Þjóðviljinn - 18.10.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.10.1969, Blaðsíða 1
Laugardagur 18. október 1969 — 34. árgangur — 228. tölublað. Fri&rik tapaði fyrir Hiibner Friðrik Ölafsson tapaði fyrir V estur-Þjóðverjanum Hiibner í 12. umferð á svæðamótinu I Aþ- enu og má þar með teljastvon- litið að hann nái einhverju af þremur efstu sætunum á mót- inu, en það þarf hann að gera til þess að komast áframámilli- svæðamótið- Til þess að ná því marki þyrfti hann að líkindum að vinna allar þær skákir seiu eítir eru, 5 að tölu. ★ Önnur úrslit í 12. urnferð voru þau, að Hort vann Forintos, Kokkoris vann Sjaperas, Leví vann Lombard, Matulovic vann Federsen og Jansa og Wright gerðu jafntefli. Hiibner hefiur nú te'kið forusifcu, með 8Y2 vinning, Jansa ogMat- ulovic eru í 2.-3- sæti með 8 vinninga og biðskák og Gehorgh- íu og Hort í 4.-5. sæti með 7V2 vinning og biðskák. Spiridinov er í 6- sæti með 6% vinning og 2 biðs'kákir og Friðrik í 7. sæti með 6 vinninga og biðskók. — Biðskókir átti að tefla í gær og skýrist þá staðan betur. Reykvíkingar eítir- bátar Húsvíkinga Eins og greint hefur veriðfrá hér í blaðinu mun Sjú'krasaimlag Húsaivíkur nú hefja greiðslur á hluta af tannviðgerðakostnaði nú uim næsitu óraimót. Borgarfulltrú- ar Alþýðubandalagsins liafa flutt í • borgarstjóm tillögu um að Sjúkrasamlag Reykjavíkur taisi þetta mál einnig til atihugunar og ætti þessu stærsta sveitaíélagi landsins ekki að vera vandara um en Húsavikurkaupstað. Tillaiga Alþýöubaindalagsins i borgarstjórn er á þessa leið: „Borgarstjórnin telur eðlilegf, að tannlækningar og tannvið- gcrðir séu að hluta greiddar af Sjúkrasamlagi Heykjavíkur- Bein- Álþýðu- bandalagið Miðs-tjórn Aliþýðubanda- laigsins kemur saman til fundar í dag kl. 14 í Þórs- hamri. Þetta er fyrstifund- ur þeirrar miðstjómar, sem kjörin var á floklfcsráðs- fundinum á Akureyri. ir borgarstjórnin því til stjórnar samlagsins að taka þetta mál til athugunar og ákvörðunar hið fyrsta og setja reglur um þátt- töku þess í þessum þætti heil- brigðisstarfseminnar". Sigurjón Björnsson boi'garfull- trúi Alþýðuibandalagsins mælti fyrir þessari tillögu á fimmitu- dagsfundi borgarstjómaír í vik- unni. Benti hann á fordæmi ná- grannaþjóða í þessu sambandi og lagði áherzlu á nauðsyn þess að borgin létti undir með fóilki í þessu sambandi, en tannviðgerð- arkostoaður væri, nú óhæfilega hár. Úlfar Þórðarson lagði tii að þessari tjllögu yrði vísað til um- sagnar stjórnar Sjúkrasamiags Reykjavikur og /til umsagnar Tannlæknafélagsins. — Var það að lokum samþykkt með sam- hljóða atkvæðum. Alþýðubandalagið •iV Skrifstofian, Laugavegi 11 er opin frá ki. 2 — 7 e.h., sími 18081. ☆ Alþýðuibandaliagsifólk, hafið saimband við skrifstofuna. Busar skirSir • Vegna veðurs urðu tollering- ar MR í gær með nokkuð breyttu sniði, — liófust að vísu á hefðbundinn hátt uppi á túni, en brátt æstist leikurinn og barst niður á Lækjargiitu, þar sem niðurföllin höfðu ekki við skýfallinu og mikill pollur liafði myndazt. Var þá ekki látið nægja að henda busum á loft upp, heldur lilutu þeir jafnframt skírn í ræsinu við mikinn fögnuð áhorfenda. • Og vegna bleytunnar neyddist svo rektor til að gefa frí í tveim síðustu tímunum við mikinn fögnuð. (Ljósm. A.K.). Lofuðu 350 íbúðum — byggðu 13 á ári! ■ Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í fyrradag mót- mælti Guðmundur Vigfússon borgarfulltrúi Alþýðubanda- lagsins eindregið þeim vinnuþrögðum íhaldsins, að láta borgaTSitofnanir ógilda fyrri samþykktir borgarinnar.'- Flutti hann tillögu um að borgarstjóm ógilti samþykkt borgar- ráðs um þetta efni, en sú tiliaga var felld með atkvæð- um íhaldsins. ★ Fyrir kosningarnar 19tí<5 samiþykkti íhaidið að byggð- ar sfcyldu 350 íbúðdr, en þeg- ar að næstu kosningum kem- ur að vori hafa, aðeins verið reistar og frágengnar 52 af þessum íbúðum, sem sam- þykktin fit-á 1966 ga£ fyrirheit um. Þannig stendur íhaldið við kosningailoforð sín — og kem- ur vonandi sífel'lt færri borg- arbúum á óvart. En þegar reynt er að fá íhaldsfulitrú- ana til þess að standa við ge£- in loforð, neita þeir staðtfast- lega og vísa £rá tillöguim sem einungis feliur í sér að borg- arstjióirnin standi við þaiuloí- orð sem hún gaf kjósendum fyrir kosndngarnar 1966. Bor gariu Iltrú ar Alþýðubanda- lagsins ffluttu á næsitsíðastafundi borgarstjómar tillögu um að borgarstjóri og borgarráð gerðu viðeigandi ráðstafanir til þessað standa við þau íyrirheit sem í tillögunni' fólust. Ekiki treysti meirihlutinn í bongarstjóm sér till þess að siamiþykfcja þessa til- lögu Alþýðubandalagsmanna, - en lagði í stað þess til að hemni yrði vísað tii borgarráðs. Guðmundur Vigfússom, borgar- ráðsmaður Alþýðuþandaiagsins, tók upp þessa tillögu á borgar- ráðstfumdi í síðustu viku. Ihalds- Krafa Alþýðubandalags Austurlands: Óskert vfsitala og 12000 kr. lægsta kaup á mánuði Dagana 11. — 12- okt. s. 1. hélt Alþýðusamlbiaind Austur- lands þing sitt ,á Reyðarfirði. Á þinginu voru 26 fulltrúar frá 8 félöguim sambandsins. — I stjórn ASA voru kosnir t.il næstu tveggja ára: Sigtfinnur Karlsson forseti, Árni Þor- móðsson ritari og Friðþór Hjelm gjaldlkeri. í samtoamds- stjórn voru kosnir: DavíðVig- fússom, Guðlaugur Guðjónsson, Kristinn Ámasom og Guðjón Bjömsson- Þinigið tók * til mieöferðar ýmis málefni Alþýðusami- bands Austurlands og verka- lýðshx-eyfingarinnar í heild og gerði m.a. ályktanir í atvinnu- og kjáramélum. Fer kjara- málaályktunin hér á eftir, en atvinnumálaályktunin verður bii*t á morgun. ★ Þing Alþýðusambands Aust- urlands, haldið á Reyðarfirði dagana 11-12. okíóber 1969, lítur mjög alvarlegum aug- um á þá þróun í kjarainálum vcrkafólks, sem átt hefur sér stað undanfarin ár á sam- bandssvæðinu og íilmcnnt í landinu, þar sem kaupmáttur launa hefur sífellt rýrnað vegna þess að verðlagsupp- bætur á laun hafa hvergi hrokkið til að bæta þær vcrð- hækkanir sem orðið hafa. Þingið. telur að óhæft sé aö hafa í samningum skerðingar- iikvæði, kSem valda því að t.d. ' verðhækkanir á . ýmsum lífs- nauðsynjum fást ekki bætt- ar, og krefst þess að vísital- verði greidd óskert á laun. Þá telur þingið að enn brýnna sé en áður að grunn- kaup verði hækkað það að mögulegt sé að draga fram lílið af dagvinnutekjum ein- um og bendir á í því sambandi að hugsa mætti sér semþrep til hækkunar launa að grunn- kaup verði í lágmarki kr. 12.000,00 á mánuði' Þar sem atvinna lieíur dregizl mjög saman að und- anförnu, og ekki cr um þá yfirvinnu að ræða sem verka- fólk ncyddist til að vinna svo það gæti framfleytt sér og fjölskyldum sínum, telur þingið að verkalýðshreyfingin verði að leggja allan sinn mátt í að ná þvi marki aö lágmarksgrunnkaup verði líf- vænlcgt. ★ Þá ítrekar þingið fyrri sam- þykktir sambandsþinga unr að vinna beri að því að násömu samningum fyrir allt verka- fólk á sambandssvæðinu. — Þingið felur sambandsstjórn að undirbúa næstu kjara- samninga með það markmið fyrir augum. Þá telur þingið brýna nauð- syn bera til að sjómanna- samningum verði sagt upp með það fyrir augum að af- nema ákvæði um skertanhlut sjómanna aí aflaverðmæti. — Þingið telur óeðlilegt að sjó- menn séu á þennan hátt látn- ir greiða skip sem þeir hafa engan ráðstöfunarrétt og era «ið öllu Ieyti í höndum aðila, sem hafa alit aðra hagsmuni cn þeir. ★ Þingið fagnar þeim samn- ingum scm náðst hafa umlíf- eyrissjóði sjomanna og verka- manna, en bendir þó á að Iangt sé í að því marki sé náð að tryggja afkomu þess fólks sem Iátið hefur af störf- um fyrir sakir elli og örorku. menn í borgarrádi þorðu þáéikki í f jarveru borgarsitjiórains að taka afstöðu til málsdns og var sam- þykíkit að fresta því. Á tfundi borgarráðs á þriðjudaginn var miálið svo enn á dags'krá- Þá hötfðu borgarráðamienn íhaldsins útbúið langa frávísunartillögu og ætluðu samkvæmt henni að neita að framikvæma þau loforö, sem þeir höfðu getfið 1966 og fengið út á knappan meirihluta til'íþess að stjórna borginni í fjögur ár. Frávísunartillagan var samlþykkt með þremur atkvæðum íhalds- ins gegn afkvæðum Guðmundar Vigfússonar og Kristjáns Bene- diktssonar. Giuðmundur Vigtfússon ósikaði þá. eftir eftirfarandi bókun: „Ég tei að með samiþykkt fróvísun- artillögunnar hafi meirihluti borgarráðs ómerkt samlþykkt borgarstjórnar frá 17/3 1966 um íbúðabyggingar á vegum box-g- arinnar, en að þedrri samþykkt stóðu m.a. borgai’tfulltiúar Sjóli- stæðisfilokilssins í borgarstjiórn— Enigin fraimtoærileg rök eru að miínu áliti færð fyrir því að þörfin fyrir niýjar íbúðir á veg- um boi’garinnar sé nú miniii en 1966, og má í því sambandi • vísa til þess, að þyrjaðar íbúðix’ í Reykjavik reyndust aðeins 366 árið 1968 og allt bendir til þess, aö þær reynist sízt fleiri á yfir- standandi ári. Það er þvi sízt ástæða til þess nú, að borgin dx'agi úr framkvæmdum við í- búðabyggingar, þvert á móti þyrftu þær að aukast verulega frá því sem nú er og ákveðið hefur verið“. Vegna bókunar Guðmundar Vigfússonar létu borgariulltrúar Sj ó ifsta^ðisflokksins bóka enn, þar sem þeir segjast eklki fá séð að í samlþyikkt frávísunartillög- unnar í boi’garráði felisit ómerk- ing á samþykktum borgarstjóm- arinnar frá 17. marz 1966! Fylkingin Liðsifiundur í Tjarnargöitu 20 í dag kl. 4. Mjög aðkta'Handi mál á dagstorá, Frajnkvæmdauefiid ÆF. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.