Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						.;,
blðÐVIUIHN
|
fMMluMUi ¦aBMnlntarflsttn aOftw - ¦ði.alutafioKkarliia. - KtfMðran
«umðs KJartuuuion (4b.). M»_m<_» Torfl ÓUÍsson, BleurSur anB-BBCdJton. —
'réttarititlóru! It»t B. Jðnuon. Jon BJarnuon. — Auglíslngastjórl: OnBsaii
aamflsson. - Rltstjórn, atgrslBsla, suglrelncar, pnntsmlBJa: Bk6!»TorBust, 16.
ttssi n-soo (S Unnr.. Askrlítar?srB kr. 65.00 á man. - LausasDlUTarB kr. I.ei.
¦
Eins og til er sáð
I éleg ríkisstjórn er fyrirbæri, sem engin þjóð hefur
efni á að þola til lengdar. Það lögmál gildir um þjóð-
arbúið á enn ríkara mæli en um fyrirtæki einstaklinga
eða ¦samtaka, að sé ,þvi illa stjórnað, verður afkoma
þess slæm og þar af leiðandi vernsar einnig afkoma
þjóðfélagsþegnanna. Duglegur stjórnandi leggur að
sj^lfsögðu mesta áherzlu á það, að sú starfsemi, sem
er þýðingaTmest frá hagrænu sjónarmiði, gangi sem
'allia^bezt. Þessu er hins vegar öðru vísi farið með nú-
verandi ríkisstjórn. Hún hefur stöðvað togarana mán-
uðum saman, — þau atvinnutæki, sem stórvirkust eru
til gjaldeyrisöflunar fyrir þjóðarbúið. Og kaldir fingur
„viðreisnarstjórnarinnar" hafa einnig seilzt til báta-
flotans og krafið um auknar álögur. En í stað þess að
snúast til varnar gegn hinni dauðu hendi „viðreisnar-
innar" gerðust valdamenn LÍU bandamenn hennar og
hugðust þannig neyta færis til þess að klekkja á sjó-
mannastéttinni.
Fn allar þær tilraunir runnu út í sandinn. Sjómanna-
stéttin íslenzka  kann  að  þreyta fangbrögð  við
fleiri aðila en Ægisdætur. Fj'árkúgaravaldið í LÍÚ var
'að þrotum komið, eftir að hafa stöðvað flotann í lengri
tíma með fullu samþykki ríkisstjórnárinnar. En ríkis-
stjórnin mátti ekki til þess hugsa að horfa upp á opin-
bera  áuðmýkingu  þessara  bandamanna  sinna.  Þess
Vegna var gripið til þess ráðs að svipta sjómenn samn-
ingsrétti. Riíkisstjórnin valdi ofbeldi fremur en að við-
-urkenna ósigur þeiirrar stefnu, sem hún hefur knúið
,. fastast á, að atvinnurekendur tækju upp gagnvart vinn-
andi  fólki.  Jafnvel stuðningsmenn  ríkisstjórnarinnar
: jhafa lýst því yfir, að gerðardómslögin í síldveiðideil-
, unni eigi ekki neina hliðstæðu í baráttusögu verkalýðs-
samtakanna.
Kó mun það reynast svo í þessu máli, að ofbeldið verði
ékki einhlýtt til sigurstranglegrar lausnar. Yfir-
menn á öllum flotanum lhafa samninga. sem enn eru í
fullu gildi Og sjómenn á þriðjungi flotans hafa einnig
samninga, sem eru óuppsegjanlegir fram á næsta ár.
Kaupgjald3str,ð LÍÚ náði þannig ekki nema til nokk-
urs hluta sjómanna. Og hver trúir því, að hag útgerðar-
innar sé betur komið með því að. níðast ,á nokkrum
hluta sjómanna, jafnvel þótt afturhaldið telji þáð væn-
lega aðferð til foess að brjóta samtök þeirra niður. Það
stendur eftir sem áður, að nokkur hluti útgerðarmanna
er áfram bundinn áf éldri samningurn, Breyting á síld-
veiðikjörunum yrði bví ékki aðeins tilþess aðmismuna
sjómönnum, heldur einnig til bess að^ mismuná útgerð^1
,arm.önnum...Þessar staðreyndif sýna, að gerðardómur-'
inn í síldveiðideilunniá'engra aiiharra kosta' ,vpl en að
stáðfesta fyrri sarilniriga. Tilraun ríikis.stjórnarinnar til
þess að fá „hlutlausan"' aðila til .þess„.að: bjóna illum
málstað s'ínum er því fyrirfram dæmd til að mistakast.
Það.væri í. hæsta máta undarlegt „hlutleysi", ef gerð-
•árdómurinn breytti síldveiðikjörunum fyrir hluta flot-
' 'áns og dærndi bannig misrétti'upp á-sjomérinpg útVégs-
, menn.
l^T.éleg ríkisstjórn er þjóðarböl, en súsem að auki er
I ir;!,   ramglát, er óalandi. og óferjandi. Með .stefnu-sinni í
•  'j'atvinnumálum og afskiptum af virinudeil'urn heíú'i nú-
'   verandi ríkísstjórw sýnt og sarinað, áð húri er hvort
tveggja. Og þótt. Alþýðuflobkurinn }áni henni. duluna
feíria til að dansa í með þvi að tóta skipa Jón Sigurðsson
; .' í gerðardcminn, er bað .ekki nó'g til þess að skýla nekt
i -"hennar gagnvart sjómannasamtökunum. Riíkis'stjórriin á
''e'ftir að uppskera eins og húrí hefur sað til. — b.
Jén Sigyr^sson á Yztafelli:
BRÉF
fil hændm á Suðurlandi
Bændur landsins eru orðnir
í minniihiluta að mannfjölda.
Aðrar stéttir eiga nú orðið
meira laust fjármagn. Hins
vegar ráða beir yfir megin-
hlutanum af náttúrugæðum
landsins, og þar með mögu-
leikum til lífsbjargar. Þeir
framieiða, að áliti hagfræðinga,
um 75% aí matvælunum, sem
ÖH þjóðin neytir. íslenzk menn-
ing, þjóðerni og tunga, er
upprunnið í sveit og rótbundið
við sveitirnar. í>að or ljóst, að
f ramtíð íslendinga, sem sér-
stakrar þjóðar, byggist á því
að bændur haildi velli, sem ;..
fastur kjarni. til mótvægis við-;
borgirnar, sem ætíð sækja á'
að verða alþjóðlegar.
Saga búnaðar okkar á þess-
ari öld segir bæði frá sigrum
og ósigrum. Hröð framsókn
búnaðar, studd af vituriegri
löggjöf. hófst um 1930, Qg var𠕦;•
mjög ör eftir seinna stríð. Það
var sem nýtt landnám á flest-
um jörðum, með varanlegum
byggingum, margföldun rœkt- í
arlands og vélvæðingu. Það eruj-
í senn sköpuð verðmæti, sem;
falla í sikaut komandi kynsilóða,'
og aíköst hverrar handar að
daglegri framleiðslu eru marg-
földuð. Ríkisvaldið studdi
þesisa framsókn framan iaf ár-
um. Nú virðist gæta. þeirrar
stefnu meðal. valdamanna í
þéttbýlinu, að tekjur bænda C
eigi ekki að vaxa með aukinni
tækni og auknu fiármagni. sem
lagt er í búreksturinn. Ekki
er bægt að búa vel nú á dög-
um, riema með mikil'.i og marg-
breyttri sérþekkingu og miklu
föstu f.jármagni. Þó gerir lög-
gjöfin ráð fyrir bví, að laun
bænda skuli miðast við laun
þeirra verkamanna, sem hvor-
ugt þurfa fram að leggja. sér-
þekkinguna eða fjármagnið, og
veitist sumum örðugt að ná
því marki.
Þessar staðreyndir verðum
við bændur að gera okkúr l.iós-
ar. Við verðum að búast fyrst
til vainar, og síðan til sóknar
gégriþéim öflum, sem bændum.
eru' aridstæðust. .
' Fyrir e'Iefu áratU'gtim 'setíi.
Jón Sigurðsson fram klÖrorðið
;,'ékki' að víkja". Með þvi að .
hvika"a!drei frá kröfum' sín-
um úfríful'an rétt. ganga'aldrei
ínri"'á''" óréttinn, vannst' sjálf-
stæðiábaráttan.        '"'í;
Alveg á sama hátt og þióðin
barðist  ge?n  erlendu  vaídi  í
sjálfstæðisbaráttunni,      eiga
bændur  að  verjast  ofurvaldi
fjö^mennis  annarra  stétta,  ef
þær  vilja  á ,bá,,sækja.  Þeir
mega  aldreT. . þe^ja --og  luta,
'  h'óldur hefja'ö£lúig''s.ámtök um  ,
' 'andmæli. sem'rseiu í' serin þrótt-
. mikil o;g rokfost. _. . p,
Á síðasta aratug hefur þetta
tekizt nokkrum sinnum, og
sku'.u þess nefnd þrjú dæmi:
1). — Á aðalfundi S.Í.S., vor-
ið 1953. hittust nokkrir Árnes-
ingar og Þingeyingar og hófu
tal saman um það, að þess
skyldi krefiast, að héruð
þeirra, sem legðu til fallvötn
við Sog og Laxá, yrðu ekki
afskipt með raímagn. Að þess-
um ráðurri voru ha'dnir mjog
fjölmennir og ákveðnir kröfu-
fundir bænda um rafmagnsmál
að Selfossi og Laugum. Álykt-
anir fundanna voru birtar í
blöðum og útvarpi. Nú reis
þessi alda um land allt. Víðs-
vegar voru haldnir kröfufund-
ir u.m rafvæðing.u héraðanna. ;
KoSnitígar. s'tóða'^fyrir dyrum.
Aldan var svo. sterk, að tveir
stærstu stjórnmálaflokkarnir
þorðu'ekki.annað en að taka
málið- a'yarlega, á .stefnúskrá
sína. Þeir rriyriduð'u $íðari sam-
stjófn, sem kom fram þeirri
raíyæðirigaráætilun, sém> eftir
hefiir veríð farið og vel þ'okað ;
áleiðis, Ekjki er efi á þ^iy að'
kröíuftodi'rnir, ihrundu málinu
af _s^að.;. ;            ..;'
'2) ¦—'Fyrir riokkrum árum
; var mjólkurvérð okkar Norð-
lendinga^. árúm, samari langt
fyrir ,..neðan igrundvaiarverð','-
Þessu varð ekki þokað, fyrr en
fjölmennir bændáfundir voru
haldnir heima í héruðunum,
sem eigi aðeins samþykktu
ákveðin mótmæli, (heldur og
s%rí,díí*:'rnehn 'úr' öilum;;sysilum
á fúndi yerðlagsyalda í Reykáai:'
vík. Sendimennirnir beittu þrá-
setu, unz leiðrétting fékkst.
3)  — Undir Emilsstjórninni
voru bændur beittir óveniu
hörðum órétti, svo sem flest-
ír muna. Bugur vannst aðeins
á Emiils-stefnu með óvenju-
lega samstæðum, öruggum og
ákveðnum mótmæ'.um bænda-
samtakanna.
Nú Virðist syrta meira í. ál-
ínn en nokkru sinni fyrir
bændum. Óréttur er þeim gerð-
ur á órétt ofán;
1)  — Rafmagn er selt miklu
hærra verði til sveita en
bæja.          •'. ••
2)  — Háir tolilar ..eru lagðir,
á dráttarvélar Qg onriur. vinnu-
tæki bænda.
/"}) -r Um 1930 reis löggjöf'
um, að landbúnaðarlán skyldu
vera til ilengri tíma og með
lægri vöxtum en önnur lán. Nú
þrengist ,þetta æ meir, og er
svo 'kom'ið að lánskjör bænda
eru í sumum tilfellum verri
en til útgerðarmanna.  ,
4) —Spariféð úr-héruðunum
er heimtað til frystingar í
Reykjavík.
5)  — Vegir pg umferð á
vegum er skattlaigt með benz-
intolli og þungaskatti, miklu
hœrri en vegafé . nemur. Það
m.un a'.veg einstakt að um-
ferðarskattar á vegum séu
gerðir að gróðalind ríkisins.
6)  — Ríkið vinnur ákveðið
á rrióti kornrækt með niður-
greiðslum  og  flutningsívilnun-
JÓN SIGURÐSSON á Yztafelli
í rædustól á fyrsta maí-sam-
komu á Akureyri.
um á erlendar kornvörur, en
neitar hinsvegar að láta inn-
lent korn njóta 'hlunninda sem
þessu jafngildi.
7) — Verði á Kjarnaáburði
er haldið hærra en lög um
áburðarverksmiðju ætluðust
til. Áburðarverksmiðjan • var
gerð að h'.utafélági, og áburð-
areinkaisalan undir það lögð.
Al'-t betta var gert með vaild-
boðum þrátt fyrir almenn mót-
mæ'i bænda.
g) — Mikið fjármagn
streymir árlega úr sveitum til
bæja með fólksflutningi. Hjá
flestum þjóðum hefur verið
sett löggjöf.--.tíel að jafna þenn-
an 'halla., Hér bryddir ekki á
,5líku.       _¦.
9) — Munabændur  ennþá
gerðardómisóréttinn frá í fyrra?
•10)  — ÍMun^ þeir  skattinn
tijl lánasjóðanna: í vetur? -
' Staórnarvöld * 'iþéttbýlisins
v'eg^' stöðugt...haríSara og íast-.
ara, í knériinri'í básnda." Nú
verða'.þeir að 'standa saman
um allf land. Kosningar verða
á næsta vöri og má vel vera
að stpórnmálafilokkarnir verði
:' uridaníátásffinarr.
Fyrir' riý'ár i vetur ihéldum
við Þingeyingar almennan
bændafund og samþykktum
þar ýmsar tillögur um búnað-
': afm'ál. Nefnd var;,kosin til þess
. :að ¦ gángá'f rá enriþá róttaékarí
tillögurri. Á þórranum var enn
háldinn bændafundur. og hin-
ar róttæku ti'.lögur nefndarinn-
ar einróma samþykktar. af
miklu fjö'.menni bænda af.öll-
um stjórnmálaf'.okkum. Tillög-
ur þessar voru sendar öllum
búnaðarsamböndum, en ekki
virðast þær hafa vakið neina
hreyfingu.
Á suðunláglendinu er m'esta
landmegin íslenzkrar byggðar,
og mestur fó'ksfjöldi er vinn-
" ur  að  búnaði.  Sunnlendingar _
eru næst vettvangi við höfuð- ¦ I
herbúðir þeirra valda sem and- < ¦
stæðustieru;,syeitunum. ,Það er  ¦ i
eðliilegast að þeir., hafi.,forystu 11
,um varnir.      á ,     ¦,,
Benedikt Gíslason. frá. Hof- 11
teigr rhefur bæði í þlaðayiðtaii :
og bréfi .sagt mér að yerið sé 4 |
að .undirbúa bændaíundi sunn- mm
an'.ands; Að beiðni ,hans er- ¦
þetta  skrifað  og  hpnum falið-í| I
, aði;koma bví ,ti_l beirra manna, ;
sem  Iiíkle;gastir  þykia til ,for-»<|
ustu.um fundarhöld.
Ekki mnn., á þyi standa að
Bændafé'ag Þingeyinga boði til
. fu.nda,  ef  þið  Surihlendingar
.farjð  af  stað. Bændafélögin  á
FIjótsdal_ftiéraði og í Eyjafirði í.t
hafa.   samyinnu   við   okkur.
Mætti þá svo fara, að um. al-t
land risi- kröítug bændahreyf-
ing, sem krefðist réttar síns.
Yztafelli,. 7., juní  1962.
.  '  Jón Si íairössor:.
. .     .(Formaður  Bændafélags
Þingeyinga.)   .
JB). — ÞJOÐVILJINN — Þriðjudagur 17. júlí 1962
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12