Þjóðviljinn - 26.06.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.06.1968, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 26. júní 1968 — 33. árgangur— 129. tölublað. Fundarmenn í Hyómskálagrarðinum gegnt Gamla Garði. Æskuíýðssamband norrænna jafnaðarmanna: Natóríki bera samábyrgð á grísku einræðisstjórninni _ Þjlóðv!iiljaTi.uim hefur borizt eílt- irfarandd aLykitun stjómríar Æsku- lýðssaimbands norrænna jafnaðar- manna um Grikklandsmáiið: Fundur í stjóm Æskulýðssam- bands norrænma jaflnaðaumamina i Reykjavík, 24. júní 1968, villl, í tiletfiná utanrálkiisráðiherrafundar AtlanzhaÆstoaindalaigBiins í Rvík, lýsa yfiir andúð sinnd' á samá- byrgð bandalagsríkjainina á hern- aðarednræðisstjóm fasista i Griikklaindi. Sambandið hvetur aðildarlönd bandalagisins, bar á meðal Bamdaríkim til að stöðva allar vopnasendiimgair til og ailla etEnahagsaðstoð við gnsku edn- ræðisstjórnina. Saimbandið telur Skemmtiferð Alþýðtrbanda- lagsins í Reykjavík • Albýðubandalagið í Rvík gengst fyrir skemmtiferð dagana 6.-7. júlí n.k. Lagt verður af stað á laugardags- morgun og haldið í Vestur- Skaptafellssýslu. Snætt við Seljalandsfoss, Dyrhólaey skoðuð, komið við í Vík og væntanlega gist í Hjörleifs- höfða. Þar verður kvöld- vaka. Daginn eftir verður ekið að Kirkjubæjarklaustri og siða-n haldið heim á leið. • Gist verður í tjöldum, ef veður leyfir. Skoðaðir verða ýmsir sögustaðir undir leið- sögn sögufróðra manna. Fararstjórar verða Árni Bjömsson cand. mag. og Sigurdór Sigurdórsson prent- ari. Leitið nánari upplýs- inga og Iátið skrá ykkur til þátttöku í skrifstofu Al- þýðubandalagsins, Miklu- liraut 34, sími 18081. Félagar fjölmennið. Alþýðubandalagið í Reykjavík. uggvekjandi, að bandalagið og sterkasta aöaldarrfki bess, Banda- ríkim, hafa ekki vlljað hindra valdatöku hiinnar fasisitísku ein- ræöisstjómar í Grikkilandi. Ung- ir norrænir jafnaðammlemm kre£j- ast þess, að NATO, á ráðsfundi sinum, leitíst Við að komia því til leiðar: að Grikkland verði aftur frjálst; að allir pólitjskii fangar l Iandinu verði þegar látnir lausir; að sendifiefnd frá Sameinuðu þjóðunum fái nú þegar að rann- saká aðbúnað hinna pólitísku fanga. Saimbandiið hvetur alla Norð- urlandabúa til að fa.ra etkfká tíl GrilkMamds í sumarleyifi mieðan einræðissitjómin er við völd. • Á þriSjq hundraS manns á Grikklandsfundinum jr I r r ■ Æskulýðsfylkingin boðaði í gær til Grikklandsfundar, sem helgaður var baráttu Grikkja gegn fasistast'jóm- inni. Fundurinn hófst M. 5.30 í Hljómskálagarðinum ög sóttu hann hátt á þriðja hundrað mamns. ■ Þar töluðu Ragnar Stefáns- son, forseti • ÆF og einn af Grikkjunum tíu sem komu hingað á vegum Fylkinga^- innar. Er fundi hafði verið slitið gengu fundarmenn um nokkrar götur bæjarins til að undirstrika samúð sína með bpiráttu lýðræðissinnaðra Grikkja. i Ragnar Stefánsson sagði m.a. að byltingin í Grikklandi heíði verið gerð með Natóvopnum og að undiirlagi Nató. Engin mót- mæli hefðu borizt frá íslenzku rkisstjóminni innan Nató og væri hún þar með samábyrg her- foringj asfjóminni. Eftir valdatöku fasdsta hefðu smátt og smátt verið stofnaðar Grikklandsnefndir um allan heim til að stuðla að endurreisn lýðræðis í Grlkklandi og stæðu allir stjómmálaflokkar að þess- um nefndum nema þeir sem standa lengst til hægri og fasista- flokkar. Nefndir þessar mynduðu nú alþjóðlega hreýfingu sem væri miklu fremur fulltrúi meiri- hluta Grikkja e^j só fulltrúi fas- istastjómarinnar er situr ráð- herrafundinn: Pipineliis. Sænska \ Grikklandsnefndin hefði haft milligön,gu um að senda hingað 10 Grikki á ráð- stefnu ungs fólks um Nató sem fram fór í gærkvöld og fyrra- kvöld. Gat Ragnar þess að er Grikkimix fóru út á Reykjavík- urflugvöll til að taka á móti gríska utaniríkisráðherr'anum hefðu tveir tugir íslenzkra^ lög- regluþjóna tekið til við að þukla á þeim og hverjum Grikkja Mötmæli gegn lögregSuof- beldi við Háskóla íslands Stjóm Alþýðubandalagsins í Reykjavík hélt fund í gærkvöld þar sem rætt var um atburðina við Háskóiann í fyrradag og samþýkkti stjórnin eftirfarandi á- lyktun í málinu: „Stjóm' AlþýSubatidalags- ins í Reykjavík fordæmir siðlausa framkomu lögregl- unnar gagnvart ungu fólki er safnaöist saman til mót- mæla á tröppum Háskóla íslands aö morgni 24. júní s.l. Ljóst er af öllum málsat- vikum, að vegna hrottalegr- Akureyri — Vest- menneeyjar 3:0 I gæi’kvöld fór fraim á Aikur-. eýiri leiteur í I. deild miidlii Akur- eyriniga ag Vestmaninaeyi nga. Leiknum lyktaði með si'gri Ak- ureyringa er skoruðu 3 mörk gegn einigu. Hafa Ateureyrimgar þar mieð aiftur tekiið forustunia í I. deild mieð 7 stiig eftir 4 leiiki. ar framkomu lögreglunnar í þessu tilviki verður að krefj- ast opinberrar greinargerðar á því, af hálfu lögreglu- stjóra, hvort yfirboöarar lögreglumannanna, er árás- ina gerðu hafi gefiö fyrir- Gölluð skot í línu- innkölluð byssur Komið he£u,r í Ijós verk- smiðjugaUi í steotum í línubyss- ur, sem notaðar eru í flesfum ís- lenzkum skiipum. Þe.ss vegna híetf- ur skiipaskoðun rikisins að un,d-' anfömiu birt auigllýsiinigu um aflt- urköllun á þedm steotum sem seld hafa verið á. þessu ári, en þau munu vera á anmað hundrað tatains, og hefur um helmingi þeirra þagar verið sikiilað aftur. Hjálimar Bárðarson skipasteoð- umairstjóri sagði Þjóðviijamum í gær að ailíls ektei væri víst að skotin væru gölluð og væri þetta einungis- gert til- öryggis. Gallinn hefði komið fram við notkun á þessart gerð sko!ta eiiendis. mæli um þær starfsaðferðir, sem viðhafðar voru. Eigi almenningur að geta borið traust til lögreglunnar í því mikilvæga hlutverki, sem henni er ætlað veröur að koma í veg fyrir mis- tök af þefesu tagi. Hvort sem um er aö ræða afglöp einstakra lögreglu manna, ellegar beinar skip anir yfirmanna, verður á- byrgöin á mistökum þessum að teljast hvíla á lögreglu- stjóra sjálfum”. hefði verið fylgt eftir. Einn lög- regluþjónn hótaði því jafnvel að þeir yrðu sendi beint til GrikkH lands, þ. e. á aftökupallinn væru þeir með einhver læti! Þá hefði íslenzka lögreglan komið í veg fyrir að Grikklands- fundur yrði haldinn í fyrradag með því að handtaka ræðumann- inn og tóku þeir hátalara Æsku- lýðsfylkingarinnar í sína vörzlú. Slikar eru móttökur íslenzku lög- reglunnar þegar lýðræðissinn,að- ir Grikkir koma himgað til lands til að kynn,a málstað þjóðar sinn- ar. Grikkinn sem talaði á fundin- um sagði að þeir væru ekki komnir til landsins til að skapa vand.ræði heldur til að segja meinimgu sína um fasistastjóm- ina heima fyrir. f lok ræðu sinn- ar minnti hann fundarmertn á að þeir sem kæmu til Grikklands til að fara í sólbað en létu 9ér á sama standa um meðferðina á grískum föngum og stúdentum væru ekki vinir grísku þjóðar- * inmar. Eftir fundinn var meinimgin að ganga að Háskólanum með ís- lenzka og gríska fánann og mót- mælaspjöld en lögreglan vam- \ aði mönnum aðgöngu. Sneru þá gönigumenn við og héldu í átt að bandariska sendiráðinu en tugir lögregluþjón® voru á hlaupum um götumiar og lokuðu þedr Laufásveginum. Var þá gengið niður í bæ og átti að, enda göng- una á ‘Austurvelli en eitthvað hafði lögreglan enn við það að athuga og var þá göngunni slitið fyrir framan Menntaskólann í Lækjargötu eft.ir að einn göngu- manna hafði flutt ávarp og hóp- urinn hrópað: ísland fyrir íslend- inga og Grikkland frjálst. tir gönguimi. — (Ljósm. A. Mikil sí/d er á stóru svœði norðuríhafí 700miiurúti Norsk og rússnesk síldveiði- skip eru þegar komin á miðin þar sem hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson fann miklasíld á stóru svæöi suð-vestur af Bjarnareyjum um 700 mílur frá Islandi. Síldin er söltuð um borð í móðurskipunum, og sagði Hjálmar Vilhjálmsson leiðangurs- stjóri á Áma Friðrikssyni, er Þjóðviljinn ræddi við hann í gær, að síldin væri stór og svo vel hæf til söltunar að ekkert hefði gengið úr henni og allt verið saltað. Hér er geysimilldi síid á stópj Bvæði,, sagdi Hjálimiar, á 9. tiii 13. gráðu s.l. og 73,30 til 74,40 gráðu n,b. Á nóttunmi heddur hún sig á 50-70 fiaðma dýpi en dýþkar á sór á dagiinm. Síldin geikk nokik- uð hraitt norðunoftir, en nú síð- usitu daga heflur eklk/i veaáð mik- il hreyfing á henni. Átan er orð- in gömiul og nýir átustofnar hafa éktei sézt enin. T^rö íslenzik síldveiðisikip munu vera á leiðiom á miðin, Heimdr frá Stöðvarfirði og Guðbjörg firá Isafirðd. V/b Sóliey sem var við tilraunaveiðar þar norðurfrá er nú komin I nánd við Hjaltíand, en mun iiitla síld hafa fengið þar. Ámd Friðriksson er nú á hedtm- leið og verður uim vikutíma við. hafrannsótenir fyrir Norðurlandi og kemur síðan 'tii Reykjavíkur 3. eða 4. júlí. Á meðan verður Snæfiugl við athuganir á þedm sióðum sem sfldin er. Að lokum spurðum við Hjálm- ar hvort hann vildi spá uim það hvernig síldin mumdd haga göngu sinni í suimiar. Kvaðsit Hjálmar eteki treysta sér tdl að segjaneifct um það að svo stöddu. Hafís og kuldi Mikill kuldi er n.ú á öMu Norð- urlandli og umj hádegið í gær var þar víða 1 stig, en hæst komst hitinn upp í 3 stig á Norð-Aust- urlandi. Vindur hefur verið norðan- stæður síðustu daga. og hefur hafísinn þá rekið nær landdnu. Frá Homd bárust þær fréttir frá vitaverðdnuim að þykkur ís hefði hlaðizt í víkur og breið ísrönd lægi með öllu laindinu og vaari miki'nn ís að sjá til hafsáns. Frá Hrauni' á Skaga sást þykteur ís 2-4 mílur út frá landinu en þar fyrir utan sást eteki ís. Stuðningur — eða bjarnargreiði? * \ \ pessi stuomngur maosins greiða við forsetaefnið og |j • Eitt dagblaðanna, Morg- tmblaðið, hefur’ nú tekiö af- dráttariausa afstöðu með öðr- um frambjóðendanna í for- setakosningunum. A sunnu- dag var lýst fullum stuðn- ingi við Gunnar Thoroddsen, en þó jafnframt tekið fram að þessi stuðningur blaðsins jafngilti ekki yfirlýsingu um stuðning Sjálfstæðísflokksins við nefndan frambjóðanda. • Ýmsir x stuðningsmenn Gunnars Thoroddsens líta á framangreinda stuðningsyfir- lýsingu Mogga sem bjamar- greiða við forsetaefnið minna í því sambandi á að við forsetakjörið 1952 studdi Margunblaðið frambjóðanda sem féll og við tvennar síð- ustu almennu kosningar hér hefur blað'ið hamazt í stuðn- ingi sínum við þann flokk, sem mestu tapaðil

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.