Þjóðviljinn - 31.07.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.07.1962, Blaðsíða 1
íiílHíllillSiíl^piíiM ' :&.'. '■ r. HSHÉI Mi-lli atriða lék Minmsvzrði um erfðehyf!- inguna 1662 Síðastliðiinn laugardag var erfðahyllingarinnar í Kópa- vogi 1662 minnzt, og afhjúp- aður mininisvarði um >þann atburð. Bæjarstjórinn í Kópa- vbgi, Hjálmar Ólafsson, setti samkomuna og stjómaði p henni. Einar sagnfræðingur i' Laxness flutti snjalla ræðu, rakti aðdraganda Kópavogs- fundar og brá upp mynd af i þessum örlagaríka degi. Bryn- júlfur Dagsson héraðslæknir í Kópavogi afhjúpaði minnis- varðann og af'henti hann fyrir i hönd gefanda, Lionsklúbbsins. Þriðjudagur 31. júlí 1962 — 27. árgangur — 169. tölublað. Síldarsjómenn senda Emil rdðherra harðorð mótmœli hljómsveit • Sjómenn á síldveiðiflotanum eru bæðí furðu lostnir og reiðir vegna hins Ósvífna gerðardóms um sjómannakjörin samkvæmt bráðabirgðalögum Emils Jónssonar og sam- ráðherra hans. Þjóðviljanum hefur borizt af« rit af mótmælabréfi sem skipverjar nokkurra síldarbáta, sem inni voru á Raufarhöfn á föstudaginn, sendu Emil Jónssyni sjávarút- vegsmálaráðherra. Bréfið er á þessa leið: Hr. sjávarútvegsmálaráðhcrra Eniil Jónsson, Sjávarútvcgsmála- ráðuneytinu, Reykjavík. Skípshafnirnar á undirritnðum bátum sem eru staddir á Raufar- höfn föstudaginn 27. júlí 1962 bera fram harðorð mótmæli gegn úrskurði gerðardómsins á síldar- famningunum. Skipverjar Skipverjar RE 333 Skipverjar Skipverjar RE 22 Skipverjar Skipverjar Skipverjar Skípverjar Skipverjar 160 Skipverjar m b Ilclgu, RE 49 m b Leifur Eiríksson, m/b Hcöinn, ÞH 57 m b Björn Jónsson, m b Smáli, ÞH 59 m b Víðir II, GK 275 nr b Valafell, SH 157 m/b Eldey, KE 157 m b Ilávarði, IS m b Gjafar, VE 300 Kópavogs undir stjórn Karls Jónatanssonair, og mimnist blaðamaðurinn þess ekki aö hafa heyrt aðra slíka Á myndinni sést Brynjólf- úr hóraðslækmr afhjúpa minn- isvarðann. Steinninn er ís- lenzkur og einkar smekkleg- ur, en það spi-iilr mjög f-rá- gang-i, að neðst á steimim-n -hefur Lionsklúbburiinn, sem ekki 'hefu-r einu si-nni fyrir því að þýða 'nafn sitt á ís- lenzkiU, látið klessa einkenh- isstöfum sínum LK. (Ljósm. FóSk flykkisf úr Raufarhöfn í gær. Aðkomufólk- ið sem unri'ð hefur hér aö síld- arsöltun, karlar og konur, eru nú sem óðast að tína niður í poka sína og búast tii brottfarar. Er talið að flcstir aðkomumenn verði farnir á míðvikudag eöa fimmtudag. Almenn reiði við stjórnar- völdin vegna söltunarbannsins grípu.r u.m sig jafnt hjá aðkomu- fóiki og heimamönnum, og mæl- ir enginn þeirri ráðstöíun bót. Samningar Breta og EBE nú að stranda? Skipverjar m/b Fagriklcltur, GIS 260 Skípverjar m b Steingrímup Tröll i, ST 2. Þess er getið að afrit'íif bréf» inu hafi verið sent eftirtöldur.1 aðilum: Morgunblaðinu, Þjóðviljanumn Alþýðublaðinu, Tímanum, Vísíj' Frjálsri þjóö, Ríkisútvarpinu og Sjómannasambandi Islands. ÞJÓÐVÍLJINN er 8 síð- ur í dag, en á morgun og framvegis verður blaðið 12 síður. LONDON og BR’JSSEL 30/7. — Líkur eru taldar hafa aukizt á því síöustu daga aö samningaviöræöur brezku stjórnarinnar og E;oahagsbandalags Evrópu um aöild Bretlands að bandalaginu muni ekki bera tilætlaöan árangur. Fréttariíari AFP í London seg- ið nema fullkomin trygging feng- ir nð útlit sé fyrir að brezka ist fyrir því að samveldislöndin þingið verði. að fresta sumarleyíi gætu haidið áfram að seija af- sínu sem átti að heíjast á föstu- daginn vegna þess hve alvarlega hor'fi með samningaviðræðurnar í Brussel. Sami fréttaritari hafði á sunnudaginn sagt að brezkir tals- menn hefðu nú í fyrsta sinn gef- ið í skyn að samningaviðræður kynnu að fara út um þúfur, en sum brezk blöð hafa þótzt vita að samningarnir myndu stranda alveg á næstunni. Aðalsamningamaður brezku stjórnarinnar, Edward Heath, konf heim um heigina til að gefa stjórninni skýrsiu urn viðræð- u.rnar. Hann sagði við komuna tíl London að vfst mætti telja að Bretland gengi ekki í bandaiag- urðir sínar á brezkum markaði. Heath sagðist þó enn telja mögu- legt að samkomulag tækist um lausn sem allir mættu við una. Fréttaritari Reuters í Brussel segir að snurða hafi hlaupið á þráðinn í samningaviðræðunum aðfaranótt laugardagsins vegna þeirrar kröfu brezku samninga- Fraimhald á 7. síðu Þjónaverk- fallið senni- lega ieyst Á laugardag náðu samninga- nefndir Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda og Félags fram- reiðslumanna samkomulagú Breytingar fyrri samninga eru; þær, að eftir kl. 4 á aðfangadag jóla fá þjónar 20% þjónustugjald í stað 15% áður, og einnig þeg- ar borið er á borð fyrir fleiri ert 75 manns (90 áður). Ákvæði éC um að þjónum skuli lagður til1 einkennisbúningur á 16 mánað® -i fresti. Þeir, er unnið hafa sara*! fleytt fimm ár hjá sama veit« ingamanni, fá 7% orlof, en vaV áður 6%. % Auk þessa falla veitingamenit frá bótakröfum vegna tjóns aS verkfallinu. Aðilar koma sér! saman um að skipa íjögurrai manna nefnd til að bæta þjón- ustu við gesti. Veitingamenn;. staðíestu samkomulagið á laugar*J dag, en þjónar munu taka þaðt til meðferðar í dag. Siglfirðingar salta Siglulirði 30,7 frá fréttaritara. Sæinilcg síldvciði var á vestur- svæðinu um helgina og töluvert inagn hefur borizt til Siglufjarð- ar. Víða hefur verið saltað þrátt íyrir bann síldarútvcgsnefndar cg töluvert virðist eflir al’ sér- vcrkiinuni. Skipin, sem hafa haldið sig á vestursvæðinu hafa flest komið hingað inn dag eftir uust með sæmilegan afla. .Bræðsja é'f nú hafin á nýjan ieik í öllum/verk- smiðjum, en ckki er mikíi síld í þrónum. Síld berst ennþá til SR með flutningnaskipum að austan. 1 gær íann síldarleitarskip all- margar góðar torfur vestur Húnal'lóa, en fátt var þar a'í skipum og lítil rauðáta á svæö4 inu. 1 kvöld voru ekki farnar aðí berast fréttir af veiði. Fiskirannsóknarskipin, seni; haía starfað að rannsöknum Framhald á 5. síðll*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.