Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						R O Y  H E R R E
lagði áborðið, settí fram ko.kkteil-
glös og útbjó drykk — sherry
handa Dorit, martini handa Kit,
tómatsafa  handa  Körlu.
Klukkan hálfsjö kom Bitta af
hárgreiðslustofunni. Hún fleygði
hattinum á stól, hönzkunum á
annan, töskunni á hinn þriðja,
dragtarjakkanum á hinn fjórða
— og ég eltj hana og tíndi þetta
upp og setti á sinn stað og á
meðan skýrði ég Bittu frá und-
irbúningi mínum undir frænku-
veizluna.
—  Þetta verður sjálfsagt in-
dælt, sagði Bitta viðutan. Almátt-
ugur, en sá dagur! Ég hélt ég
ætlaði aldrei að Iqsna af skrif-
stofunni. Og maðurinn sem legg-
ur á mér hárið var ve;'kur og ég
fékk einhvern hálfvita sem
brenndi mig þegar hann þvoði
mér og þurrkan var allt of heit.
Ég er að sálast úr höfuðverk.
Heyrðu, hvað er nú þetta? sagði
hún og pírði nærsýn á e:tthvað
hvítt sem lá á teppinu (vasa-
klúturinn minn. Hann hafði trú-
lega dottið úr vasa mínum þeg-
ar ég lá og breif undir sófan-
um).
—  Átt þú ekki þennan vasa-
klút? sagði Bitta í mildum á-
sökunartón. — Hann ætti ekki
að Hggja þarna í reiðileysi. Að
minnsta kosti ekki þegar við
elgum   von  á  gestum.   Karla
itvar:
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.i
18.30  Óperettulög.
20.00 Varnaðarorð: Gestur Ólafs
son    bifreiðaeftirlitsmaður
talar um umferðamál.
20.05 Tónleikar: Eugene List og
Eastman-Rochester hljóm-
sveitin leika „Bihapsody in
Blue" eftir Gershwin.
20.20 Lestur íornrita: Eyrbyggja
saga.
20.40 Islenzk tónlist: Lög eftir
Sigvalda  Kaldalóns.
21.05 „Fjölskylda Orra", níunda
íjölskyldumynd til fram-
halds átta slíkum í fyrra-
vor. Höfundur og stjórn-
an^i: á^a^ójjagsqn. Leik-
endur: Ævar Kvaran. Guð-
björg ' Þorbjárnardót'tir,
Halldór Karlsson, Guðrú'n
Ásmundsdóttír,     Bryndís
Sdhram, Ríkharður Sigur-
baldursson og Valdimar
Lárusson.
21.15 Tónleikar: Svíta op. 14 eft-
ir Béla Bartók.
21.40 „Frá harmi til huggunar",
frásaga Sigurðar Jónssonar
Ibónda í Staíafelli (Séra
Emil Björnsson flytur).
22.10 Danslög, þ.á.m. leikur
hljómsveit      Guðmundar
Finnbjörnssonar     „gömlu
dansana" eftir ísl. höíunda.
Söngvarar: Hulda Emiis-
dóttir og Sigurður Ólafsson.
írænka er svo reg'.usöm. Er ekki
allt í lagi-þótt és Ifij&i mis i
háiftíma eða svo, éz er bókstaf-
iega  af mér gengin!
— Blóm.'n? stundi ég. Hvað um
blómin?
—¦ Æ, hver skollinn, ég
gleymdi þeim. En bað er svo
sem ágætt, sa^ði Bitta í skyndi,
¦annars hefði ÍZ orðið ennþá
seinni. Þá hefði é« engan tíma
haft til að hvíla mig og það er
svq þýðingarmikið að húsmóðir-
in sé ekki úrvinda af þreytu.
Við setjum Dresdenarstyturnar
á borðið, þær sem við fengum
frá~ Kit frænku, þá verður hún
ánægð.
Þegar klukkan var 19,50 var
öllum undirbúningi lokið —
sósa, kartöflur, prænmeti, —
allt var tilbú.'ð. Ég vat svolítið
rjóður og úfinn eftir að hafa
staðið við pottana og hrært og
þeytt. Buxnahnappur slitnaði af
þegar ég tók upp sherryflösk-
una og engrar hjálpar var að
vænta frá Bittu, Iþví að hún var
önnum kaf.;n við að búa sig. Ég
hysjaði upp um mig og um leið
var dyrabjöllunni hringt. Titr-
andi fingrum tók ég uPP greið-
una og beygð: mig í hnjánum
til að geta speglað mig í pott-
hlemm meðan é« renndi henni
gegnum hárið. Svo flýtti ég mér
í jakkann, þaut fram og opnaði
fyrir gestunum.
Þær komu allar þrjár samtím-
is, ihver einasta ein með digr-
an blómvönd í umbúðum er
næstum voru tífalt stærri en
innihaldið (brönugrasapakkinn
yar stærstur, svei mér þá), þá
varð heldur en ekki þröngt í
l.ítla anddyrinu okkar. Frænjí-
urnar voru líka vel vafðar í
loðkápur og hálsklúta. Ég pat-
aði nokkrum sinnum út í loft-
ið til að hjálpa þeim að losna
við umbúðirnar, en árangurinn
varð sá einn að ég keyrð: brönu-
grasavöndinn í ándlitið á Dorit
frænku, og eftir það þokaði ég
mér aftur á bak inn í eldhúsið
til að ganga frá blómunum.
Á andartaki var eldhúsið orð-
ið troðfullt af pappír. Ég stóð
upp í mitti í gömlum Kvöld-
blöðum og heyrði gegnum ör-
þunnan vegginn að Kit rausaði
e'tthvað um klunnalega karl-
menn. Karla gekk hreinna til
verks:
— Mér sýnist hann hálfhirðu-
leysislegur í klæðatourði, sagði
hún. Og mér varð ljóst að hún
hafði tekið eft^r því þegar ég
hys.iaði  upp  buxurnar.
Loksins lauk ég' þó við að
vefja utanaf blómunum og
troða þeim niður í þá vasa sem
ég gat fundið. Síðan hneppti ég
vandlega að mér iakkanum,
burstaði hveiti o,g kusk af krag-
a'num',' si5"e:áiaðí'"rnig'"iv pottlbk-
inu o"g renndi greiðunni me!ra
að ségja.enri einu sinni gegnum
hárið. Síðan birtist ég sem hús-
foóndi með fangið fullt af blóm-
um.
Móðuisysturnar þrjár voru að
virða fyrir sér stofuna^ kjarna
heimiligins, op bað var ekki Dor-
it ein sem var í sæluvímu. Þær
gögguðu hver í kapp við aðra:
— Ó, þarna er gamla, fallega
klukkan hans pabba!
—  En hvað gamla skattholið
úr búinu hennar ömmu er fal-
legt!
—   Kertastjakarnir hennar
.¦DÖHt r íafst'A ljátnaá&i .pveí«ífaÉná! jí
— Os tinskáLn henijjsi Köriu!
'— Og Dresdenpostulínið henn-
ar Kit!
— Og allt svo gljáandi, kvak-
aði Dorit.
—  Ekki  rykkorn,  urraði Kit.
— Gaman að siá svona snyrt'-
mennsku,  hvæsti  Karia.
Og aF.ar þrjár fórnuðu hönd-
um: Þú hefur svei mér verið
dugleg!
Ég brosti hreykinn 02 reyndi
að vera hógvær á svip, meðan
ég rétti fram bakkana með
kokkteilunum, rétt e!ns og' allt
þeita hrós kæmi mér ekki við.
Enda  var það svo.
—  Þökk fyrir, sagði Karla
kuldalega, eins og hún tæki nú
fyrst eftir náy.'st minni og
myndi, eftir hirðuleyiirj^ j k!æða-
burði. —; J4,% þqkjs. fyrir. ég tek
tómatsaf a. Hún þreif . glasið og
sneri sér aftur inn í borðkrók-
inn, þar sem Bitta stóð nýgre:dd
og glæsileg og kvejkti á kertun-
um.
—  Já, þú kemur sannarlega
miklu í verk, sagðj Karla frænka
næstum hátíðleg.
— Vel gert, sagði K:t frænka.
Og  það  upphófst   víxlsöngur
yfir stefið „þú kemur miklu í
verk", og Dorit söng sópraninn
og Karla og Kit sáu um undir-'
raddirnar. Og allar þrjár sungu
þær kór;nn: Og án þess að hafa
nokkra hjálp!
—  En, sagði ég hljóðlega og
bætti í glasið hjá Kit. Hún hef-
ur hjálp.
—  Er Bitta búin að fá hús-
hjálp! hrópaði Karla frænka.
Hvenær  gerðist það?
—  Það höfðum við ekki hug-
mynd um!
.— Enginn hefur sagt okkur
það.
Ég beið þangað til þær þurftu
að draga. andann og sagði þá
rólega en með festu: Hún hefur
mig.
Undrunarblandin þögn. Karla
qg Kit hnussuðu. En Dorit þreif
hönd mína og keyrði hana upp
og niður:
— Víst hefur hún þig. Er það
ekki dásamlegt, að hugsa um
þetta unga fólk sem hefur hvort
aimað. Ekki aðeins líkamlega
(glettnisbros Doritar gaf í skyn
að það gæti verið ágætt líka),
en aiidlega — tvær sálir sem
geta runnið saman og skapað
andríimsloft, eins og í hinu ynd-
islega ljóði. . .
En nú   greip Kit frænka
fram í:
—   Og   svo húsbúnaðurinn.
sagði  hún  í  skyndi.
—  Já, samsinnti Karla. Allir
þess:r yndislegu, gömlu munir
af heimili mömmu. Það eru
þeir sem skapa andrúmslqftið. ¦
Kit kinkaði kqlli með ákefð
't'lmerkis um að hún værf'oTd'-
ungis sammála því, að bezt væri
að sál Bittu rynni saman við
fallegu, gömlu munina en sál
min héldist sem mest utanvið
við þann samruna.
— Hvað hefurðu sett í þennan
,iafn:'ng? spurði Karla frænka vrð
borðið.
Salat, hugsaði ég með sjálf-
um mér. Ekki jafningur, salat.
—  Þú verður að spyrja Roy
um það, sagði Bittá blíðlega.
Hann *jálpnðj til við sósuna.
; Hjálpaðj  til!  Kartaflan  stóð
f#St:- í sbálsinöm.-iá--mér,i Þáði.var
Starfsmenn
vantar okkur strax. — Afgreiðsl.umann á smurstöðina og
vana réttingarmenn eða bílasmiði á verkstæðið.
MALNINGARSTOFAN   OG  SMURSTÖÖIN
Lækjargötu 32, Hafnarfirði, sími 50449.
mm
forstöðumaims Gjaldheimtumiar
1
Hér meS auglýsist laust til umsóknar starf for-
stöðumanns sameiginlegrar innheimtustofnunar
opinberra  gjalda til ríkissjóðs, boirgarsjóSs og
Sjúkrasamlags  Rsykjavíkur.  Forstöðumaðurinn
skal vera  embættisgengur lögfræöingur.  Laun
samkv. 2. flokki launasamþykktar starfsmanna
Reykjavíkurborgair.
Umsöknarfrestur er til 6. júní n.k. að þeim degi
meðtöldum.
Umsóknir  sendist  skrifstofu  borgarstjórans  í
Reykjavík.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 26. maí 1962
GEIR  HALLGRÍMSSON
Prentvél til sölu
Tilbqð óskast í notaða, handílagða cilender-bókaprentvél.
Vélin íekur 16 síður Royal. Mótor fylgir, einnig valsamót.
Verksmiðjumerki:  Frankenthal.  —  Vélin  er  sundurtekin.
Tilboð merkt ,.Bókaprentvél" leggist inn á afgreiðslu blaðs-
ins iyrir 6. júní.                           ¦
Höfum jafnan fyrir-
liggjandi eftirtaldar
framleiðsluvörur:
Möppur —  Myndaalbum
Veski, alls konar
Bókakápur                    f
Innkaupatöskur    ___
Poka — Lausblaðabækur
Regníatnað á börn og unglinga
Veiðiúlpur
Sportjakka á drengi
Dömublússur
Kven- og telpubuxur
Borðdúka — Handklæði — Gólfklúta o.m.íl
Múlalundur
Vinnustofur S.I.B.S.— Armúla 16 ¦- Reykjavík.
Söluumboð: BBÆEttABORGARSTlG 9.
Símar 18060 og ?0250.
l
->-
.;     MiðVifcúdagur 30. 'máí! 1962 — ÞJÓÐVDLJINN — JJjj
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8