Þjóðviljinn - 23.05.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.05.1963, Blaðsíða 5
Fimmtudagurinn 23. mai 1963 MCÐVILIINN SfÐA 5 • Svíinn Lasse Haglund setti um síðustu helgi nýtt Norð- urlandamet i kringlukasti 56,26 metra. Bætti hann þar mcð eigið sænskt met um 1,14 metra. Gamla Norðurlanda- metið átti Finninn Pentti Repo — 56.03 metra og setti hann það fyrir þremur árum. Haglund varð 3. i kúluvarpi á sama móti, með 14,56 m. Sigurvegari varð Uddebom með 16,92 m. Haglund er að- eins 23 ára gamall. Hann er risi að vexti: 1,98 m. á hæð og vegur 104 kiló. Hann er lögfræðinemi og keppir fyrir „Hellas" í Stolrkhólmi. I Los Angeles sigraði Ný- Sjálendingurinn Peter Snell í míluhlaupi á 4:00,3. Annar varð Burleson (USA) á 4:00,8 mínútum. Bob Hayes sigraði Henry Carr í 220 jarda hlaupi. Tímarnir voru 20,8 og 20,9 sek. Heimsmethafinn í stang- arstökki John Pennel, stökk ekki nema 4,57 metra. Sigur- vegar varð Ron Morris — 4,88 metra. • Kapphlaupið um hcimsmet- ið í sleggjukasti heldur áfram. 1 Fresno (USA) sigraði Rink Babka með 62,14 m. á undan Humpery — 61,62 m. Weisig- er hljóp míluna á 3:59,2 mín. Sveit Arizona setti heimsmet í 4x440 jarda boðhlaupi — 3:04,5 mín. Elias Gilbert, sem hljóp 110 metra grindahlaup á 13,8 árið 1956, hljóp nú á 13,9 sek. • Sovézka frjálsíþróttakonan Tamara Press setti nýtt heims- met í kringlukasti á móti í Moskvu sl. laugardag. Nýja metið er 59,29 m. Bætti hún þar með gamla mctið, sem hún átti sjálf, um 31 sm. — Tamara Press á einnig heims- met í kúluvarpi kvenna — 18,55 metra. • Michel Jazy setti nýtt * franskt met í 1000 m. hlaupi ; á Iaugardag — 2.19,1 mín — : á vígslumóti nýs íþróttavall- : ar Real Madrid í höfuðborg ■ Spánar. Á sama móti sigraði ■ Delacour (Frakkl.) í 100 m á 10,6 Ottclina (Italíu) í 200 m. j," 5 á 20,8 og Pellewaert (Belgíu) S í 400 m. á 47,2 sek. : ] Lazar Narodidsky (Sovétr.) ■ náði á laugardag bezta tíma ; ársins til þessa í 3000 metra : hindrunarhlaupi — 8.43,8 ] mín. Annar varð Sokolov — E 8.44,0 og 3. Ossipov á 8.44,2 ■ mín. Narodidski er 26 ára • gamall. • Franski ráðherrann, Maur- ice Herzog, sem fer með í- þrótta- og æskulýðsmál hefur lagt eftirfarandi tillögu fyrir Alþjóða-olympíunefndina: — Leikirnir verði haldnir í tvennu lagi. Fyrri hlutinn verði fólginn i umfangsmikl- um svæðakeppnum, í líkingu við Ameríkuleikina og Afríku- leikina. Urslitafólkið úr þess- um svæðamótum mætist síð- an til keppni á olympíuleik- unum, sem yrðu þá viðráðan- legri í skipulagningu en nú er. • Landslið Brasilíu í knatt- spyrnu, sem undanfarið hefur verið á ferðalagi í Evrópu og Miðjarðarhafslöndum, lauk keppnisferð sinni um helgina með landsleikjum í Kairo og Tel Aviv. Brasilíumennirnir urðu að Iáta sér nægja 1:0- sigur yfir Egyptum. Þeir hafa unnið fjóra, tapað fjórum en einn varð jafntefli. Þeir skor- uðu 13 mörk, en 14 voru sett hjá þeim. • Evrópumeistarinn í milli- vikt hnefaleika, Lazlo Papp frá Ungverjalandi, vann ný- lega enn einn sigur. Það var Bandaríkjamaðurinn Randy Sandy, sem laut í lægra haldi fyrir Ungverjanum í tíu lota • Astralski sundflokkurinn, sem nú er á ferð í Evrópu, keppti í Stokkhólmi um helg- ina og hafði yfirburði: 100 m. skriðsund 1) David Dick- son (Ástralíu) 55,6 sek., 2) Svensson (Svíþjóð) 56,7 og 3) Lundin (Svíþjóð) 56,9 sek. 200 m. flugsund 1) Kevin Berry (Astralíu) 1.00,5 mín. 2) Jern- berg (Svíþjóð) 1.02,3 mín. 400 m. skriðsund 1) Windle (Ástr- alíu) 4.29,1 mín. 200 m. 'bak- sund: 1) Fingelton (Ástralíu) 2.25,8. Jim Beatty • Keppni sú sem brezka knattspyrnusambandið skipu- leggur fyrir landslið áhuga- manna frá ýmsum löndum hélt áfram sl. laugardag. Keppni þessi er þáttur í 100 ára afmaélishátíðahöldum sam bandsins. Crslit á Iaugardag: Sviss—írland 2:2 V.-Þýzkal.—England 1:0 Skotland—Italía 3:1 • Stórhlaupararnir Murray Halberg (N-Sjálandi) og Jim Bcatty (USA) kepptu í 5000 metra hlaupi á olympíuleik- vanginum í Los Angeles sl. laugardag. Þeir skiptust á um forystuna allt hlaupið, en þeg- ar 100 metrar voru eftir tók Beatty hörkusprett og skildi olympíumeistarann eftir. Tím- arnir: Beatty — 13:57,4 mín. og Halberg — 13:59,2 mínútur. Heimsmet Vladimir Kuts í 5000 metra hlaupi er 13:35,0 mínútur. Skíialandsmótinu er loksins lokið Happdrætti fyrir skíðaskála ÍR Skíðamótinu lauk í gær í Siglufirði, en þá var keppt í tveim greinum sem eftir voru — stökki og norrænni tvíkeppni. Keppendur voru allir frá Siglufirði Úrslit urðu sem hér segir: Skíðastökk 20 ára og eldri: Skarphéðinn Guðmundsson 34— 32.5, 147.5 Sveinn Sveinsson 32—32, 144.3 Jónas Ásgeirsson 31.5—32, 139.7 Birgir Guðlaugsson 31—30, 137.5 17—19 ára Þórhallur Sveinsson 32—30, 132.1 Haukur Jónsson 27.5—28.5, 125.6 Sigurður B. Þorkelsson 25.5— 24, 115.3 15—16 ára: Bjöm Olsen 25—23.5, 111.7 Sigurjón Erlendsson 22—22, 106.7 Kristján Ö. Jónsson 18—18, 96.5 Norræn tvíkeppni, (samanlagt stökk og ganga) Islandsmcistari 20 ára og eldri: Sveinn Sveinsson 301.1 Birgir Guðlaugsson 256.9 17—19 ára: Þórhallur Sveinsson 290.5 Haraldur Erlendsson 249.4 15—16 ára: Björn Olsen 267.2 Sigurjón Erlendsson 267 Kristján Ö. Jónsson 226.7 Frjálsar íþróttir E.Ó.P.-mótið með nýju sniði í ár E.Ó.P.-mót frjálsíþrótamanna fer að þessu sinni fram á Melavellinum í Reykjavik 12. og 13. júní n.k. — Þar Skíðadeild ÍR efnjr nú til bílhappdrættis til að Ieysa skuldahnúta í sambandi við byggingu skíðaskála félagsins í Hamragili. Skíðaskáliinn í Hamragrli er einn glæsjlegasti og smekkleg- asti skíðaskáli landsins. ÍR- ingar hafa unnið mjög mynd- arlegt sjálfboðaliðsstarf við byggingu skálans, en óhjá- kvæmilega hlýtur slíkt mann- virki að kosta mikið í beinum fjárútlátum. Ágóðanum af happdrættinu verður varið til að greiða byggingaskuldir skálans, og ganga frá honum endanlega. Vinningurinn í happdrættinu er glæsilegur bíll — Renault R 8. 148 þús. króna virði. Hver miði kostar 100 krónur. en að- eins eru gefnir út 6000 miðar. Dregið verður á þjóðhátíðar- daginn 17. júní. í þessu ti'lefni er það rifjað upp að það var einmitt skíða- deild ÍR sem efndi til fyrsta bílhappdrættis hér á landi. Það var árið 1938, er ÍR keypiti Kolviðarhól. Bílhapp- drættið var algjört nýmæli og vakti mikla athyglj. Vinning- urinn var Chrysler-bíll, og hver miði kostaði eina krónu en 30 þúsund miðar voru gefn- ir út. Renault-bíllinn, sem nú er í happdrættinu. stendur við Lækjartorg á Hótel Heklu- grunninum Íþróttasíðan hvet- ur lesendur sína til að kaupa miða og styrkja gott íþrótta- málefni. Alúðarþakkir fyrir góðar óskir, munnlegar og skrif- legar, gjafir og heimsóknir vegna sjötugsafmælis míns 25. apríl s.l. Heill ykkur öllum. GUÐGEIR JÓNSSON, bókbindari. Meistarafélag húsasmiða sem nú eru liðin 20 ár frá fyrsta E.Ó.P.-mótinu og 70 ár frá fæðingardegi Erlendar heitins Péturssonar (sem var 30. maí), hefur Frjálsíþróttadeild KR ákveðið að vanda sérstaklega til mótsins að þessu sinni. 1 því skyni hefur deildin fengið samþykki FRÍ til þess að breyta nokkuð fyrirkomulagi mótsins — með það fyrir aug- um að vekja almennan áhuga fyrir vel skipulagðri frjáls- íþróttakeppni, sem gæti þá jafnframt orðið lærdómsríkur undirbúningur fyrir væntanlega landskeppni við Dani i júlí n.k. Til þess að auka spennu og eftirvæntingu áformar deildin að gera mótið nú að stiga- keppni þar sem 2 aðilar senda 2 beztu menn sína í hverja grein, alveg á sama hátt og í landskeppni. Að vísu hefur þetta verið reynt áður með keppni Reykja- víkur gegn „Landinu". en þar sem slík keppni hefði reynzt harla ójöfn nú sem fyrr, kom helzt til greina að KR reyndi nú að keppa við allt landið, þ. e.a.s. 2 beztu KR-ingarnir í hverri grein gegn 2 beztu í- þróttamönnum frá öllum öðr- um félögum í landinu. f fljótu bragði kann sumum að finnast sem hér sé teflt í nokkra tvísýnu, en við nánari athugun og lauslegan útreikn- ing kemur í ljós, að möguleik- ar beggja liða eru svipaðir sé miðað við afrekin frá s.l. ári. Og hvoru megin sem sigurinn lendir. ætti að vera óhætt að fullyrða, að bessi nýstárlega keppni geti orðið jöfn og spennandi og bað er vitanlega fyrir mestu. Verður nú greipt nánar frá fyrirkomulagi mótsins: 1) Keppt verður í öllum landsliðsgreinum, nema einni (10 km hlaupi) eða samtals í 19 greinum, þar af 9 fyrri daginn og 10 síðari daginn. 2) Stig reiknast á sama hátt og f landskeppni. bannig að fyrsti maður fær 5 stig, 2. maður 3 stig, 3. maður 2 stig og 4. maður 1 stig, en í boð- hlaupum verður stigagjöfin 5—2. 4) Þar sem búast má við því að allmargir íþróttamenn utan af landi verði valdir í „pressu- liðið“, hefur Frjálsíþróttadeild KR ókveðið, að kosta ferðir þeirra til og frá Reykjavík. 5) Röð keppnisgreinanna hvorn dag verður sem hér segir: 12. júní 400 m. grindahlaup. Kúlu- varp, Hástökk, 200 m. hlaup, 800 m. hlaup, Spjótkast, Lang- stökk, 5000 m. hlaup, 4x100 m. boðhlaup, 13. júní 110 m. hrindahlaup, Stangar- stökk, Kringlukast, 100 m. hlaup, 1500 m. hlaup, Þrístökk, 400 m. hlaup, Sleggjukast. 3 km hindrunarhlaup. 4x400 m. boðhlaup. Fyrri daginn verður auk þess keppt í 100 m. hlaupi kvenna utan stigakeppninnar, þannig að keppnisgreinar verði jafn margar hvorn dag. Hefur skipulagi mótsins nú verið iýst í höfuðdráttum — og væntir deildin þess að lokum, að keppnin geti orðið jöfn og drengileg — og þannig sam- boðin minningu hins látna formanns — KR, Erlendar Ó. Péturssonar. Sjö nýir knatt- spyrnuþjálfarar Eftirtaldir þjálfarar hafa ný- lega lokið prófum II. stigs fyrir knattspyrnuþjálfara: Bergsteinn Pálsson, Eggert Jóhannesson, Einar Hjartar- son, Elías Hergeirsson. Guðm. Guðmundsson, Sölvi Öskarsson, Þorðvarður Björnsson. Kennari var Karl Guðmunds- son, en prófdómari Reynir Karlsson. Almennur félagsfundur verður haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna í dag (fimmtudag) 23. mai 1963 kl. 14.00. DAGSKRÁ: 1. Ný reglugerð fyrir húsasmíðameistara. 2. Önnur félagsmál. STJÓRNIN. TILBOÐ óskast í nokkrar vöru-, fólks- og jeppabifreiðir sem verða til sýnis í porti Vita- og hafnarmálaskrifstofunn- ar við Seljaveg föstudaginn 24. maí kl. 13—15. — Ennfremur óskast tilboð í steypuhrærivélar, loftpress- ur, benzínhreyfla, vatnsdælur, 60—70 tonn af brota- járni o. fl., sem verður til sýnis við Áhaldahús Vita- og hafnarmálaskrifstofunnar við Kársnesbraut í Fosa- vogi á sama tíma. Tilboðin verða opnuð á Ránargötu 18, laugardaginn 25. maí kl. 10 f.h. INNKAUPASTOFNUN RlKISINS. Vináttutengsl íslands og Rúmeníu Aðalfundur Vináttutengsla Islands og Rúmeníu verður haldinn í Breiðfirðingabúð uppi, föstudaginn 24. maí n.k. klu'kk- an 9 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. FÉLAGAR FJÖLMENNIÐ. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.