
Jöklar
Drangajökull er í Klaipeda.
Langjökull fór í gær frá Lon-
don áleiðis til Reykjavíkur.
Vatnajökull er í London, fer
þaðan  til  Reykjavíkur.
Skipadeild SfS
Hvassafell er í Reykjavík. Arn-
arfell fer væntanlega á morgun
frá Ventspils áleiðis til íslands.
Jökulfell fór í gær frá N.Y. á-
Ieiðis til íslands. Dísarfell losar
timbur á Austur- og Norður-
landshöfnum. Litlafell fer frá
.Reykjavík í kvöld áleiðis til
Vestfjarða. Helgafell fór í gær
frá Haugasundi áleiðis til Siglu-
fjarðar. Hamrafell fór 22. þ.m,
frá Batumi áleiðis til Reykja-
víkur.
Hafskip        (   '
Laxá losar sement í Skotlandi.
Axel Sif losar timbur á Akur-,
eyri. Claus Mieh loSar tímbuf"a
Austf j arðahgínhm.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er í Álaborg. Esja fer frá
Rvík í dag austur um land til
Seyðisfjarðar. Herjólfur fer frá
Rvík kl. 21 í kvöld til Eyja og
Hornafjarðar. Þyrill fór frá
Hafnarfirði í gær áleiðis til Nor-
egs. Skjaldbreið fer frá Reykja-
vík kl. 16 í dag vestur um land
til Akureyrar. Herðubreið er á
Austfjörðum á suðurleið.

flugið

0
|!
I
j
Loftleiðir
1 dag er Þorfinnur karlsefni
væntanlegur frá N.Y. kl. 5.00.
Fer til Osló og Helsingfors kl.
6.30. Kemur til baka frá Hels-
ingfors og Osló kl. 24.00. Fer til
N.Y. kl. 1.30. Eiríkur rauði er
væntanlegur frá N.Y. kl. 6.00.
Fer til Gautaborgar, Kaup-
mannahafnar og Stafangurs kl.
7.30. Leifur Eiríksson er vænt-
anlegur frá Stafangri, Kaup-
mannahöfn og Gautaborg kl.
23.00.' Fer ttt- N:Y/-kl. -0.30.
Flugfélag íslands
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8.00 í
fyrramálið.
Innanlandsflug:
f dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Hellu, Homafjarðar, ísafjarðar
og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða,
Isaf jarðar, Kópaskers, Vest-
mannaeyja (2 ferðir) og Þórs-
hafnár.

SKB
Æskulýðsráð Reykjavíkur og Farfugladeild Reykjavíkur efna
til ljósmyndatökuferðar 31. maí n.k. (uppstigningardag). Lagt
verður af stað frá Búnaðarfélagshúsinu við Lækjargötu kl. 10
f.h. og ekið að Kaldárscli. Þaðan verður gengið um Undirhlíðar
að Hclgafelli, í' Valahnúka og áð í Valabóíi, en þaðan l'arið
að Búri'elli og í Búrfellsgjá og um hraunið, og skoðaður lang-
ur hraunhellir, um Helgadal í Kaldársel og komið í bæinn kl.
5—6 e.h. Veitt verður tilsögn í meðferð myndavéla eftir þörf-
um. Tilkynna þarf þátttöku í dag á skrifstofu ÆR eða í
kvöld fcl. 8.30 til 10 á skrifstofu Farfigla, sími 15937. Þátttöku-
gjald er kr. 30,00 — Myndin cr úr ferð Æskulýðsráðs fyrir
nokkrum árum um sömu slóðir og nú verða heimsóttar. Göngu-
fólkið á myndinni cr í Búrfellsgjá.
Námskeið Sölutœkni um út-
f lutningsmál í gúní
Félagið Sölutækni gengst
fyrir fyrirlestrahaldi og leið-
beiningarstarfsemi fyrir út-
flytjendur og aðra, sem áhuga
haía á útflutningsmálum, dag-
ana 4.—16. júní n.k.
Fyrir miiligöngu Iðnaðar-
málastofnunar Islands hefur
tekizt að fá hingað með
stuðningi OECD í París, Sig-
vard Hjelmvik, sænskan' hag-
fræðing, með sérþekkingu á
útflutningsmálum.
Sigvard 'Hjelmvik hefur
hlotið menntun í heimalandi
sínu og Bandaríkjunum.
Hann hefur unnið að útflutn-
ingsmálum hjá ýmsum þekkt-
um fyrirtækjum í Svíþjóð,
Finnlandi og Bandaríkjunum.
Um nokkurra ára skeið var
hann framkvæmdastjóri Sam-
bands sænskra útflytjenda, og
hefur hann m.a. ritað bók um
þessi fræði við Verzlunarhá-
skólann í Gautaborg. Sigvard
Hjelmvik er nú aðstoðarsölu-
stjóri A/B Volvo.
Fyrirkomulagið mun í aðal-
atriðum verða þannig, að i
upphafi mun gerð grein fyrir
útflutningsviðskiptum      al-
mennt, og skýrt frá reynslu
nágrannaláida okkar í þeim
efnum. Sérstaklega verður
lögð áherzla á að gefa sem -^*,-
gleggstar upplýsingar um
hlutv°rk ríkisvaldsins og sam-
taka útflytjenda í þessum
málum á hinum Norðurlönd-
unum.
Gaman var að fá að heyra
til Norska stúdentakórsins
sem tiér efndi til samsöngs
mánudagskvöldi'ð   21.   þ.m.
Þetta er talinn bezti - karla-
kór Noregs, og víst sannaðist
það á þessum /tónleikum, <)ð
þetta er mjcg góð schgsveit
sy?.nar tp.iiimdar. En svo að.
lát;^ ?é til leirp.st að vera
með oturlítinn saVnénburð, þó
að þnð þyki et t'\ vill miður
ku.rteislegt gasnvart vel-
komnvm gestum, þi má segja,
að k'rinn tak' yarla beztu
ísJenzku karlakórimum fram,
tiJ dæmis að því cr varðar
raddgæðt
Söngskcéia vðr upp og of-
an, en þó var þarna talsvert
af ágætum kórlögum, sem á-
nægjulegt var á að hlýða.
Meðal hins bezta, sem samið
hefur verið fyrir karlakór,
er lagið „Ólafur Tryggvason"
eftir Reissiger, sem kórinn
flutti af miklum dramatísk-
um krafti. Einkennilegt lag
er   „Hylling   til   íslenzkrar
• Letðréttíng á frá-
sögn af fiskverði
Kafli féll niður í blaðinu
í gær í frásögn Jóhanns Kúld
af nýju fiskverði í Noregi.
Réttar eru setningarnar sem
brengluðust þannig:
Fyrir fisk í aðra vinnslu (en
til frystingar, ísunar og nið-
ursuðu) er svo verðið á lægsta
verðlagssvæðinu kr. 0,82
norskar, eða í íslenzkum- kr.
miðað við slægðan fisk með
haus 3,95. A hæsta verðlags-
svæðinu kr. 0,94- norskar. t
íslenzkum krónum miðað við
slægðan fisk með haus 4,53.
Sir Francis Shep-
herd látinn
Jafnhliða mun þátttakend-
um gef ast tækif æri til að
ræða og fá ábendingar um
atriði, er snerta einstakar
greinar útflutnings, svo sem
iðnaðarvara, sjávarafurða og
landbúnaðarvara.
Að lokum mun þátttakend-
um gefinn kostur á að leita
ráða og leiðbeininga Hjelm-
viks um sérvandamál sín
varðandi  útflutningsverzlun.
Látinn er fyrir skömmu Sir'
Francis Shepherd, fyrrum
sendiherra Breta í Póllandi
og Iran. Shepherd var mörg-
um Islendingum kunnur síð--
an hann gengdi störfum við
brezka sendiráðið hér á her-
námsárum Breta 1940—1942,
fyrst sem sendiráðsfulltrúi og
síðar aðalræðismaður. ' Hann
var sendiherra Breta í Iran
1950—'52 og Póllandi 1952—
'54, er hann lét af störfum.
Francis Shepherd var á sjö-
tugasta aldursári er hann-
lézt, fæddur 6. janúar 1893.
skaldlistar" eftir Geirr Tve:tí,
samið við vísu efti.r Egil
Skallagrímsson. Lagið minnir
tiltakanlega á sumt eftir Jón
Leifs, og má vera, að um
vísvitandi stælingu sé að
ræða í því skyni gerða að ná
sem bezt andá textans. Nelna
má einnig „Gamle Norig" eít-
ir David Monrod Johansen og
„Fridolins dárskap" eíifr
Síbelíus. Með því allrabezta,
sem kórinn flutti, var þó
rússneska     kósakkakórlagið
„Ræningjarnir tólf." Flutn-
ir.gur þess tókst líka stórvel,
og var það eigi síst að þakka
emsöngvaranum Knut Erik
Ek. Bassarödd hans gæti
sómt sér í einsöngshlutverki
mtð hvaða kósakkakór sem
vera skyldi.
B. F.
Geysii
msffiurmSm*
Daginn eftir Norska stúd-
entakórinn söng karlakórinn
Geysir frá Akureyri í Austur-
bæjarbíói. Söngstjóri var Árni
Ingimundarson. Söngskráin
var alþýðleg, lögin yfirleitt
vel þekkt og af léttara tagi,
án þess að þar væri þó nokk-
uð, er talizt gæti lélegt,
Kórinn flutti verkefni sín
yfirleitt þjálft og þekkilega,
en sumt af skörungsskap, og
má þar til dæmis nefna
„Brennið þið, vitar" eftir Pál
Isólfsson, „Þér landnemar"
eftir Sigurð Þórðarson og
„Svörtu skipin" eftir Karl O.
Runólfsson. Jóhann Konráðs-
son fór vel með einsöng'shlut-
verk í nokkrum verkefnanha,
og kórinn naut ágætrar að-
stoðar Guðrúnar Kristins-
dóttur, þar sem hún lék und-
ir söngnum á píanó.
Einn hlutur, sem mjög
spillti söng kórsins í mörg-
um laganna, var sá háttur,
söngstjórans að láta kórinn
hægja á sér eða draga lag-
línuna hér og þar algerlega
úr hófi -fram. Þetta mun
aldrei reynast listmætur á-
vinningur, en gerir hinsvegar
o£t og tíðum óþarfavæmni-
bragð að söngnum.
Geysir hefur mðrgum góð-
um röddum á að skipa. Marg-
ur karlakórinn mætti til að
mynda öfunda hann af hin-
um björtu tenórröddum hans.
Bassinn er hinsvegar ekki
nógu djúpur og máttugur.
B. F.
i  *
' -
Biily hafði lagt nákvæmlega niður fyrir sér hvað gera
skyldi og gaf mönnum sínum ákveðnar fyrirskipanir.
Hann hafði einnig í huga að hann.myndi njóta aðstoðar
manna sinna um borð í Starli^it. Hann sendi fcvínæst
•Ijóstnerfci, en það r*om honum mjög á'óvart-er iiann
sá stýrimanninn á Bruinvis birtast í brúnni. „Hvar eru
hásetarnir?" „Farnir í land", hljóðaði svarið. Þetta var
eitthvað málum blandað ... nú fyrst fór Billy að gruna
að Ækki væri allt með felldu.
V
||Bj).^|.ií:.-— ,..^-„;.l*^.
r^-'émmmií.^iimt'iim*ii*mimi*^>*m*m m* éi«mttmtiémám tiiKétKnm » »
tMwea •
gj Sm WöÐVILJITiraí----MiövifeHdasur 30. maí 1«62
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8