Þjóðviljinn - 21.09.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.09.1967, Blaðsíða 8
5 sfDA — I>JÖÐVILJIKN — Fimnitudagur 21. september 1967. 50 ára afmæli Sovétríkjanna HHTWMCT Hópferð verður 28. október til 18. nóvember í til- efni byltingarafmælisins. Flogið verður Keflavik — Helsinki —• Leningrad — Moskva — Tiblisi — Erevan — Sochi — Leningrad — Hekinki — Kaup- mannahöfn — Osló — Keflavík. Dvalizt verður i Leningrad 4 daga, Moskvu 7 daga, Tibilisi 2 daga, Erevan 2 daga, Soehi 4 daga og Leningrad 1 dag, eða því sem næst alls 22 daga með ferðum. Dval- izt verður á fyrsta flokks hótelum, allar máltíðir innifaldar, en auk þess leiðsögn, skoðunarferðir m.a. til vatnanna Ritsa og Seven í Kákasus og leikhús- og ballettmiðar í Kirovóperunni, Bölshoj, Kreml- leikhúsinu og rikissirkusnum í Moskvu, auk ým- islegs annars óupptalins. — Fararstj'óri: Kjartan Helgason. Verð ótrúlega lágt. Þátttaka miðuð við 25 manns. Þátttakendur eru beðnir að tilkynna þátttöku sína í tíma. Örfá sæti eftir. Allt innifalið í verði. ATH.: Kvikmyndasýning verður fyrir þátt- takendur og aðra sem hafa áhuga fyrir ferðinni, mánudaginn 22. sept. kl. 8.30, að Þingholtsstræti 27. L/\ NDSy N FERÐASKRíFSTOFA Laugavegi 54. Símar 22875 og 22890. A uglýsið í Þjóðviljanum Síminn er 17 500 Plaslmo ÞAKRENNUR OC NIÐURFALISPÍPUR RYÐCAR EKKI ÞOLIR SELTU 0C SÓT, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA MarsTrading Company hf u lAUGAVEG 103 —SJMl 17373 Bólstruð húsgögn SEL Á VERKSTÆÐISVERÐI: Sófesett, Svefn- bekki. — Tek klœðningar. Bólstrunin, 'Baldursgötu 8. ! útvarpið 1 I • Fimmtudagur 21. sept. 1967. 13,00 Eydís Eyþórsdóttir stjóm- ar óskaiagaþætti sjómanna. 14,40 Kristín Magnás les íram- haldssöguna „Karólu“l 15,00 Miödegisútvarp- Létt lög af. hljómplötum. 16.30 Síðdegisútvarp- Elsa Sig- fús syngur, Suisse Komande- hljómsveitin leikur þrjár noiktúrnur eftir Debusy;v E. Ansermet stjórnar. Sinfóníu- hljómsveit danska útvarpsins leikur Ijóðræna svítu op. 44 eftir E. Grieg; E. Reesenstj. Tékkneska kammersveitin leikur Serenade op. 6 eftir J. Suk; J. Valach stjómar. 17,45 Á óperusviði. Útdráttur úr ídu prinsessu, eftir Gilbert og Sullivan. Listafólk íLund- únum flytur; Sir Malcolm Sargent stjómar. 19.30 Daglegt mál. 19,35 Efst á baugi. 20,05 Islenzk tónlist. a) „Essay for Orehestra“ eftir Jón S. Jónsson. Sinfóníusveit há- skólans i lllinois leikur; höf. stjómar. b) Kadensa og dans eftir f>orkel Sigurbjömsson. IJ. Zsigmondy leikur á fiðlu lands; B. Wodiczko stjómar. með Sinfóníuhljómsveit Is- lands. 20.30 Útvarpssagan: Nirfillinn. 21.30 Heyrt og séð. Stefán Jóns- son á ferð um Dalasýslu með hljóðnemann; síðari hluti. 22,15 Píanólög eftir Nicolas Medtner. R. Pratt leikur. 22,35 Um tannholdssjúkdóma. Jóhann Finnsson tannlæknir flytur fræðsluþátt. (Áður útv. 13. des. á vegum Tannlækna- félags Islands). 22,45 Djassþáttur. Ólafur Step- hensen kynnir. 23,1 S Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Hjúskapur • Systrabrúðkaup: 8. júlí voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af sr. Jóni Thorar- ensen, ungfrú Guðrún Gerður Bjömsdóttir kennari og Þórð- ur Einksson hárskeri, Ægissíðu 64, og ungfrú Sigrún' Björk Bjömsdóttir fóstra og Öriygur Sigurðsson vélvirkjanemi, Æg- issíðu G6. (Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 8). 4> Allt til RAFLAGNA ■ Rafmagnsvörur. ■ Heimilistæki. ■ Útvarps- og sjón- varpstæki t Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Sirni 81670. NÆG BÍLASTÆÐl. Farfuglar • Farfuglar. Um næstu helgi efna Farfuglar til lokaferðar sinnar á þessu sumri. Er það að venju hin svokallaða haust- ferð í Þórsmörk. Er hún venju- lega farin þegar haustlitimír eru farnir að njóta sín í Mörk- inni, en hún er að margradómi aldrei fegurri en • einmitt þá. Farið verður bæði á föstudags- kvöldi og á laugardag. Upp- lýsingar um ferðina verða veitt- ar á skrifstofu Farfugla að Laufásvegi 41 milli kl. 8 og 10 á kvöldin út vikuna. Skrífstofustarf Stúlka vön vélritun og öðrum skrifstofu- störfum óskast nú þegar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendisf á skrifstofu vora Drápuhlíð 14. HITAVEITA REYKJAVTKIJR. Sendisveinn Stúlka eða piltur óskast nú þegar til sendi- ferða hálfan eðá allan daginn. — Upplýs- ingar veittar á skrifstofu. vorri Drápu- hlíð 14. HITAVEITA REYKJAVÍKUR. BLAÐBURÐUR v Þjóðviljann van'tar fólk til blaðburðar í Kópavogi. — Sími 40753. Þ J ÖÐ V I L J I N N . Gúmmívinnust'ofan h.f. Skipholti 35 Símar 31055 ög 30688 HELDUR HEITU OG KÖLDU ÚTI OG INNI MÍMISVEGI 15, — Ásmundarsal. Innritun er hafin. — Upplýsingar hvert kvöld klukkan 20 til 22. — SÍMI 1-19-90. Kennsla hefst í öllum deildum í fyrstu viku október. — Deildir starfa sem hér segir: BARNADEILD I. (málun, teiknun) þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—11.30 árdegis. — Kennari: Jóhanna Þórðardóttir. BARNADEILD II. (málun, teiknun) þriðjudaga og föstudaga kl. 17—18.30. — Kennari: Ragnar Kjartansson. \ BARNADEILD III. (leirmótun, mósaík) mánu- daga og fimmtudaga kl. 15—16.30. — Kennari: Ragnar Kjartansson. BARNADEILD IV. (leirmótun, mósaík) mánudaga og fimmtudaga kl. 17—18.30. — Kehnari: Ragnar Kjartansson. BARNADEILD V. (leirmótun. mósaík) miðviku- daga og laugardaga kl. 17—18.30. — Kennari: Ragnar Kjartansson. Deildir fullorðinna: Teiknideild I. þriðjudaga og föstudaga kl. 20—22. — Kennari: Hringur Jóhannesson. Teiknideild II. mánudaga og fimmtudaga kl. 20—22. — Kennari: Þórður Ben. Sveinsson. Vatnslitadeild mánudaga og fimmtudaga kl. 20—22. — Kennari: Skarphéðinn Haraldsson Málaradeild I. mánudaga og fimmtúdaga kl. 17—19. — Kennari: Valtýr Pétursson Málaradeild II. þriðjudaga og föstudaga kl. 17—19. — Kennari: Jóhannes Jóhannesson. Myndhöggvaradeild þriðjud. og föstud. kl 20—22. — Kennari: Ragnar Kjartansson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.