Þjóðviljinn - 08.08.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.08.1962, Blaðsíða 1
 • Afturhaldið á íslandi, ríkisstjórnin og aðrir framkvæmendur „viðreisnarinnar“ boða nú nýj- ar árásir á kaupgetu almennings, nýjar hömlur á almenna lánastarfsemi bankanha, nýjar hernaðar- aðgerðir til að rýra lífskjör íslenzkrar alþýðu og torvelda lífsbaráttu hennar. eru gerðar jafnííílalegar ráðstaf- anir er varða gjaldeyrisöflun þjóðarinnar og söltunarbannið al- ræmda. Og dýrmætum mörkuð- um þjóðarinnar teflt í tvísýnu eða látnir liggja ónotaðir vegna ofstækisstefnu ríkisstjórnarinnai í hópi Þórsmerkurfara Hún var ein í hópi þúsundanna sem leið sína lögðu um vorzlunarmannahelgina. — Sjá 12. síðu. Þórsinörfe Sjomenn senda Emið mótmœii Seyðisfirði 7/8 — Skipshafnir | á eftirtcl'dum stldveiðiskipum, ( j|sem stödd voru í Seyðisf jarð-J arhöfn 4. ágúst (daginn fyrir ( 4 landleguna), hafa borið fram < \ mótmæli gegn úrskurði gerð- ( ardóms um síldvciðikjörin: — ; fngiber Ólafsson GK 35, Mun- inn GK 342, Sigurfari BA 7, < Sigurfari AK 95, Ársæll Sig- < urðsson GK 320, Reynir AK ■ 98, Freyja GK110, Hafrún ÍS ' 1J 400, Bcrgvík KE 55, Tálknfirð-( \ ingur BA 325, Gylfi EA 628, i j Fiskaskagi AK 47, Hugrún ÍS 1 # 7, Dóra GK 47, Sólrún fS 399,1 <[ Sæfari AK 55, Hcimir KE 77, \ |( Geir KE 1, Jón Guðmundsson i £ KE 4, JökuII SH 126, Jón ' \ Garðar GK 510, Fróðaklettur 1 GK 250, Reykjanes GK 50, ] Sigurbjörg KE 98, Ilalkion < VE 205. Ilásetar á mb. Ilrafni 1 Svcinbjarnarsyni II GK 10. Þessi mótmæli hafa vcrið , send sjávarútvegsmálaráð- < herra, og útvarpi og blöðum 1 til birtingar. S’glufjarðarsksrð ófært sf snjókomu Siglufirði 7/8 frá fréttantara. Siglufjarðarskarð tepptist sl. nótt vegna snjóa. Ýta var þó j ■send upp strax í morgun til að ryðja veginn. Hann opnaðist aft- nr í morgun, þó var færðin á honum allþung, svo að það tók áætlunarbílinn rösklega 3Va klst. að fara þá vegalengd, sem venjulega er farin á tæpri klst. Mikill fjöldi bíla tepptlst fyrir innan Skarð (Fljótamegin) og varð fólk úr þeim bílum að út- vega sér gistingu í Haganesvík, Hofsósi og víöar. Fjöll eru hér enn alhvít oní miðjar hlíðar og lítið sem ekkert hefur rignt hér seinni partinn f dag. yiLIIHN Miðvikudagur 8. ágúst 1962 — 27. árgangúr — 175. tölublað. Úrslit í saltsíldarsamningunum: Rússar taka 80 þús. tunnur En þar af er búið að salta 55 þúsund tunnur að sögn síldarútvegsnefndar • Samningar hafa nú tekizt við Sovétríkin um að þau kaupi 80 þúsund tunnur af saltsíld af ís- lendingum nú í sumar og er verðið nokkru hærra en í íyrra. • Höfðu Rússar áður keypt á Þessu ári 42 þúsund tunnur af vetrarsíld, en í heildarviðskiptasamn- ingi sem í gildi er milli íslands og Sovétríkjanna er gert ráð fyrir 120 þúsund tunna saltsíldarsölu árlega. Þjóðviljanum barst í gærkvöld þessi fréttatii'kynning frá síld- arútvegsnefnd: „Samningaumleitunum þeim, sem staðið hafa að undanförnu milli Síldarútvegsnefndar og verz’.unarfulltrúa Sovétríkjanna lauk í Reykjavíik síðdegis í d-ag með þv:í, að samningar tókust um sö’.u á 80 þúsund tunnum saltsíldar fyrír nokkru hærra verð en í fyrra. Þegar verkun saltsíldar var stöðvuð, að kvöldi 27. júlí s.l., höfðu verið saltaðar um 55 þús- und tunnur sa’.tsíldar, sem ætl- aðar voru upp í væntanlega samninga við Sovétríkin. Á fundi sín'Um í kvöld. ákvað Síidarútvegsnefnd að leyfa verk- un salt.sildar að nýju“. Eihs og sézt af tiikynningu síldarútvegsnefndar telur hún að þegar sé þúið að salta 55 þús. tunnur upp í þá við Sovétrikin sem nú hafa ver- ið gerðir. Enn hefur ekkert ver- ið ti’.'kynnt um frekari sölur, svo söltunarleyfið virðist ekki eiga að gilda mikia framleiðsluaukn- ingu. NYJAR ARASIR ó lífskiörin boðaðar Stjórnarblöðin hai'a ekki enn ílutt fregnina um lánabann Seðlabankans, sem Þjóðviljinn skýröl frá fyrir nokkrum dögum, en slá nú upp hVert í kapp við annað ummæium Jóhannesar Nordals seðlabankastjóra í nýút- komnum Fjármálatiðindum, um náuðsyn „aukins aðhálds í útlán- um bankanna". 1 ritstjórnargrein Fjármálatíð' inda boðar Jóhannes Nordal nýj- ar aðgeröir í stríði ríkisstjórnar- Innar við kaupgetu almennings. því undanfarið hai'i verið meiri eftirspurn eftir vöru.m og þjón- ustu en bankastjóranum þykir hollt eða viðeigandi. Ar I.ánabann og „fjárhagslegar aögerðir'* Segir Jóhannes að hætt sé við að ríkisstjórnin veröi að endur- skoða allar fyrirætlanir um að slaka á hömlunum í lánsfjármál- unum. „vegna vaxandi þenslu Innanlands undaníarna mánuði". og bankastjórinn segir orðrétt: „Meginmarkmið stefnunnar i efnahagsmálum á næstunni hlýt- u.r því að vera að vinna á mótl ofþenslu í eftirspurn innanlands og koma þannig í veg fyrir greiðslu.halla við útlönd. Koma þá ýmsar leiðir til greina sem of langt mál yrði að ræða hér. en iíklegast til árangurs virðist vera að auka aðhald í útlánum bankanna og draga úr eftirspurn meö fjárhagslegum aðgerðum rík- tsstjórnarinnar1*. ★ GjaUléyrisöflun hindruð Sámtímls þessum fyrirætlunum SILDVEIÐISKIPSTJORI KJALKAEROT INN í SLAGSMÁLUM EYSTRA SEYÐISFIRÐI 7/8 — Landlega var hér um helgina og hafa leg- ið hér í höfninni á annað hundr- að íslenzk skip, auk allmargra norskra skipa. Nokkuð bar á öivun og stags- málum. enda við ekkert að vera á Seyðisfirði fyrir svo stóran hóp. hér er sem sé ejkkert sjó- mannaheimili. Fulltrúi bæjarfógeta á Seyð- si'irði eaf svofellda skýrslu: Eítir dansleik á sunnudags- kvöldið urðu nokkur ólæti á götum Seyðisfjarðar. Var sleg- izt í hcpum með þeim afieið- ingum m.a. að skipstjóri á ein- um S’íldarbátnum var kjálka- | drukikið. Ríkinu hafði verið lok- brotinn og var fluttur til ■ að á laugardag en nokkrar Reykjavíkur. Á nránudag var skipsihafnir verið nógu forsjál- ailt með k.vrrum kjörum þar | ar til að birgja sig upp fyrir eystra, enda a’.lt brennivín upp- ‘ helgina. Viðtal vió þíanóleikarana Þórunni Jóhannsdótt- ur og mann hennar Vladímíi* Askenazí verð’ur birt í Þjóðviljanum á morgun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.