Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						,\
4 SíDA — ÞJÖ&smiJWN — Ftarnfaxlagiir 6. Jfiná B988.
DMUINN
Otgeíandi:     Samemingarflokkur alþýðu  -  Sósiaiistaflokkurinn.
Ritstjórar:     tvar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson.
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson.
Framkvstj.:    Eiður Bergmann.
Ritstjórn, afgreiösla, auglýsingar þrentsmiðja: Skólavörðustig 19.
Simi 17500 (5 línur). — Áskriítarverð kr. 120.00 á mánuði. —
Lausasöluverð krónur 7.00.
Þjóðfékg morðsins?
l?obert Kennedy skotinn niður í Los Arigeles —
fregnin flaug um allar jarðir í gærimorgun og
viakti óhugnað hvarvetna. Fylgzt var með baráttu
læknanna um líf hins kunna bandaríska stjórn-
málamanns. Þegar þetta er ritað virðast læknar
telja að lífi hans takist að bjarga. Fari svo, hefur
góðu heilli mistekizt í þetta sinn það sem tóks't
nú síðast með morðunum á John F. Kennedy og
Martin Luther King — að beita morði sem vopni
í stjórnmálabaráttunni.
pinmitt í sambandi við undangengin launmorð
á stjórnmálamönnum hafa Bandaríkjamenn
sjálfir látið í ljós ótta við það, að nákvæmar lýs-
ingar á morðum í myndum og ritum sé orðið dag-
legt og stundlegt afþreyingarefni bandarísku þjóð-
arinnar. Morðbókmenntir eru arðsamur iðnaður,
myndasögur um morð, sjónvarpsþættir morandi af
morðum, kvikmyndir gegnsýrðar af morðhugsun-
um, meira að segja setjandi „super"-morðingja
eins og James Bond og aðra áþekka á goðstall
handa æsku landsins að tigna og dá. Og þessi af-
þreyingariðnaður rennur saman við hinn opinbera
áróður um stríðsrekstur Bandaríkjanna í Víetnam
©g frægðarsögurnar af „afrekum" þar.      -.  «,
f stanzlausri síbylju bandarískra útvarps- og sjón-
varpsstöðva allan daginn í gær komu fram á-
leitnar spurningar: Hvað er að gerast í Bandaríkj-
unum? Hvert stefnir? Hvers konar þjóðfélag er
þetta að verða? Bandarískt þjóðfélag er marg-
slungið auðvaldsþjóðfélag; það á bjartar hliðar
til að mynda á sviðum víisinda og bókmennta
og afburðatækni í mörgum greinum. En skuggi
hinna bandarísku glæpaverka í Víetnam, skuggi
kynþáttakúgunarinnar og borgarastríðs fátækra,
blakkra manna og hvítra ofstækismanna með her
og lögreglu og ríkisvald að baki sér, og skuggi
launmorðsins sem baráttutækis í stjórnmálum, er
að verða svo svartur og óhugnanlegur, að hætt er
við að fólk utan Bandaríkjanna segi það skýrt sem
liggur í óttablandinni spurningu Bandaríkja-
manna sjálfra sem áður getur: Er bandarískt þjóð-
félag, hið bandaríska auðvaldsþjóðfélag, að verða
þjóðfélag morðsins, þjóðarmorðs lítilla fátækra
þjóða í fjarlægum heimsálfum, þjóðfélag sem
kyndir undir morð á hinum friðsömustu leiðtogum
svartra manna, þjóðfélag launmorða sem póli-
tísks vopns, sem beitt sé einnig gegnæðstu valda-
mönnum auðvaldsþjóðfélagsins sjálfs? Óhugsandi
er að skýra þessi mál með því að benda á, að brjál-
aðir menn hafi verið að verki. Líklega tekst aldrei
að þagga niður tortryggnina, sem vakin var með
meðferð eftirmálanna að morði Johns F. Kenned-
ys forseta, og enn smýgur morðingi Martins Lut-
hers Kings öll net bandarísku réttvísinnar. Örðugt
verður að komast fraim hjá þeirri ályktun, að það
sé sjálft bandaríska auðvaldsþjóðfélágið sem er
sjúkt og hæ'ttulegt; morðin sem skelfa heiminn
séu árangur áf morðdýrkun þjóðfélagsins sjálfs og
öllu eðli þess. — s.
Eítírmæli sjómannadagsins
Þeiim var miiikill heiður sýtnd-
ur sjárnöoniuinMm okfcar fyrra
summiudag, þairm edna summiudag
á ári, sexn sjófmarm, hafia leyft
sór að kalla sdmm dag, því aö
sunmudagar • sjómammsims eru
sjaidam 52 á ári í merking-
unní hvíldardagar, eins og þeir
eru yfirieitt hjá öffiuim sem í
landi vinma.
Þemman saiaa dag var ákiveð-
ið að taka upp hægri uimiferð á
Islandi, svonaEnidan H-dag, með
mdlióna kostniaði, og svo mögm-
uðuim áróðri að annað eins hef-
ur elkki þekkzt á ístandi. Þenin-
an stiininiudag sexta'u og átta áttu
aMir að muna sem H-$lag, þenn-
ain eina siumwudag á ári seim
sjótmenn kadfla sánin,
Og ekki nóg með það, held-
ur var eininig þoðið hángáð
þennan saonia dag hryndrekuim
til sýnis sjórnönniuim og al-
menmiiinigi, sjáli£sagit tii heiðurs
okkar íslenakiu hetjuim, eins og
stónmennuím og stjórnenduim
okkar er svo taimit að nefnasjó-
meniniina okkar' á þessuimeiina
degi, þó aðra daiga séu þeir lít-
ilsvirtiir af sömiu aðiluim með
gerðardómslöguni og öðruim
þvinguiniairróðsitöifuiriium. Hvíliflí
smökkivísi! Að standa við hús
aldraðra sægarpa og horfa yfdr
sundin blá, og sjá vígdrekaimeð
gapaindi kjaiilta gösla inn sund-
jnin, vígd,reIoa úr þvi vamar-
bandalagi sem varði lamdhelgi
ofekar og sjómienm svo vel í
þorskastríðinu svomefinda.
En í höfn má sjá, annarsveg-
ar skip sem skaimimsýn stjónn-
arstafna hefuir tjóðrað fast, en
hinsvegar skip sikrautbúin, fám- j
um prýdd og af sjómönnum
skrýdd, þar sem ledtazt er við,
þó H-dagur sé og herskip að
koma, að halda í þjóðlegar í-
þróttir þessa daga, róðra, reip-
tog og fleira. Skyldá ekki sjð-
njönnuim flökra, þó ed fflötour-
gjamt sé.. þagar þeir sjá þessa
mynd og heyra fHóðgáttir fag-
uryrða opnast, þar sem hólið
verður háð og hyllingin að
"hráfesni;" ÆMi þfessuim sterinenh-
uim öllum Mði ekiki illa að tala
yfir örfáuim séluim að Hrafin-
istu? Þvi enginm má vera að
því að hlýða á þé, allir eru
uppteknir að aka til hægri eða
huga að herskipuim niðri við
höfn, þar sam umigmenni nokk-
ur eru í hópgönigu að mótmaala
komu vígdrekanina úr vamar-
bandalaginu. Eða skyldu þeir
baira kunna því vel að serni
faastir heyrðu og Hýddu á
þeirra mál (þar sem hólið verð^-
ur háð og hyllingam hræsoi).
Qft hefur verið við sjó-
mnainininiuim ýtt, en aldirei eins.og
nu. Hamm hefur fengið gerð-
ardóm á gerðardóm ofam,
minmkandi hlut við meiri afla.
Og nú var ekfci nóg að fá H-
dagimm til aö drepa dag ykik-
ar sjómemm, þið fenguð lika
herskip.
Hvar er nú stolt þitt íslenziki
sjómaður? Hvar er þrek þitt
og þor? Utan lands sem innan,
leyf i,r þú eniguim útflendiingd að
sýna þér eða stétt þimim móðg-
um né minnlkumm. Þé. eruð þið
stoltir og stéttvísir og þjóðarm-
iskennd ykkar rfk, þá leyfið
þið enguim að svívdrða Islamd
eða íslenzíka sjóimiann. 'Þá er
ykkur ammt uim orðstír ykkar,
þið látið eklki bjóða ytokuir aUit,
enda taldir vera með vöskustu
sjómönnum í víðri veröld. Og
þið gortið atf þessu þegar glös-
urni er lyfit og þdð glaðir og
reifir á góðri stund. Það meg-
ið þið, því að islenzikdr sjó-
ménm eru vöskiusfcu sjómeinm í
víðri veröid, bæði uim veiði-
met og vinnudtköst. En hvað
er að yktour nú? Á ykkar há-
tíðisdegi heyrisit etoki ein eim-
asta rödd til að rnótrniæila svona
móðgum. Hafið þiö skilið við
ykkar stómmemmskiu og stolt?
Því stamdiö þið* nú eims og
steinrumindr þursar og þegdð?
Br yktoar stórtrnemmsika ogstolt
við ertenda" imienm og exiindireka
aðeimis ta aö fflagga imeð og
fela Mffla menm 'með lMa sál?
Nei, það trúiir því emgiiran, að
þeir, sern hacfa barizt við að
híflda  á  hníf  í  toróklopr>inmi
sextíu og átta
hendá, „staðið sína pligtt", sama
á hverju gemgi, barizt í hafróti
og hafSs við simin édginm óttaog
bugað bamm, að þedr séu etoki
menn. Or fangbrðgðuim aagis
faaðast ekki litlir menn með
litlar sálir. Bn- hvað er það þá,
sem veldiur þvi' að sjómenn
mðtmæla ékikd sem einm maður
móðgumiuim þessuim? Er það sú
hóigværa hugsum, að ' hafa það
sem á þdg er logt, að hlýða
því siam þór er sagt, „að sitanda
sfna pligt", sama á hverj/u gemgi,
eða er það sú fróma hugsun að
til að halda friðinn verði eim-
hver að forna? Það skyidi þó
ei vera að í þessu máli sé það
forysta sjómaninanna sem sé
sek?
Hvað fimmst ykkur sjómienn
góðir? Hefur forysta ykkar
mótmælt opinberlega þessari
háðumg með hátíðdsdag ykkar
eða hvaitt ykkur tii þess? Hef-
ur forysta j^klkar mótmælt gerð-
ardíómslögumum eða anmarri-
kjarairýrraum, eða hvatt yktour
tii þess. Hiefur forusdia ytokar
hvatt yklkur tii stóttvísd og að
standa saman að hagsimunamél-
uim ykkar eða hvatt ytokur til
að sýna mátt ykkar og mdkil-
vægi fyrir þjóðina, edns ogkom
f raim þegar síldveiðiflotinn
kom heimi á muiðju sumiTi? Hef-
'w forusita ytokar sýnit fraimsiýni
og framitak  til  hagsibðta fyrir '
ykkur og þjóðina í heild?
Nei, og aftur mieá. Borysita
sjónsammas-tétteirimmar í dag er
eins sek uim þá svívárðámgiu sem
sjómöninuim var sýnd sumruudag-
imm 26. maí Þessi forysita er
samkumda soÆandd imamina, sem
studddr hafa verið til valda af
landyinmutfólkd, sem löngu er
héett til.sjlóis. Þessiairi forystu
er svo sftjiórnað a£ póditíifcusuim
sem lítið skilja mátt og' mikdll-
vægi sjárminmasitéttarinnar.j —
Stjórnað edns og baintíbrúðum
sem biða þess áð í baoddð sé
kdppt. Stoitaingsleysi'ogskaimim-^
sými þessara réðaimamma á
milk:iíLvægii sjónTanmastéttarimm-
ar og sjðmemmstou á Isllamdi
yfirledittt, er furðuleg. Tilvera
þessarar þjóðar þyggisit ekíki á
nednu öðru fremur en sjó-
mennstou og góðfi siómanma-
stétt, sem er margsanmað úr
sögu þessarar þjóðar.
Bf ráðaimenm stóttar ykfcar
og ekki síðúr ráðaimemm þjóðar-
iinmar sýndiu ytokiur þá virðdngu
og tilliit" siam þið eigið stoilið,
þá héfði þessd sumraudagup etoki
verið 'eins. og raum bar viitni.
Þá hefðd af. opimborri hálfiu ver-
ið imieira fyrir daginm gert. I
hljóðvarpi  og  sjónivarpi  hefði
verið saimfleiild dagstorá, eiins og
á hátóðisdegi verzlunar- og
vertoajrnanma, þar sétn voru
sýndar tmymdir úr lífd ;og starfi
sjómamma og viðtðl vdð gaimila
sægarpa. Ijeiitazt vaari við með
hvatninguim og áróðri af opin-
berri háílfu að gera þennan dag
eiins og hanm é að vera, að há-
tíðisdlagi þeirra sem bera hita
og þuriga þess, að hér er efma-
ha^lega fiuIHvalda þjóð. Bf
ráðaimenndrmdr skdldiu að hverj-
umi er hvaibmdmg og eggjum nauð-
synleg til að ná audímum áramgri,
hefðu þeir sýnit það í ffleiiru en
fjáligllegiumi orðuim urni hetjur og
haifnát, sýmt það í verkuim sem
eru meir en orðin tóim,; í virð-
..inigu og vimáttu með sjólmanma-
stéttima. Þetta edigið þið að ,fá.
þessu verðið þið að má. Það er
vom mím og spá, það ég fái
að sjá.           Jdn í Ilcin
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
fslands
iir og; sIsaArlsripii*
KORNEIÍUS
JÚNSSON
slBáiUKvörAuistig 8
NJÖIIÐ UESINS,
þiö erud á Pepsi aldrinum.
ískalt Pfepsi-Coia hefur hið lífgandi hragð
* Peosl, Pcpsl-Cola oe Mirlnrta eru skrásctt viírumcrkl, elen PEPSICO INC. NI.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12