Þjóðviljinn - 13.07.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.07.1962, Blaðsíða 1
AFU Mjll'l iBfiBMlfffiiW wmmMmWmwm Föstudagur 13. j'úlí 1963 — 37. árgangur 154. tölublað. FIB-VALDIÐ LEN6IR TOGARA DEILUNA m Gjaldeyristap þjóðarbúsins vegna togara- verkfallsins miðað við meðalafla undanfarin ár er þegar orðið á 3ja hundrað milljónir króna. m A sama tíma mun kostnaður útgerðarinnar við að halda togaraflotanum í höfn vera kominn á sjöundu milljón, en ríkisstjórnin greiðir togara- eigendum verkbannsstyrk af almannafé. REYK J AVÍ KURSTÚ LKA í SÍLD Á RAUFARHÖFN Eins og Þjóðviljinn skýrði frá í gær var talningu atkvæða í togaradeilunni frestað vegna til- mæla útgerðarmanna. Var gripið til þess ráðs vegna ósamkomu- lags togaraeigenda og mun nú ætlunin að knýja ríkisstjórnina til þess að veita togaraútgerð- inni aukna aðstoð í einhverri mynd. Samninganefnd síómanna féllst á frestunarbeiðni útvegs- manna, enda munu þeir hafa gefið í skyn, að lítil' von væri til að samkomulagið yrði stað- fest, ef málaleitan þeirra yrði hafnað. Togararnir hafa nú verið bundnir í ,rúma fjóra mánuði. Talið er að kostnaður við hvert skip nemi a.m.k. 40.000.00 kr. á mánuði, þar sem þau li.ggja bund- in við .hafnarbakkapn. Þessi kostnaður nemur því orðiö á sjö- undu milljón miðað við allan flotann, 39 skip. Ríkisstjórnin greiðír. togaraeigendum 30 rnillj- ónir- króna fyrir að. binda tog- arana, en skeytir engu að skapa þeim heilbrigðan rekstrargrund- völl. Hér er því um beinan verk- bannsstyrk að ræða. „Viðreisn“ að verki Gjaldeyristap þjóðarinnar af stöðvun togarafiotans mun nú nema á þriðja hundraö milljón- um króna miðað við meðalafla undanfarinna ára. Ríkisstjórnin lýsti því yfir i upphafi við- reisnarinnar að með henni væri skapaður grundvöllur fyrir út- flutningsatvinnuvegi þjóðarinnar til þess að standa á eigin fótum án styrkja. Einkaframtakið átti að ráða og engar uppbætur að greiða. En nú hefur einkafram- takíð lýst bví yfí.r að viðreisn- in hafi kippt. fótunum undan togaraútgerðinni, og ríkisstjórn- in lætur sig hafa það að greiða því 30 milljónir í verkbanns- styrki, { stað þess að hugsa um að koma togurunum til. veiða. Tafarlausar aðgerðir Stórútgerðarvaldið, sem er samtvinnað peningavaldinu í landinu hefur komið sér upp margföldu kerfi til þess aö mergsjúga togaraútgerðina, svo að það geti sýnt sem versta af- komu hennar á pappírunum. Það er gert í olíusölunni, gegnum bankana og tryggingarfélögin, með alltof lágu fiskverði og ými.skonar brögðum öörum, sem beitt er til þess að koma gróð- anu.m út úr landinu. Jafnframt- hefur þetta vald hindrað að bæjarútgerðirnar gætu rekið eigin togara og stopp- ar n.ú talningu til þess að krefj- ast aukinna styi’kja. Ríki.sstjórn- inni er í lófa lagið að skapa tog- araútgerðinni rekstrargrundvöll án bess að það komi niður á skattþegnunum í landinu. Og henni. ber skyjda til aö gera það án tafar. Vandræði togararút- gerðarinnar eru hennar verk. Og jafnvíst er það. að togara- útgerðinni verður ekki skapaður rekstrargrundvöllur með árásum á kiör og réttindi togarasió- manna. Það er þvert á móti j grundvallaratriði, að togarasjó- menn búi við svo góð kjör, að sjómannsstarf sé eftirsóknarvert. NORÐMANNA VIÐ ÍSLAND: 480.000 hl. í brœðsíu - í áag má salta BJÖRGVIN 13/7 — Iönaðar- málaskrifstofan í Álasundi tilkynnir, aö í dag hafi komið ný tilkynning frá síldarmiðun- um við ísland. Enn er veður gott og afli góður. Tilkynning hefur borizt frá átta snurpu- nótarbátum og tveim flutn- ingaskipum sem voru full- fermd og á /leíð heim, með samtals 53.000 IIL. Samtals hefur skrifstofan nú fengið tilkymiingu um 480.000 HL. af verksmiðjusíld. 1 ár taka 123 skip þátt í þessum veiðum, en voru 80—90 í fyrra, heildaraíli varð þá 947.000 HL. ★ MORGENAVISEN segir, að ekki sé vaíi á því, að afia- metið verði bætt verulega í ár, svo íramarlega sem veiði- veður helzt. I dag (íöstudag) getur rek- netaveiðin til söltunar haíizt á Islandsmiðum. Þegar hafa tilkynnt þátttöku 81 skip með 150.00 tunnur, voru 200.000 í fyrra. ★ Það eru Frystihús ríkisins í Álasundi ásamt Síldareftirliti ríkisins og Félagi síldveiði- manna á Islandsmiðum, sem standa að ti.Iraunum þessum. ★ I Finnmörk veiddust 244. 000 HL. af síld síðustu viku og er það vikumet. Einnig hafa borizt fréttir aí síld víða við ströndina. Er það hald manna, að meiri ungsiid sé nú í hafi en mörg undanfarin ár, og því sé von um betri síldveiði eftir nokkur ár í við- bót segir í BERGENS TID- ENDE, en blaðið hefur haft tal af haffræðingnum Ólafi Dragsund. ★ Ilvaðnæva að streymir fólkið^ ★ til síldarbæjanna fyrir norð- ★ an og austan. Sumi.r koma ár :Ar eítir ár cn alltaf cr margt ★ nýliða. Þcssi stúlka, sem sést ★ hér salta sý.d á Raufarhöfn, ★ hefur aldrei áður verið í síld. ★ Hún er Reykvíkingur, heitir ★ Rannveig Pálsdóttir og á ★ heima í Grænuhlíð 12. Á 3. ★ síðu eru fleiri myndir frá ★ síklarsöltun á Raufarhöfn. — (Ljósm. Þjóðv.) Demantssíidin er horfin en m& fyrir austan RAUFARHÖFN 12/7. — De- mantssíldin virðist horfin, að minnsta kosti í bili. Ekkert hefur veiðzt i dag út af Sléttu, en í Hætt á Rifizt út af fyrsta sjónvarpi yfir hafið kvöld var að byrja mikil veiði „framan á totunni á Digranes- flaki“ eins og sjómennirnir segja. Um klukkan sjö tilkynnti Ólaf- ur Magnússon þar 1400 tunnu afla, Stapafell 1050 og Steinunn 800. Sömuleiðis er búizt við veiði á Héraðsflóadýpi. Skipin streyma nú þangað austur. Haft er eftir Fanneyju að átuskilyrði fari versnandi fyrir Norðurlandi. Hér vur saltað í dag úr þess- um skipurn: Gyjfi 100 tunnuiv Ólafur Bekkur 300, Víðir II 440, WASflINGTON 12/7. — Kjarn- orkumálanefnd Bandríkjastjórnar tilkynnti á fimmtudagskvöidið að lokið vaeri aö sinni tilraun- um með kjarnorkusprengjur í andrúmsloftinu á tilraunasvæð- inu við Jólaeyju í Kyrrahafi. Jafnframt var ítrekuð tilkynn- ing um bannsvæði við John- stoneyju, þar sem geimspreng- ingin var gei'ð á dögunum. ÁNDOVER — GENF 12 7 — III- deilur eru koninar upp milli sjónvarpsyfirvalda Evrópuríkja eftir fyrslii sjónvarpssending- arnar yfir Atlanzhafið með milligöngu bandaríska sjón- varpsgervihnattarins Telestar. Samtök sjónvarpssljórna Vest- ur-Evrópu, Eurovision, sakar franska sjónvarpið um l'ram- hleypni og samningsrof. Frakk- ar visa þeim ásökunum á bug en deiá íyrir sitt lcyti á Breta fyrir sönni sakir. FYRSTA DAGSKRÁIN seni beint var að Telestar á 15. hringferö gervihnattarins um jörðina og endurvarpaö frá honum til Bandaríkjanna kom frá Peumur Bodou í Frakklandi. Var það ávarp Mai ettc, fcrmanns friinsku sjónvarpsstjórnarinnar og Yves Montand að syngja. 1 aðalstöðv- um Eurovision í Gcnf var lýst yl'ir að með þessu hefðu Frakk- ar rofið hátíðlegt loforð og samning um að fyrsta tilrauna- dagskráin sem send yrði vestur yfir haf skykli vera sameigin- legt verk aðildarríkjanna. BRETAR FYLGDU í fótspor Frakka með sendingu í 16. um- lerð Telestar, og þeir sendu upptölcu beint en ekki kvik- myndaða eins og Frakkar. Varð það til þess að franska sjón- varpsstjórnin lýsti yfir að hún væri saklaus af samningsrofi végna þess að sín dagskrá hei'ði \erio kvikmynduð. en liinsveg- ar hefðu Bretar gengið heit með því að senda einir síns liðs. beint ÞESSI ILLINDl liafa nokkuð skyggt á ánægjuna af þessu nýja tækniaíreki, en nú er sýnt aö unnt cr að sjónvarpa um allan hcim áður en langt um /'iðnr. Til þess þurfa á aö gizka 20 gervitungl að vera á lofti. Sendingarnar frá Evrópu sáust nijög skýrt á sjónvarpstækjum í Bandaríkjuiium, en sjónvarps- stöð í Andover í Maine tók á móti þeim l'rá Telestar og end- urvarpaði þeim. Á fostudags- nótt átti að halda áfram sjón- varpstilraunum með Telestar. A laugardagsnótt verða reyndir hæfileikar gervihnatlarins til að ei’durvarpa radíósímtölum. Bergvík 231, Haraldur Ak“%13, Ágúst Guðmundsson 112, Jón Jónssón 400, Einar Hálfdáns 200* Bjarmi EA 150, Guðbjörg GK 40, Huginn VE 130, Ásgeir 300, á gefin LjósaCen SU 148, Sigurður AK 164. Löndun stöðvaðist hjá verk- smiðjunni kl. 17.35, en nokkru síðar losnaði þró og var verið að landa i hana í kvöld. Hún fýlltist um miðnætti og næsta losnar ekki fyrr en með nrorgun- inum. Þessi skip hafa landað hjá verksmiðjunni í dag eða bíða löndunar: Hilmir KE 850y mál. Akraborg EA 1400, Jón Garðar GK tilkynnti 850 mál en fór vestur. Sigurfari AK 550, Sig- urbjörg SU 550, Fróðaklettur GK 900, Andri BA 750, Dalarröst N K 500. Þegar fréttisf af fyrirsjáanl*- Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.