Þjóðviljinn - 21.08.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.08.1962, Blaðsíða 1
| Gunnar Myrdal um aðild aS E B E i Svíþjóð afsalar verzlunar- frelsi og hœttir hlutleysinu STOKKHÓLMI 19/8 — Gunnar Myrdal, sænski ‘ hagfræðingurinn heimskunni, er í þann veginn að gefa út bók, þar sem hann fullyrðir að umsókn sænsku stjórnarinnar um aukaaðild að Efnahags- bandalagi Evrópu þýði raunverulega fulla aðild, og þar með afsal verzlunarfrelsis og hættu á glötun hlutleysis. Sveitarstjórnarkosningar lara íram í Svíþjóð í haust. Kosn- ingaibaráttan hófst form’.ega um helgina og snerist hún þegar í úpphafi um afstöðuna til Efna- hágsíbandalags Evrópu. Athyglin beinist að þessu máli ekki sízt vegna fréttar um það. að Gúnnar MyrdaJ og tveir aðr- ir kunnir sósíaldemókratar séu í þann veginn að gefa út rit þar sem stefna sænsku krata- stjórnarinnar í EBE-málinu er harðlega gagnrýnd. Málgagn sænska verkalýðs- sambandsins, „Aftonbladet," birtir stórfrétt um það s.l. laug- 6 afSahœstu síldarskipin Á miðnætti sl. laugardag höfðu sex skip aílað yfir 20 þús. mál og tunnur og eru þau svo jöfn, að vart má á milli sjá. Lítur skráin þannig út: Óíafur Magnússon, Akur- eyri, 21.092 Víðir II., Garði, 21.042 Seley, Eskil'irði, 20.553 Guðmundur Þórðarson, Reykjavík, 20.516 Helgi Helgason, Vest- mannaeyjum 20.463 Höfrungur II., Akranesi, 20.118. ardag, að áðurnefndir þremenn- ingar muni sprengja öíluga sprengju í kosningabaráttunni. í kosningaræðum á sunnudag var þetta aða’.viðfangsefnið hjá for- ingja sænska íhaldsflokksins. Gunnar Hecksoher og formanni Þjóðarflokksins, Bertil Ohlin. Álit kunnáttumanna Þeir tveir sósíaldemókrata- ’.eiðtogar, sem standa að ritinu með Myrdal, eru Thord Ekström hagfræðingur Sænska verkalýðs- sambandsins, og Roland Páls- son, sérfræðingur í utanríkis- pólitík. Báðir eru þeir í mikiu áliti sem kunnáttumenn í þess- um má’.um. Gunnar Myrdal er fyrir löngu o.rðinn heimskunnur fyrir vísindastörf sín og störf sín á vegum Sameinuðu þjóð- anna, Hann hefur ritað fjölda bóka um efnahags- og þjóðfé- lagsmál og verið hagfræðipró- fessor við Stokk'hólrnsháskóla siðan 1933. Árin 1947—57 var hann formaður Efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna i Evrópu en fékk lausn eftir tíu ára starf til þess að geta gefið sig að vísindastörfum. Glötun frelsis í ritinu er sýnt fram á. að aukaaðildin, sem sænska stjórn- in hefur þegar sótt um, sé í raun og veru það sama og full aðild. Þar með sé hlutleysi Sví- Frahald á 10. síðu. GEIMFÖRUNUM FAGNAÐ í Moskvu. Lengst til vinstri sést Krúst- joff með 6 ára dóttur Popovitsj við hönd sér, þá móðir Nikolaéffs, Nikolaéff og Popovitsj. OPNÁ Trésmíðir fengu um 18% kauphœkkun • Samninganefndir Trésmiðafélags Reykjavík- ur og: Meistarafélags húsasmiða undirrituðu kl. 5 síðdegis í gær nýja kjarasamninga. Sáttafundur hafði þá staðið í samfleytt 20 klukkustundir, frá kl. 9 á sunnudagskvöld. NÝTT GEISLUN ARBELTI VEGNA SPRENGINGA BANDARÍKIANNA BOULDER 20/8 — Kjarrorku- sprengingar Bandaríkjanna í háloftunum yfir Jolinston- eyju í Kyrrahafi 9. júlí s.l. hafa leitt til myndunar nýs geislavirks beltis umhverfis jiirðu. Það er dr. James War- wick, forstiiðumaður rann- sóknarstiiðvarinnar í Color- ado, sem skýrði frá þessu í dag. KJARNORKUSPKENGINGIN or- sakaði stóraukna geislun á be'ti, sem liggur úti í gcimn- um í 400 km. til 1600 km. fjarlægð frá jörðu, og á lægra svæðinu af hinu svokallaða Van Allenbelti, sem iiær frá 600 til 64000 km. út í himin- geiminn. Dr. Warwick kveðst álita að þetta geislunarbelti muni ekki vera ævarandi, en segist ekki vita hversu lengi það murni haldast. Dr. JAMES VAN ALLEN, er uppgötvaði árið 1958 geislun- arbeltið sem síðan er við hann . kcnnt, gaf Reuters- fréttastofunni í gær staðfest- ingu á þessu. Hann sagði að rannsóknir sýndu að mikil aukniing liefði orðið á geisl- un í neöri hluta Van Allen- beltisins. Hefðu vísindamenn komizt að þessari staðreynd með notkun gervihnatta til rannsókma. IIIN AUKNA GEISLUN í geimn- um af vö'.dutn kjarnorku- sprenginga Bandaríkpja- manna getur valdið mikilli hættu fyrir geimfara í fram- tiðinni, sagði Van Allen í við- tali við New York Times í dag. Vísindamaðurinn sagði að þetta nýja vandamál yrði að kanna gaumgæfilega nú þegar, enda gæti það sett strik í reikninginn varðandi liina svokölluðu Mercury- áætlun Bardaríkjanna um mönnuð geimför. VAN ALLEN kvaðst á þessu stigi málsins ekkert geta sagt utn það livort sovézku geim- fararnir Nikolajéff major og Popovitsj ofursti heföu kom- iö það nærri þessum nýju geishinarbeltum. að þeir hcfðu orðið fyrir skaðvæn- legum geislunaráhrifum. Kaup sveina hækkar um tæp 18°o, en samningurinn gildir til 15. apríl 1964 med sömu fyrirvör- um og uppsagnarákvædum og hjá öðrum félögum, sem samið hafa undanfarið. Trésmiðafélagið hélt félagsfund klukkan 8.30 í gærkviVd og voru samningarnir samþykktir þar og verkfallinu síðan aflýst. Verkfall tésmiða hófst í gær og stóð , því aðeins i einn dag, en eins og kunnugt er hefur kjaradeila þessi staðið yfir aíl- lengi. Sáttafundur var boðaður á sunnudagskvöld kl. 9 og stóð hann óslitið fram til kl. ,nær 5 síðdegis í g'ær. en þá undir- rituðu deiluaðilar samningsupp- kast með þeim fyrirvara að sam- þykki félaganna kæmi til stað- íestingar. Hinir nýju samningar eru í tveim meginatriðum. kja'ra- samningar o? málefnasamningur og gi'da þeir til 15. apr. 1964 með sömu fyrirvörum og upp- sagnarákvæðum og í samning- um annarra félaga, sem samið hafa að undanförnu. ' Kaupgjaldsákvæði hins nýja Frahald á 10. síðu. UILIIMil VI mM IIPIIII Þriðjudagur 21. ágúst 1962 — 27. árgangur — 185. tölublað KR-ÍBA 1:1 KR og ÍBA léku í 1. deildt á Akureyri á sunnudag og skildu liðin jöfn, 1:1. Nána1t' verður sagt frá lciknum á morgun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.