Þjóðviljinn - 21.06.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.06.1968, Blaðsíða 1
♦ » Föstudagur 21. júní 1963 — 33. árgangur — 125. tölublað Reynir frá Akra- nesi sðkk í aær 1 gærmorgun kviknaði í vél- bátnum Reyni frá Akranesi og sökk hann skömmu síðar. Varð- skipið Þór bjargaði áhöfn báte- ins. Reynir var að veiðum um 16 sjómjílur út af Þrídröngum um kl. 7.30 í gærmoraun er eldur kor upp í vélarúmá bátsins og magn-aðist hann svo skjótt að á- höflniin, 9 manns, varð að yfiir- Éetfa bátinn. Þór var í Vest- mannaeyjum er Reynir sendi út ! neyðarkall og fór hamn strax á vettvang. Skipverjar á Reytni voru ]>á komnir í gúmbjörgumiar- bát og voru þeir tekndr um borð í Þór. Reynt var að slökkva eld- inn í Reyni, en hann var orð- imm svo magnaður að ekkert varð við ráðið. Vólbáturinn Reynir var 73 tonm, smíðaður í Svfþjóð árið 1945 og eign Haraldar Böðvars- sonar á Afcranesd. Var béturiran nýkominm úr viðgerð etftár að kvifcnaðd í honum í vor. Rætt um síldar- verðið og kjörin Samningar hafa enn ekki tek- izt um kjör síldveiðisjómanna og er boðaður fundur með sátba- semjasra en síðasti fundur var í fymnótt. Yfimefnd verðdagsráðs situr daglega á fundum að raeða um bræðslusildarverðdð í sumar, og er ekki vitað enn hvenær ákvörð- : un um verðið verður tekin. Sem kunnugt er sker atkvæði odda- manns, Jónasar Haralz, úr ef. samkomulag næst ekki milli fulltrúa seljenda og kaupenda. Stefán Jónsson Heimir Pálsson Jónas Arnason Keflavíkurganga 1968: Friðsamlegar mótmælaaðgerðir gegn hersetu á íslandi og aðild að NATÓ □ Tilefni Keflavíkurgöngunnar að þessu sinni er fyrirhugaður ráð- herrafundur Atlanzhafsbandalagsins í Háskóla íslands í næstu viku, sögðu talsmenn Samtaka hernámsandstæðijnga á fundi með fréttamönnum í gær, en að sjálfsögðu er gangan sem áður farin móti hersetu og til að brýna kröfuna um hlutleysi íslands og úrsögn úr NATÓ. íslendingar eiga ekki heima í félagskap einræðisríkja og bandamanna þeirra og hollast er fyrr þjóðina að standa utan við hernaðarbandalög í austri og vestri.' □ Þeir lögðu áherzlu á að aðgerðir Samtaka hernámisandsttæðinga yrðu friðsamlegar. — 200 manns hafa nú látið skrá sig í gönguna. RáSsteha ÆF um Nató j Æskulýðsfylkingin, samband ungra sósí- alista, hefur ákveðið að gangast fyrir „Ráð- stefnu ungs fólks um NATÓ“ í Tjamarbúð niðri, og verður dagskrá hennar sem hér segir: Mánudagur 24. júní kl. 20.30: Umræðuefni: * / . ■ Nató og heimsvaldastefnan. — Fram- söguerindi halda Lars Alldén, einn helzti forvígismaður samtakanna Nor- egur úr Nató, og Sverrir Hólmars- son B.A. Þriðjudagur 25. júní kl. 20.30: Umræðuefni: ■ Vietnam og sameiginleg ábyrgð Nató- ríkjanna gagnvart árásarstyrjöld Bandaríkjanna. ■ Nató og Grikkland. ■ Aðild íslands að Nató. Framsög'uerindi halda Gíslá Gtmnarsson sagnfræðin'gur, K. Synodinos frá Grikklandi og Bergþóra Gísladóttir hiús- móðir. f fundarlok verður borin upp til samþykktar ályktun- artillaga um baráttuna gegn Nató og^aðild íslands að því. Ráðstefnan er opin öllum meðan húsrúm leyfir. Æ.F. ! I 1 Af hálfu Samtaka hemáms- andstæftinga komiu á blaöa— mannafudinn þeir Ragnar Am- alds, Vésteinn Ólafsson, Jón- as Ámason, Loftur Guittoirmsson og Gunnar Guttormsson. Hafðd Ragnar orð fyrir þeim og skýröi frá tilhögun og tilgamgi • göng- unnar: „Eints Qg áður hefur verið táCL- kynnt, verður efnt til mótmæla*- göngu frá Keflavíkurflugvelli til Reyfcjavíkur næstkomandi sunnu- dag og útitfundar í Lækjargötu þá um kvöldið. Aðaltiléfni göng- unnar er fyrirhugaður Nato- fundur, sem haldinn Vorður í Hásikólanum í bjæjun næstu viku, en meðal annarra koma þá hing- að í boði íislenzkra stjómarvaJda ráðherrar frá einiræðisríkjum eins og Grikkflandi og Portúgia/l til að ræða við fslendinga og aðra bandiamenn sína um beitingu vopnavailds og vígyéla. Keflavfk- urgangan er fairin til að leggja áherzlu á þá skoðun, að fslend- ingar eigi ekki heima f slíkum félagsskap og hollaist sé, fyrir þjóðina að standa utan við öll hemaðarbandalög í austri og vestri og afnerna herstöðvair í landinu. ( Gamgan hefet við Mið Ketfla- Brezkur land- helgisbrjótur Á mdðviikudagsimorgun tók varð- skipið Þór brezkan togara að veiðum í landhelgi austur í Lónisbiugt. Togarinn heitir Lock Melifiort og er frá Fleetwood. Þór fór með togarann trl Vestmanna- eyja, þar sem miál skipstjórans verður tekið fyrir. Þctta mun vera í fyrsta simn að togári er tekinn í íslenzkri iandhielgi í ár. víkurvallar að morgni sunnudags, Og verður Skúli Thoroddsen, læknir, göngustjóri fyrsta áfang- arnn. Skömmu fyrir kl. 9.00 kveður hann gönigumenn saman til stutts útiifundar, og þar mun Hjördís Hákonardóttir, stud. jur. flytja ávarp. Gert er ráð fyrir, að gamgan verði í Hafnarfirði um háltf átta leytið um kvöldið og í Kópavogi um kl. 9.00, en kl. 15 mípútur fyrir ellefu heflst útifundur í Lækjargötu. Ávörp flytja Heimir Pálsson, stud. mag. og Stefán' Jónsson, útvarpsmaður, en fundarstjóri verður Jónas Árnason, alþingismaður. Því var löngum haldið fraim, að Atilantshalfsbandalagið væri stofnað til verndar friði, frelsi og lýðræðd. Á þessum forsend- um urðu Islendingar aðilár löngu brostnar. Með vopnum At- lantshafsbandalagsins hefur lýð- ræði og frelsi verið fótum troð- ið í Portúgal og Grikklandi, án þass að nokkur breyting yrði á afstöðu NATO til þessara ríkja. Einnig hefur þátttaka Portúgala í NATO auðveldað þeim að kúga og arðræna vamarlausar ný- lenduiþjóðir i Afríku. Minna má og á styrjaldarrekstur Bífcida- ríkjamanna viða. um heim, — t.d. Framhald á 7. siðu. Ökumaður rotast I gærkvöld varð árekstur á homi Reykjavegar og Suður- landsbrautar. Ökumaður ann- arrar bifreiðarinnar rotaðist og að | var fluttur á Slysavarðstafuna. NATO, en nú mun flestuim orð- Hann vair grunaður um ölvun ið ,1'jóst, að þær tforsendur eru i við akstur. „Utangarðs- maður" talar í borgarstjórn Á fundi borgarstjómar Reykjavíkur í gær gerðist atburður sem er mjög fá- tíður á þeim vettvangí en þó ekki dæmalaus: maður utan borgarstjómarinnar tók til máls og mælti fyr- ir einu dagskrármálanna. í fundarsköpum borgar- stjómarinnar er ákvæði um að borgarfulltrúar geti leyft manni utan sins hóps að taka til máls. — Þessi heimild • var nú ■ veitt Jóni Sigurðssyni borgarlækni, sem mælti fyrir tillögum læknisþjónustunefndar R- víkur um læknisþjónustu utan sjúkrahúsa. Tillöigur þessar eru ítarlegar og stefna fyrst og fremst að því að auka álit læknia og almenninigs á heimilis- lækmastörfum. Tillögur lækn isþ j ónustunetfndarinn- ar voru nú til fynri um- ræðu, en þær munu rædd- ar í borgarráði milli bong- airstjómarfunda. Eftir því sem Þjóðvilj- inn hefur fregnað mun það hafa komið fyrir tvivegis áður að menn utan borgar- stjóm'ar hafi fengið að tala þar á tfundum; gerðist það fyrir mörgum árum með- an enn hét bæjarstjóm og fundir haldnir í Kaupþimgs- salnum gamla í Eimskipa- félagshúsinu. Einhverju sinni talaði Steimgrímur Jónssom fyrrum rafmiagns- stjóri í bæjarstjóm, og öðru sinni tók Ólafur heit- inn Sveinbjömsson, sem lengi var skrifstofustjóri borgarinnar, til máls. Nýja síldarflutningaskipið Nordgard Síldarverksmiðjur ríkisins hafa tekið á leigu stórt tankskip frá Noregi til síldarflutninga af fjarlæg- um miðum í sumar. Skipið heitir Nordgard og kom til Reykjavíkur í fyrri viku. Sést það hér á myudinni þar sem það liggur við Ægisgarð. Er nú unnið af kappi við að koma fyrir stórvirkum dælum í skipinu, og einnig að lagfæra ýmislegt og að, mála það hátt og lágt, og sýnist ekki hafa verið vanþörf á. Nordgard er um 5 þús. smálestir, þ. e. er nær tvöfalt stærra en flutningaskipin Síldin og Haförniim. — (Ljósm. Þjóðv. Hj.G.). *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.