Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						•   Grein þessa um ástandið í Grikklandi
ritaði Niels Viderö nýlega í danska blaðið In-
formation, sem er mjög vinveitt A-bandalaginu.
•   Þjóðviljinn birtir hér með greinina, þar
sem ekki er ólíklegt að íslendingum sé nokkur
forvitni á að fræðast um stjórnarhættina í þessu
bandalagsríki  okkar í NATÓ.
Atvinnuleysi,
fátœkt oq
Fangarnir fá ckki að sjá börnin sin stækka nema á ljósmyndum.
JÞorstapyndingarnar eru verstar.
!cl         ,;.  ..•-¦:;¦'.-  .-'¦¦;,¦  .
I  ': ¦      ;! I ¦;¦    •  i  |  ;: V ¦  ¦ ¦,'    rr
' Allt'ffá lokum'heihisstyrjald-
'árinnar5 síðári hefiíf'efriahagur"
Grikkja byggzt á .'éflehdri hjálp.
Ein,kum,;"'hafá' mriif; \voldugu
báhdárricnn' þeirfa í Bandaríkj-
uhum 'orðið' 33 bargá torúsann.
Viöleitnin til áð'tryggja „hinum
frjálsa heimi" Grikklánd hefur
orðið þess valdaridi að Banda-
ríkjamérin hafa látið.háar doll:,
araupphæðir áf hendi rákna ár
eftir ár.
En nú hafa fregnir bprizt frá
Aþenu. um að hinni bandarísku
hjálp'sé lokið. Fyrsta júlíhættu
Bándaríkjamenn efnahagsaðstoð
við Nató-bandamahriinn í suð-
austurhorni Evrópu.
Hér er um að raeða um iþað
bíl 840 milljónir króna á ári,
og það: ér augljóst að þeirrar
upphæðar verður saknað í grísku
efnEhagslífi. En ástandið er <þó
ekki beinlínis ægilegt. Ef svo
vær'i hefðu Bandarikjamenn alls
ekki. hætt aðstoð sirini. Það
hefði brctið í "bága við stjórn-
málalega ög herriaðáriega hags-
muni þeirra.       . - [-'(   . •
: Herriáðáraðstoð, Bandaríkja-
manna • er' óskert; Ög það' er
ekki svo -lítil •uþphæð sem þar
«r um. að ræða. Á þessu. ári
némur hún um 5000 milljónum
ikróná. 'Er það um '20 'prósént
meira .en, árið' 1961 og gert ,er
ráð fyrir að. hún. muni enn auk-
ast á næsta ári. .
Bandaríkjamenn hafa alls
ekki • misst á'hugann á Grikkr
landi. - Eramvegis verður efna-
hagsaðstoðin veitt semlán sem '
greiðast .skal ásámt . voxtum.
Frá , bæjardyrum 1 Bandáríkja-
manna jséð getur efnahagur
Grikkja.eins og nú.starjda sakir
komizt af án. gjafa.
Hitt -er svo annað mál að
ekki er víst að þetta mat sc
rétt.  Gi-ikkland i iþarfnast  enn
————————————
A Ayios Evstratios, hrjóstrugri eyju í Eyjahafi, hafá hátt á annan áratug verið fangabúðir fyrir
pólHíska fanga. Nú á loks að leggja þær niður. Myndirnar sem greininni  fylgja erú  eftir fánga
l_i              þar.  Þessi  er úr fjörunhi.
ranglœti
fjár, ef heppnast á að breyta,
ihinu vanþróaða gríska bænda-
þj.óðfélagi í efnahagslega öflugt
iðnaðarríki.
Ríkisstjórn Karamanlis hefur
víða járn í eldinum til að út-
vega þetta fé. Efnahagssam-
vinnustofnun Evrópu hefur nú
í athugun áætlun um aðstoð við
Gríkkland. Atlanzhafsbandalag-
inu hefur verið beitt í þessu
skyni og sömuleiðs Efnahags^
bandalaginu og mörgum vel-
stæðum ríkjum í Vestur-
Evrópu.  .                  ..
Djúp milli ríkra
og fátækra
Sá sem kemur til Aþenu sem
ferðamaður — það gerði um
hálf milljón manna á síðasta
ári — finnst sem hann sé ko'm-
inn'. í borg¦ sem stendur í efna-
hagslegum blóma. Eftir að hafa
virt fyrir sér yfirborðið getur
hann ekki dregið aðra ályktun
en þá að Grikkland sé á hraðri
leið til svipaðrar velsældar cg
tíðikast í mörgum ríkjum í V-
Eyrópu.            ¦.;         ;,
„• En. Aþena er ekkiallt Grikk-.
land. Og hinar fínu: yerzlunar-
götur Aþenu eru ekki öll Aþena,
l.újtjöðrum borgarinnar eru víð-
' áttvimikil fátækrahyfirfi. OgJ
unpi. i ¦ sveit lifa. bændurnir
næstum því. á sama hátt og*
þeir hafa gert um ald,ir... . |
• 1 .Grikklandi er raunverulegt¦
djúp staðfest milli fátækra og
ríkra. 1 landinu búa rúmlega
átta milljónir manna. Af þeim
eru 200.000 atvinnulausir. Eitt-
hvað á milli 500.000 og einnar
milljónar. hafa ekki nægilega
atvinnu..                 ,
Sveitafólfe'lð getur  ekki" lifaðí
af  landbunaðinum.  Virinuaflið..
Jeitar' tíl "b'organria — eða flyzö;
úr landi'. "Á ári hverju ákveðaj
um það bil ÍÖö'ÖOO Grikkir að ¦
yfirgefa  Tandið  í  atvinnuleit.
Það  er  eirikum  Vestur-Þýzka-
land sem syelgir í síg vinnuafl
grísku útflytjendanna.
Afbrigðilegar
þingkosningar
Lífskjörin í Grikklandi hafa
á undanförnum árum batnað
verulega — að meðaltali. Hag-
sikýrslufræðingar landsins geta
státað af þyí.að árlegur vöxtur.
iþjóðarframleiðslunnar sé meiri
í Grikklandi en flestum öðruin
Evrópulöndum. Frá 1950 hefur
íramleiðsluaukningin verið að
meðaltali 6,4 prósent á ári —
og er það tilkomumikill vöxtur,
enda þótt lágt byrjunarstig sé
haft í huga. Á síðasta ári va;
aukningin 11 prósent pg er þar
um met að ræða.
En hinni auknu velsæld er
skipt með feykilegum rangind-
um. Skiptingin fer fram sam-
kvæmt reglunni: Sá er mikið
hefur fyrir, skal einnig öðlast
mikið. Og sá er ekkert á, mun
hljóta mjög lítil erfiðislaun.
Ríkisstjórn Karamanlis er nú
nýbyrjuð á að greiða ellistyrk
til fátækra grískra bænda., All-
ir þeir er náð . hafa 65 ára
aldri'fá greiddar átta drftkmur
á, dag. Það sámsvarár urn það
bil 14 íslenzktvm ;krónum.' —
Styrkjalöggjöf, þessi var sam-
'þykkt rétt fyrir kosningárnar í
októtoer'í fyfrá — og það 'er
víst engin - firra að halda 'því
fram að þetta hafi haft sín
áhrif, á fylgi' svéitafólksins við
f lokk. Karamanlis. f'
Kommúnistahræðsla
Forsætisráðherrann     fékk
samkvæmt opinberum tölum
um 51 prósent atkvæða við
kosningar þessar. En hinir tveir
öflugu stjórnarandstöðuflckkar,
Borgaralegi miðflqkkurinn og
¦hið hálf-kommúnistíska Sam-
band ."lýðræð'.ssinnaðra vinstri
manna; ¦ fullýföa "að ..cgnar-
stjðrri"' yfirvaldannai só orsök
þessara þægilegu úrílita.
Meðal ann^irs hefur verið bent
á það, að einkennilegt sé að
flokkur  Karamanlis,  Samb'ari'd
Konstantin Karamanlis
þ.ióðernissi.nnaðra radikala, fékk
allt að 90 prósent atkvæda í
þeim héruðum þar sem herinn
hefur bækistöðvar.
Það er augljóst að víða hef-
ur íhlutun verið beitt í kpsn-
ingunum. Lögreglan í þorpun-
um hefur mikil áhrif á hiná ó-
læsu kjósendur þegar þeir eiga
aðkmssa á atkvæðaseðilinn —
og fullrúar hins ppinbera yirð-
sst hafa rækt skyidu sína. ekki
¦-við hinar háleitu grundváliar-
' reglur lýðræðisins, helduf ¦ við
stjórnina., Og þó ætti.varla að
vera vafi á því að Karamanlis
og flokkur hans hefði. fengið
'þingmeirihluta enda þótt allt
hefði verið farið réttilega fram
á ;.kjörstöðunum. .
KaramanliS" forsætisráðhefra
nptfærir. sér mjög þær andstæð-
v.r Serri ríkt' hafa í Grikklandi'
milli kommúnista rg annarra
allt frá dögum borgarastyr.iald-
arinnar. Kommúnisminn er hin
mikla grýla í áróðri stjórjar-
innar — og gildir það jafnt
i ,i»m kpmmúnisma utan sem
innan landamæranna.
15Ó.C00 manna her
Réttmæt þjóðfélagsleg ólga er
ævinlega sögð vera kommúnist-
ísk  árás  á  öryggi   ríkisins.
FramhaM  á  4.  síð'u.
Þríðjudigur  17.  júlí  1962
ÞJÓÐVILJINN
(7í
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12