Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 270. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga breidd


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						t>riðjudagur 8. desember 1964
HÖDVILÍINN
SlÐA 5
Körfuboltakeppnin:
„:-::¦'¦
ÍR-ingar unnu yfírburða-
sigur yfír írunum, 71:17
íþróftir
? Síðastliðinn laugardag fór fram í íþrótta-
húsinu á Keflavíkurflugvelli fyrri leikur ÍR og
Collégians B.C. í 1. umferð Evrópukeppninnar.
ÍR-ingar léku sér að írsku meisturunum eins og
köttur að mús, og unnu yfirburðasigur, 71-17. Á
sunnudag léku Collegians síðan við KR og sýndu
allt annan og betri leik, en urðu samt að lúta í
lægra haldi, 48—60.
1 upphafi leiks IR og Coll-
egians var áberandi, hve leik-
menn beggja liða voru taugaó-
styrltir, og fóru margar gjafir
forgörðum og körfuskot mis-
tókust hvert af öðru.
Irar skoruðu fyrstu 2 stigin
úr vítaköstum, og var Jim
Murphy bar að verki. Stuttu
seinna skoraði Guðmundur
Þorsteinsson fyrsta stig IR, og
rétt á eftir bætir Hólmsteinn
2  stigum  við,  og  staðan  var
-$>
Frábær sýning dönsku
badmintonmeistaranna
¦ Á föstudagskvöld og laugardag mátti sjá í íþróttahúsi
Vals badmiritonleik sem jafngildir því bezta í heiminum
í dag. Þeir sem þar sýndu voru fjórir gestir Tennis- og
badmintonfélags  Reykjavíkur  frá  Danmörku.
Aður en sýningin hófst
kynnti Kristján Benjamínsson
géstina fyrir áhorfendum og
gát örlítið um feril þeirra
hvérs og eins og lýsti ágæti
þeirra og afreksverkum, en
géstirnir heita: Erland Kops,
sern er þeirra frægastur og er
héimsmeistari í einliðaleik,
Henning Borch, sem hér var í
heimsókn 1959 og er með þeim
béztu í heiminum. Torben
Kops ér bróðir Erlands og er
ört vaxandi maður. Yngstur (
liópnum er Svend Andersen,
og er talinn vera heimsmeist-
araefni, hann er aðeins 18 ára
gamali.
Að lokum nefndi Kristján
hvern mann með nafni og
komu þá litlar telpur með
blomvendi og færðu þeim. Var
þetta snotur og smekkleg mót-
taka.
Síðan hófust leikirnir miili
þessara snillinga, fyrst ein-
liðaleikur og að síðustu tvi-
liðaleikur. öll var keppni þessi
með þeim snillibrag að hinir
beztu í hópi íslenzkra badmin-
tonmanna horfðu undrandi á
og fullir aðdáunar.
Kristján hafði ekki sagt of
mikið þegar hann lýsti ágæti
þessara manna er hann kynnti
þá. Kom þar til hraða þeirra,
hörð slög og vægðarlaus ^og
"hvernig þeiir gátu veitt síík-
um höggum móttöku með
mestu ró og tilheyrandi mýkt.
Leikur þeirra við netið, þar
sem við þurfti mýkt, lægni og
ró var jafnskemmtilegur og
þegar hraði og krafturinn var
alls ráðandi.  >
Af öllum þessum fjórum var
Erland Kops þó stærstur, sér-
staklega    í    einliðaleiknum.
H ANDKN ATTL.EIKSMÓTIÐ •
KR og Va/ur urðu Reykja-
víkurmeistarar
helgina  svo  að  heildarúrslit-
um  mótsins  að  þíða  blaðsins
a morgun
®-------
Fyrra kvöldið lék hann við
bróður sinn og vann fyrsta
leikinn en tapaði öðrum svo
þeir urðu að leika aukaleik og
þá byriaði hann og fékk fyrsta
stigið en bróðirinn jafnaði, en
þá komu yfirburðir Erlands £
ljós. Bróðirinn komst ekki á
blað fyrr en leikar stóðu 11:1
og  leikurinn  endaði  15:2.
Síðari daginn lék Erland
einliðaleik, fyrst við ungling-
inn efnilega Svend Andersen
og vann 15:5 og þó hafði And-
ersen komizt í 30 áður en
Kops hyrjaði. Síðari leikurinn
endaði 15:7. Aðeins örstutt
stund leið þar til hann lék við
Henning Borch og fékk því
enga hvíld. Hann vann fyrri
leikinn 15:7, og þann síðari
15:4. Sýnir þetta nokkuð því-
likur snillingur hann er. . því
mótherjarnir voru engir aum-
ingjar!
Tvíliðaleikur þessara manna
var ekki síður lærdómsríkur
því tvíliðaleikur svona góðra
manna hefur ekki sézt hér
fyrr og sögðu kunnáttumem
að það hefði verið ákaflega
Iærdómsríkt að horfa á tví-
liðaleikinn.
Það fer varla hjá því að
allir þeir sem horfðu á, hvort
sem þeir hafa leikið badmin-
ton eða ekki, hafa skemmt sér
konunglega við að horfa ' á
bessi tilþrif, leikni og kunn-
áttu. Ef til vill munu bakhand-
arhöggin hafa vakið einna
mesta undrun, og sú snerpa.
sem þeim fylgir og öryggi. Var
Framhald  á  8.  síðu.
3:2 og 7 mín. liðnar af leik.
Þá fyrst virtust ÍR-ingar átta
sig á því, við hvers konar and-
stæðinga var að etja, tauga-
spennan minnkaði og hitinn
batnaði. Er fyrri hálfleik lauk.
höfðu þeir tékið órugga for-
ustu, 31:5 og höfðu Irar þá
skorað öll sín stig úr vítaköst-
um, sem að öllum líkindum er
einsdæmi hjá meistaraflokks-
liði.
I seinni hálfleik léku bæði
Hðin betur og Brian Watson
skoraði fljótlega við mikil
fagnaðarlæti áhorfenda. En
ÍR-ingar héldu samt áfram að
auka bilið, og gengu Birgir og
Hólmsteinn ötulast fram í því,
þegar dómarar flautuðu leik-
inn af, höfðu ÍR-ingar skorað
_71 stig gegn 17 stigum Colleg-
ians.
. Ðkki er gott að dæma IR
eftir leik þessum, til þess var
mótstaðan of lítil, en samt er
augljóst, að liðið sem sh'kt er
ekki í fullri æfingu. Það hefur
oft sýnt betri leik, og leik-
menn virtust mjög óöruggir,
einkum í fyrri hálfleik. Ann-
ars notuðu iR-ingar skipti-
menn óspart, og virtist það
ekki hafa nein áhrif á gang
leiksins, sem sannar bezt hve
mi'kil breidd  er í liðinu.
Eins og fyrr segir voru Birg-
ir Jakobsson og Hólmsteinn
Sigurðsson drýgstir við að
skora, eða 16 stig hvor. Guð-
mundur Þorsteinsson átti einn-
ig..góðan leik, skoraði 12 stig
og hirti fráköst án afláts. Þor-
steinn Hallgrímsson hafði sig
óven.iu lítt í frammi, lét sér
nægja 6 stig að þessu sinni,
Framhald  á 9. síðu.
Það eru margar hendur um boltann' — (Ljósm. Bjarnleifur).
KR vann írana með 60:48
Á sunnudag léku Irarnir
svo við KR að Hálogalandi,
og var leikur þeirra þá allt
annar og betri en gegn IR,
enda augsýnilega vanari að
leika við slíkar aðstæður. Eft-
ir nokkurra mínútna leik var
staðan að vísu 8:0, KR í hag,
en eftir það héldu þeir vel f
við KR-inga út allan fyrri
hálflei'k, sem lauk með 26:19.
I seinni hálfleik breikkaði
bilið talsvert, og var orðið 16
stig en Irar áttu síðasta or9-
ið, og lauk leiknum með sigri
KR, 60:48.
Stigahæstir   KR-inga   voru
Gunnar  Gunnarsson  og  Gutt-
ormur  Ölafsson  með  16  siig
hvor, og Kolbeinn Pálsson átti-
einnig  góðan  leik.  FurðjiIöKt, i.
er,  að  KR-ingar  skuli  ekki
nota meira jafn góðan leikmann
og Hiört Hansson, en ha-nHffeifc
Iátinn sitja mestan hhita leik-
tímans  á  varamannabekkjun-
um.
TRESMIDAFELAG
REYKJA VÍKUR
í tilefni 65 ára afmælis félagsins, og útkomu sögu þess, verður Hald-
inn hátíðafundur í Gamla bíói laugardaginn 12. þ.m. kl. 14,30 og af-
mælisfagnaður í Sigtúni sama dag kl. 19.00.
Miðar á afmælisfagnaðinn verða afhentir í skrifstofu félagsins mið-
vikudaginn 9. þ.m. kl. 20—22. Borð tekin frá um leið. (Venjulegur
klæðnaður.)                                      Hátíðarnefnd.
Um helgina fóru fram úr-
slitaleikir 19. Reykjavíkurmóts-
ins í handknattleik og fór sem
búizt hafði verið við að KR
varð Reykjavíkurmeistari í
meistaraflokki karla. sigraði
tR í síðasta leiknum með 17:8.
t meistaraflokki kvenna léku
Valur og Ármann til úrslitíi
og sigraði Valur með 7 mprk-
um gegn 4 og hlaut þar mað
titilinn.
Um úrslit í öði*um flokkum
er það að segja að KR varð
einnig Reykjavíkurmeis.tari í I.
flokki karla en Valur sigra<*ii
í II. og III. flokki. Hins veg-
ar varð Fram meistari í II
flokki kvenna.
Vegna þrengs'a á iþróttasíð-
unni ¦ í dag verða nánari frá-
la^nir  af  úrslitum  leikjá  um
Var erfðaskrá Árna Magnússonar
marklaust plagg? Lesið greinina
,Undarlegur arfleiðslugj örningur'
í bók Sigurðar Ólasonar:
„Yfir alda haf".
íslandsferð John Coles lýsir ferð-
um þriggja ferðalanga sumarið
1881. John Coles lýsir ýmsum
þjóðkunnum mönnum, einnig al-
þýðufólki. Brot úr aldarfarslýs-
ingu, skrifað af glöggum gesti.
H
I
L
D
U
R
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12