Þjóðviljinn - 17.07.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.07.1963, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 17. Júll 1963 HOÐVILIINN SfÐA 7 Iþróttakeppni á Sauðárkróki í sambandi við hátiðahöldin á Sauðárkróki 17. júni var keppt í ýmsurn ibróttum svo sem venja hefur verið undan- farin ár. Skólasundmót var háð, frjálsiþróttakeppni og knatt- spyrns- Skólasundmót. Sundmótið hófst klukkan 8.30 að kvöldi og komu margir til að horfa á sundkeppnina. Veð- ur var heldur kalt og hvasst. 1 hverjum bekk skólans voru veittir verðlaunagripir — veg- legar styttur, sem eru farand- gripir og verða nöfn vinnenda letruð á þá hverju sinni. Verð- launin eru bseði í drengja- og telpnafl. og var gerð um þau sérstök reglugerð. Sameiginleg verðlaun eru í 1.-3. bekk bama- skólans, að öðru leyti eru sér- verðlaun fyrir hvem bekk í báðum skólum. Sigurvegarar urðu þessir: 25 metra bringusund telpna 1. b. barnaskóla. 1. Sigurlína Alexandersdóttir 34,0 sek. 25 metra bringusund teipna 2. b. barnaskóia. 1. Sigurlína Hilmarsd. 30,0 sek. 25 metra bringusund telpna 3. b. barnaskóla. 1. Guðbj. Marteinsd. 27,5 sek. 25 metra bringusund drengja 2. b. barnaskóla. 1. f>orst. Steinsson 27,1 sek. 25 metra bringusund drengja 3. b. barnaskóla. 1. Jóh. Friðriksson 23,6 sek. 50 metra bringusund telpna 4. b barnaskóla. 1. Guðrún Marteinsd. 55,3 sek. 50 metra brlngusund drengja 4. b. bamaskóla, 1. Helgi J. Jónsson 54,8 sek. 50 metra bringusund telpna 5. b. barnaskóla. 1. Kristín Guðbrandsd. 50,7 sek. 50 metra bringusund drengja 5. b. barnaskóla. 1. Sigurður Jónsson 51,9 sek. 50 metra bringusund telpna 6. b. barnaskóla. 1. Hallfr. Friðriksd. 48,5 sek. 50 metra bringusund drengja 6. b. barnaskóla. 1. Ölafur Ingimarsson 47,0 sek. 25 mctra skriðsund telpna bamaskóla. 1. Halifr. Friðríksd. 18,4 sek. 25 metra skriðsund drcngja barnaskóla. Ólafur Ingimarsson 16,7 sek. 25 mctra baksund miðskóla st. Helga Friðriksdóttir 22.0 sek. 25 mctra baksund miðskóla dr. Birgir Guðjónsson 17.5 sek. 100 metra bringusund drengja 1. b. miðskóla. 1. Gylfi Ingason 1:40,5 sek. 100 metra bringusund drengja .2 b. miðskóla. 1. Birgir Guðjónsson 1:31,2 m 100 metra bringusund drengja 3. b. miðskóla. 1. Sveinn B. Ingason 1:27,6 m. 100 metra bringusund telpna 1. b. miðskóla. Heiðrún Friðriksd. 1:46,6 m. 100 metra bringusund telpna 2. b. miðskóla. 1. Helga Friðriksd. 1:39.8 m. 50 metra skriðsund drengja miðskóla. Sveinn Ingason 30,1 sek. <j> Samkvæmt reglugerðinni um verðlaunagripi urðu sigurvegar- ar og handhafar þeirra þessir: Bamaskóli: Guðbjörg Marteins- dóttir, Jóhann Friðriksson, Guð- rún Marteinsdóttir, Helgi Jón Jónsson, Unnur Bjömsdóttir, Sigurður Jónsson, Hallfríður Friðriksdóttir og Ólafur Ingi- marsson. Gagnfræðaskóli: Heið- rún Friðriksdóttir, Gylfi Inga- son, Helga Friðriksdóttir, Birg- ir Guðjónsson og Sveinn Inga- son. Frjálsíþróttir. Keppt var í frjálsum íþrótt- um á íþróttavellinum klukkan 4 e.h. Keppendur voru frá 2 ungmennafélögum. Umf. Tinda- stól og Umf. Höfðstrendingi. Veður var heldur hvasst og kalt en bjart. Helztu úrslit urðu þessi: 100 metra hlaup: 1. Ragnar Guðmundsson T. 11,7 júlí. Formaður Sambandsins setti sundmótið en að þv£ loknu lék Lúðrasveit Siglufjarðar við sundlaugina undir stjóm Ger- hard Smith. Veður var ágætt að kalla, aðeins nokkur vestan gola. Síðar um daginn lék Lúðrasveitih á vegum Sam- bandsins inn við Héraðssjúkra- hús Skagfirðinga. Skráðir kepp- endur á sundmótinu voru 41. Umf. Tindastóll vanr. mótið með 104 stigum og þar með Sundmótsbikarinn i 4. sinn. Umf Fram hlaut 38 stig. Umf. Glóðafeykir og Umf. Geisli áttu einnig keppendur á mótinu. Grettisbikarinn vann Sveínn Ingason nú í 3. skipti. Waage- bikarinn vann Heiga Friðriks- dóttir nú í 1. sinn. Helztu úr- slit urðu þessi: 50 metra bringusund telpna. 1. Hallfr. Friðriksd. T. 48,0 sek. 50 metra bringusund telpna. 1. Inga Harðard. T. 49,8 sek. 50 metra skriðsund telpna, 1. Hallfr. Friðriksd. T. 39,6 sek, 50 metra bringusund drengja. 1. Ólafur Ingimarss. T. 46,2 sek. 50 metra baksund drengja. 1. Ól. Ingimarss. T. 56,6 sek. 50 metra skrlðsund drengja. 1. Ól. Xngimarsson T. 39,1 sek. 50 mctra bringusund kvcnna. 1. Helga Friðriksd. T. 43,3 sek. 200 metra bringusund kvenna, 1. Helga Friðriksd. T. 3,31,3 sek. 50 mctra baksund kvenna, 1. Svanh. Sigurðard. F. 46,2 sek. 50 metra bringusund karla. 1. Þorbj. Ámason T. 41,1 sek. 200 metra bringusund karla. Birgir Guðjónsson T. 3:14,0 m. 50 metra baksnnd karla. Birgir Guðjónsson T. 43,2 sek. 50 metra skriðsund karla. 1. Þorbj. Ámason T. 33,0 sek. 500 metra frjáls aðferð karla. 1. Sv. B. Ingason T. 8:53,6 m. 4x50 metra boðsund frjáls að- ferð karla. 1. Sveit Tindastóls 2:16,5 m. 2. Sveit Fram 3:43,7 m. 4x50 metra boðsund frjáls að- ferð drengja. 1. Sveit Fram 3:47,8 mín. Góð þátttaka í nor- rænu sundkeppninui Hinn 13. júli var þátttaka i Norrænu sundkeppninni í kaup- stöðum orðin þessi: Keflavik 400 Hafnarfirði 1060 Reykjavík 8200 Akranesi 620 Isafirði 580 Sauðárkróki 320 Siglufirði 500 ólafsfirði 200 Akureyri 900 Húsavík 300 Seyðisfirði 210 Neskaupstað 320 Vestmannaeyjum 640 Alls i sundstöðum kaupstað- anna 14250 þátttakendur. Arið 1954 syntu um 26600 í kaupstöð- um, svo að góðar horfur eru á, að í ár veröi farið íram úr þeirri tölu. Verra er að veita yfirlit um framkvæmd keppninnar úti í sýslunum, en eftir því sem næst verður komizt munu rúm- lega 6 þús. hafa synt 200 metr- ana og er það rúmur helmingur þess fjölda sem synti 1954, þeg- ar þátttaka var mest. 1 sýsl- um syntu þá um 11.500. Vegna þess, hve sundlauga- rekstur er víða erfiður í litlum kauptúnum og til sveita — og sundstaðir opnir skemmri tíma en i kaupstöðum, þá veltur ein- mitt nú yfir hásumarið ámiklu að fólkið utan kaupstaðanna grípi þau tækifæri. sem gefast til þess að skreppa í laugar. Um þetta leyti mun hafa tekizt að ná helmingi þess fjölda, sem veitir Islandi 50% aukningu frá grundvallartöl- unni 28084. Hástökk: 1. R. Guðmundss. T. 1.58 m. SængurfatnaSur — hvitur og mislitur Rest bezt koddar Oúnsængur. Gæsadúnsængur. Roddar. Vðggusængur oe svæflar. Skó'avðrðustte 21. Langstökk: 1. Gestur Þorsteinss. H. 6,03 m. 2. R. Guðmundss. T. 6,03 m. 3. Baldv. Kristjánss. T. 5,88 m. Kúluvarp: 1. Stefán Pedersen T. 12,46 m. Kringlukast: 1. Stefán Pedersen T. 32,55 m. Knattspyrna. Norðurbær og Suðurbær kepptu 1 knattspymu. Suðurbær vann 4:1. — Boðsund vann Suð- urbær einnig, 1:46,7. Sundmót Ungmennasambands Skagaf jarðar. Mótið var haldið í Sundlaug Sauðárkróks sunnudaginn 7. VeÍheppnaS suma rmót skíiadeildar ÍR í Kerlingarfjöilum C-flokkur: Skíðadeild Iþróttafél. Reykjavíkur gekkst fyrir stórsvigsmóti í Kerlingarfjöllum laug- IR ardaginn 1 3. juli sl. Petta er fyrsta skíðamót- Jóakim Snéebjömsson Ir ið, sem haldið er á miðju sumri á íslandi. 51.1 52.2 52,4 Þátttaka var öllum heimil, en keppendur vom 29 frá Reykja- víkurfélögunum Ármanni, IR, KR og Víkingi. Keppnin fór fram í Fann- borgarjökli og voru öll skilyrði eins góð og frekast er hægt að kjósa, snjór mikill og góður, veður bjart, en nokkuð kalt, hitastig líklega við frostmark eða aðeins fyrir neðan. Keppt var f öllum flokkum karla og kvenna og fóm allir keppendur sömu braut. Rás- mark var í liðlega 1300 metra hæð, endamark um 100 metmm neðar. I brautinni voru 21 hlið, lengd brautarinnar um 400 m. Mótsstjóri var Sigurjón Þórð- arson og framkvæmdanefnd mótsins naut góðrar aðstoðar þeirra Valdimars örnólfssonar, Eiríks Haraldssonar og Sigurð- ar Guðmundssonar, en þre- menningarnir hafa um bessar mundir vinsæl skíðanámskeið í Kerlingarfjöllum, eins og kunn- ugt er. Þeir komu fyrir drátt- arbraut fyrir keppendur og aðra í Fannborgarjökli, sem dró keppendur alla leið að rás- marki. Þá lánuðu þeir húsnæði til mótsslita, verðlaunaafhend- ingar og lokakvöldvöku. Úrslit í einstökum flokkum urðu sem hér segir: A-flokkur karla: Guðni Sigfússon IR 44,0 Sig. R. Guðjónsson Á 44,5 Valdimar ömólfsson IR 45,2 Þorb. Eysteinsson IR 46,8 Davíð Guðmundsson KR 47,6 Ásgeir Úlafarsson KR 48,1 Víðir Finnbogason Á 49,8 Guðm. Jónsson KR 51,3 Þórarinn Gunnarsson IR 56,2 B-flokkur karla: Þorgeir Ólafsson Á 47,4 Bjöm Ólafsson Vík. 48,6 Kristján Jónsson IR 49,5 Einar Gunnlaugsson KR 50,2 Þórir Lámsson IR 50,4 Ásg. Christiansen Vík. 50,6 Þórður Jónsson Á 51,6 Drengjaflokkur: Georg Guðjónsson Á 53,6 Tómas Jónsson IR 55,0 Eyþór Haraldsson 1R5 55,5 Jónas Lúðvíksson Á 57,7 Haraldur Haraldsson IR 62,4 Sverrir Haraldsson IR 64,3 Kvennaflokkur: Kristín Þorsteinsdóttir KR 106.2 Sigrún Sigurðardóttir IR 125,0 (* Stúlknaflokkur: Ingibjörg Eyfells IR 62,0 Auður B. Sigurjónsdóttir 76,5 Sigurvegarar í öllum flokk- um hlutu verðlaunabikara til eignar. Sigurjón Þórðarson mótsstjóri sleit mótinu með ræðu. Þakkaði keppendum fyr- ir þátttökuna og forráöamönn- um námskeiðanna ómetanlega aðstoð. Hann lét í ljós ósk um að slík mót yrðu háð árlega í framtíðinni. Valdimar Ömólfsson þakkaði skíðamönnunum komuna og sagði að þeim félögum þaétti leitt. hve lítið þeir hefðu getað sinnt aðkomumönnum, en þeir vom önnum kafnir í sambandi við námskeiðið. Hann kvaðst vona að síðar gætu þeir gert betur og lýsti ánægju sinni yfir þvf að mót þetta skyldi haldið. Að lokum bað hann menn að hylla sigurvegarann Guðna Sigfúss. sem verið hefði vfrkur skíðagarpur í samfellt 20 ár. Var það gert kröftugléga með ferföldu húrrahrópi. Var síðan dvalizt við gleði og söng í skálanum fram eftir kvöldi. (Frá sklðadelld tR). Gerizt áskrifendur að Þjóðviljanum Ferðizt í Volkswagen — Akið sjálf rýjum bíl Höfum til leigu Volks wagen og Land-Rover Se bifreiðin tekin á leigu i einn inaniið eða lengTÍ tinui, þá gefutn við 10 — ‘2,0% afslátt á leigugjaldi. — Leigjuiu bifreiðir okkar allt mður i 3 timá. ' s «L •• ' ALMINNA BIFREIfiALEIGAN h.f. REYKJAVIK Klapparstíg 40# sími l-3’£-7ii. KEFLAVIK Hringbraut 106 sími 1513. AKRAIME8 Siiðurgöiu 64 sími. 170. Framleiðsla 1962 Framhald af 5. síöu. framleiðsluaukningin árið 1962 minni en hún hafði verið flest árin eftir seinni heimsstyrjöld. Hins vegar hélt iðnaðarfram- leiðslan áfram að aukast ört í öllum löndum Austur-Evrópu — yfirleitt en gert hafði verið ráð fyrir á árinu 1962. Þróunarlöndin og efnahags- leg sameining Evrópu Haldi efnahagsútþenslan i Vestur-Evrópu áfram með sama hraða og á árunum 1950—’60, er sennilegt að innflutningur Vestur-Evrópu frá öðrum heimshlutum muni fara stöð- ugt vaxandi, jafnvel þótt hlut- deild þessara landa í allsherj- arviðskiptum Vestur-Evrópu muni minnka vegna hinnar efnahagslegu sameiningar, seg- ir í fyrra hluta skýi-slurmar, sem fjallar um þróunarlöndln og alþjóðaviðskiptin. Hins veg- ar mundu hinar óhagstæðu af- leiðingar þess, að í stað inn- flutnings komi innlend fram- leiðsla, ef samdréttur yrði í V-Evrópu, verða að skapi meiri og alvarlegri. Jafnvel þótt sam- anlagður innflutningur Vestuf- Evrópu frá öðrum löndum haldi áfram að aukast, geta þar fyr- ir utan ákveðnar vörutegundir og ákveðin lönd orðið fyrir efnahagslegum skakkaföllum af sameiningu Vestur-Evrópu. Á bað etnkum við um landb'',ri- aðinn. (Frá skrifstofu S.Þ.). 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.