Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						8
SlÐA
MðBmnNN
rímmtudagur 28. maí 1984
tnrD@ip@]irDD
} 4 ^aiigmagsjsalikl'
gaftarv
kvigindi
hádegishitinn     útvarpið
skipin
¦k Klukkan 12 í gær var aust-
an- og norðaustan hægviðri
hér á landi. Allsstaðar var
þurrt og nær allsstaðar skýj-
að, en bjartast á Vesturlandi.
Víðáttumikil. kyrrstæð lægð
fyrir sunnan Island, en hæð
yfir Grænlandi austur á milli
Islands og Jan Mayen til Nor-
egs.
til minnis

+ Næturvörzlu í Reykjavík
vikuna 23.—30. mai annast
Revkiavíkur Apótek. Sími
11760.
•*¦ Næturvörzlu í Hafnarfirði
í nótt annast Ölafur Einars-
son  læknir.  Sími  50952.
+ Slysavarflstofan f Hellsu-
verndarstððinni eT opin allan
sólarhringinn NæturlækniT *
narns «ta* >1ukkan 18 til 8
Sfml 2 12 30.
*  SIÍJlckvIHflM  ob  slúkraV'f
relðin slmi 11100
* Lft"ere«rlan sími 11168
* Holtsapðtek oe GarflsapMe*
eru oo!ti alla virka dass kl
9-12. (aueardaga fel t)-lf
oa sunnudaea Hukkan 13-111
*   Neyðarlæknlr trakt »11*
daga nema laueardaea klukk-
•a 18-11  -  SimJ  11510
*  KðpaToesapótek  ta  «oi4
«Ua virka dags klukkan »-1B-
20. laueardaas clukkan i IV
10 oe •unnutfagp  kl  13-1«
13.00 Á frivaktinni.
15.00 Síðdegisútvarp.
18.30 Danshljómsveitir  leika.
20.00 Á vettvangi dómsmál-
anna.
20.20 Islenzkir hljóðfæraleik-
arar kynna kammerverk
eftir Johannes Brahms.
20.50 Raddir  skálda:  Ljóð og
ævintýri eftir Jóhann
Sigurjónsson. Lesarar:
Björn Th. Björnsson,
Arnar Jónsson og Krist-
b.iörg Kjeld.
21.35 Slavneskur dans nr. 2
eftir Dvorák.
21.45 Erindi: Miðbærinn i
Reykjavík. Árni Óla rit-
höfundur.  .
22.10 Kvöldsagan:  örlagadag-
ar  fyrir  hálfri  öld.
22.30 Harmonikulög: Toralf
Tollefssen  leikur.
23.00 Skákbáttur.
23.35 Dagskrárlok.
flugið
ir Flugfélag lslands.
MILLILANDAFLUG: Milli-
landaflugvélin Skýfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 08.00 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Reykja-
víkur kl. 23.00 í kvöld.
Millilandaflugvélin Skýfaxi
fer til London í fyrramálið
kl.  10.00.
INNANLANDSFLUG: 1 dag
er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (3 ferðir), ísafiarðar,
Vestmannaeyja (3 ferðir),
Kópaskers, Þórshafnar og Eg-
ilsstaða.
Á morgnn er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir), Eg-
ilsstaða. Vestmannaeyja (2
ferðir), Sauðárkróks. Húsa-
víkur, ísafjarðar. Fagurhóls-
mývar og Hornafiarðar.
if\ Skípadeild SlS. Arnarfell
fór frá Leningrad 25. þ. m.
til Islands. Jökulfell er í
Rendsburg, fer þaðan til
Hamborgar, Noregs og ls-
lands. Dísarfell er í Sölves-
borg. fer þaðan til Ventspiis
og Mántyluoto. Litlafell fór
frá Reykjavík í gær til Vest-
ur- og Norðurlandshafna.
Helgafell fer væntanlega 30.
þ.m. frá Rendsburg til Stett-
in. Riga, Ventspils og ls-
lands. Hamrafell fór frá
Hafnarfirði 25. þ.m. til Bat-
umi. Stapafell er væntanlegt
til Reykjavíkur á morgun.
Mælifell fór í gær frá Saint
Louis du Rhone til Torrevi-
eja og Islanö''.
+• Hafskip. Laxá fór frá
Rotterdam 27.5 til Hull og
Réykjavíkur. Rangá lestar á
norður- og austurlandshöfn-
um. Selá fer frá Vestmanna-
eyjum 26.5 til Hull og Ham-
borgar. Effy fór frá Ham-
borg 26.5 til Seyðisfjarðar.
Axel Sif er væntanlegur til
Rvíkur 31.5. Tjerkhiddes er
í Stettin.
-+ Jöklar. Drangajökull kom
til Reykjavíkur í gær frá
Hamborg. Langjökull lestar á
Vestfjarða- og Norðurlands-
höfnum. Vatnajökull fer frá
Rotterdam  í  dag  til  Rvíkur.
•k Eimskipafélag Islands.
Bakkafoss fór frá Vest-
mannaeyjum 23. þ.m. til
Napolí. Brúarfoss fór frá
Vestmannaeyjum 24. þ.m. til
Rotterdam og Hamborgar.
Dettifoss fór frá N.Y. 25. þ.
m. til Reykjavíkur. Fjallfoss
fór frá Hafnarfirði í gær-
kvöld til Rvíkur. Goðafoss
er í Reykjavík. Gullfcss fór
frá Leith i fyrradag til Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór
frá Hamborg í gær til Rvík-
ur. Mánafoss fór frá Antw-
erpen í fyrradag til Hull og
Reykjavíkur. Reykjafoss fór
frá Hafnarfirði í gærkvöld til
Vestmannaeyja. Selfoss er 1
Reykjavík. Tröllafoss fer
frá Gdansk 30. þ.m. til Stett-
in. Tungufoss fór frá Siglu-
firdi í gær til Esbjerg og
Moss.
-+) Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er í Reykjavík. Esja
er í Reykjavík. Herjólfur fór
frá Reykjavík kl. 21,00 í gær
til Hornafjarðar og Vest-
mannaeyja. Þyrill er á leið
til Karlstad. Skjaldbreið er í
Reykjavík. Herðubreið er í
Reykjavík.
félagslíf
*i Frá Guðspekifélaginu.
Sumarskóli félagsins verður
haldinn í Hlíðardalsskóla
dagana 18. til 25. júní n. k.
Aðalfyrirlesari skólans verð-
ur Bretinn Edward Gall, sem
var forseti skozku deildarinn-
ar árin 1945—1955. Allar
upplýsingar gefur Anna Guð-
mundsdóttir Hagamel 27.
sími  15569.
+i Sjómannadagsráð Reykja-
víkur biður þær skipshafnir
og sjómenn sem ætla að taka
þátt í kappróðri og sundi á
sjómannadaginn, sunnudag-
inn 7. júní n. k. að tilkynna
þátttöku sína sem fyrst í
síma 15131.
+i Farfuglar   —   Ferðafólk.
Gönguferð á Hengil og í
Marardal á sunnudag. Farið
frá Búnaðarfélagshúsinu kl.
10. Athugið! skrifstofan er
flutt  að  Laufásveg  41.
Nefndin.
ic- Ferðafélag Islands fer 3
ferðir um næstu helgi: Á
laugardag kl. 2, er lagt af
stað í Þórsmörk og Land-
mannalaugar. Á surinudag er
gönguferð á Hvalfell og að
Glym. Lagt af stað kl. 9,30
frá Austurvelli.
Fimmtudagskvöld 28. maí, kl.
8 er gróðursetningarferð í
Heiðmörk, farið verður frá
Austurvelli. Félagar og aðr-
ir velunnarar félagsins eru
beðnir um að mæta.
¦*¦  Arnesingafélagið  í  Rvík
fer sína árlegu skógræktar-
ferð að Þingvöllum og Áshild-
armýri n.k. laugardag og
verður lagt af stað frá Bún-
aðarfélagshúsinu klukkan 2
e.h. Stjórn félagsins væntir
þess að félagsmenn fjölmenni
og biður þá að láta vita um
þátttöku sína í síma 24737 eða
15354.
QBD Dsw©Ddl
Eva skilur ekki neítt í neinu. Hversvegna hefur Theó-
dór frændi lagt út í svona ævintýri? Hefur honum
kannski græðzt fé á vopnasölu? Hún ætlar að sjá um
að þessi morðtól lendi á hafsbotni. Og svo finnur hún
kistu fulla af gulli og gimsteinum! Sagan um fjársjóðinn
er þá sönn, eftir allt saman. Eva finnur aðra kistu, sú
hefur sömuleiðis gull að geyma.  Þá heyrir hún  stein
velta og kippist viö. Og viti menn, Hóras cr kominr
niður í námuna, hann hefur fundið opið að afhýsinu
séð vasaljósið og þekkt frænku sína. Meðan þessu fer
i'ram, hefur „Brúnfiskurinn" tekið hið forna víkingaskic
í tog, allir eru klæddir eins og fornir víkingar. Kvik-
myndavélarnar suða, allt gengur vel.
Leitarstöð Krabbameinsfé-
lagsins tilbúin íjúnín.k.
Aðalfundur Krabbameinsfélagsins var haldinn nýlega.
Formaður félagsins, prófessor Níels Dungal setti fund-
inn og tilnefndi Helga Elíasson fræðslumálastjóra fund-
arstjóra og Halldóru Thóroddsen fundarritara. Formað-
ur flutti fundinum skýrslu stjórnar félagsins og fara
helztu atriði hennar hér á eftir.
Aðalframkvæmdir á árinu
voru lagfæringar á lóðinni
kringum húseign krabbameins-
félaganna í Suðurgötu 22,
gera bílastæði við húsið,
breyta og standsetja kjallara
hússins í þeim tilgangi að
hefja þar allsherjarleit að leg-
krabbameíni í konum. Hefur
þetta orðið miklu umfangs-
meira en álitið var í fyrstu
og dregizt í nokkra mánuði að
geta hafizt handa. Nú er svo
komið að hægt verður að hefja
starfsemina í júní-mánuði.
Hefur Alma Þórarinsson lækn-
ir verið ráðin yfirlæknir við
stöðina og veitir hún henni
forstöðu. Tvær stúlkur voru
sendar í fyrra til að læra
frumurannsóknir á Radium-
hospitalet í Osló undir leið-
sögn Dr. O. Messelts í þessum
tilgangi. Þessi starfsemi. að
leita að krabbameini í legi með
frumurannsóknum hjá konum
á vissum aldri, sérstaklega á
aldrinum 25 — 50 ára, er nú
framkvæmd í flestum menn-
ingarlöndum og hefur hvar-
vetna gefizt vel. Er sýnilegt
frá ýmsum löndum, að leg-
krabbamc'nið er þegar farið að
láta undán sfga og hefur því
farið til muna fækkandi, þar
sem mest hefur verið gert af
þessum  rannsóknum.
Er þetta sennilega eina al-
varlega krabbameinið, sem
menn geta nú horfzt í augu
við, þannig að unnt sé að ráða
niðurlögum þess, ef fólk fæst
til samvinnu við læknana og
unnt er að gera þær rannsókn-
ir sem nauðsynlegar eru. Hér
eru nú að skapast s.kilyrði til
slíkrar starfsemi í fyrsta sinn
og vonum við. að árangurinn
af þessu verði góður. því eng-
in ásteeða er til að efast um
að konurnar fáist til að mæta
hér, þar sem fyrirhöfn er lítil.
ekki nema dálítil tímatöf, eng-
inn sársauki, en mikið öryggi
fyrir konurnar að láta fram-
kvæma þessa rannsókn, sem
verður veitt ókeypis. Félagið
hefur fengið ameríska kvik-
mynd í tveim eintökum. með
íslenzku  tali,  sem  fyrirhugað
er að sýna í kvikmyndahúsum
hér til að konunum gefizt kíist-
ur á að sjá hvers konar ránn-
sókn er um að ræða og méga
allar konur sjá af því, annars
vegar hve mikils verð rann-
sóknin er og hins vegar hve
auðveld hún er og sársauka-
laus.
Leitarstöðin i Heilsuvernd-
arstöðinni, sem rekin hefur
verið frá því 1957 og veitir þá
þjónustu að annast allsherjar-
skoðun á fólki mun halda á-
fram starfsemi sinni. en flytja
á sumrinu í húsnæði krabba-
meinsfélaganna í Suðurgötu.
Fræðslustarfsemin hefir ver-
ið stóraukin. Krabbameinsfél.
Reykjavíkur hefur tekið að sér
að annast þennan þátt og réði
Jón Oddgeir Jónsson til að
annast starfið. Tvær kvik-
myndir u'm tóbaksreykingar.
amerísk og ensk, með íslenzku
tali, hafa geng:ð milli ungl-
ingaskóla í Reykjavík og úti á
landi í allan vetur og mikil
eftirspurn verið eftir þeim.
Flestum barnaskólum á land-
inu var sent s.l. haust film-
ræmur með litskuggamyndum
um sama efni, ásamt íslenzk-
um texta. Fræðslubækling um
tóbaksnautn, eftir N. Dungal,
hefur verið dreift víða í skól-
um.
Á sl. sumri var haldið þing
krabbameinsfélaga     Norður-
landa (Nordisk Cancerunion) í
Reykjavík, þar sem komá sam-
an formenn og ritarar félag-
anna og ráða ráðum sínum.
Þar var tekið sérstakt mál til
umræðu. e:ris og vant er, og í
þetta skipti varð fyrir valinu:
..Hvað á að segja krabba-
meinssiúklingum?" Á þessum
bingum er vanalega veittur
styrkur til krabbameinsrann-
sókna og hlaut Hrafn Tuliníus,
ungur ísl. læknir, sem stundar
krabbameinsrannsóknir I Hou-
ston í Texas. þennan styrk, að
upphæð rúml. 80 þús. krónur.
Félagið veitir og annan 40
bús. kr. styrk til dr. Ólafs
Bjarnasonar tril útgáfu á dokt-
orsritgerð hans um legkrabba-
mein.
(Frá  Krabbameinsfélagi  Isl.)
FERÐIZT
MEÐ
LANDSÝN
• Seljum farseðla með flugvélum og
skipum
Greiðsluskilmálar Loftleiða:
• FLOGIÐ STRAX - FARGJALD
GREITT SÍÐAR
• Skipuleggjum hópferðir og ein- ,
staklingsferðir
REYNIÐ VIÐSKIPTIN
#
^ERÐASKRIFSTOFAN
EA N D S
rÝSGÖTU 3. SÍMI 22890.
UMBOÐ LOFTLEIÐA.
P.O.  BOX 465
KEYKJAVÍK.
J
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12