Þjóðviljinn - 07.06.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.06.1968, Blaðsíða 1
* Föstudagur 7. júní 1968 — 33. árgangur—114. tölublað. Enn hækka nauðsynjarnar: Verðhækkun á kjöti, mjólk og smjöri auglýst í gær Kénnedy jarðsettur á morgun Robert Kennedy öldungadeildarþingmaður komst aldrei til meðvitundar, lézt í gærmorgun kl. 8,44 að ísl. tíma LOS ANGELES 6/6 — Johnson foHseti skýrði frá því í dag að þjóðarsorg verði í Bandaríkjun- um næstkomandi sunnudag, dag- inn eftir að Robert Kennedy öld- ungadeildarþingmaður / verður lagður til hinztu hvílu við hlið bróður síns, Johns Kennedy fyrr- um , forseta í Arlington þjóð- kirkjugarðinum í Washington. Robert Kennedy lézt kl. 8.44 í morgun að ísl. tíma og var lík hans flutt til New York í kvöld en þar á það að liggja á viðhafn- arbörum í St. Patriks dómkirkju til hádegis á laugardag er jarðar- förin fer fram. Logjnn á gröf Johns Konncdys í Arlingtongaröinum. Róbert Keninedy andaðist á sjúkraihúsinu „Hinn misikunnsami saan'verji" í Lns Arugedes. Kona háns Etihdl, systir hans og bróö- ir Edward voru við, er hantn gaf upp öndina án þess að komast nokkum tíma til mieðvdtundar, svo og mágkona hans, etokja Johns Kennedys foTseta, Jaque- line Kennedy. I yfirlýsingu sinni sagði John- son forseti, að hanmileikurinn og hið blinda oflbeldi í sambandi við dauða Kennedys öldunigja- deildarbingmanns kasti djúpum sorgarskugga yfir Bandaríkin og gjörvaílla veröldina. Hin alvarlegu orð forsetans tjá vaxandi uigg í Bandaríkjumuim vegna lögieysis og oflbeldisverka segir NTB. Skýrt hefur verið frá því að forsetinn hafi skipað lífverði til allra huigsamlegra forsetafram- bjóðenda og fjölskyldna þeirra. Johnson forseti lagðd til þot- una sem flhitti Mk Kenmedys frá Los Angeies til New York í kvöid og með í flluigvélinni "föru fjöl- skylda Kennedys og nokkrir vin- ir, þar á meðal ekkjur þeirra Johns Kennedy og Martins Lut- hers Kingis sem var myrtur á dögunum. Minningarathöflnin verðurhald- in í St. Patrifcs dómkirkju í New Lögreglan í New York vinnur nú að öi’yggisráðsitöfuniuim sem gerðar vierða og taldar enu hinaj* miestu í sögu heimsborgarimmar. Að lokinni guðsþjómustu verð- York og talið er laklegt að þar ur kistan þegar flluitt með lest verði viðstaddir Johmson forseti til Washinigton og jarðsett.1 og margt tiginna ininlendra og \ • Fréttafúilttrúi Kennedys heitins erlendra fluMtihxa. I skýrði frá dauða hans 25 tflmum eÆtir að hann var skotinn í höf- uðið og hnakkann á hóteili i Los Angeiles, fláum mínútum efltir að hann hafðd haldið situitta sdgur- ræðu að úrsHdtum fengnum í for- kosmingunum i, Kaliforníu. Sex heilasérfræðingar unnu í þrjá og hálfan tíma að þvi að ná burt kúlunni sem sat föst í heila hans, en Kenmedy komst aldrei til meðvitundar; Óttazt var að jafnveil þó hann hefði lif- að af, hefði hann borið varanileg mein eíitir þetta áfall. Síðustu lækiniaskýrslur sem voru sendar út kl. 16 í gær gerðu það ljóst að læknamir bjuggust við hinu vensta. Skömimu efltir að tilkyinnt var að Kennedy væri látinn kúnn- gebði lögregllan í Los Angeles að ákæran gegn hinum 24 ára Sir- híjn Bishara Sirhan hefði verið breytt úr morðtilraum í morð. Ákserði er farim að taila við lögreigluma en neitar að segja miokkuð um morðið. 1 Borgarstjórinm í Los Angeles Samuel Yorty skýrði flrá því á blaðamammaflumjdi í dag, að morð- inginn væri fæddur hinn 18 marz 1944 í jórdanska Muta Jerúsaleim, og hefðd fllutzt til Baindarikjanna 12 ára gamaM 1956. Yorty borgarstjóri skýrði firá því að lögreglan . hefði fumdið dagbók þar sem Sirhan hafði skrifað „það verðuir að drepa Kennedy fyrir 5. júni 1968“. Þá skýrði borgarstjórinn flrá því að lögreglan hefðd tekið tvær dagbækur á heimiili Sirhans i Pasadena og væru í þessum bók- um samtails urn 40 síður af and- bandarísfcuim huiglleiðinigum. Borgarstjórinn sagðd engan váfa leika á því að kommúnistar bæru áþyrgð á morðdnu á Kemnedy, þar sem það væri ljóst að hinm á- kærði hefði haflt miikaa samúð með kommúnismamum, Rússum og Kínverjum. Páll páfi dró sig í hlé er hon- um bairst fregnim um morðið til að biðja'fyrir hinum látna, fjöl- skyidu hans og ætfllamdi. Utanríkisráðherra Svía Torsten Nilsen sagði að dauði Kenmedys væri áfall ekki jrðedns fyrir lýð- ræðið í Bandaríkjunum en lýð- ræðið um heim allan. Það er ægilegt að nokkur sikot i Dallas, Memphis og Los Angel- es geti breytt von í ösku, sagöi hai.n. De Gaulie Frakklaindsforseti sendi Johnson forseta samúðar- skeybi í dag og kona hans ekkju hins látna. Elizabet EngHandsdrottning sendii persómulegt samúðarskeyti til Btiheil Kennsdy og Hiarald Wil- son forsætisiróðherra sendd sam- úðarkveðjur fyrir hönd brezku þjóðarinnar. 1 Prövdu segir í dag að Kenme- dy öldumgardeildarþi ngmáður hafi ' Framihald á 3. síðu. • Framleiðsluráð landbúnaðar- ins auglýsti í gærkvöld hækk- nn á verði landbúnaðarvara. Hækkun þessi var úrskurðuð af yfirnefnd* þar sem ekki náðist samkomulag í 6-manna- nefndinni um hækkunina. • Þessi hækkun svarar til kaup- hækkunar þeirrar sem verka- fólk fékk í marz sl. og einnig til hækkunar á verði áburð- ar ná í vor, og er hún að meðaltali 214% á verði tál bænda. • Mjólk í 1 lítra hyrnu sem áður kostaði 8,9o kr. kostar nú 9,15 kr. Rjómi í pelahyrnu sem áður kostaði kr. 23,85 kostar nú kr. 24.25. Smjör hækkar úr kr. 111,60 hvert kg. í 115,75. Ostur (45%) hækkar úr kr. 142,40 hvert kg í kr. 144,65. Súpukjöt hækkar úr kr. 82,70 nú í kr. 84,75, hryggur úr kr. 97,65 i 99,70 kr„ læri úr kr. 94,95 í kr. 97,00. • Aðrar afurðir landbúnaðarins hækka að sama skapi og hér hefur verið talið. BERLfN 6/6 — Petber Brandt, 19 ára gaimail sonur veistur- 'þýzka utanri'kisráðlherTains Willy Brandt var í dag dæmdur í 2ja vikna famigelsii fyrir að óihlýðn- ‘ast lögregíu tvisvar sinnum í ó- edrðum. Lögreglan | Los Angeles lýsir nú eftir stúlku í hvít- um svartdoppóttum kjól, sem grunuð er um að eiga hlut- deild að morðinu á Robert Kennedy. — Stúlkan, sem talin er milli 23 og 27 ára gömul sást með Sir- han Sirhan í Am- bassador hótelinu skömmu áður en hann skaut á Kenn- edy. Verkföllunum í Frakklandi að Ijúka? Lögreglan tók Renault verk- smiðjurnar við París í gær PARÍS 6/6 — Um 1000 ’ franskir lögreglumenn réðust í morgun inn í hinar ríkisreknu Renau 1't-bílaverksmiðj ur skammt frá París, sem hafa verið á valdi verkfallsmanna. Ferðir neðanjarðarbrauta og strætisvagna hafa verið að komast af stað í dag, og talið’ er að verkfallinu sem lam- að hefur allt atvmmulíf 1 landinu í þrjár vikur sé' nú senn að ljúika. " Saimband verfcamanina í bif- reiðaiðnaðinum heflur mótmælt harðlega þessari fhiutun lögregl- unnar sem það kveður vera brot á vefkfallsréttinum og kúgun. Sósíalíska verkamannasaim- bandið FO lýsti því yfir að þesisi ögrun gæti haft alvarlogar af- letðingar við núverandi ástamd. Forstjórar Renault ''verksmiðj- anna sagja aið lögreglan hafi verið kivödd á vettvang því verkfa 11 sverðimi r hafi komið í veg fyrir leynilega atkvæða- greiðslu um, hvort himiiir 10.000 verkamenn við verksmiðjuna skyldu aftur taka upp vinntu. Talið er að samgöngur al- menningsfarartækja i París séu nú að komaist í samt lag eftir að starfsmenn í þessum greinum mættu flestir til vinnu í morg- un. Verkfallsmenn og stúdentar stöðvuðu í dag strætisvagna sem ætluðu að aka frá endastöð í París og stöðvuðu allar sam- göngur með mieðamjiarðarllestun- um með því að leggiast á tein- ana. RTB segir að ekiki sé lengur nokkur vafi á því að verkfalls- bylgjunni sem lamað liefur aillt atvjnnuilíf í Frakiklandi í þrjár vikúr sé’ nú að ljúka. Hvaðanæva úr landiinu berast unum. nú fregnir um að venkfallsmenn haldi afltur til vinnu sinnar. 1 dag kt>m til harðra átaika lögreglu og stúdenta í mdðtoorg Parísar, er 500 fyrrvenandi fránskir hermenn ruku úr röð- um kröfugongu, sem þeir voru í tiil að lýsa stuðniimgi vdð de Gaulle ag fóru að berja á stúd- entum sem stóðu á gangstébtum- um á Champs Elysee og píptu að uppgjaifahermönnunum; Þetta gerðist umlhverfis Sigur- bogamn og skarst lögregluilið með stálhjálma og kylfur í ledk- inn og veitti uppgjaflahermönn- Humphrey sennileg- asta forsetaefnið WASHINGTON 6/6 — Morðið á Robert Kennedy hefur valdið umróti í stjómmálaástandi í Bandaríkjunum eink- um með tilliti til væntanlegra forsetakosninga og svo virð- ist, segir fréttastofa Reuters, að Hubert Humphrey varafbr- seti og Richiard Nixon fyrrum varaforseti standi núna sterkast að vígi. v Þeflr munu báðir hagnaist mest á þvi Méi sem nú verður á kosnámgafoaráttunmd efltir himm hörmulega atburð í Los Ange- les. Flestir stjómmiálafréttaritarar í Waslhdmgton eru sammtála um að McCarflhy og' Nelsom Rocke- feller megi sízt við að lóta á- róðursherferði r sinar falla niður núna svo stuttu fjrrir útmefndng- arþing ílokkarma í. ágúst. Mikdlvægasta spumángin sem menn velta fyrir sér er hvemig fylgismenn Roberts Kennedys munu bregðast við og hvern þeir murii styðja. . Talið er lfklegt að Humphrey fái fleiri úr' hópi stuðnings- mamna Kennedys en McCarthy, þó fréttamenm geti þess reynd- ar, aö enn sé nokkuð snernmt að fara að draga fylgdarmenn Kennedys í dd'lka hinna fram- bjóðendanpa. Sagt er að ýmdsiegt bendi eimlig til þess að McCarthy sem háð hefur kosningábaráttu sína með miklum áráisum á stefnu Johnsons forseta, sem Humphrey fylgir að sjájifsögðu, sé nú tilbúimn að komaet að samkomulagi við varaforsetann, sem hefur varið öll stefnumál Johnson stjómarinnar af trú- mennsku. í dag talaði McCarthy um það BELGRAD 6/6 — Stúdenitar í Belgrad, sem hafa allar háskóla- deildir í borginmi á sínu vaildi, fengu auikimn stuðning við kröfur sínar í daig. Serbneskir komm- únistaj- lýstu stuðningi við kröf- ur stúdenta. að bann vildi ráðgast vdð/ ráð- gjafa Kennedys, Jobnison for- seta og Humpthrey áður em hanm tæki ákvörðum um hvaða stefinu hamm tæki nú. Taiið er að þebta sé ef til vili upphaf að málamiðlun sem geti ammað hvort leitt til þess, a<ð McCarthy dragi sdg í hié, eða Hanm verðl varaforseta- frambjóðandi með Humphrey sem foreetaefni í tilraum til að sameina DemokrataflokMnn sem heflur verið mjög klofinm að undanförnu. Verkfallið gegn ísal á miðnœtti Verkfail það sem Verka- kvenmafélagið Framtíðin í Hafnariirði og Vmf. Hlff höfðu boðað hjá Isal kemur til framkvæmda á morgun, en verkfallinu var fresitað um tvo sólarhringa vegna þess að fonm. Hlífar varð fyrirvaralaust að fara tiil útlanda. Samninigafumidur var hald- inn í fyrradag en samkomu- lag varð ekkért, og stöðvast því vinna hjá því verka- fólki sem vinnur hjá Isal. Það nær til þeárra kvenna sem vinma við ræstingu í í- ■búðurn og framreiðslu í ma.t- sal, og fjögurra vaktenanna. á

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.