Þjóðviljinn - 13.06.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.06.1968, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 13. júní 1968 — 33. árgangur —1 119. tölublað. Ríkisstjórnin ákvað í dag að: Banna allar mótmæla aðgerðir í Frakklandi PARÍS 12/6 — Franska ríkisstjómin bannaði í dag þegar í stað allar kröfugöngur og mótmælaaðgerð- ir í Frakklandi og bannaði jafnframt sjö samtök vinstrisinna og skipaði svo fyrir að „einkaherir“ skyldu leystir upp. Með þessu reynir ríkisstjómin að koma á aftur röð og reglu fyrir þingkosningarn- ar 23. og 30. júní eftir blóðugar óeirðir í París og fleiri borgum í nótt. Nýl Ægir með nafna sínum í Reykjavíkurhöfn í banni sínu á samtökunuim sjö, þar á meðal 22. marz hreyf- ingunni, seim Cöhn-Bendit er fyrir, studdist ríklssitjómin við lagabókstaf frá 1936 viðvíikjandi „einlkaherjuim og baráttu'hópum“. Annar verkamaður hefur látið lífið eftir átökin í Sochaux í gær, en hann var 49 ára gaimall og meiddist alvarlega er hann stöikk niður af múrvegg á flótta und- an lögreglunni í gær og drógu meiðslin hann til dauða. í>á liggur lögregluiþjónn þungt haldinn eftir sömu átök og er honum vart huigað líf eftir að hanin fékk járristöng i magann. I>á tilkynnti ríkisstjómin að allir útlendingar sem taldir eru óaaskilegir í landinu verði flliutt- ir úr landi. í nott kom til miikils bardaga milli lögreglusveita og stúdenta í París og var hinum kunnu verzlunargötum í miðborg Par- ísar breytt í orustuvelli, erþ>ús- umdir stúdeinta tófcust á við lög- regluna á a.m.k. sex stöðum beggja megin Signu. Snemma í morgun mátti heyra táragassprengjur springa um alla miðborgina, þar sem lögreglu- þjónar voru að dreifa stúdent- um. Stúdentar sýndu hreyfanlegri herstjórnarlist en oft áður og ekki hafði hópum fyrr veríð dreift en nýir 'voru myndaðir og götuvígi byggð. Um þrjú leytið hafði lögregl- unni tekizt' að ryðja mest aíllt stúdentaihverfið og haegrí bakk- ann, en harður kjarni stúdenta hélt enn velli við , læknadieiild háskólams. Stúdentar gerðu götuvígi úr trjám sem þeir söguðu niður, bílum, sem velt var og ljósa- staurum. Þeir tóku bensín úr bflum og brugguðu Molotav kokteila. ' Þegar lögreglan sótti fram að götuy.ígjuinum með jarðýtum kveiktu stúdentar f vígjunum og flúðu f næstu götu til að reisa ný. A.m.k. 1500 manns voru harnd- tekmir í Þarís í nótt. 200 stúd- entar og 72 lögregíluþjómar særð- ust ailvarlega í átölkumum og f morgum hafði brumailiðið fenigið tilkynnimigar um 3000 smábruna. Mvkílar kröfugöngur vorueinn- ig í Toulouise, Saint Nazaire, PeiTn'gman og fleiri borgum í miótt. I Perpignain gripu mörghundr- uð bæmdur til mótmælaaðgerða gegn innflutningi á ódýru græn- mieti frá Spámi og Marofckió. Þeir reistu götuvfgl og stöðv- uðu lest sem var að koma frá Spáni með 30 vagnMöss af græm- meti oe ávöxtum. Bæmdurn.ir tafflidu vagmana og komið var mieð fulilfermi tómata frá Marakko. Um 300 móbmælendur fóru rámshendj^ um bifreiðaverksmiðj- uma í Sochaux í gærfevöldi þar sem verfcamaðurinm lét lífið í gærmorgun, en fóru úr verk- smiðjunni, þegar skýrt var frá því að lögreglam rmurndi ekki halda henni lemgur. í Toulouse kom til átaka lög- reglu við stúdemta, etftir aðstúd- emitar höfðu brotizt inn á skrif- stafu Gaullista og reynt aðhlaða götuivigi.1 Yves Guena upplýsingamálaráð- herra sikýrði frá áikvörðumum ríkisstjórnarinnar og sagði að lögreglan mundi dreifa ölilum Framhald á 3. síðu. Nýr Ægir leysti hinn gamla af hóimi í Reykjavíkurhöfn í gær smfðasitöðinni Alborg Værft A/S með sérstötou tdlliliiti til Wuíbverlks skipsins sem alhliða varð- og björgunarskip við stremdúr Is- lands og er það sérstatolega styrkt fyrir siglingu í ís. SWiipið er 927 brúttólestir, 65 metrar að lengd, breidd 10 metrar og er það 45 lestuim minma en varðskipið Óð- landhelgisgæzlunmar, en svipar er algeríega stjómað úr brú að sumu leyti til Óðins og er og einmig er þar skýli fyrir sú reynsla áem femgin er af þyrlu landhelgisgæzlunmavr. Óð'ni lögð til grundvallar smíðii I Ægir er smíðaður í ski.pa- ---------------------------:----—i------------------------------- SAIGON 12/6 — Varaforseti Suður-Vietnam Nguyen Cao Ky baðst í dag lausnar frá stöðu sinni sem yfirmaður þýð- ingarmestu heimavarnarstöðva í landinu,í Saigon, eftir að Þjóðfrelsisherinn hafði gert eldflaugaárás á borgina niunda daginn í röð. A.m.k. fimim manns létu lííið (_ árásinni og- mairgar eldflaugar kösituðu farm'inum á götuna. Bn ]ÍOIjiiu niiður á Ten Son Nhuit- sein.na var skýrt frá því að fi]Ulgv0lliinum og eyðilögðu þrjér farmurimin hofði átt að fara ti‘1 (j.jjnidarískar filutningaifílugivélar og Sviss, Itahu og Belgsu. j fj^nar þyrilur. 1 Port Vendres tæmdu mót- mælendur lestari-ýmd stoips sem I Ky varaforseti rökstuddd lausm- .^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i !■■■■■•■■••■•■■■■■■■■■■■■■Ö®B■■■■■■■■■ FRASOCN SJÓNARVOTTS IPARÍS ■ Fyrir skömmu birti Þjóðviljinn tvær greinar eftir islenzkan náms- mami um stúdentaóeiyðirnar í París. Vöktu greinar þessar verðskuldaða at- hygli, enda skrifaðar af sjónarvotti, Einari Má Jónssyni stúdent sem lagt hefur stund á sagnfræðinám við Sor- bonneháskóla undanfarin ár. ■ f blaðinu í dag birtist enn grein eftir Einar um hina miklu atburði í París og fjórða greinin verður birt á laugardaginn kemur. — Myndin sem þessum línum fylgir tók greinarhöf- undur, Einar Már, og sýnir hún tvo af leiðtogum - stúdenta í París hlýða á ræðumann á útífundi þar í borginni. Stúdentaleiðtogar þessir heita Alain Gcismar til vinstri og Daniel Cohn- Bendit til hægri. Sjá siðu 0 | | Ægir er aftur orðinn flaggskip í flota landhelgisgæzl- unnair, og sigldi hinn nýi Ægir inn á Reykj avikurhöfn um fimmleytið í gær. Þar tók dómsmálaráðherra, .Jóhann Haf- stein, á móti skipinu og f jöldi gesta fagnaði komu þess, er Jón 'Jónsson lagði Ægi nýja að Ingólfsgarði þar sem Ægir gamli lá gamall og ellil'úinn. Himm mýi Ægir er að mörgu' Ægis. Ægir hefur það helzt leyti fullkommari em eldri sklip framyfir eldri skipin að vélum ! imm. Aðalvélar ertu tvær aif Mam- gerð. Skrúfur eru 4 blsóa sfcipibi- sfcrúfur af gerðimmi Kamowa. Skipsbátar eru eimgöngu gútrumi- bátar, 6 að tölu. 1 brú Ægis er þammdig imm- réttað að ektoert skilrúm er inm í himm svonelftida kortafclefa og en. það til mifeils hatgræðis fyrír skipstjórnammenm og útsýni verð- ur mifelu víðama. TJr brúnmi er hægt að hafa samhand við hvert herbergi í sfeipimu og þaðam. er skiptisfcrúfum stjómað og eimm- iig aklkersvimdum og dmáttarspili, og er það nýjumg í íslenzku skipi. Vélarrúm eru t-vö aðsfeilin i skipinu, amnað fyrí-r aðalivélar oghitt fyrir ljósavélar. Vélum er ölluim stjórtnað frá sérstötoum eimangruðuma stjórmfelefia í véla- reisn. í. Ægi ■ er sérstaklega útbúim skurðstofa fyrir læfcmi. íbúðdr eru ifyrir 46 mamms og geta alilir setið-til borðs í eimu. Áhöifn er 21 maður og er bað 5—6 færra en á Óðni og Þór vegna, aukiimm- ar sjl'áfflvi'rkmi um bórð í Ægi. i Framhald á 3. siðu. Eldflaugaárás níunda dag- , ■ - - l inn í rö5 á höfuðborgina Ky varaforseti segir af sér stjórn heimavarnar- liðs í Saigon - telur leppstjórnina vera óhæfa arbeiðmii síma mieð því, að nýja rffeisstjóm'in umdir fórsæti Tran Van Huonig gæti eklki valdið þeim verkefmum sem hún hefði tekið aS sér. Góðair heiimlildir eru hafðar fyrir því að vamaforsetinm, sem áðuir vasr næsitæðsti yfirmaðuir filuighars leppstjómnarimmar sé mjög vomsvikámm og bdtur, þar sam margiir námusbu saimstarfs- mamma harns hafa verið felldir eða settór a£ úpp á sáðfcastið. Leppstjómin í Saigon gredp í dag til mairgvíslegra nýrra ráð- stafana til að hindra fréttaþjóm- ustu í lamdinu og -bammaði m.a. upplýsdngar uim áramgur af árés- um þjóðfireisáshersiins á Sai'gcm og aðrar milkilvægar miðstöðivar. Áður heiflur fréttaþjónustan verið mjög skert og hefur verið eirfitt fyrir fréttamerm að fá upp- lýsingar um átök út um lariid. Bandarískir landigömguiiiðar í Khe Samh urðu fyrir árás i gær og félilu fj'órir Bandiaríkjáher- menn, en 115 særðust. Bamdarískar spremgjufflugvélar eimlbeittu loffltárásuim sínum í gær á hafmarmamnvirfci og vegi 200 km norður af hluttousa beitimiu. Fimm mánaia olíu- Sýstefumditcr Vesitur-Húnavatns^ sýsflm var haMimm. daigama 8.-11. miaí í Flálagsheimiiiliiiniui á Hwaimms- tamga. Að venju voru ýmis hags- miumaimál héraðsimis rædd og gecnðar saimlþyikfctár um aðsteðj- amdá hafís'hEettu, svöhljóðandi: „Sýslunefnd Vestur-Húnavatns- sýslu beinir þeirri áskorun til rikisstjómar íslands og olíufé- iaganna, að þau geri þegar á þessu sumri ráðstafamir tíl þess að næsta vetur verði stöðugt til 4-5 mánaða olíubirgðir við Húna- flóasvæðið. A þetta er bent af marggefnu tilefni, þar sem hvað eftir annað hafa aðeins verið til olíubirgðir til nokkurra vikna eða daga, en hafís lónað fyrir Norð- urlandi og lokað eða við að lóka siglingaieiðum." önmiur tidllaga sem kom fram í sigmibamdi við erfiðleika á að halda Holitavörðuheiði opinmi að, vetrimum vaar samþytekit svohljóð- anidii: „Undanfama vetur hafasnjóa- lög valdið erfiðleikum og flutn- ingavandræðum á Holtavörðu- heiði. Sýslunefnd Vestur-Húna- vatnssýslu beinir því þeim til- mælirm til samgöngumálaráð- herra og þingmanna kjördæmis- íns og vegamálastjóra, að athugað verði, hvaða leiðir gætu orðið til úrbóta. Sérstaklega bendir fund- urinn á að vegalagning yfir Lax- árdalsheiði myndi bæta mikið úr, þar sem sá vcgur liggur miklu Iægra“. EinarGerhardsen og frú koma í heimboð 15. þjn. I gær barst -Þjóðviljamum eft- irfarandd fréttatilkymmimg fráfor- sætásmáðumeytinu: Þáveramdi forsætisráðherra Nðr- egs, Einari Gerhardsen og firú hans var á árinu 1965 boðið af rikdsstjórminmá að koma til Is- lands, og var boðið síðam emdur- nýjað, en þau hjón hafa ekiki getað þegið það fyix em nú, að þau koma til lamdsins aðfaramótt 15. júní n.k. og munu þau véra hér til 21. júnií. Þau múmu dveiLjaist í Reykjaivík og ferðast mofctouö ism liamidið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.