Þjóðviljinn - 11.07.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.07.1962, Blaðsíða 1
 Mikll síld- veioi Seyðisfjörður Seyðisfirði 10/7 — í nótt fengu bátarnír ágætan afla 45—55 mílur út á svoköll- uðu Litlagrunni, sem er norður af Glettinganesflak- inu. Fáir bátar hafa kom- ið hingað til Seyðisfjarðar en þeir eru Vinur ÍS 650 mál, Guilfaxi NK 1450, Heimaskagi AK með full- fermi og Svanur ÍS 600 mál. Sildarfl.skipið Stokkvík lestaði hér í nótt og morg- un og Askja lestar í dag. þau lesta bæði fyrir rík- isverksmiðjurnar og munu fara með síldina til Siglu- fjarðar. Þrír bátar bíða nú eftir Unu, sem lestar fyrir Krossaness- og Hjalteyrar- verksmiðjurnar. Búið er að frysta hér um 200 tunnur og um 100 tunnur munu hafa farið í frystingu í dag. Stöðugt er fylgzt með fitunni, en hún er enn aðeins 17% en hins vegar er síldin . stór og jöfn. Síldarbræðslan er enn ekki komin í gang en reynt verður að prufukeyra hana á föstudaginn. Raufarhöfn Raufarhiifn 10/7 — Eftir- talin skip komu með sölt- unarsíld iU Raufarhafnar í dag: Guðbjörg ÓF 313 t., Gíslj lóðs 417 t.. Leifur Eiríksson 650 t., Ágúst Guðmundsso.n 650 t., Eld- borgin 1000 t., Þorbjörn er enn á veiðum. hefur til- kynnt 200, ætlaði að kasta aftur. Steinunn 1000 t., Tvífari SH 180 t., Reykja- nesið 70 t-, Farsæll AK 1000 t., Fiskaklettur 80 t., Ásólfur 150 t., Smári 300 t., Hugrún 1000 t., Manni KE 356 t., Súlan EA 300 t., Helgi Flóvents 144 t. Söitunarsíld, sem borizt hefur á land á Raufarhöfn er sámtals 15515 tunnur og skiptist það svo milli stöðva: Norðursíld 2173, Óskarsstöð 4092. Óðinn 4000, Efafsilfur 3000, Borg- ir 1450 og Söltunarstöð Gunnars Halldórssonar 800. Þessi skip komu með síld í bræðslu frá kl. 12 i gær til kl. 8 í dag: Akraborg EA 900 mál, Ól- afur Magnússon AK 900 m, Stefán Þór ÞH 200 m. Björgúlfur EA 850 m, Unnur VE 40 m. Jón Jóns- son SH 700 m, .HelgL Fló- ventsson ÞH 150 m. Rifs- nes RE 200 m. Jón Garð- ar GK 600 m. Þorlákur ÍS 600 m, Bjarni Jóhanns- son AK 700 m, Fagriklett- ur GK 1200 m, Hafbór RE 350 m, Fróðaklettur GK 700 m, Gummi GK 550 m. Ingiber Óiafsson GK 800 m. Siglufjcrður Siglufirði í gærkvökl — Sl. só'.arhring var saltað i Framhald á 4. siðu VILIINN WS m mmM ■ Wm wnt Miðvikudagur 11. júlí 1962 — 27. árgangur — 152. tölubiað Þjóðhagslegt tjón af aðild yrði meira en óbatinn. Prófcssor Ragnar Frisch í ræðustól í Hátíðasal Háskólans í gær- kvöld. (Ljósm. Þjóðv.). segir prófessor R. Frisch og heill NorSurlanda bezt borgiS utan E B E Einu ábyrgu og raunsæju viðbrögðin gagn- vart Efnahagsbandalagi Evrópu sem koma til greina fyrir Norðurlönd eru að bíða og sjá hvað setur, sagði norski hagfræðiprófessorinn Ragnar Frisch í erindi sínu í háskólanum i gærkvöld. Það er ekki rétt að neinu sé tap- að við að bíða átekta. Mín skoðun er að Noregur og önnur Norð- urlönd eigi að leita eftir eðlilegum viðskipta- samningum við Efnahagsbandalagið, en né fullri aðild, sagði Frisch. Verkalýður Brasilíu lýsir stuðningi við Kúbumenn Brasílska alþýðusambandið segir sig úr alþjóðasambandi „frjálsra' verkalýðsfélaga vegna fjandskapar þess við byltinguna á Kúbu. VESTUR-BERLÍN og BRASJLÍU 10/7. — Þautíöindi gerö- ust 1 dag á þingi Alþjóöasambands „frjálsra“ vei'kalýös- félaga sem stendur yfir í Vestur-Berlín, aö fulltrúar al- þýðusambands Brasilíu gengu af fundi og lýstu yfir aö þeir segöu sig úr lögum viö alþjóðasambandið. Ástæðuna sögðu þeir vera fjandskap sambandsins og ráða- manna þess í garð Kúbu. Verka- lýður Brasilíu hefði fulla sam- stöðu með verkamönnum og bændum Kúbu sem hefðu brot- ið af sér hlekkina og væru nú að byggja upp nýtt þjóðfélag, og vi’du hai'a við þá náin og vinsamleg samskipti. Jafnframt lögðu brasilísku fulltrúarnir á- herzlu á að viðhorf stjórnar Brasiiíu og Kúbu væru hin sömu og þeirra. Mikið áfall Úrsögn brasiiíska aibýðusam- bandsins er mikið áfall f.yrir „frjálsa“ aiþjóðasambandið, svo því hvort þeim tekst að fá Brasilíumenn í lið með sér. Vinstristjórn í Brasilíu? Það sem gerzt hefur síðustu daga o.g vikur í Brasiliu bendir líka til þess að Bandaríkjastjórn muni reynast þar þungur róður- inn. Stjórnarkreppa hefur verið í landinu í rúman hálfan mánuð og stafar hún m.a. af því að Goulart forseti hefur ekki vilj- að íallast á ráðherralista þá sem fyrir hann hafa verið lagð- ir og hefur sagzt ekki mundu fallast á myndun afturhalds- st.iórnar. Á mánudag i'ól hann einum þingmanni hins íhaidssama sós- íaldemókrataflokks. prófessor Francisco Brochado da Rocha, stjórnarmyndun. Da Rocha er talinn í vinstra armi flokksins og er náinn vinur Brizola, fylkisstjóra í Rio Grande do Sul, sem þykir róttækur og hef- ur m.a. kallað reiði Bandaríkja- stjórnar yfir höfuð sér með því að þjóðnýta eignir bandarískra auðíelaga í fylkinu. Brizola er mágur Goularts og studdi hann dyggilega þegar afturhaldið og herforingjaklíkurnar ætluðu að koma í veg fyrir að hann tæki við embætti forseta af Quadros í fyrra. Þingið samþykkir da Rocha Það hafði þvi ekki verið bú- izt við því að Brasilíuþing myndi fallast á að da Rocha tæki við embætti forsætisráð- herra. en það fór á aðra leið. Það vottaði honum traust með 215 atkvæðum geg'n 58. og fyrir Bandaríkin. Brasilía er stærsta, i'jölmennasta og auð- ugasta iand Suður-Ameríku og ailar fyriræt'.anir Bandarikjanna gagnvarl ]>jóðUm rómönsku Arn- eríku munu standa og fal'.a með Fararstjóri SBU ræðir um íslenzka iandsliðið á íþiótiasíðunni í dag. Erindi sitt nefnir Frisch Að- iltl að Efnahagsbandalaginu er í senn óhyggileg og liættuleg. Hann er hingað kominn í boði 17 kunnra íslendinga. en í þeim hópi eru forsetar Alþýðusam- bands íslands og BSRB. for- menn Stéttarsambands bænda og Búnaðarfélagsins. prófessorar við Háskplann, f.vrrverandi bankastjórar og ýmsir aðrir. Hér verður drepið lauslega á nokkur meginatriði í máli Friscih, en fyrri hluti erindis hans er nánar rakinn á opnu blaðsins í dag. Síðari hlutan- um verða gerð sömu skil á morgun. ★ Ég er sannfærður um að frá þ,ióðhagssjónarmiði verða áhrifin af aðild að Efnahags- bandalaginu svo til eingöngu tap, þegar til lengdar lætur, sagði Frisch. Þetta leiðir strax af eðli bandalagsins, sem er stórkostleg tilraun til að end- urreisa hið óupplýsta peninga- veldi, það hagkerfi þar sem gróðasjónarmið einstakra eig- eirda auðmagnsins ráða. ★ Það er firra og ckkert annað að þjóðir sem standa ut- an Efnaliagsbandalagsins ein- angri sig þar með frá viðskipt- um við það. ★ Smáþjóðir geta auðvitað haft af því stnndargróða að láta. auðhringavaldi Efnahagshanda- lagsins náttúruauðæfi sín í té, en með því fórna þær framtíð sinni. -A- Reynslan sýnir nú þegar að efnaliagsþróunin gengur mjög skrykkjótt við hagkerfi Efna- hagsbandalagsins. Stöðnun og afturkippur ern þegar farin að segja til sín eftir skammvinnt útþenslutimabil. Þetta er ólijá- Framhald á 3. 'síðu, j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.