Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga breidd


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Fimmtudagur 20. júní 1968 — 33. árgangur — 124. tölublað.
Islenzkir sjónvarpsþættir til
tékkneska sjónvarpsins
Eínníg i sœhska ognorska s]ónvarpinu
i«>-
^ Nokkrir íslenzkir sjónvarps- ir voru ,á fundi Nordivision í
þættir veroa væntanlega sýndir ] febrúar s.l., sagðd Pétur, en þeir
í tékkneska siónvarpinu í sum- . fara  í  skoðun  hjá  sjónvarps-
•>                - ^"
Æskulýisfylkingin boiar ráð-
stefnu ungs fólks um NA10
D Æsfoulýðsfylkingin hefur boðað til ráðstefnu ungs
fólks um NATO í Reykjavík dagana 24.-25. júní. Ráð-
stefnan er haldin í tilefni ráðherrafundar Atlanzhafsbanda-
lagsins í Háskóla- íslands sömu daga og verður öllum op-
in. — Er kominn hingað til lands hópur Norðmanna, Svia
og Griklkja sem mun taka þátt í ráðstefnunni.
Þfeár Franz A. ' Gísilason og
Leifur Jóeisson, báðir í fraim-
kvæmdanefnd ÆF skýrðu frétta-
mönnum flrá tilhögun ráðstefnu
ÆF og var þar einnig staddui'
Lars Aldén, fyrryerandi fratm-
kvasmdastjóri hreyfdnigarinnar
Norgie yft. av Niaito. -Aldén er í
stjórn studenitafélagsins í Osló
og leiðandi ¦ maður í Pax-tforlag-
inu. Hann er hingað kominn á-
samt fleiri Norðurlandabúum og
Grikkjum sem tatoa munu þátt
í ráðsrtefnunni.
A ráðstefnunni verður fjafllað
um eftirtalda málaflokfca: 1.
Nato og heimsveldastefnan,
framsögumenn Lars Aldén og
Sverrir Hólmarsson. 2. Víetnam
og saimáibyrgð rík.ia Nato, fram-
sögumaður Gísli Gunnarsson. 3.
Nato og Grifckland, framsögu-
rnaiður K. Synodinos. 4. Naito og
Island. 5. Naito og Frakklland. 6.
• Tajmanof og Vas}-
úkof efstir — Guð-
mundur gerði jafn-
tefli vrð Uhlman
Síðasta umferð Fiske-mótsins
var tefld í gærkvöld. Urðu úr-
slit mótsins þau að Tajmanof og
Vasjúkof urðu efstir og jafnir,
en Friðrik í 3. sæti. Guðmundur
' Sigurjónsson gerði jafntefli við
tlhlman og hefur þar með náð
tilskildum árangri til að öðlast
alþjóðlegan meistaratitil er hann
hefur fengið hann staðfestan í
öðru jafnsterku móti.
I síðustu umferð fónu leikar
að öðru leyti á þann veg að
Bragi gerði jafntefli við Vas.iú-,
tooí, Tajmanof við Byrne og Ost-
ojic við Addison. Skákum And-
résar og Inga og Jóhannesar og
Freysteins var ekfci lokdð er
blaðið fór  í  prentun.
Sigurvegarar í Figke-mótinu
eru þá Tajmanof og Vasjúfcoí,
1.-2. með IOV2 vinning hvor. í
3. sæti er Friðrik Ólafsson með
10 vdnniniga. 4- er Byme með
9 vinninga, 5. UMman með 8'^
vinndng, 6.-7. þeir Szabo og Ost-
ojic með 8 vinninga hvor og í
8.-9. sæti. Guðmundur og Addi-
son með 7%  v. hivor.
Baráttan fyrir upplausn Nato.
Ekki hefur vefið genigdð end-
anlega frá því hverjir verða
firamsögumenn í síðasttöldu mála-
floktounum.
Nokkur Muti ráðistiefnunnar
verður að öllum Mfcindum hald-
inn undir beru lofti, ef véður
leyfir, nánar tiltekið f HJljöm-
skálagarðinuim, gegnt Háskólan-
um, en hús verður haft að bak-
hjarli sem fundarstaður.
I lok ráðstefnunniar yerður
farin hópganga á fund fuilitrúa
íslenzfcu ríkisstjórnarinnar og af-
hent ályktun ráðstelfnunnar.
Æskulýðsfylkinigin hefur stuöl-
að að því að hingað komu tólf
Sköndinavar t»g tíu Grifckir. Eru
þeir síðairnefndu aíllir meðlimir í
útlagaklúbbi Grikkja í Svíþióð
ag fjalla um málefni Grikkja á
ráostefnunni. Haifa Grikkirnir
sýnt mikinn áhuga á þvi að fá
að fylgjast með ráðstefnunni og
sömuleiðis að ná sambandi við
fólk sem gæti stutt þá í bairáltt-
unni gegn herforingjastjórninm í
Grikfalandi. Foringi Grikk.ianna
er K. Synodinos. SÝíarnir eru all-
ir í FNL-nefndum sem starfa að
því að efla samúð með þjóðlEreils-
ishreyfiiríigunni í Víetnam. Hinir
erlendu gestir greiða fararikostn-
aðinn sjálfir.
. Bkki er enn hægt að segja um
það með nokkurri vissu hve mik-
il innlend þátttaika verður í ráð-
stefnunni en gert er ráð fyrir að
þátttalkenduir verðii utan af landi
auk Reykvíkirngia.
— Mikið hefur verið rætt og
ritað um að Æsikulýðsfylkingdn
ætti ad standa fyrir óeirðum á
meðan á ráðherrafundinum
stendur, sagði Leilfur, en ekfci
er ifótur fyrir því. Æskulýðs-
fylfcingin hefur hvatt félaga sína
til að situðla að því að allair
mótmaslaaðgerðir sem þróast
kunna í Reykjavik dagana 23.-
25. júní, getd farið friðsaimlega
fram. Upplýstu þeir að hreyf-
ing væri að sksipast um að mót-
mælastaða verði við Háskólaibíó
á mánudagsmorguninn þegar ráð-
herrafundurínn verður settur.
NATÓ-fram-
kvœmdír á /óð
Háskóla /s/.
ÞAÐ HEFUR verið mikið um
framkvæmdir á lóð Háskóla
íslands undanfarna daga og
unnið þar af kappi að ýmis-
konar lagfæringum og fegr-
vun. Ekki stafa bær fram-
kvæmdir þó af beinni um-
hyggju fyrir háskólastúdent-
um eða lærimeisturum þeirra,
prófessorunum, heldur standa
þær í sambandi við undirbún-
ing NATÓ-fundarins sem á
að halda i háskólanum í
næstu  viku.
JWYNDIRNAR sem hér fylgja
eru teknar á háskólalóðinni
fyrir skenunstu og sjást á
annarri þeirra afarstórir
kassar með áletruninni: Min-
istere des Affaires Etrang-
gers, Reykjavik, Island. Otan
NATO Bruxelles, Belgique,
en ekki vitum við hvaða
„hernaðarleyndarmál" þeir
haf a inni að haida.
HIN MYNDIN sýnir tröppurnar
sem liggja af haskólalóðinni
upp á Suðurgötu en verið er
að breikka þær fyrir fundinn
svo að hinir tignu gestir sem
hann sækja og gista kunna á
Hótel Sögu eigi greiðfærari
leið á milli og þurfi ekki að
steyta fót sinn við steini í
slitnum og mjóum stein-
tröppunum sem þarna voru
og nægt hafa stúdentunum
tíl
ar, bæði landkynningar- og
skemmtiþættir. Er það í fyrsta
sinn sem tékkneska sjónvarpið
fær þætti héðan til sýningar, en
fslenzka sjónvarpið hefur sýnt
nokkuð af sjónvárpsmyndum og
þáttum  frá  Téfckóslóvakíu.
Téfckneska sjónvarpið verður
þriðija erienda sjóovarpsstöðin
sem sýnir skemimtiþœtti gerða
aí íslenzifca silónvarpinu, áður hafa
sænstoa og norska sjónvarpið
sýnt íslenzka þætti.
Fyrstí íslenzki sjónwarpsþéttuir-
inn . verður sýndur í tékkneska
sjónivarp'inu í sumar meðan Agn-
ar Klemenz Jónsson, ráðuneytis-
stjóri verður í opinberri heim-
sókn í Tefckósióvakíu, sennilega
fræðslumynd um Island, að því
er Pétur Guðfinnsson sjónivairps-
stjóri tjáði Þjóðviljawum í gær.
Af skemimtiiþáttum hefur sendi-
fulltrúi Tékka hér vaflið þaðsem
honum finnst álittegast: Hér gala
gaukar með Sextett Olafs Gauks
og Svanhildi og Fast þeir sóttu
sjóinn með Savanina tríóinu.
Þáttuirinn Hér gala gaukar
hefur reyndar faríð víðar, hann
var sýndur í sænska sjómvarp-
iinu 8. apríl sl. og nú síðast íþví
norsfca á sunhudagiinn var, 16.
júní, á bezta sjiónivairipsitíma, strax
eftir fcvöldfréttir.
„Hér gaila gaufcar" var meðal
þeirra íslenzku þátta, sem< kynnt-
Allir við sjónvarpið
Umferð dafct gjörsamlega nið-
uir á götum Reykjavífcur í gær-
kvöld meðan forsetiafirambiióo-
endurnir svoruðu" spurningum
fréttamannia í sjónvarpi og
hRjóðvairpi. Varla sást bíll á
ferð og var þetta eins og á
dauða  tímianum , að  nóttu  ttl,
stöðvum Norðurlandánna. Aðrir
þætth sem þangað voru sendir
héðan ivoru óperan „örlagalhéríð"
og ledfcrit Jökuls Jakobssonar
„Romm handa  Rosalind".
Landað úr togur-
um og Iflnubátum
f gær var landað úr Inigólfi
Airnarsynd og Jóni Þorlákssyni í
Reykjavíkurhöfn. Var hvor tog-
arí með um 270 tonn af fcarfa og
þorsiki héðan af Jjeimamiðum.
Bininig var landað hér úr tveám
bátuim sem stunda veiðar með
línu við Grænl'anid. Gísli Árni
var með uim 170 tonn og Sigur-
von um 100 tonn. Togaríntti Sig-
urður er væntanlegur nú í dag
til Reykjavíkur með um 150tonn '
af karfa, og kemur hiann frá
Vestmannaeyium, þar sem land-
að var úr honum um. 200 tonn-
um af þorskd.
ÆF
• Félagsheimili Fylkingar-
inraar að Tjarnargötu 20, uppi,
er opið í kvöld.
Upplýsingamiðstöð NATÖ
•  Fint skal það vera, sögðu smiðirnif sem voru að skafa og
lakka útihurðina í Hagaskólanum þegar Ijósm. Þjóðviljans bar
þar að í fyrrad. Þetta er vist gert ti} að auka hröður landsins
og veitir víst ekki af. Við crnm búnir að vinna hér á aðra
viku, og er mikið að snúast bæði utanhúss og innan.
•  f Hagaskólanum verður pósthús og upplýsingamiðstöð meðan
Natófundurinn stendur yfir í Háskólanum ujm næstu helgi, og
þaðan fær umheimurinn væntanlega fréttir af beim mikilvægu
hernaðarlegu ákvörðunum sem þar verða teknar. Vonandi fær
fólk um víða veröld eihnig fréttir af þvi að íslendingar taka
ekki þessu hernaðarbrölti í landi okkar með þögn og þolin-
mæði og héðan berisjt fréttir af margvislegum og áhrifarfkum
mótmælaaðgerðum vegna Nato-ráðstefnunnar. (Ljm. Þj. Hj.G.).
Á annaðhundraðmanns hafa
núlátíðskrá sig ígönguna
Er Þjóðviljinn hafði sam-
bánd við forráðamenn Kefla-
vikurgöngunnar og spurðist
fyrir um það, hve margir
hefðu látið skrá sig til göng-
unnar kom í l.jós, að nú þeg-
' ar eru nokkuð á annað hundr-
að gönguinenn komnir á skrá.
Þetta er að meirihluta til
ungt fólk, sögðu forráðamenn
göngunnar. Það verður vafa-
laust léttur svipur yfir göng-
unni eins og oft áður og mik-
ið sungið, cf aí líkum lætur.
Hópurinn mun sfcanza öðru
hvoru á leiðinni tál þess að
kasfca mæðinni, og mun þá
einhver lagviss maður vænt-
anlega stjóma fjöldasöng. En
á nokfcrum aðaláfanigastöðum,
eins og í Kúatgerði og 9unn-
an ' við Haífnarifjörð, verður
reynt að skipulegigja stutta
dagskrá meðan göngufólkið
hvílist.
Lagt verðux af stað frá
ýmsum stöðum í Reykjavík
fcl. 7.3o að morgnd og um níu-
leytið verður stuttur útifund-
vsc við hiið Kefiavíkuirvaillar,
áður en gangan hefst. Gert
er ráð fyrir að gangan verði
komin á Öskjuhlíðina um kl.
10 um kvöldið og útifundur-
intní Lækjargötu hefst klukk-
an kortér fyrir ellefu —
Ræðumenn þar verða Heimir
Pálsson stud. mag. og Stefán
.Jónsson útvaa-psmaður. Fund-
arstjóri verður Jónas Árna-
son rithöfundur.
Forráðamenn göngunnar
vænta þess, að 'þeir sem
æfcla að taka þátt í henni
láti skrá sig hið fyrsfca, þar
sem það auðveldar alla skipu-
lagningu. Sfcrifl&tofan er í Að-
alstræti 12, símd 24701, opdð
M. 13 ttl 19 og fcl. 20.30 til 22.
!
i
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10