Þjóðviljinn - 17.06.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.06.1967, Blaðsíða 9
Laugardagur n. |öní 1W7 — WöÐVmJIííN — SÍÐA 0 VIÐTAL VIÐ JAKOBÍNU SIGURÐARDÓTTUR SKÁLDKONU f BOKMENNTIR OG KÍSILGÚR □ Eins og marga rekur minni til kom Jakob- ína Sigurðardóttir rithöfundur til Réykjavíkur fyrir nokkru í boði Menningar- og friðarsamtaka kvenna, en þau gengust fyrir ágætlega heppnaðri kynningu á verkum hennar. í því samband var fitjað upp á viðtali við Jakobínu, sem þó varð ekki Iokið — kom okkur saman um að ljúka því bréflega. — Árangurinn fer hér á eftir: spurn- ingar og svör um bókmenmtagagnrýni, atriði er varða stöðu íslenzkra bókmennta í dag, sambúð Mývetninga við erlenda stóriðju og fleira. — Á.B. Spurt um gagnrýni Þú sagdir á dögunum aft þú vildir helzt ekki talla um baskur sem þú hefur skriíað: líklega fánnst flestum það heldur liallv- legt sem þeir hafla gert miðað við það seyn þeir vildu unnið hafa, bezt að láta það kyrrt liggja. En mann, sem hefur freistazt tii að slkrifia um bæteur, getur hinsvegar langað til &ð spyrja rithöfund um gagnrýn- endur. Sumir sdífcra manna gaetu sjálfsagt tekið undir þá gömlu fiormúlu: „þegar ég skrifa um bók skrifa ég um sjáifan mig í tiiefni af bóh- inni.“ Aðrir reyna fyrst og fremst að setja eig í spor höf- undar, finna ,það „sem fyrir honum vakti“ 1 þessari for- múlu felst miteill eínföldun, en setjum svo að við tökum mið af þeim: hver er þín reynsla af gagnrýni, finnst þér að fcrm- úlur, rangt . sjónarhom hafi ruglað menn með ndkkrum hætti í ríminu þegar þeir skrif- uðu um bækur þínar? — Reynsla mín af gagnrýni er ekki svo mikil, að óg geti dregið nokkrar sérstaikar álykt- anir af henni. Eftir mig hafa komið út fjór- ar bækur og ég veit ekki tii að sú fyrsta þætti umsagnar verð í nokkum stað. Mér þykir notaiegt að gagn- rýnendur skilji hvað „fyrir mér vakir“, hvort sem þeim geðjast að þ-ví eða ekild. Hvort aðrir höfundar eru svo barnallegir veit ég ekki. Annars hef ég allt- af áhuga á því sem skrifað er um bækur. Og ég finn efcki að það sem hefur verið skrifað ura mínar bækur sé betra eða verra en það sem skrifað hefur veri-ð úm bækur annarra höfunda. Stundum h-ef ég t.d. furðað mig á öllum þeim dularfullu táknum sem ritdómai’ar hafa fundið í bókum Laxness. Ein- hversstaðar las ég það í ritdiómi um Silfurtungl haná, að hin sjo barnieysisár Lóu og manns henn-ar mertetu hinar sjö aldir niðurlægingar okk-ar Islendinga. Þetta minnti mig ó útleggingar heittrúarm-anns, góð-kunningja míns, á s-pádómum biblíunnar. Eða þegar s-p-áð er í spil og bolla, eða ungmeyjar í heima- vis-tarsk-óllum spyrja andaglös o-g hver fær þ-au s-vör sem hug- urinn leitar heizt eftir þá stundina. Ta-lap sjö, er mer'kileg tala í Öiiurn spádómum og m-argri þjóðtrú, o-g ég vil efckért fullyrða um það nema skáldið h-afi ætlazt til að menn læsu úr henni á þennan mátá. En' mér þótti veiikið standa jafnt fyrir sínu hvaða merkingu sem lesandinn lagði í þess-a tötu — otg eins þ-ótt hann læsi hana án merkingar annarrar en þeirrar, að sjö ár eru lan-gur tími í bið. Sw> er annað, að mér virðist stundum að verk njóti eða gjaHdi höfunda sínna hjá gagnrýnendum jafnt sem lesendum, einkalífs höfunda, kynfei’ðds, jafnvel barnafjölda, ef um konur er að ræða. Ski-lj- anlega er fsiendin-gum a-uðvelt að vita einihver dei-li hver á öðrusrn .vegna fámennis ofckar. Að minnsta kosti eru þjóðsögur fráar á fæti og berast með ó- ti’úlegum hraða landslhiuta miili. Ég held að gagnrýnandi ætti fyrst og fremst að hugsa ser það, að hann viti engin dei-li á höfundi þess verks, sem hann ætilar að skrifa um, ekikert urn einkalíf hans, stét-t, menntun, kynferði, varla nafn hans, að- eins verkið og það sem verk- ið i-ætur uppi u-m kunnáttu, getu og gófu — eða giáfusfcort höfundar. Að horfa um öxl — A-llvíða hefur verið kvart- að yfir því hve íslenzkir höf- undar hneigist sterkiega til þess að horfa um öxi — bœði að því er varðar viðfangsefni og þá eikiki síður viðhorf, að þeir fordj-arfi sínum kra-fti i glímu við samtímann með því að taka mið af verðmætum, mati, sem heyrir liðinni tíð, eða er á und- anhaldi. Finnst þér þessar kvartanir eigi rétt á sér? — Vitanlega ei-ga þessar kvartanir rétt á sér. Að horfa um öxl, það getur verið nauð- synlegt endrum og eins í þeitn tilgangi að glöggva si-g á þeirri leið sem fara s-kai. En sá sem sífellt hoi-fir um öx/1 getur varla vænzt þess að komast langt á- leiðis. Ég sakna æsfcunnar í þeim s-amtírnabófcrnenntum, sem beras-t mér x" hendur, og fersit þó ekki að orða slíkt með vand- lætingu. En ég get afsakað mig með þ-ví að ég lít efciki sérlega mikið upp til getu minnar sem ritihöfundar. Og trúlega kemur un-ga kyns-lóðín fyrr en varir m-eð æsfcuna inn í bófcmenntir ofckar á nýjan leik og jarðar öll gamalmenni á viðeigandi hátt. Vonandi gerist það éður Jakobma Sigurdardóttir les upp á bókmenntakvöldi því, sem Menningar- og friðarsamtök islenzkra kvenna efndu til í Lindarbæ í síðasta mánuði. — Ljósm- Þjóðv. A.K. en við eru-m orðin að saltstólp- um af þvi að horfa um öxl. Guðbergur og fíkjublöðin — Sá höfúndur sem einna sízt verður sakaður um að „horfa um öxl“ er Guðbergur Bergsson. Um leið verða menn þess áþreifanlega varir, að margir, sem vi'ldu gjarna her- sfcáan, bjarjsýnan húmanisma kveinka sér undan jafn nei- kvæðri bók og Tómas Jónsson, taka ekki við svona skáldskap, finnst hann gott ef efcki fjand- sa-mlegur þeim. Það væri gaman að heyra áilit þitt á þessum við- horfum. — Guðbei'gur Bex-’gsson virðist ek-ki hafa minnstu löngun tí-1 að hlifa fíkjuiblöðum samtíðar sinnar né heldur Ijá henni ný. Og hann slær sjaldan vindhögg. Spumingin er efciki um rétt höfundar að rífa a-f okkur fíkju- b-löðin, heldur hitt, h-vort við þorum að horf-ast í augu við nekt ofckar. Hver getur verið viss um, að menn þarfnist þess helzt, sem þeir ós-ka? Bók Gúð- bergs um Tómas Jónsson er sönn að mínu viti. „Ljóta“ h-luti setur hann fram á svoskemmti- lega ós-vífinn og hreinan máta, að engum öðrum hefur teikizt neitt því lítot í nokkurri bók sem ég hef lesið. Ég er ekíki í vafa um, að við höfum fulla þörf fyrir þessa bók. Það eitt, að hrófla við mönnum, vekja þá af deyfðinni, hrékj-a þá í varnar- stöðu, neyða okikur til endur- mats á verðleikum okkar, finnst mér gera bókina já- kvæða, hvað sem ölllu neitevæðu líður. Fyrr eða síðar neyðumst við hvort eð er til að skera úr um það sjálf, hvort við eigum skilið að farast eða ekki. Þú se-gir að menn kvein-ki sér undan þessari bófc. Ég segi: ekkl nógu mikið, ekki nógu margii’. Og ég get ekfci stillt mig um að vitna í bókina sjálfa: ég sé mig í vatni þjóðar minnar, hún snýr sér uhdan og viKI ekki sjá mynd sína í mér. Boðið upp í dans — Ei nhver landstólpi mun hafa ort í Akureyrarblað: „fs- landi bjargar alúmm, álið í Straumsvtfk og kísi-lgúr". Hvern- ig hefur Mývetnin-gum reitt af i sambúð við erlenda stóriðju? Finns-t þeirn þeir hafi komizt á það glæsileiga kirkjúgarðsball. sem auglýst hafði verið? — Svona yrkja víst aðeins landstól-par. Litlir karlar við hok-urbúskap yrkja allt öðiru vísi. Kísiliðjustjórn kornst xð raun um það á sveitarfundi. sem un-gmennafélagið hér gekkst fyrir í fyrra og foauð til stórmennum að sunnan, form. Náttúruverndarráðs og sfcjórn Kísiliðjunnar. (Reyndar var Karl Kristjánsson, Húsvfkingur, þar, en 'hann þagði í þeim fé- iagsskap, þykir þó mállsnjall maður í sinni sýslu). Og enginn, sem spui’ður var, virtist vita neitt um þann gullna leir> sem Mývetninguro var boðaður í upphafi V þessa máls. Þeg-ar hugmyndinni un kísilgúrvinnslu var fyrst hreyft hér, vissu Mývetningar e-kkert hvað verið var að bjóða þeim. Og þeir eru ekki einir um það. Fyrirheit voru gefin -um fríð- indi margs-konar, svo sem mi-kla atvinnu, afléttingu s-katta o.fl., sem gerir eina byggð fýsilegan aðsetursstað ungu fólki. Og hver vill ekild vita a-fkomendur. sin-a setjast að í ættbyggðinní? Einhverjir munu hafa fengið g-lýju í augun fyrst i stað. En brátt kom í ljós, að fyrirheititi áttu sér ekki stoð í veruleifcan- um. I fyrravor voru fllest.r orðnir ug-gandi og í vetur hefur sá uggur verið staðfestur, sem kunnugt er, með útboðum í smíði húsa, sem reisa á fyrir Kísiliðjuna á þessu ári. Það vei’k fengu Alrúi’eyringar. Og „Kísilvegui’inn" var einnig boð- inn út o-g það verk veitt verk- tökum, sem rnér er tjáð að beri engin skylda til að veita mý- vetnskum bílstjómn vinnu. Þannig stendur peningurinn við sín fyrirheit gagnvai’t búand- fólki hér. Og ekki aðeins í þessum tveim tilvikum, heldur á ö-lilum sviðum. Sveitarstjórn otokar má hafa si-g alla við, að verða ekiki hlunnfarin af bjarg- vætti ofcikar í peningsins mál- um. Og peningurinn heíur úr- slitaorðið oftar en skyldi. Ég man ekiki að þeir væru nema tveir á fundinum í fyrravor sem voru meðmæltir kísilgúrævin- týrinu af þeim fjölmörgu Mý- vetpingum, sem þar tófcu til máls og kröfðust andsvara við áleitnum spurningum um á'hríf þessa fyrirtækis á allan hag í- búa og sveitarinnar sjá-l-frar. Annar þessara manna hefur skipt um skoðun, hinn ef til vil-1 einni-g, þótt efcfci viti ég til þess að hann hafi látið það berlega í ljós. Má því með sanni segja að kirkjugarðsball þetta eigi sér hér „formælendur fá“. En svo er hin hlið málsins — sem að náttúruvemd sveitarinnar veit. Náttúruvernd og kísilgúr Mývetningar unna sveit sinni, um það efast víst enginn sem til þe-kkir. Og þótt ég sé ekki Mývetningur svíður mér þegar sunnanmenn hreyta í Mývetn- iþga vegna kísil-gúrsins. Sízt situr á Náttúruvei’ndar- ráðsmönnu-m. Formaður þess. ráðs var boðaður é fundinn góða í fyrravor, mætti ekki, en sendi mann sem las upp bréf þ-au sem höfðu farið á milli hins háa ráðs og kísijiðju- stjórnarinnar, en kvaðst ófær um að svara notokrum fyrir- spui’num varðandi áhrif kísil- gúrvinnslunnar á náttúruverð- mæti hér! Af bréfum þessum varð ekki ski'lið að Náttúru- vemdarráð hefði nokkumtíma eindregið mótmælt staðsetningu þessa fyrirtælcis hér, aðeins mælzt til varúðarráðstafana, sem þó voru ekki líkt þvi eins kröfuharðar og þær sem Mý- vetningar béru fram. Frá þvi að þessu Kísilgúrmáli var fyrst hreyft heíur bóndi minn, Þor- grímur Starri, margsinnis í Þjóðviljanum og fleiri blöðum krafizt -umsa-gnar þessa ráðs um hu-gsanleg náttúruspjöll af vÖld- um kísiHigúrvinnslu og verk- smiðjuþorps. Að bafci þeirrar krö-fu hefur meii’ihluti Mývetn- inga staðið, eins o-g fram kom á umræddum fundi og Náttúru- verndarráðsmönnum hefði orð- ið ljóst ef áhu-gi á vemdun Mý- vetns-krar náttúru hefði drifið þá hingað. Hvers vegna kcmu þeir ekki með vísindi sín og svöruðu spurningum okkar? Og hvers vegna þetta fjaðrafok núna út af kísil-gúrveginum? Ég er svo illgjöm að mér dettyr í hug kisa greyið og klórið hennar yfir vissa h-luti. Skil- aðu því frá mér til Sigúrðar Þórarinssonar sérstaklega. Og þvtf með, að Mývetningar hafa ekki verið spurðir um það hvort 'hér mætti gera eitt éða annað á vegum Kísiliðjunnar. Þeir hafa aftur á móti spurt: Stafar mývetns-kri náttúru ekki hætta af þessu fyrirfæki? En þeim hefur etoki verið svarað. Saman sköpum — Við - Nesjamenn ’ höfum vanizt þeirri hu-gsun margir hiverjir að mennin-gin eigi sdtt sanna óðal í Þingeyingum. Hvað er helzt tíðinda af hugð- arefnum manna og eftirlætis- viðfangsefnum — er þar á ferð einhver þróun, sem þegar hef- ur sæ-milega skarpar útlínur? — „Það er viðar guð en í Garði“ segir gamallt orðtafc. Ég hef enga trú á þvi, að menn- ing þjóðar eigi sér óðul í ein- um stað öðrum fremur, nema þá um stundarsakir. Meira að segja finnst mér það slaam ,,nesjamennska“ að venja sdg á sdítoa hugsun og sætta sig viS hana. Þið Nesjamenn verðið að horfast f augu við það, að ,.bændamenningm“ svofcallaða hefur lokið sinu hlutverki og borgarmenningin tekur við forystu-hlutverki. Saman sköp- um við þjóðmenningu, útnesja- menn og afdalafólk. Hvort hér í Þi n geyj arsýslum er betri jiarðvegur fyrir þá nýju þjóð- mennin-gu en annarsstaðar, veit ég afcki. Mér virðist að hér sé reynt að halda í horfi mennxng- arlega á marga lund. Listir, menntir og félagslhyggja sfcjpa enn virðin-garsess í menningar- skilningi Þingeyinga. Hvo-rt for- ystu-mönnum þjjóðíiðsins, þeimar stórmerkilegu stofnunar, þætti „Óðal menningarinnar" ctf vel setið, veit ég efcfci. En þeir stóðu fyrir „menningarbyltingu", við reynum að þrauka í jafn-vam- ingi, það reynir á með allt öðr- um hætti. Enn hefur peningur- inn ekki tekið öll ráð af Þing- eyingum. Og ég vona að honum takist það ekki.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.