Þjóðviljinn - 23.06.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.06.1968, Blaðsíða 1
Sunnudagur 23. júní 1968 — 33. árgangur — 127. tölublað. Stefán Jónsson Jónas Ániason Heimír Pál&son Reykvíkingar! Fjölmennum til móts við Kefiavíkur- gönguna og ó útifundinn í kvöld! Korér fyrir 11 i kvöld hefst útifundurinn i Lœkjargötu □ Hundruð bla'ðamanna úr ýmsum heimshomum koma til íslands nú um helgina, — margir komu í gær og Leið KeflaVÍkur«öngunnar og áfangastaóir á ieið hennar. enn fleiri koma í dag. Þaö sem helzt mun vekja athygli þeirra í dag eru mótmælaaðgerðir hemámsandstæðinga, en í morgun ætluðu hátt á þriðja hundrað manns að hefja gönguna frá hliði Keflavíkurvallar til Reykjavíkur. Edda Hannes Á meðfylgjaindi korti má sjá hielztu áfangastadi göngrunnar. — Nýbreytni er að jwi, að þar kemur fram fólk sem ávairpar gönigumienin. I Voguom mun Jón Hafsiteiinin Jónsson menntaskóHakemnari segja nókkur orð og Hamines Sdg- fússon skáld lesa upp ljóð. 1 Kúagerði, þar sem leiðin er uim það bil hálfnuð, ávarpar Jón Sigurðsson sitúd.mag. göngufólkið og Edda Þórarinsdóttir leikkona fer með gönigulaig. Við Straum talar Þorsteinn skáld frá Hamiri til gönigumanna og Kristín Anna Þóuarinsdóttir leikkona fiytur ljóð. Merki göngunnar • Samtök hernámsandstæðinga hafa látið gera sérstakt merki í tilefni Keflavíkurgöngunnar og verður það selt bæði í göngunni og á útifundinum og kostar kr. 50. • Merkjasölunni er ætlað að standa straum af þeim kostn aði sem gangan og útifund- urinn hafa í för með sér. Samtökin treysta því, aðþátt- takendur í gjjngu og á úti- fundi taki vel þvi unga fólki, sem selja mun merki göng- unnar. □ Fundahöld NATO-manna, sem hefjast á morgun í Háskólanum, eru íslandi til lítils sóma, enda eru þar á meöal fulltrúar frá alræmdum einræðisstjórnum og hershöfðingjar, sem sekir eru um svívirðilegustu glæpi í Vietnam. Vafalaust munu þúsundir Reykvíkinga nota þetta einstaka tækifæri til að mótmæla hersetu á ís- landi og hvers konar hernaðarbrölti með því að fjöl- menna til móts við Keflavíkurgönguna og á útifundinn við Lækjargötu klukkan korter fyrif ellefu. Tilvalið er fyriir fólk, sem eþki hefur verið með frá upphafi, að slást í hópi'nm á þessuim stöðum, og þó sérstaiklega þegar nær dreg- ur leiðaremda. Áæiblað er að göniguflólik fari um Hafmarfjörð m®i M. 10-10,30 cig um Kópa- vog kl. 21-21,30. Kl. 22,45 setur Jónas Ámasom alþdmigismaður útifund við Mið- þæjarskólamin. Þar mumu flytja ávörp Stefán Jónsson dagskrárt fuilltrúi og Heimiir Pálsson stúd. mag. Það er eimdregin ósik Samtaka hernémisandstæðinga, að gaingan og útifundurinn gieiti farið sem bezt og sfcipuilegaist fram. Lög- regluyfirvöld hafa aldired haft yfir neinu að kvarta, hvað snert- ir framfcomu hemámsamdstaeð- inga í fyrri Keflavíkurgöngum og erum á nióti hernaðarbrölti og herbandalögum, hvort heldur i vcstri eða austri. Fjölmennum á úlifundinn í kvöld kl. 22.45. Áskorun frá Rit- höfundafélagi fsl. Rithöfundafélag íslands vill hvotja almenning til að taka þátt í Keflavíkurgöngunni. Sérstak- lega cr þeim tilmæluni beint til rithöfunda og annarra lista- tnanna, að þeir með þátttöku sinni leggi lið hinum menning- arlega málstaö Islands gegn er- lendri ásælni. Rithöfundafélag fslands. 6ftkXCTgí>—-LftUöfVVggUR------ LEIÐ GÖNGUNNAR UM BORGINA 70 X> 3 c: & Hækkun hafnargjalda: Skipa- og vörugjöld hækka um 20% hjá Rvíkurhöfn □ Fyrir borgarstjóm Reykjavíkur liggur nú til stað- festingar samþykkt hafnarstjórnar um 20 prósent hækk- un hafnargjalda. Er reiknað með að þessi hækkun auki heildartekjur hafnarsjóðs Reykjavíkur um 6,7 miljónir króna á ári. Halfnarstjómiin gerði samþykfcjt sína eftir tillögu hafniairstjóra á fundi sl.; þriðjudag, 18. júní. Einm af haifnarstjómarmönnium, Guðmiundur J. Guðmundsson full- trúi Alþýðubandalagsins, gerði þá útifúndum. Hins vegar hafö ungir situðmingsmenn NATO efnt til sk'ríilsláta á flestum útifund- um samtafcanna og kastað grjóti að rajðuimönnum. Það er von samtaikanna, að í þiatta sinn verði fundairfredsi í lamdimu að fullu virt, og útifumdurimn megi firam fara áreitnislaust af annarra hálfu. Reykvílcingar! Notum þetta einstæða tækifæri til að bera fram af festu og stillingu kröf- una um brottför hersins. Sýn- um hinum erlendu mðnnum, að við viljuim friðlý^t Island og við ■ MKkASRWT-------- *sss'" ' - ' ' gredn fyrir aitfcvæðd svoCellda sínu: „Ég álít hsefckun á hafnairgjöld- ym mjög óæskilega eins og nú standa sakir í þjóðfélaginu, og hreina neyðarráðstöfum. Bn með hliðsjón af þeirri staðreynd, að tekjur Reykjavíkurhafnar , hafa flairið minmkandi, vegna minni flutninga og jafnframt með hlið- sjón af því að útgjöld Reykja- víkurhaífnar hafa stórhækkað fyrst og fremst vegna sdðusdu gengislaaktounar, sem eykur stór- lega greiðslur af erlendum lán- um, er teikin hafa verið vegna himmar nýju Sundahafnar. Einnig ófctast ég mjög að með óbreyttri gjaldskrá Reykjavfkurhafnar verði stöðvuð öll vinna við upp- byggingu athafnasvæðis hininar nýju Sundahafnar cvg jafnframt ófctast ég að viðhaM og knýjandi endurbætur á görnlu höfninni dragtet úr hófi fram, og jatfnvel að hluta atf verkamönnum hjá hafnarsjóðd verði sagit upp störf- um. Með hliðsjón af framan- greindu greiði ég atkvæðd með framkominmi hæklAinartillögu." Samþykkt hafnarstjómar um gjaldahækkunina kom fcdl staðtfest- ingar í borgarstjóm á fundi sl. fimmtudag. Mælti Geir Hall- grimsson borgarstjóri fyrir mál- inu; nefndi hann bá upphæð sem áður vair getið og sagði jafn- framt að reifcnað hefði verið út að gjaldaihækfcunin myndi hafa litil áhrif á vöruverð, en þau gjöld sem haefcka eiga eru skipa- ‘gjöld og vörugjöld. Málinu var visað til síðari um- ræðú í borgarstjóm. Áœtlanaferðir að göngunni Áæiilunarferðdr til móts við Kefflavífcurgöniguna firá BSI. Kl. 10,30 — 13,30 — 15,30 — 1*7,30 — 19,00. Á saima tfewa fara btflar frá Kefflavtfk. v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.