Þjóðviljinn - 06.06.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.06.1968, Blaðsíða 1
* Fimmtudagur 6. júní 1968 — 33. árgangur — 113. tölublað. Kosningasigur breytist í harmleik Kennedy enn milli heims og helju Fótt er vitað um tilrœðismanninn Óttazt um nýjar kynþáttaóeirðir Robert Kennedy sýnt banatilrœði LOS ANGELES 5/6 — örfáum mínútum eftir að Robert Kennedy hafði lýst því yfir í ávarpi til stuðningsmanna sinna, að hann mundi binda enda á öldu ofbeldisverka sem yfir Bandaríkin ganga, ef hann yrði kjörinn forseti, lá hann í blóði sínu, særður lífshættu- lega á höfði. Honum var sýnt banatilræði á Ambassadorgistihúsinu í Los Angeles er hann fagnaði sigri í þýðingarmiklum forkosningum í Kaliforníu. Eftir langa og erfiða skurðað- gerð var kúla tekin úr höfði hans, en enn er óvíst um líf hans, eða hvort hann muni nokk- urntíma ná fullri heilsu aftur. — Robert Kennedy er sýnt banatilræði tveim mánuðum eft- ir að blökkumannaleiðtoginn Martin Luther King var skotinn til bana í Memphis og fiór- um og hálfu ári eftir að bróðir Roberts, John F. Kennedy forseti var myrtur í DaUas. Til- ræðismaðurinn heitir Sirhan Sirhan og er fátt um hann vitað annað en hann hefur verið búsettur í Jerúsalem. Tilræðið Um mi'ðnsetti var það greini- legt, að Robert Kennedy hafði unnið allgóðan eignr Jrfir Mc- Cartfhy í hinum þýðingarmiklu forsetakosningum í Kalifbrníu, og yfirburðasigur í Norður- Dakóta. .Hainn köm bá til Hótel Ambassador í Los Angeles, bar stem hann hsÆði haft kosninga-. bækistöð, ásamt með mörgum hundruðum fagnandi stuðnings- mainina og var beint að honum mörgum. sjónvarpsvélum. Um 20 mínútum yfir tólf að sitaðartíma lauk Kennedy sigur-' ræðu sinni með bví að hvetja til kappræðu við Hei'bert Hurnp- hrey varaforseta um innan- og utanríkispólitísk vandamál. Síð^- an gekk hann sig ásamit konu simini til eíldhúss hóbelsins til að stytta sér leið til blaðamanna- herbergis. Er Keinnedy var að heilsa starfslfólki í eldihúsd __ stökk tilræðismaðurinn, lágvaxinn og dök'kur yfirli.tum, fram og skiaut úr aðeins 2-3 metna færi átta skotum úr 0,22 kalfber .skaimm- byssu sinni að Kennedy. Sserð1- ust fimim þeirra er nálægt hon- um stóðu, en 'tvær kúlur hæfðu öldunigadeildarbingmanniinn, fór öpnur í höfuð honum aftan við hægra eyrað en hin mun hstfa lent í hálsi hans. Kemnedy hné niður við hlið konu sinnar, sem gengur með ellefta bam þei'rra hjóna. Kraup hún við hilið hains og lagði hölfuð hans í kcltu sér — og fylgdi honuim siíðah í s.iúkrabilfreiðinni til Sjúkrahiúss hirns miskunnsama Saimverja. 4 Sú vair fcaldlhæðni örla'gainna, að í hinmi situttu sigu'rræðu sinni, hafði Robert Kennedy ein- milit tailað um það, að ef hamn yröi vallim.n frambjóðamdi og síð- am kosinm forseti mundi hanm bimda enda á ofbeldisvierk í bnndaríííku þjóðfélagi. Biökikjumaiðurimm Rafer Johm- son, fjn-rum ólympíumeistari í togþraut, og þýzikur hótellstanfs- maður, kðstuðu sér yfir tilræðis- mamminm og héldu homum þar til löigregllam kom. Pögnuður stuðn- imigsmamina Roþerts Kemmedys forkosnin'guinum bi-eyttust á skammri stúnd í sbellfin'gu og qanaruppnám. Tilræðismaður- imn var sumpart borinn, sum- part dreginn út í lógreglubifreið og æstur manmfjöldi 'reymdi að berja hamin og hrópaði: Drepið hamn, drepið hann! Sumir sjón- arvotlhar segia að maðurimn hafi hrópað: Ég gerðd þetta fyrir Robert Kennedy við mynd hins myrta bróður sins í heimsókn í bamaskóla. land mitt, en aðrir að hann hafi endurtekið hvað annað: Ég get útskýrt þetta. Skurðaðgerð upp á líf og dauða Um hálféittleytið var Robert Kennedy fluttur á Sjúkrahús hims miskummisama Samverja, og var strax tilkynmt að líf' hans væri í mikilli hættu. Um klukkan hálfþrjú að staðartíma hófu sex skurðlækmiar aðgerð á höfði Kenmedys til að ná kúlunm.i úr höfði hans. Fyrst var taiið að aðgerðih mumdi taka 45 mínútur en svo fór að hennd varð ekki lokið fyrr en eftir br.iár Mst. og 40 mínútur. Að henmi lökinni | viðhöfðu blaðafulltrúi Kennedys,' Mankiewicz, og varaborgarstjór- j inn í Los Angeles, Quinm, frem- ; ur bjartsýn ummæli um að heili Kennedy.s væri ekki skadd- aður. Ummæli lækna voru þó mjög á annam vag. Tíu stundum eftir tilræðið töTdu beir að enn væri ekki úr því skorið hvort Kennedy mumdi Tifa, og vafa- samt að hann n'æði nokkumtírha fullri heilsu aftur ef hann héldi lífi. Að vísu hefur kúlan, sem hæfði Kennedy aftam við hægra eyrað, verið fjaclægð, en talið er líklegt að enn sitji brot úr henmi í heilanum, svo og beinflísar; getur verið að bæði miðheiilii og litli hedlinm hafi orðið fyrir skemmdum, og það getur og haft alvarlegar affileiðihigar að um tíma barst lítið blóð að mik- ilvægum heilastöðvum. Allavega verður ekbi tir þvi skorið fyrr en að Tiðrnum 12-36 stundum hvort öldungadeildarþingmaður- inn muni lífi halda. Fýrsti læfcnirinn sem féfck Ro- bert Kennedy til meðferðar, dr. Robert Baz, segir að hann hafi .verið sem dauður maður er komið var með hann, og hafi hann þegar fyrirskipað hjacta- nudd og súrefnisgjöf — tók h'nn • Framhald á 9. síðu. Fordæming og þungar áhyggjur: Hvernig getur landið iifað af rísandi öldu giæpaverka? □ Miklum óhug' sló á menn bæði í Bandaríkj- unum og um allan heim er fréttir bárust af bana- tilræðinu við Robert Kennedy. Hvaðanæva berast fregnir um andstyggð og áhyggjur af þessum verknaði, og beinist athyglin þá ekki að því hver hafi haldið á morðvopni að þessu sinni heldur að þeim mikla þætti sem glæpsamleg verk ern orðin í samtíðarsögu Bandaríkjanna. HaTOitoiifcuimnn í Los Angefes hlefuir byrjað’ ákiaifar kappræður um .ofbeldisanda og spennu' í bandairísku þjóðfélagi. Það er minmit á að djúpstæðar amdsitæð- ur miilli kyraþáitta, milli rfkm og fátækra, hafa skiipt þjóðánmi í fyfkingar, menn Táta í Tjós ótta við nýjaa; kynlþáttaóeirðir og að öll borgarafleg réttindi séu í hættu fyrír rísandi öldu ódæðdsverka. Fróttarítari bre.zka útvarpsiins í Los Aragetos, Gerald Priestttand, tilíærir m.a. tvö dæmi, sem ein- kenmd það sem menn láta sér um mumn faira uim tilræðið. HóteT- þerna siagði við hann grátaindi: „Við erum þjóð morðingja. Hve- nær Taaruim við af reynslunni? Hve marga mumuim við drepa í viðbóit áður en við getuim komið lagi á þjóðfélaigið?“ Og erfcibdsk- upiinm af New Yonk, Terence Cook, saigði við messu í dag: „Jailnrvel meðan hugir vorir og hjörfu bd^ja til giuðs fýrir Kenne- dy öldunigadeildairþdnigimamnd og fjöttsíkylidiu bams stöntíuim vór aintí- spænis svofettttdri skelfiliegri spuimingu: Hvemig getur land vort l'ifað af þá rísandi öTdu of- beTdds, sem vér mætam nú. Of- beldis, sem þegar hefur kostað Johm F. Kennedy og Martin Luitþier Kinig Tífið, og nú ógnar lifi Roberts Kennedys, og er hræðittegt áfaill fyrir hedður þjóð- a.r vorrar, veikir oss heima fyrir og hefur alvarleg áhrif á stöðu okkar í heiminum." Lífvörður um frambjóðendur Fréttimar bárust Johnson for- sieta símleiðis nokbrum miínútum eftir að kúlumar höfðu hæft Robert Keonedy, og kattlaði hann þegar á ráðgjafa sína til ráð- stefnu. Hann lét síðar svo um mœlt, að orð fengju ekki lj'st því hve skelfilegur þessi harm- lieikur væri. Huigisunum sínum og bænum væri stefnt til Kennedys og fjölskyidu hams og bæðu öttí Bandaríkin fyrir Tífi, hans. í daig skipaði fors/tinn svo fyr- ir að lífvörður skuttd settur um alia þá sem gefa kost á sér til forsetaefnis, svo og fjölskyldur þeirra. Þe&si ráðstöfun mun kosta sem svarar 800 miljónum ísl. fcróna. Þúsundum hiermanna hefur verið boðið út um öll Bandaríkin af ótta við að óeirðdr kunni að blossa upp, ednlkuim rheðai blökkutnammia. Frá Róm til Hanoi 1 Róm lét Páttl páfi í ljós djúpa sorg sína yfir því sem gerzt hafðd, í ávarpi til þúsunda pflagríma. Forsætisráðherra ír- Framhald á 9. síðu. Lœknir efast um lífsvon NEW YORK 5/6 — Dr. Henry Cuneo, einn þeirra lækna sem tók þátt í skurð- aðgrerðinni á Robert Kenn- edy hefur að því er haft er eftir áreiðanlegum lieim- ildum látið í Hjós ótta um „að hann muni ekki lifa þetta af“ Cuneo sagði ennfremur, að ef Kennedy héldi lífi, mundi hann líklega þjást fremur af truflun á sjón og hreyfingum en að sködd- un á heila hans truflaði greind hans eða talgáfu. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.