Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Föstudagur  17.  apríl  1961
MÖÐVILJINN
SlÐA   g
ÁRMANN BJARGAÐI SÉR FRA
FALLI MEÐ SIGRI YFIR FH
¦ Það væri synd að
segja að leikirnir í fyrstu
deild á miðvikudagskvöld-
ið hafi ekki verið spenn-
andi og gefið áhorfendum
eitthvað fyrir inn?angs-
eyrinn. — I báðum leikjun-
um var um bað barizt hvort
Ármann eða Víkingur yrðu
áfram i fyrstu deild, eða
hvort þessum liðum tækist
að koma því svo fyrir að
ÍR — sem ekkert kom við
sögu þetta kvöld — félli
niður í aðra deild, án þess
að geta nokkuð við bví
gert. Það voru aðeins síð-
ustu mínúturnar í síðari
leiknum sem biörguðu því
að ÍR fær bó að „bera hönd
fvrir höfuð sér" i leik við
Víkiníi um sjálft fallsætið!
Munaði aðeins einu marki. .
Fvrst unnu Ármenningar
FH og svo kom Víkinemr
tvíefldur, og ógnaði ís-
landsmeisturunum sem að-
eins tókst að ná jöfmi o^
um leið að bjarga ÍR frá
því að falla svnna eins og
uprjúr þurru. Takist Vík-
ingi eins upn í beim leik
og þessum þá á ÍR ekki
von á góðu.
Ég hef stundum leyft mér
að líkja liði Ármanns við blóm
sem biði eftir því að springa
út. og það hefur verið eins og
manni hafi þótt nokkuð standa
á því að það gerðist. Á vissan
' hátt má segja að þetta hafi
gerzt í leiknum við FH á mið-
vikudagskvöld. Þó segia megi
að FH hafi ekki leikið eins vel
og þetta lið gefair, þá verður
ekki annað sagt en að þeir hafi
átt allgóðan leik og að reynt
hafi á hina ungu Ármenninga
sem ætti að sanna að þetta lið
Ármanns er þegar þúið að ná
þroska sem ætti að vera það
traustur að hér hafi ekki verið
um neina tilviljun að ræða.
Sérstaklega var leikur þeirra
góður í fyrri hálfleik og fengu
FH-ingar þá ekki rönd við
reist. Ármann byrjar að skora
en FH jafnar og þetta endur-
tekur sig á 2:2 og 3:3, en þá ná
þeir góðum leikkafla sem FH
réði ekki við og komast í 8:3
en hálfleikurinn  endar 9:6.
FH vlnnur siðari hálfleik
FH nær heldur betri  tökum
Myndin sýnir eitt æsispennandi augnablik í leik Fram og Víkings á miðvikudagskvöldið, þegar
minnstu munaði að ÍR yrði sent niður í 2. delld með sigri Víkings. Það er Pétur Bjarnason sem
er að varpa knettinum, en Framarar eru vel  á verði.  (Ljósm.:  Bj.  Bj).
Það  var  eftirvænting  og  ólga  á áhorfendapöllutium þegar Ármann og FH léku, og Ármann forð-
aði sér frá falli í 2. deild með því að sigr'a FH. í andlitum áhorfenda má Iesa ýmist ánægju eða
vonbrigði,  eins  og  gjarnan vill  verða  á  slíkum stundum.
á síðari hálfleik, en þó engan
vegin svo að þeir taki frum-
kvæði í leiknum, munurinn er
oftast 2—i mörk. Á 26. mínútu
er leikstaðan þó 19:18 fyrir Ár-
mann.  En  rétt  fyrir  leikslok
bæta Ármenningar einu við
svo leikurinn endar 20:18 fyrir
Ármann, og eftir gangi leiks-
ins var Ármann vel að sigrin-
um kominn.
1 FH-liðið vantaði Einar Sig-
urðsson, en annars voru þeir
með alla sína menn. Þeir voru
ekki eins virkir og oft áður
og komust ekki eins inní vörn
Ármanns og þeim hefur oft
Framhald  á  9.  síðu.
Víkingur ógnaii
Fram er bjargai-
ist mei jafntefli
í raun og verum sáum
við nýtt Víkingslið í leikn-
um móti íslandsmeisturun-
um. Það var eins og þetta
væri sparilið sem þeir not-
uðu þegar þeir leika við
sjálfa íslandsmeistarana!
Þetta voru þó öll sömu
nöfnin og áður, en nú höfðu
þau bætt við sig, og á þeim
orðið nokkurs konar geng-
islækkun! Og það svo að
viðskiptin við sjálfa meist-
arana urðu nokkurskonar
„clearing"-viðskipti, er leik
lauk, og má segja að Fram
hafi sloppið vel, eftir hinn
slaka  fyrri  hálfleik  sinn,
sem þó var enginn „svart-
ur" dagur eins og það er
kallað, það var miklu frem-
ur það að Víkingar rugluðu
svo fyrir Fram að þeim
tókst ekki að koma við
neinni þeirri ,,taktik" Sem
gaf þeim verulegan árang-
ur.
Það segir dálítið til um gang
leiksins í fyrri hálfleik að
Fram skoraði fyrsta mark sitt
á 14. mínútu leiksins. en þá
höfðu Víkingar skorað 4! Og
þessi sami munur var í hálfleik
eða 11:7.
I  þessum  hálfleik náði  Vík-
ingur oft mjög góðum leik og
Framhald  á  8.  síðu.
TBR minnist 25 ára afmælis
Badminton er íþrótt
fyrír ungaog gamla
Tennis- og Badmintonfélag Reykjavíkur var
stofnsett fyrir 25 árum og hefur æ síðan verið
sá aðili sem mest og bezt hefur unnið að hag
íþróttarinnar hér á landi. Um næstu helgi verð-
ur afmælismót félagsins haldið. íslandsmeistara-
mótið í badminton verður háð 2. og 3. maí n.k.
Það var Jón Jóhannesson
sem svo að segja var „inn-
flytjandi" badminton-íþróttar-
innar til Islands fyrir 30 ár-
um, og hann var aðalhvata-
maðurinn að stofnun TBR
fyrir 25 árum. Jón var á ferð
í Danmörku ásamt Jóni Kal-
dal 1934, og komst þá í kynni
við badminton og varð sér úti
—;í>
NÝ UÓÐABÓK
FYRSTA LJÓÐABÓKIN FRÁ NÝJU SKÁLDI
r_t.
BÖÐVAR
GU0MÖNDSSON
AUSTAN
ELIVOGA
;#!«*
Höfundur þessarar Ijóðabókar,
Böðvar Guðmundsson, er fæddur
á Kirkjubóli, Hvítársíðu, 9. janú-
ar 1939. Hann lauk stúdents-
prófi frá M.R. 1962 og stundar
nú nám í íslenzkum fræðum við
Háskóla  fslads.
Böðvar Guðmundsson hefur
fengizt við yrkingar frá hlautu
barnsbeini og hafa allmörg
kvæði hans birzt í skólablöðum
og tímaritum.
Þessi fyrsta lióðabók hans
sýnir að hann sækir viðfangs-
efni sín ekki sizt í fornar ís-
lenzkar bókmenntir og sögu og
að hann leitast við að sameina i
ljóðum sínum forn og ný skáld-
skaparverðmæti.
BOKAFÉLAGIÐ  I
Jón Jóhannesson.
,,innflytjandi"  badminton-
íþróttarinnar  til  íslands  og
fyrsti  formaður  TBR.
um leiðsögu ( íþróttinni. Þeg-
ar heim kom, vann hann að
því að kynna íþróttina. enda
var honum ljóst að hún væri
heppilegri til iðkunar hér á
Framhald  á  9.  síðu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12