Þjóðviljinn - 17.03.1963, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.03.1963, Blaðsíða 12
 -•■ 4-/M :::;::::x:::::.::::::::::-:: ví-.: . . i-:-. . 1 *S II ■ •••••:•:•:•:■:•:•:•> Hér er sá þríseki á hominu á Skálholtsstíg og Laufásvegii. Hann er innan við 5 metra frá horni, annað afturhjólið stendur uppi á gangstétt og hann snýr öfugt við aksturs- átt. Næsti bíll fyrir framan er iíka brotlegur. (Myndirnar tók G.O.). Sunnudagur 17. marz 1963 — 28. árgangur — 64. lölublað. Einkennisklæddur hernámsliði á skólasamkomu angstæoum bilum Það er kunnara en frá þurfi að segja, að mikið skortir á umferðarmenningu okkar ís- lendinga, og þó einkum hátt- vísi í umferð. Einkum kemur þessi galli okkar fram í því hversu tillitslaust og van- hugsað við leggjum ökutækj- um okkar. Þó eru til ágætar reglur að fara eftir. Þessa dagana hefur lögreglan hafið herferð mikla (razzíu) gegn þeim, sem brjóta af sér í þessum sökum. f fyrstu var aðvörunarmiðum dreift í alla bíla, sem stóðu ólöglega. Á miða þessa eru prentaðar regl- ur þær sem fara ber eftir og einnig reglur um notkun stefnuljósa. En fyrir nokkrum dögum hætti lögreglan aðvör- ununum og tók upp sektir. Maður, sem leggur bíl sínum ólöglega, fær fallegan bláan miða á þurrkuna sína og þar er honum tjáð, að nú sé hann 100 krónum fátækari vegna yfirsjónar sinnar. Hundrað- kallinn á að greiða innan vik'j á lögreglustöðinni á sama hátt og stöðumælasekt. skammt á veg komnar enn, að ekkert væri við að miða, þegar dæma ætti um hvort bíll sé rangstæður eða ekki. Sumstaðar væru þó ljósa- staurar í hæfilegri fjarlægð frá grindverki og þá hægt að miða við að bílar skuli leggja utan við þá. Þá væri Skúlagatan afleit á móts við Nýborg. Á laugar- dagsmorgnum er þar svo mikil ös að stundum er bíla- röðin óslitin innað Barónsstíg. Áríðandi er að þeir, sem eiga erindi í þessa ágætu verzlun geri sér það að reglu að koma austanmegin að henni, ef þeir eru á bíl. I bíl með lögreglunni Nú var farið í bíltúr með Snjólfi Pálmasyni lögreglu- þjóni. Við vorum á helvíta- miklum stationbíl grænum, sem lögreglan á með sírenum og talstöð. Fyrst var ekið upp Njálsgötuna. Þar voru tveir eða þrír bílar ólöglegir, og á- fram var haldið niður Skóla- vörðustíg, allt í sómanum þar. Loks kom þar að við ókum fram á bíl, sem var ólöglegur í þreföldu tilliti. Hann stóð á horninu á Skálholtsstíg og Laufásvegi, sneri öfugt við akstursstefnuna, með annað afturhjólið uppi á gangstétt og innan við 5 metra frá hominu. Snjólfur fór nú út og hugaði vel að aðstæðum, útbjó síðan fallegan bláan miða og setti undir þurrkuna á bílnum og mikið hefur bíl- stjórinn orðið glaður þegar hann uppgötvaði sendinguna. Og næsti bíll fyrir framan var einnig ólöglegur. f því að Snjólfur hafði lokið við að sekta hinn þríseka kemur ökumaður hins bílsins, svo að tækifæri gafst til að veita honum föðurlega áminningu. Var ekki annað að sjá en hann tæki henni vel. Svona ferðast þessir heið- ursmenn um bæinn ýmist á bílum eða mótorhjólum og líta eftir að allt sé í sómanum. Áminna hér, sekta þar og eru vígalegir í reiðbuxum og leð- urjökkum. — G. O. Snjólfur Pálmason er hér að veita bílstjóra áminningu fyrir stöðubrot. Lögreglan segir að þegar sé farið að bera á því, að bíl- stjórar séu famir að gæta sín betur og víða má sjá fallega röð af bílum og alla löglega. Mikil ös hjá Nýborg Við fórum i bíltúr með „löggunni“ um daginn til að sjá hvernig herferðin gengi. Sigurður Ágústsson lög- regluþjónn situr við skrifborð í varðstjóraherberginu í Skáta heimilinu við Snorrabraut, en þar hefur umferðardeild lög- reglunnar aðsetur. Fyrst fræddi hann okkur um þá örðugleika sem lögreglan á við að stríða í þessu starfi sínu. Hann kvað það sérstaklega bagalegt að í úthverfunum væru gatnaframkvæmdir svo Þessi Volvo-bíll tóð í Von- arstræti nákvæmlega undir merki, sem gefur til kynna að bílastöður séu bannaðar. ! ! Fyrir nokkrum kvöldum voru jasstónleikar fyrir nem- endur Menntaskólans í íþöku. Þóttu tónleikarnir takast vel, en það vakti furðu og gremju margra nemenda að meðal flytjend- anna var bandarískur her- maður í einkennisbúningi. Fyrst eftir hemámið voru sem kunnugt er settar skorð- ur við því að hið erlenda hemámslið umgengist . ís- lendinga; sérstaklega voru skólar vandir að virðingu sinni, ásamt æskulýðssam- tökum og íþróttasamtökum. En fljótlega fór sjálfsvirð- ing margra að slævast, og dátarnir gengu á lagið að lauma sér inn í ýmis sam- tök. En þá skildu þeir ein- kennisbúninginn ævinlega eftir, fóm í borgaraleg föt I Merkjasala í Hafnarfirði 1 f dag er hinn árlegi merkja- * söludagur í Hafnarfirði til ágóða fyrir sumardvöl barna að Glaum- bæ og verður að venju leitað til bæjarbúa með merkjasölu og á annan hátt. Hvetur bamaheimil- issjóðsnefndin sem er skipuð fulltrúum frá Rauða kross deild Hafnarfjarðar, Kvenfél. Hringn- um, Barnavinafélagi Hafnarfjarð- ar, bamvemdarnefnd, og Hafn- arfjarðarbæ, bæjarbúa til þess að bregðast vel við, því að eins og endranær er mikil þörf fyrir fé til þessarar starfsemi. 'ri Kvikmyndir Osvalds sýndar um heigina eða dulargervi eins og skáta- búninga. Nú er hins vegar svo komið að ekki er lengur talin ástæða til að dyljast, einkennisbúnir dátar vaða inn í skóla ekki síður en aðrar stofnanir sem sönnun þess að hernámið sé nú orð- ið varanlegur þáttur í ís- lenzku þjóðlífi. Ósvaldur Knudsen hefur sýnt fjórar nýjar kvikmyndir í Gamla Bíó í rúma viku, Viðfangsefni þessara mynda em hin merkustu. f einni myndinni fetar Ósvald- ur í fótspor okkar eina sanna útlaga, Fjalla-Eyvindar, og fer mjög víða um öræfi landsins. Mynd sem þessi er töluverð freisting í sjálfu sér — að vísu freistar hún manna ekki til sauðaþjófnaðar eða annarr- ar þessháttar rómantíkur á villigötum. Nei, hún freistar dáðlítilla manna og mæðinna, að þeir hrjstj af sér ryk og taki poka sinn og haldi til fjalla þar sem hina einu sönnu sáluhjálp er að finna. Askja gýs með glæsibr.ag á annarri mynd, og er það að sj álfsögðu gleðilegt tímanna tákn. að eldgos skuli ekki leng- ur verða okkur til grasleysis og sauðatjóns heldur aðeins tjl fegurðarauka. Þessari staðreynd skilar myndin ágæflega. Barnið mitt er horfið lýsir samhjálp mannanna, sem er reyndar furðu sterk þegar á reynir Og svo var það myndin um Halldór Laxness. Skemmtileg mynd sem sýnir skáldjð i dag- legu umhverfi, við sérkennilegt skrifborð, við kaffiborð, á gönguför með staf. Og nú geta menn borið saman hvor tekur sig betur út á kvikmynd. Hall- dór eða Þórbergur. Paul Buje Nýr hernáms- AlþýSubandalsgs- félk Hafnarfirði Munið fundinn í Góðtcmplara- húsinu uppi annað kvöld (mánu- dag) kl. 8.30. Bandaríkjamenn hafa enn skipt um hernámsstjóra á íslandi. Fóru mannaskiptjn fram j gær- morgun við hersýningu á Kefla- víkurflugvelli að viðstöddum forseta íslands, ráðherrum og fjölmörgum herforingjum. Við tekur nú Paul Buie, flota- foringi, af B. B. Moore aðmirál. sem gegnt hefur þessu starfi um nær tveggja ára skeið og sést hér á myndinni bera hönd að húfuskyggni að hermanna- sið. Nýi hernámsstjórinn er á hinni myndinni. B. B. Moore é A > k 4 *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.