Þjóðviljinn - 22.06.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.06.1968, Blaðsíða 1
Fargjöld Skipaútgerrðarinnar stórhækka: Hringferð hækkar um 14% styttri ferð yfir 30% í Útifundur unnuð kvöld í •• • ' ' ' ' . ' ’ ' ' '•' ' •• / lok Kefluvíkurgöngunnur I □ 1. ijúní sl. urðu miklar hækkanir á fargjöldum með skipum Skipaútgerðar ríkisins. Nemur hækkunin á far- gjaldi fyrir hringferð um landið um 14% frá í fyrrasumar en hækkun á fargjöldum milli einstakra staða er miklu meiri eða yfir 30% frá í fymasumar. Á morgun, sama daginn og utanrikisráðherrar „hinna stóru“ koma saman til fundar hér í Reykjavík til að ráðskast með málefni smáþjóðanna í Nató, fer Keflavíkurgangan fram. Sam- tök hernámsandstæðinga hvetja aila þá sem vilja mótmæla bandarískri hersetu á íslandi og aðild íslendinga að herbanda- Iögum, til að taka þátt göngunni, sérstaklega í siðasta áfanga hennar og útifundinum í Lækjargötu. • .1 v ............... ‘ Lagt verður af stað kl. 7.30 Þátttakenjdnjir í Keflavíkurgöngu sem verða að öllum líkind- um ámóta margir og í fy-rri mótmælagöngum, munu le^gja af stað með bílum frá Reykja/vík Id. 7.30 í fyrramálið. Skrá yfir viðkomustaði bílanma er birt á öftustu síðu blaðsins, á- samt öðrum upplýsingum. Skúli Tlioroddsenf læknir, mun kveðja göngumenn saman við hlið herstöðvarinnar og Hjördís Hákonardóttir, stud. jur., flytur þar stutt ávarp. Gert er ráð fýrir að göngumenn leggi af stað um kl. 9. I Útifundur í göngulokin Á helztu áningarstöðum göngunnar, s.s. og Straumsvik, mun listafólk koma fram, þ. Sigfússon, Edda Þórarinsdóttir, Kristín Anna Vogum, Kúagerði i. m. Hannes Þórarinsdóttir Þorsteinn Kristín Edda Hannes Hjördís Björk og Þorsteinn frá Hamri. — Mun það flytja göngumönnum söng og kvæði. Eins og áður hefur verið tilkynnt, hefst úti- fundur í göngulok í Lækjargötu. Þar flytja ávarp Stefán Jónsson, dagskrárfulltrúi og Heimir Pálsson, stud. mag. Fund- arstjóri á útifundinum verður Jónas Ámason, alþingismaður. Hafið samband við skrifstofuna |j Þeiir sem látið hafa sikrá sig til þátttöku í gönigunni alla leið eða mestam hluta leiðarirmar, eru hvattir til að hafa samband við skxifstofumia I Aðalstræti 12, síma 24701. Skrif- stofam verður opin í dag fmá kl .10 f.h. til kl. 22. — Þar er og tekið á móti fjárframlögum, og eru menn eindregið hvattir til að láta fé af hendi rakna til að stamda straum af kostnaði sem af göngumni hlýzt. — Menki hemmtar verða seld á sumnudagihm. Þjióöviljinn átti í gær tail við Guðjón F. Teitisison forstjóra skipaútgerðajrimmar og inimti hanm eftir þessum fargjaldahækkunum. Guðjón sagði, að það hefði verið vemja hjá Skiþaútgerðimni um allmörg umdaefarin ár að hafa suimairiargjöld 10% hærri en vetrarfargjöld. 1 fyrrasumar varð á þessu nokkur breytiinig. Þá voru fargjöld fyrir hrinigferðum landið hækkuð um tæp 20% og hafði sú ákvörðun verið tilkynmt áður en verðstöðvumin kom til söguminar. Verðstöðvunin gerði það hins vegar að verkum að ekki var hægt að hækka far- gjöld milli eimsitakra staða á landinu í samræmi við hækkun hrimgferðamna eins og ætlumám var og' kom þeitta þanmig út að ódýrara var í fyrrasuimar að ferðast umhverfis lamdið með því að kaupa flarmiða milli einstakra staða heldur en kaupa far alla leiðina í eimu. Nú í ár ákvað Skipaútgerðim hins vagar með tilliti til erlendra farþeiga, sem eru um helimimgur allra farþega með sfcipum henm- ar yfir sumartímamm, að láta sama fargjald í sterlimgsipuirndum haldast og var í fyrrasumar en það þýðir að i íslenzkum feróm- um háekkar fargjaldið um 14% frá í fyrra, sem svarar másmun- imum á gengisÆellimigu steriings- pundsimsins og krótnunnar á s.l. hausti. Hvað varðar íargjöld rnilli edn- stafera staða var hins vegar á- kveðið að tafea mú iam haékkum þá sem áttá að feoma til fram- kvæmda í fýrrasumar, em þá varð að hætta við vegna verð- stöðvunarimnar. Nemur sú hækk- un um 17%. Við það bætisit svo 14 prósemt hækfcumim eins og á hrimgferdafargjoldin. Nemur far- Kjaradómur féll i gœr: Opinberir starf smenn fá takmarkaðar vísitðlubætur á kaup yfir 17 þúsund gjaldaihækfcumin milli eimstakra staða því í heild yfir 30%. Sem dæmi úm þessar hækkan- ir nefndi forstjórinm, að far fyrir hringferð kostar nú í tveggja mamma klefa fer. 6102 miðað við 7 daga ferð og 300' fcr. í fæði á dag, í fjögurra rmamcna felefakost- ar farið hins vegar fcr. 5112. Sam- svarandi fargjald fyrir hrimgferð í tvegigia mamna felefa var í fyrra fer. 5284,70. H Kjaradómur felldi í gær dóm í máli Kjararáðs BSRB fyrir hönd rikisstarfs- manna gegn fjármálaráðherra fyrir hönd rikissjóðs. Krafa / BSRB var að r&isstarfsmenn fengju sömu vísitöluuppbæt- ur- á laun og verkalýðsfélögin sömdu um 19. marz sl. að undanskildu því, að skerðing vísitöluuppbóta við 16 þús. T Heimsmet í 100 m hlaupi Á meistaramóti Bamdaríkjamna í fyrrad. var sett heimsmet í 100 m hlaupi 9,9 sék. en 11 hlaupar- ar höfðu áður hlaupið á 10,0 Fródráttarreglur (þ>essar gera sek. Fyrstur þeirra Þjóðverjinn það að verfcuim, að í april og Hary hinn 21. júní 1960. i maí korma lítils háttar vísiitölu- Þrír memm urðu til að siá hið greiðslur króna laun og afnám þeirra við 17 þús. kr. laun yrði af- numin. ■ Krafa rikisins var um óbreyttan samning verkalýðs- félaganna um vísitöluupp- bætur frá í vetur en þó gerði ríkið kröfu um lægri yfir-1 bætur á hærri vinnugreiðslur en tíðkast Þaninig myndi t.d. samkvæmt núverandi deili- tölu í kjarasamningi opin- berra starfsmanna. H Dómur 'kjaradóms var á þá leið að reglan um yfir- vinnugreiðslur skyldi haldast óbreytt og vísitöluuppbætur skyldi greiða á laun yfir 16 til 17 þúsund krónur en þó með sérstökum frádráttar- reglum. átta ára heimsmet: James Hin- es sem dæmdur var fyrstur í hlaupinu, Smith og Charles Greem, og hljóp Greeen á 9,9 bæði í undiamrásum og úrslitum. á hámarkslaum í 19. flofcki en ekkert þa,r fýrir ofam. Samltovæmt vísitölu 4,38% sem gilddr í júnií til ágúsit yrðu vísi- töluigreiðslur, á siHt að 17. lauma- Hoiklk fer. 438, á hámiadkslaun.-'í 18. laumáfldkki kr. 356, á lauin'f eftir 5 ár í 19. laumiafl. 274 fer. hámarfcislaum 19. fllofcks 187 kr. og á hámiaúksilaum 20. íttokks 95 kr. á ménuði. Hækiki vísiiitalam 'meira • verða greiddar nckkrar verðla,gsupp- laumaflokka. 10% liækkun vísitölumnar þýða að verðlaigs- uppbót yrði greidd á aila lauma-' flofeka nema þrjá þá efstu. I forsenduim Kjaradóms fyrir dómi þessum segir m.a. svo: „Svo sem að framan er gietið hlaut megirihluti laumlþeiga inm- j an Alþýðusamlbamds Islands ] nokikra launahækkun ,með samn- ímigum frá 18. marz 1968. Væri samnimgur þessd látinn taka ó- breyttur til rikisstarfsmanna, svo sem varmaraðili hefur krafizt myndí um fimmti hluti. þeirra, miidað við fjölda, alls enga lauma- hæklkuin þljóta. Þá myndi einmig 1 verða veruleg röskum á lauma- kerfi rikisstanfemiamma ,frá því, sem nú er áfcveðið, þar sem hverjum starfsmammi, er ætlaður Framhald á 7. síðu. Andsði að sér eitruðu lofti í fyrradag varð ungur maður, Guðimumdur M. Jómsson, Sæbóli, Seltj armarmesi fyrir slysi um borð í Sléttamesi sem er í slippn- um í Rieyfcjavík. Hamm var að þvo lítimm tamk að immam með efmi sem umdir vemjuleigum krimigumstæðum á að vera skað- Wtið, en veirður eitrað ef ekiki kemst nógu mdfcdð loft að. Var Guðmumdur með hemdur og höfuð inni í tanfcnum og hef- ur þá andiað að sér eitruðu lofti. — Missti hamn meðvitumd um stumd, em náði sér fljótt. Hugvírkjar sömdu í gœr .1 gær voru undirritaðir samningar miili Flugvirkrjafé- lags Islamds og Vimmuveit- endasambamdsins um kaup og kjör flMgvirkja og flugivél- stjóra, og var þá afflýst verk- falli því sem filugvirkjar höfðu boðað. Flugvirkjar sögðu upp samnimgum í fyrravor em ekk- ert hefur gerzt í sammimga- málum fyrr en nú 11 dögum eftir að þeir boðuðu vinnu- stöðvum á fluigvélumum. Flug- virkjar fá nú vísitöluuppbót á laun á svipuðum grumdvelli og samið var um í marz s!„ og auk þess verulegar lagfæring- ar á kjarasammimigum, edmkum tryggdngar, dagpeninga og ald- urshæktoum. Sendinefnd frá ' rúmenska komm- únistaflokknum Hér er í heimsókn í boði Sósíalistaflokksins þriggja manna sendinefnd frá Kommúnistaflokki Rúmen- íu. í henni er Mihai Dalea, ritari miðstjórnar, Sion Buzor, deildarstjóri i mið- stjórn og Nicolae Gavri- lescu, aðalritari Sibiu- flokksdéildarinnar. í för með nefndinni er sendi- heri-a Rúmeníu í London Vasile Pungan. Nefndin hefur rætt við forystu- menn í ýmsum félagasam- tökum og Gylfa Þ. Gisla- son ■'menntamálaráðh. — Myndin sýnir frá vinstri: Pungan, sendiherra, Gavri- lescu, Dalea og Buzor. — (Ljósm. Þjóðv. A.A.). v >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.