Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Pi(mimltJUldlagUI• 6. júrní 1968
ÞJtöÐVTLJTNN
SÍÐA
Skarðsmótið 1968
Norsku gestirnir
sköruðu framúr
STGLUFIRÐI 4/6 — Hið árlega Skarðsrnót fór fram.-um
„helgiiia á Siglufirði. Méðal þátttakenda voru Norðmerm-
irnir Otto Tschúde og Terje Överland og sigruðu þeir með
yfirburðum í þeim greinum sem þeir tóku þátt í (sjá
úrslit). Skarðsmótið í ár fór vel fram og áhorfendur voru
margir. — TJrslit í einstökum greinum urðu þessi:
Svig  karla:    '
1. Otto  Tschiide,  Nor.  saiman-
lagður tíimi 98,2  sek.
2. Jon Terje Överland, N. saiti-
anlagður tími 98,3 sek.
3. Jóhsinn  Vilbergsson,   Rvík.
saimanlagður tími  105,7  sek.
Svig kvenna:
1. Sigríður  Júliusd.,  Siglufirði
samanlagður  tínii  114,5 sek.
2. Hraf nhildur  Helgadóttir,  R-
vík samanl.  tími  118,0 sek.
_---------------------------------------------------i-.=-------------$,
Frjálsíþfótta-
menn!
Þjóðhátíðarmót frjáls-
íþróttamanna í K«ykjavik
1968 verður haldið á
fþróttaleikvansi Reykja-
víkurborgar í Laugardal
dagana 15. juní (klukkan ^
2)' og 17. júni (klukk-
an 5).
Keppt verður i þessum
íþróttagreinum:
Fyrri dagur, 15. júní kl.
2 é.h.: 400 m grindahlaup,
200 m hlaup, 800 m
hlaup. 3000 m hlaup,
krmglukast,     spjótkast,
sieggjúkast, þrístökk, há-
stokk kvenna, langstökk
kvenna.
Seinni dagur, 17. júní kl.
5 e.h.: llo m grindahlaup,
100 m hl. karla, kvenna,
sveina og dremgja, 400
m hlaup, 1500 m hlaup,
kúluvarp, hástökk, lang-
stökk, stangarstökk. Þátt-
tökutilkynnin.gar sendist
Þórði Sigurðssyni, póst-
holf 215, Reykjavík, fyr-
ir 10. þ.m., en þátttaka í
mótinu er algjörlega háð
tilkynningu fyrirfram eins
og verið hefur undanfar-
•in ár.
Konur!
takið
eftir
Stúdentaspjöll
tír sýningardeild Eimskipafélags Islands á sýningunni Islendinig-
ar og hafið. Á myndinni sést líkan af vöruskemmum félagsins sem
reistar verða við höfnina þar sem kolakraninn var. A þakinu verð-
ur bílastæði fyryr 800 bifreiðar. — (Ljósm. Þjóðv. R. H.).    -  '
Kynning sumarleyf-
isferða íimskipafél
Judofélag Reykjavíkur hefur
ákveðið, vegna mikillar eftir-
spurnar, að halda námskeið
fyrir kvenfólk.
Á námskeiði þessu verður
fyrsit og fremst lögð áherzla
á líkamsæfiogar til alhliöa
þjálfinniar, ejn einnig verða
kynnt brögð, sem seta komið
að góðu haldi í sjálfsvörn. Hátt
gráðaður judöþjálfari mun
kenna  á  námskeiðinu.
Æfingar vérða á mánudögum
og fimmtudögum kl. 8.30 til
9.30 s.d. í æfingasal félagsins
á 5. hæð í húsi Júpiter &
Mars á Kirkjusandi, og hef.i-
ast í dag fimmtudag 6. júní.
•
Judonámskeið fyrir drengi er
einnig að hefjast á sama stað,
og eru æfingar fyrir þá á ménu-
dögum og fimmitudogum kl.
6-8  s.d.
3. Guðrún  Siglawgsdóttir,  Ak.
sarnanl.  tími 157,1  sek.
Svig drengja; 15—16 ára:
1. Guðm.  Frímannsson, Ak.
samainl. tími 97,1 sek.
2. Þorsteinm  Baldvinsson,  Ak.
samanl. timi  100,9 sek.
3. B^iarni  Sveinsson,  Húsavík
samanl. tími  102,9 sek.
Svlg  stúlkna:
1. Sigþrúður Siglaugsd., Ak.
saimanl. tími 66,9 sek.
2/Barbara Geirsdóttir, Ak.
samanl.  tfmi  68,5  sek.
3. Sigrún  Þórhallsdóttir,
Húsav. samanl. tímí 74,1 sek.
Svig drengja, 13—14 ára:
1. Harafldur Haraldsson, Rvfk.
samaill.  tími  84,3 sek.
2. Guðm.  Si'gurðsson,  Akureyri
samanlagður tími  84,4 sek.
3. Guðm.  Svansson,  Akuneyri
samanl.  tími  93,2 sek.
Stórsvig karla:
1. Otto Tschiide, Noregi  2:09,0
2. Jon Terje Överl., Nor. 2:10,2
3. Ivar Siigurmunds., Ak.  2:22,1
Stórsvig kvenna:
1. Sig.  Júlíusd., Sigluf.   2:32,0
2. Hrafnh. Helgad., Rvfk. 2:37,4
3. Guðr.  Siglaugsd.,  Ak.  3:27,6
Stórsvig  drengja  15-16  ára:
<1. Þorst. Baldvinss.,  Ak.  2:10,1
2. Bjairni Sveinsson, Þ.   2:10,2
3. Tómas Jónsson, R.    2:16,0
Stórsvig  drengja,  13-14  ^fa:
1. Guðm. Sigurðsson, Ak. 1:44,5
i. Haukur Jóhammss.,  Ak. 1:53,6
3. Sigurg.  Erlendss.,  Sg.  1:58,5
t
Alpatvíkeppni karla:
1. Ofcto Tschiide, Noregi    0,00
2. Jon T.  Övertand      11,33
3. Jóh. Vilbengsson, R.   108,39
AHpatvíkeppni kvenna:
1. Sig.  Júlíusd., Sigluf.     0,00
2. Hralfnhildoir Helgad., R 37,67
3. Guðr. Sigurlaugsd., A. 333,30
Sérstök kynning verður í dag
á ferðum ms. Gullfoss til Skot-
lands og Danmerkur, á sýning-
unni Islendingar og hafið í Laug-
ardalshöllinni. Einnig verða fólki
veittar upplýsingar um möguleika
fyrir fjölskyldur og einstaklinga
sem ferðast vilja á eigin bíl í út-
Iöndum.
Sigurlauigiur Þorkelsson blaða-
fuMitrúi Eiimskipafélagsims sagði
blaðaimönnuim frá tiihögun kynn-
ingariminar. í sýningardeild fé-
lagsins verða í dag staddir starfs-
menn úr farþegadeild félagsins til
þess að kynna sýningargestum
hinar fjölbrieyttu sumarleyfisferð-
ir með ms. Gullfossd til Skottands
og Danmerkur, sem eru nýr þátt-
ur í starfsemi félagsins.
Þar verða vedttar upplýsingar
uim allt það sem viðkeimur ferð-
um skipsins í sumar og  einnig
Framhald á 9. síðu.
Hinn 29. maá birtist í Þjóö-
viljanutn grein með yfirskrift-
immi Stúdenitasipjöll. Er þar
fjallað um nafn á samnefhdum
sjónvarpsþætti, og lastur grein-
arhöfundur í Ijós þá stooðun,
að slfk notkun fleiirtölumyndar
orðsáins spjall sé röng og sé
hér jafnvel uim „huigsanavillu"
að ræða.
Gaetir hér nokkurs misskiln-
ings. Islenzk orðabók, sem
Menningarsjóður  gatf  út  árið
-«>
Ljdðasamkeppni
Stúdentafél.
Síudentafclají Háskóla ís-
lands hefur, eins og kunnugt
er, efnt til samkeppni um ljóð
í tilefni fimmtíu ára afmælis
fullveldis á íslandi hinn 1. des-
ember 1968.
Hinn ÍO. maí barst fyrsta
ljóðið, en alls höfðu sex ljóð
borizt hinn 1. júní siðastliðinn,
að því er segir í fréttatilkynn-
ingu  frá  Stúdentafélaginu.
Skilafrestur ljóðanna er til 15.
júní n.k., og skal þeim komið í
skrifstofu háskólans undir dul-
nefni, enda fylgi nafn höfund-
ar með í lokuðu umslagi.
Síðar verður efnt til sam-
keppni um lag við ljóð þjð, er
verðlaunin hlýtur, 10.000 krón-
ur. Verður sú samkeppni aug-
lýst, er þar að kemur.
. \ - *
VerðLaunaljóðið og lagið við
það verða væntanlega frum-
flrflt a hátíðasamkomu stúdenta
hinn 1. désémber 1968, en ætíð
er útvarpað frá þeirri saimkomu.
1963, segir svo um orðið spjaJEb:
spjallM ft. spjöllmerkir 1. skraf,
samiræða, rabb. 2. í fit. (spjoHJD.
fregn, tíðiindi, frásögni, fræöi,
vitMeskja: móðug spjö!l==hax!ma-
fregn, spakleg spjöll=^ituir!leg
orð, ný spiöll=ný tíðdindi, freigna
spjalla=spyrja tíðinda. Ank
þess má minna á, að höfuhdur
Völuspár, sem hirtgað tíi hefur
þótt sæmilega hagur á ístenzkt
mál, talar um „fom spjöll fira",
og um aldir hefur eniginn am-
azt 'við orðinu guðspjall, sema
í ft. er guðspjölL
Greimarhöfundur lætur ekki
þar við sitja, heldur kveðurupp
þainn dóm, að „fáránlegt" sé
að tate um toosti og lestá é lána-
fyrirkomulagi eins og gert er í
téðum sjónw-arpsþætfcL „Þarma
miundi hver maður sem skifliur
ísdenztou tala um kosti og ó-
kosti, kosti og galla eða eátt-
hvað þess háttar".
Nú viM sivo til, að orðabók
sú, sem fyrr er getið og ég
tel trausta heáimild hverjuim
þeim, sem hyggst gagnrýna
málfar annarra, gfteinir fró
tverms konar mertoingu á orð-
inu lösitur. f fyrsta lagi merk-
ingunni yfiirsrión, synd og"íöðiru
lagi merkingunirá mikill ókost-
ur, Ijóður, galli. — G.Þ.
ogae
í)   EFNI
/ SMAVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
ÞJALFARAR!
Borizt hefur boð frá Dansfca
handknattíéikssajmíbandinu um
að senda 2 þiálfera á nám-
skeið 1. stigs, sem fram fara
í Vejle á >'ttmabilinu 3.-^T. .iiiM
eða 23.-27. júlí. Geta þátttak-
endur valið um, hvort tíma-
bilið  þeir kiósa  fremur.
Þeir þ.i^lfarar, sem hug hafa
á að sækja námskeið þessd til-
kynni það stjórn H.SuI. fyrir
11. júmá n.k.
TUÐNINGSMENN
: T   T),
GUNNARS THORODDSENS
efna til almennra funda, sem hér segir:
í VESTMANNAEYJUM
kl. 21.00 í kvöld, fimmtudag,
í Samkomufhúsinu.
A PATREKSFIRÐI
föstudaginn 7. júni kl. 20.30
í Skjaldborg.
Á BLÖNDUÓSI
laugardaginn 8. júni kl. 14.00
í Félagsfoeimilinu.
Á SIGLUFIRÐI
sunnudaginn 9. júní kl. 16.00
í Hótel Höfn.
Á HÚSAVÍK
sunnudaginn 9. júní kl. 21.00
í Félagsheimilinu.
Fundir verða ennfremur haldnir á Sáuðár
króki, á ísafirði, á Selfossi, í Keflavík, *í
Hafnarfirði og Kópavogi auk Reykjavíkur.
A AKUREYRI
mánudaginn 10. júní M. 20.30
í Sjálfstæðishúsinu.
Á EG1LSSTÖÐUM
þriðjudaginn 1.1. júní kl. 20.30
í Valaskjálf. '  *
Á HÖFlN) f HORNAFIRÐI
miðvikudaginn 12. júní kl. 20.30
í Sindrabæ.
Á AKRANESI
fimmtudaiginn 13. júní kl. 20.30.
(Fundarstaður auglýstur síðar).
Gunnar Thoroddsen og kona
hans mæta á þessum fundum.
Fundartími verður síðar ákveðinn. — Verði
breytingar á framangreindri áætlun, munu
þær tilkynntar sérs'taklega.

J_
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12