Þjóðviljinn - 16.08.1963, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.08.1963, Blaðsíða 7
Föstudagur 16. ásrúst 1963 HðÐVIUINN SlBA 7 Handknattleiks- þjálfari í heim- sókn hér Undanfarna daga hefur dvalizt hér á laudi sænsk- ur handknattleiksþj álf ari, Roland Mattson að nafni, og ‘er hann hér á vegum Handknattleikssamb. lsl. Roland Mattson er eftirsótt- ur þjálfari enda fyrrverandi heimsmeistari í handknatt- leik (1958). Hefur hann bæði leiðbeint þjálfurum okkar svo og haldið æfing- ar með hinu ágæta lands- liði okkar í handknattleik. Kveður hann leikmenn okkar góða, mikla skotmenn og vel byggða en hinsvegar skorti þá meiri leikni og meiri yfirvegun í leik sinn. Ef þer geti lagað þessa galla kveður hann þvi ekkert til fyrirstöðu, að við getum haldið 6. sætinu í Heimsmeistarakeppninni — sem fram fer í marz 1964 og jafnvel náð enn lengra. Vonum við að Roland Matt- son reynist sannspár um getu handknattleiksmanna okkar. Sænskar íþrótta- konur í heimsékn Iþróttafélag kvenna í Gauta- borg (GKIK) hélt innreið sína i höíuðborgina nú £ blaða- mannaverkfallinu með stóran hóp kvenna sem keppti í hand- knattleik og frjálsíþróttum. Um móttökurnar sáu tvö félög. KR og Víkingur. Víkingar sáu um handknattleiksstúlkurnar — og léku þær nokkra leiki á vegum þeirra. Urslit urðu sem hér seg- ir. GKIK — Víkingur 8:2 GKXK — Valur 10:19 GKIK —FH 6:11 GKIK — Sv.-land 6:13 Einnig tóku stúlkurnar þátt í hraðkeppni. Leikar fóru þann- ig: GKIK — Víkingur 3:3, GKIK — Ármann 6:4, Víkingur — Ár- mann 6:4. KR-ingar sáu um frjálsíþrótta- stúlkurnar en þær kepptu hér í mörgum greinum frjálsíþrótta. I. deild: KR hefur mestar sigurlíkur —Akureyri er í fallhættu Lokaiorustan í 1. deild er nú^ hafin en aðeins er eftir að leika fjóra leiki í þessu stór- móti knattspymunnar. Þrjú lið hafa möguleika til sigurs, KR, Akranes og Fram en KR-ingar standa þó bezt að vigi í þeim átökum. Tvö lið eru í fallhættu, Ak- ureyringar og Keflvíkingar. — Keflvíkingar hafa lokið sínum leikjum og hafa einu stigi bet- ur en Akureyri sem eiga einn leik eftir, gegn KR á Akureyri. Tapi Akureyringar þeim ieik eru þeir fallnir í 2. deild. Nái þeir hinsvegar jafntefli munu þeir verða að leika aukaleik við Keflvfkinga á Laugardalsvellin- um um fallsætið. Þrír leikir fóru fram meðan verkfall blaðarpanna stóð og urðu úrslit þessi: Keflavík — Valur 2:2. Kefla- vík — Akureyri 2:0 og KR — Valur 7:2. Næstu leikir í 1. deild verða um helgina en þá mæta Vals- menn Akurnesingum og KR Fram. Báðir leikimir fara fram í Reykjavík. 25. ágúst fer svo fram lökaspretturinn, en þá mætir KR Akureyringum á Akureyri og Valur Fram í Rvík. Hver verður Islandsmeistari í knattspymu 1963, er spurning sem margur vildi fá svar við, en enginn getur svarað henni eins og leikar standa í dag, þótt víða væri leitað. Staðan í I. deild L U T J St, M KR 8 5 2 1 11 20:13 lA 9 5 3 1 11 21:16 Fram 8 4 3 1 9 9:12 Valur 8 3 3 2 8 16:17 ÍBK 10 3 6 1 7 15:18 ÍBA 9 2 5 2 6 15"' II. deild: Mætir Þróttur Breiðabliki ? Hrafnhildur Guðmundsdóttir Hrafnhildur stóð sig bezt af íslendingum Á Norðurlandamótinu í sundi sém haldið var í Osló varð Hrafnhildur Guðmundsdóttir 4. í 200 metra bringusundi á 3.03.5 m sem er bezti tími íslenzkrar klonu á þessari vegalengd í 50 m laug. Guðmundur Gíslason varð sjötti í 200 m baksundi á 2.34.7, Davíð Valgarðsson frá Keflavík varð sjöundi í 1500 m skriðsundi á 19.35.0 m og Guðmundur Harðarson varð 8. í 100 m skriðsundi á 1.06.2 m Guðmundur Gíslas. var dæmd- ur úr leik í 200 m flugsundi. Svíar hlutu flest verðlaun eða 7 gullverðlaun. 12 silfurverð- laun og 6 bronsverðlaun. Finn- ar hlutu 7 gullverðlaun, 10 silf- urverðlaun og 4 bronsverðlaun. Keppnin í 2. deild hefur verið jöfn og spennandi og úrslit orðið á annan veg en búizt var við í upphafi keppninnar. Lið- unum er skipt niður í tvo riðla, A- og B-riðil, og hafa úrslit fengizt í A-riðlinum en sigur- vegarar þar urðu Breiðablik úr Kópavogi. Höfðu þeir sem keppinaut hið harðskeytta lið Vestmannaeyinga og hlutu þrjú stig í þeirri keppni. Reynir og Simon áttu einnig að vera með i þessum riðli en drógu sig út úr keppninni. Verður Breiðablik því í úrslitum í 2. deild og fá sem mótherja sigurvegarana úr B-riðlinum. Úrslitaleikurinn fer fram í Laugardal og hafa Breiöabliksmenn hafið undir- búning af fullum krafti, æfa fjórum sinnum í viku á grasi og verða harðir í hom að taka um setuna í 1. deild. 1 B-riðlinum eru Unurnar ekki alveg eins skýrar, en eins og leikar standa nú þá hafa Þróttarar mesta möguleika til sigurs, en það eru ljón á veg- inum. Ef þeir vinna Isafjörð og kæru þá sem þeir eiga á hendur Siglfirðingum verða þeir efstir í B-riðlinum og mæta Breiðabliki í úrslitaleik. Kæran er þannig til komin, að í leik Þróttar og Siglfirð- inga á Siglufirði léku Siglfirð- ingar með ólöglegt lið, einn pilturinn var í 3. aldursflokki, en ólöglegt er að hlaupa yfir flokk eins og þarna átti sér stað. Bikarkeppnin Bikarkeppni KSl hófst um síðustu helgi og hafa fimm leikir farið fram. Akurnesing- ar-b mættu Val-b á Melavellin- um á laugardaginn og sigruðu Akumesingar 2:0. Bæði liðin stilltu upp gömlum stjömum, Valsmenn voru með Albert og Geir Guðmundsson en S’kaga- menn Donna, Jóhannes og Helga Björgvinsson. Breiðablik fór til Isafjarðar á sunnudaginn og lék þar við heimamenn. Ekki tókst því að bera sigurorð af Isfirðingum í þeirri omstu, heimamenn si.gr- uðu með tveim mörkum gegn einu. Fram-b lék í Hafnarfirði Framihald á 6 .síðu SKRA Drengjameistara- mót íslands Drengjameistaramót Islands í frjálsíþróttum fer fram í Vest- mannaeyjum um næstu helgi. Þátttöku ber a ðtilkynna til 1- þróttabandalags Vestmannaeyja. Gisii Sigurgesrsson segir frá um vinninga i Vöruhappdrœtti S.Í.B.S. i 8. flohki 1963 : v vr*,..v '■ 1 ■ *&:.• < , b IBN——N^|ffm^M—Np—NM^Nfpmní—■■■!■——■mWMMNmMmH 10183 kr. 200.000.00 32498 kr. 100.000.00 43330 kr. 50.000.00 36323 kr. 50.000.00 Eftírfarandi númer hlntu 1000 kröna vtnning tivert: Framhald af 5. síðu. kona hans fáklædd með smá- sjal á herðunum. Komst í 10 mínútur, allir háttaðir og Gogg- ur ekki kominn". — Já, hann hrærði saman ó- skyldum efnum svo útkoman varð oft spaugileg, en ekki gekk tal hans út á að lasta náungann, segir Gísli. — Það þóttu mikil tíðindi sumarið 1907 að Friðrik 8. Danakonungur kom til lands- ins og fóru nokkrir úr vegin- um til þess að sjá „herlegheit- in“. Ég var einn þeirra. Var konungi búin máltíð í Djúpadal, skammt frá Miðdal. á leið aust- ur til Þingvalla. Ég fékk að fara ríðandi upp í Djúpadal. Eftir mikið erfiði og fyrirhöfn tókst mér að snerta hina kon- unglegu persónu! — Þá var ég 14 ára. Við lukum við Almenninginn þetta sumar og voru þá fuil- gerðir 11 km af veginum. VoriO 1908 Var byrjað hjá túninu t Hvassahrauni. Þar var þá tví- þýli. Þá bjuggu þar Guðmund- ur Stefánsson og Þórunn Ein- arsdóttir, mikil sæmdar- og merkishjón. sem lengi lifa f meðvitund þeirrar kynslóðar er ferðaðist þessa leið áður en nýi vegurinn kom og ferðaiög breyttust og fjarlægðir eins og hurfu. Þangað komu þreytf.ir. vegarmóðir. svangir og iiia haldnir, blautir rg kaldir. en allir komu. var mér tjáð. -em í föðurhús. Var Þórunn rómuð fyrir gestrisní og myndarskap Gamlir menn «öeðu mér betta (umar (1908), að í Hvassahrauni hefðu verið á fyrri hluta síð- ustu aldar og framyfir miðja öid 10—15 býli og fjöldi fólks stundað útræði þar. Nú reistum við tjöldin við tjarnir þær sem verið höfðu vatnsból Hvassahraunshverfisins frá ómunatíð. Ekki hefur nú | þetta vatnsból verið glæsilegt. því svo var vatnið salt þar að þá sem drukku það og voru ó- vanir því þyrsti æ meir bv meira sem þeir drukku af bví Fyrsta daginn sem ég var ba>- þyrsti mig svo að ég minnisi ekki meiri þorsta á ævi minni Mig þyrsti meira. því meira sem ég drakk; varð máttlaus og aumingjalegur. var alveg að gefast upp. Undir kvöld var komið með mjólkurflösku til mín. Ég get ekki lýst þeirri gleði sem þetta skapaði hjá mér. Blessuð gamla konan liún Þórunn lét mig njóta föður míns. Þetta sumar var nýr maður kominn í veginn: Guðmundur úr Grindavíkinni. Hann var vist meira fyrir bókina en vinn- una; en það hafa nú fleiri en Guðmundur verið. Hann sat oft á kvöldin og sunnudögum úti á klöppum og í brekkum og !as — bví bar var hugurinn. Um haustið var vegurinn kominn suður fyrir Vatnslevsu- t.úngarðinn Var nú komiö f 'itrandarheiðina rg vegurinn orðinn 15—16 km 'angur. - Mnhver iUrnomdasti vegarkafli sem hekkzt hefnr * 1j>ndir»- var horfinn og nýr »kvw" kominn í staðinn. J. B. 15842 kr. 10.000 20308 kr. 10.000 37540 kr. 10.000 44140 kr. 10.000 51706 kr. 10.000 52755 kr. 10.000 63829 kr. 10.000 29448 kr. 10.000 49842 kr. 10.000 57387 kr. 10.000 2037 kr. 5.000 6853 kr. 5.000 7056 kr. 5.000 13715 kr. 5.000 25227 kr. 5.000 29058 kr. 5.000 36872 kr. 5.000 39979 kr. 5.000 40041 kr. 5.000 41099 kr. 5.000 41331 kr. 5.000 43566 kr. 5.000 46244 kr. 5.000 47125 kr. 5.000 47837 kr. 5.000 52972 kr. 5.000 53449 kr. 5.000 55792 kr. 5.000 59555 kr. 5.000 59855 kr. 5.000 63797 kr. 5.000 Eftirfarandi númer hlutu 1000 kröna vlnning livert: 66 1790 3007 4341 5524 7202 8364 9675 11409 12684 13910 15447 219 1809 3025 4372 5689 7268 8366 9771 11427 12731 13966 15495 271 1816 3063 4494 5715 7280 8584 9877 11449 12843 14004 15512 ’ 443 1843 3132 4522 5738 7347 8794 9930 11462 12913 14020 15710 464 1874 3192 4566 5881 7373 8832 10033 11480 12951 14097 15725 556 1879 3198 4574 5954 7464 8834 10076 11488' 12975 14114 15778 571 1934 3203 4575 5994 7506 8863 10089 11541 12998 14124 15798 639 1939 3258 4576 6112 7543 8880 10100 11610 13031 14181 15830 674 1996 3403 4608 6168 7552 8909 10130 11626 13036 14295 15853' 834 2005 3452 4631 6182 7588 8921 10146 11653 13109 14346 15886 836 2026 3477 4656 6184 7589 8997 10278 11663 13168 14393 15893 845 2047 3592 4659 6187 7607 9010 10335 11675 13250 14481 15902 859 2055 3637 4689 6204 7608 9029 10413 11699 13279 14497 16004 920 2075 3648 4731 6209 7760 9066 10432 11702 13288 14522 16023 947 2141 3681 4797 6322 7771 9128 10547 11848 13345 14560 16141 977 2163 3710 4836 6341 7795 9132 10598 11936 13379 14587 16154 987 2221 3725 4842 6358 7890 9133 10610 11941 13447 14753 16157 1058 2236 3836 4851 6376 7941 9175 10645 12008 13486 14778 16173 1096 2419 3913 4863 6405 7987 9182 10719 12010 12497 14816 16179 1120 2454 4007 4898 6408 8027 9204 10828 12167 13507 14841 16335 1265 2463 4018 5005 6440 8075 9310 10836 12215 13604 14846 16377 1297 2542 4072 5049 6629 8111 9413 10917 12249 13664 14934 16404 1361 2549 4092 5101 6692 8136 9553 10954 12436 13683 15007 16449 1434 2560 4153 5239 6701 8140 9556 11109 12459 13712 15020 16533 1612 2617 4230 5327 6714 8162 9573 11197 12494 13726 15048 16543 1654 2641 1285 5331 6823 8279 9590 11236 12529 13766 151.00 16574 1693 2649 4298 5380 7018 829b 9598 11261 12545 13823 15293 16580 1712 2784 4310 5385 7110 8306 9603 11282 12572 13845 15303 16591 1767 2979 4335 5512 7186 8311 9674 11285 12589 13895 15404 16646 16650 20495 24329 28042 32628 37332 40577 44918 49138 63183 57217 60705 16656 20537 24338 28045 32720 37339 40590 44932 49158 53282 57265 60728 16675 20710 24353 28109 32845 37349 4Ó647 44943 49307 53287 57337 60875 16684 20741 24413 28124 32903 37387 40733 44955 49408 53289 57339 60688 16713 2076? 24435 28152 33202 37436 40738 44977 49488 53311 57459 60930 16741 20813 24472 •28260 33253 37565 40799 45029 49494 53484 57469 61210 16776 16918 20958 20964 24476 24521 28273 28282 33375 37638 40802 40806 45050 49499 49527 53529 53626 57486 57663 61231 61323 17025 21069 24644 28329 33403 37639 40807 45182 49577 53772 57734 61329 17045 21152 24649 28389 33404 37670 40834 45184 49590 53840 57786 61502 17069 21199 24808 28426 33577 37754 41142- 45198 49648 53857 57803 61535 17103 21281 24817 28468 33623 37796 4118 4 45213 49649 53893 57824 61668 17121 21298 24831 28981 33640 37842 41204 45268 49709 54267 57839 61701 17123 21301 24895 29029 33694 37872 41233 45420 49769 64311 57842 61750 17138 21307 24910 29083 33742 37894 41263 45427 49806 64371 57845 61905 17148 21387 24914 29169 • 33851 37906 41362 45602 49846 54378 57889 62075 17149 21416 25014 • 2930? .33914 37913 41366 45700 49849 54548 57899 62151 17185 21447 25039 29310 33991 37961 41395 45739 49949 54594 57925 62261 17197 21455 25077 29397 34089 37985 41437 45749 50095 54643 57929 62262 17260 21529 25148 29414 34149 38054 41467 45865 50145 54749 55007' 58011 62293 17362 21549 25308 29439 34161 38061 41525 46067 50150 58040 62314 17389 21595 25323 29652 34356 38106 41573 46071 50201 55013 58245 62429 17571 21606 25358 29718- 34361 38164 41596 46079 50208 55022 58283 62443 17605 21639 25417 29728 34390 38168 41696 46195 50451 55112 58393 62458 17606 • 21674 25501 29737 34396 38205 41739 46238 50465 55161 58487 6246? 17694 21732 25502 29744 34432 38220 41873 46245 50532 55190 58526 62484 17819 21799 25582 29950 34459 .38254. -.41918 46314 50567 55194 58545 62551 17820 21834 25601 30065 34480- 38345 .42016 46319 50635 55229 { 58556 62562 17847 21843 25617 30076 34544 38417 ‘ 42081 46394 50693 55275 58571 62617 17861 21895 25646 30240 34570 38485' 42120 46410 50719 55319 58822 62649 17872 21910 25652 30264 34714 38539 42160 46431 50733 55416 58831 62681 18022 21951 25758 30304 34748 38558 42194 46573 50780 55447 68874 62829 18132 22003 25760 30431 34840 38565 42200 46599 50841 65465 58939 62832 18185 22020 25996 30438 .34864 38583 42208 46602 50887 • 55475 58966 62894 18239 22048 26098 30469 34921 38636 42300 46644 50907 ' 65527 59024 62954 18254 22120 26104 •30608 34938 38639 42389 46648 51001 55592 59070 .63047 18274 22135 28110 •30676 35050 38648 42421- 46688 51042 55617 59094 63076 18355 22157 26167 30684 35078 38754 42471 ’ 46762 51046 55624 59120 63091 18361 22194 26229 30842 .35107 ‘ 38787 42550 .46809 51050 55673 69178 63098 18462 22249 26302 30924 35125 • 38909 42559 46873 51074 55690 59180 63199 18561 22323 26309 30968 35141 38997 '42738 46889 51187 55748 59247 63214 18642 22414 26377 30979 35155 ’ 39126 42771 46994 51192 55776 59270 63259 18654 22415 26426 31017 35185 39127 . 42820 46996 51229 65793 59421 63335 18655 22420 26553 31026 35208 39202 42881 47004 51270 55801 59422 63375 18683 22490 26687 31032 35403 3929) 42889 47028 61297 55808 59435 63536 18689 22589 26703 31073 35439 39356 4290? 47140 61326 55830 59445 63546 18810 22907 26741 31143 35451 3935? 42947 47168 51398 55924 59455 63671 18945 22968 26750 31213 35549 . 39386 42948 47233 51412 55931 59520 63880 19000 22990 26764 31224 35569 39392 42993 47246 51560 55970 59546 63705 19040 23218 26769 31268 35666 39481 43033 47302 51586 66074 59598 63727 19111 23305 26794 31277 35703 39612 43149 47316 51611 50080 59644 63830 1919? 23369 26860 31367 35725 39626 43310 47414 51614 56165 59676 63853 19238 23421 26892 31441 35739 39675 43312 47423 51692 56221 59697 63981 19293 23427 26915 31510 35781 39692 4333) 47482 51848 56295 69709 64062 19343 23490 26969 31536 35852 39707 43359 47495 51885 56327 59714 64129 19357 23506 26992 31567 35910 39780 43464 47575 51917 66388 59750 64168 19359 23507 27000 31597 35913 39806 43473 47665 52032 56478 59772 64192 19360 23560 27038 31606 36001 39810 43474 47709 52064 56479 59778 64236 19424 23564 27054 31615 36110 39819 43528 47929 52111 56504 59857 64268 1945) 23567 27063 31706 36258 30828 43603 47965 52132 56507 59872 64278 19509 23570 27229 31900 36263 39837 43848 48032 52160 56561 59909 64329 19614 23621 27273 31934 36315 39855 43893 48035 52171 50571 59933 64374 19631 23681 27340 31987 36413 39865 43939 48057 52253 56593 59956 64404 19666 23698 27522 32002 36540 39887 43982 48207 52323 56596 60039 64462 19725 23708 27563 32046 36553 39889 44032 48212 52324 56619 60140 64511 19752 23711 27623 32065 36574 39903 44052 48239 52417 56624 •60145 64532 19753 23838 27627 32146 36595 39957 44063 48240 52457 56630 60180 64551 19864 23985 27642 32190 36710 39965 44081 48266 52574 56649 60203 64553 .19884 23990 2772) 32217 36730 40032 44165 48272 52629 56741 60287 64571 19970 23997 27740 32261 36770 40054 44213 48293 52669 56757 60333 64613 20000 24002 27777 32316 36777 40078 44226 48410 52790 56785 60405 64717 20039 24034 2779) 32347 36885 40155 44465 48464 52795 56880 60470 64779 20094 24114 27802 32374 36899 40205 44535 48565 52832 56932 60487 64833 20095 24183 27832 32471 36912 40207 44582 48710 52875 56985 60517 64897 20134 24192 27962 32538 36975 40236 44584 48754 52931 57097 60558 64921 20280 24215 27981 32553 37015 40256 44607 48885 53068 57120 60576 64944 20300 24237 28008 32559 37114 40272 44684 49055 53133 57126 60649 64974 20349 20398 24302 28011 32583 S7116 37307 40389 40454 44769 44829 49079 49114 53146 57134 60653 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.