Þjóðviljinn - 18.07.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.07.1962, Blaðsíða 1
Flokkurinn SOSIALISTAR! Fundur veröur haldinn i 5 Sósíalistafélagi Reykjavíkur (I n. k. fimmtudagskvöld. Stiórnarblöðín í uppnómi Rdðherrar teknir AlþýSubloSlS seglr ÞjóSviljann hafa logiS upp ummœlum Adenauers um vœnfanlega aSild Islands aS E B E! Frétt Þjóðviljans um makk ríkisstjórnarinnar við forráðamenn Efna- hagsbandalagsins hefur sett stjórnarb löðin í algert uppnám. Morgunblaðið reynir að draga í land, en heldur því þó enn fram, að Adenauer hafi ekki nefnt ísland. Leiðarahöfundur Alþýðublaðsins segir hins vegar af sinni al- kunnu prúðmennsku og sannleiksást, að Þjóðviljinn hafi logið fréttinni upp! sverja Leiðarar Alþýðublaðsins og Mcrgunblaðsins í gœr fjalla um þetta mál. Mogginn klórar í bakkann af veikum mætti og segii' að það rnuni „á misskiln- ingi byggt, að Adenauer hafi svo mikið sem nefnt ísland á nafn“. En eins og glögglega kom fram á myndum þeim, sem Þjóðviljinn birti í gær af fréttaskeyti NTB og frásögn fréttaritara T'he Tim- es í Bonn, hefur kanzlarinn ekki aðeins „nefnt Island á nafn“, heldur tekur hann einnig fram, að við fjölgun aðildarríkja EBE lir 6' í 11, verði nauðsynlegt að endurskoða tillhögun atkvæðis- réttar. Ummæli kanzlarans verða því á engan hátt misskilin. Alþýðublaðið sleppir sér hins vegar alveg, og segir m.a. í leið- ara sínum: „Það er merkilegt, hvernig kommúnistar búa sér til áróðursmál, þegar þeir þurfa á að halda . . . Adenauer hefur engu logið og Gylfi hefur engu logið. Það er Þjóðviljinn, sem hefur fyrst logið ummælum upp á hinn þýzka kanzlara, og síð- an á grundvelli þeirrar lýgi haft alla ríkisstjórn Islands fyrir rangri sök“. Til viðbótar því, sem Þjóðvilj- inn birti í gæi' um þetta mál, þýkir ckjíúr því rétt að birta þann kafla úr íi'ásögn Terence Vísir staðfestir ummæli Adenauers með tflvitnun i Gylfa! Málgögn ríkisstjórnarinnar hafa undanfarið reynt að láta líta svo út sem ríkisstjórnin hefði ekki tekið afstöðu til aðildar aö Efnahagsbandalaginu. En ummæli Aderauers haf flett rækilega ofan af hræsni ráðherranna í þessu máli. Og nú er blaðran sprung- in. Vísir ber Gylfa Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra, fyrir því í gær, að viðskiptasamningur við Efnahags- bandalagið kami ekki til greina. Hefur blaðið eftir ráð- herranum þessi ummæli: „Ég hika ekki við að segja, að á þessu (þ.e. viðskiptasamningi, innskot þjóðv.), ég scgi því miður, eru áreiðanlega ekki maguleikar“. Ef viðskipta- samningur ke.rtur ekki til greina, eins og ráðherrann held- ur fram, getur ekki verið um nein eðlileg viðskiptasam- bönd að ræöa. nema gcgnum aðild að EBE. Þessi orð viðhafði ráðherrann l'yrir hálfu ári og Vísir segir, að ólíklegt sé. „að málið horfi öðru vísi við nú“. . í þessu er fólgin viðurkenning málgagns fjármálaráðherra á því, að ríkisstjórnin hafi þegar tekið sínar ákvarðanir um aðild Islands. Enda verður taugatitringur stjórnarblaðanna, þegar upp komst um þessar fyrirætlanir naumast skilinn á ann- an veg. Viðræður islcnzkra ráðherra við forráðamenn Efna- hagsbandalagsins hafa vitanlega mótazt af þessum viðhorf- Prittie, fréttaritara The Guardian í Bonn, þar sem vikið er að þess- um ummælum Adenauers. I ís- lenzkri þýðingu er kaílinn þann- ig: „Dr. Adenauer virtist í á- varpi sínu á fundi þingflokks Kristilega dcmókrataflokksins ekki eins viss í sinni sök varðandi inngöngu annarra landa í El'nahagsbandalagið. Hann gat þess að Norcgur, Danmörk, fsland og írska lýð- veldið hefðu öll sótt um aðild og hafði um það þau orð að inntaka þeirra myndi senni- lega hafa í för með sér breyt- ingu á skipulagi Efnahags- bandalags Evrópu. Sérilagi myndi þurfa að endurskoða atkvæðisrétt aðildarrikja“. The Times og The Guardian eru sem kunnugt er talin með á- reiðanlegustu fréttablöðum í Bretlandi og hafa bæði einka- fréttaritara í Bonn. Frásagnir Framhald á 10. síðu Frorn TEKENCE PKITTIE & Bonn, July 13 The West German Federal Chancellor, Dr Adenauer, today forecast that negotiations over Britain’s entry into the Common Market will last 44 well into 1963 and will raise a number of diíiicult and complex economic and financial problems. ■ Addressing the Chrístian Democratic Parliamentary Party Dr Adenauer seemed less confident about the entry of other countries into the Common Market.. He noted that Norway, Den* mark, Iceland, and the Reputolic of Xreland had all applied for membership, and commented that their inclusion would probably involve a struetural alteration of the European Economic Community. In partieular, the question of voting rights of member States > would liave to be reviewed. > Frásögn fréttarritara The GuarcLian í Bonn af ummæl- \um Adenauers. „Adenauer hefur engu logið og Gylfi hef- ur engu logið. Það er Þjóðviljinn sem fyrst hefur logið ummœlum upp á hinn þýzka kanzlara. . .“ (leiðari Al- þýðublaðsms í gæ.r). Skyldi Alþýðublaðið ekki nœst halda því fram, að Þjóðviljinn hafi „logið upp“ öllum frásögn- um hinna erlendu blaða og fréttaskeytum? Pólitísk eining EBE d undan inntöku Breta Gaitsketl segir crð ekki komi til mála , j oð Bretland gerist hreppur i Evrópu BONN og LONDON 17/7. — Það er haft eftir góðum heimildum í Bonn að Adenauer forsætisráð- herra hyggist hafa gengið frá pólitískri einingu aðildarríkja Efnahagsbandalagsins áður en Bret- um verði hleypt í það, svo að þeir verði að sætta sig við orðinn hlut, hvor sem þeim líkar betur eða verr. Fréttaritari Reuters segir að orðróimur um bessar fyrirætl- anir Adenauers hai'i komizt á kreik eftir að Sohröder utan- ríkisráðherra ræddi í síðustu viku við vesturþýzka blaða- menn og gerði þeim grein fvrir því hvernig horfði með póli- tíska einingu innan Efnalhags- bandalagsins. Bretar myr.idu bara tefja fyrir S(ihröder sagði b’.aðamönn- unum að Bretiand óskaði því aðeins að ganga í Efnahags- bandat'agið að það teldi sér efnahagslegan ávinning að því o,g vesturþýzka stjórnin gerði sér ljóst að ef Bretar tækju. þátt í umræðum núverandi sex aðildarríkja bandalagsiras um pó’.itíska einingu myndi það að- eins verða til þess að tefja fyrir því að þær bæru tilætlaðan á» rangur. Bretuin einn kostur gefinn Þá niun Sohröder einnig hafa sagt blaðamönnunum að BretlancB rnyndi verða tekið í bandalagiS þegar eí'tir að sexveldin hefðu komið sér saman um grundvölli að pólitiskri einingu sinni. Bret-» Frar’nhald á 5. síðu. .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.