Þjóðviljinn - 24.10.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.10.1969, Blaðsíða 3
31. ctfiíaber 1909-*ÖÖÐVILJiI'NN — SlÐA 3 Lodge á Vietnamfuncn „Hef ekkert við ykkur að tala" PARÍS 23/10 — Henry Cabot Lodge, léiðtogi samninga- nefndar Bandaríkjiacmanna á samningafundunum um Viet- nam lýsti því yfir í dag, að hann hefði ekkert meira við fulltrúa mótaðilanna að tala. Frú Binh, leiðtogi samn- inganefndar byltingarst'jórnarinnar kvað þetta enn eina sönnun þess, að Éandaríkjamenn hefðu ekki minnsta hug á að semja. Lodge lýsti í dag yfio' óánægju sinni med gang mála á samaiinga- fundunum, þetta þóf, sem staöið hefði yfir í 18 mánuði. Hann sagöi við fulltrúa Norður-Viet- nam og by 11ingarstjómar Suður- Vietnaim, að hanrr sæi enga á- stæðu til að hilýða á endurtekn- ar kröfur þeirna uim undanláts- semi af hálfu Bandarí'kjamarana. Síðan lagði hann til að hlé yrði gert á viðræðunum . fram til næsta' finjmtudags, og var sú til- laga hans samþyklkt. Xuan Thuy, leiðtogi samninga- nefndar Norður-Víetnama og frú Bihn, gagnrýndu hegðun Lodge, og kváðu hann á'byrgðarlausan. Frú Binh sagði, að hér væri enn ein sönnun þess, hversu samn- ingaviðleitni Bandaoríkjamanna hrykiki skamant, og Xuan Thuy fullyrti, að það væri sök Banda- ríkjaimanna, hversu lítt miðaði í saimkomulaigsátt. Á fundinum gagnrýndu Thuy og frú Bihn harðlaga stjórnmála- stéfnu Nixons aknennt, en forö- uðust hins vegar að nefna tillögu þá, sem Norður-Vietnamar gerðu Bandaríkjamönnum í síðUstu viku, um að samninganefnd Baindaríkjamianna tæki upp við- ræður við fulltrúa Þjóðfreisis- fylkingarimnair. Svo sem kunnugt er hafnaöi Lodge tillögu þessari, og bar þau rök fraim, að hann væri ekki hlyntur samningaviðræðuim án aðildar fulíltrúa Suður-Vietnams- stjórnar., Tvö dæmi mn kröfur Kina á hendur Sovétrikjunum f ’v . ' ífm my...............■’ '?m W'/í 'Nb?* „Vonandi má gera ráð fyrir að þér verðið okkur hjálplegur þeg- ar geimfarið snýr aftnr til jarðar. — „Evening Standard“, London Fulltrúar stjórna Kína og Sovétríkjanna hófu á mánudaginn viðræður í Peking um landamæradeil- ur ríkjanna. I þeim við- ræðum munu Kínverjar gera kröfur um breytingar en sovétstjórnin vilja „ó- breytt ástand“. Kínverska stjórnim sam í við- ræðunum verður sá aðilinn sem krefst breytinga á núverandi lanidanlærum hafur aldrei gert kunnar landaimærakröfur sa'nar í einstöikum atriðuim. í yfirlýsingu henhar frá 224- maí eru aðeins nefnd tvö „dæmi“ um saimnings- brot Sovétríikjanna. Annað dæmið varðar eyjarnar i fljótuniuim Amúr (Heilung) og líssúri, en. vegna þeirra haía flestir árekstrar miiHi landamæra- varða ríkjanna 01-ðid í ár. Að sógn Kínverja eru 700 þessara eyja eða hóima Kínamegin í fljótunum, en Sovétrikin ha,ía sleigið eign sinni á u.þ.b- 600 þeirra, Flatarmál þeirra er sam- tals taiið rúmlega 11000 ferkíló- metrar. Kínverjar telja að landa- mæralínan sem ‘ftússar drógu á síðustu öld á kortið sem var fylgiskjal með Pekingsamningn- um frá 1860 geti ekki ákvarðað landamærin þar sem hún sé sivro ónákvæm. Hún er dregiin á kort sem teiknað er f hlutfallinu 1/1-000.000. Saimningamenn Sovétríkjanna r.iunu halda því fram að nýting þessara eyja og hólma hafi lengi verið í höndum þeirra og þvi sé komin hefð á eignarrétt Sovét- ríkjanna. Kínverjar munu svara því tiil að þetta stafi eingöngu af vanmætti þedrra áðúr fyrr og við- leitni þeirra á síðari áruim til að forðast illindi. Þeir munu halda því fast fraim að landamœri ríkjanna verði miðuð vid línu sem dregin verði mátt á milli bakka fljótanna eða aðalfevísla þeirra í samræmi við gnundvall- arreglur alþjóðaréttar. Kínverska stjórnin nefnir ann- áð dærnd um brot á saimningun- um og það virðist fela í sér miiklu erfiðara vandamál. Þar er um að ræða 20.000 ferkílómetra svæði í Pamír-fjöllum við landa- mæri Sovétríkjanna og Afgan- istans- Þetta svæði sam þá var liluti af Sinkiang-fylki Kína var innílimað í • Tadjikistan, sem nú er Miuti Sovétríkjanna, 1889. Þetta er að vísu óbygigit land, en getur haft mikla hemaðairþýð- ingu. Rússneska keisarastjóimin lagði þetta landsvæði undir sig sam- kvæmit samningi sern hún gerði við brezku stjórnina um landa- mætri. Pamírhéraðs. Sá samning- ur batt enda á langa baráttu þessara tveggj a heimsvelda um ítök í þessum hluita heims. Saminmgurinn . var gerður á kóstnað Kínverja m.a. og að þeim fornspurðum og kínversika stjómin telur því að hún sé með öllu óbundin af honum. Soyétsitjórnin telur hins veg- ar engan yafa leika á gildi þess- ara lándamæra' enda eiru þau skýrt ■ dregin á öllum sovézkum landabréfum. Frá þyí árið 1953 haf,a landamærin á þessum kafla verið dregin með slitróttri línu á kifnverskum landabréfum og þannig látið í.ljós að landamær- in séu á þessum kiafla enn ekki endanlega ákveðin. Fyrir. 1953 höfðu kínversk landabréf sýnt þennan kafla landamæranna mörg hundruð km fyrir vestan slitróttu línuna á kortunum síð- an þá. TTImæFi Norður-Vietnam: Sovétríkin og Kína jaíni ágreininginn PEKING, 23/10 — Pham Van Dong, forsætisráðherra Norður-Vi- etnam, skoraði í dag á leifttoga Sovétrikjanna og Kína að jafna á- greiningsmál sín. Forsætisráðherrann er staddur í Peking um þessar mundir, og kom þangað frá Moskvu, þar sem hann undir- ritaði samning um aðstoð sovétstjórnarinnar Norður-Vietnömum til handa. — Hann viðhafði þessi ummæli í hófi, sem Sjú Enlæ hélt honum í Peking, og sagði m.á. að flokkur sinn og ríkisstjórn vænti þess, að þær viðræður, sem nú ættu sér stað milli full- trúa tveggja helztu stórvelda sósíalismans myndu bera rikuleg- an árangur. Sarhuel Beckett sæmdur bókmenntaverðlaunum Nóbels Notar nýjar alferiir til að nútímamannmn STOKKHÓLMI' 23/10 — írski riit'höfundiurinn Sanruel Bec- kett var í morgun sæmdur bókmenntaverðlaunum Nóbels. Hann hefur einkum getið sér orðstír fyrir leikrit sín, og bafa siutn þeira verið sýnd hérlendis, sivo sem Beðið eftir Godot, Sæludagar, Leifcur án orða og Síðasta segultoand Krapps. Umsogn sænskiu akadenúurm- ar um Becket vair á þá lund, að hann hefði skilgrein't núitíma- manninn með nýju,m aðferðum í skáldsaigna- og lejkiritagerð. í leikdómi um „Beðið eftir Godot“, sem Leifcfélaig Reykja- víkur sýndi áirið 1960 segir Ás- geir Hjiairtarson m.a.: „Beekett hefur með sínnm hætti fært út takmörk sviðsins, aiuðgað leik- rænar bókmenntir nútímans. Mál hans er nýstáiriegit og fenskt, og orðsivörin hni'tmiðuð, fáknræn og margræð, gædd tindiarlegiu sefj- andi hljóðfalli: dnamiaitísk Ijóð í óbundnu máli. Það er engin furða, þótt hann sé eitt helzta átrúnaðargoð þeirna mianna, sem kalla siig „avantgairde“ eða feam- hcrja í leikhúsmáikim og fasifcast sækj'a gegn naitúraiismia og airf- gengum venjaim“. Samiuel Beekett er fæddiur í Dvflinni árið 1<906. Hiann stund- aði tungumáianám í heimaiborg sinni og síðar í París, og varð þar kenniari í ensku. Það fyrsta, sem út kom frá hans hendi var grein nm James Joyce, sem var í sérstöku háitíðarriti um Joyce árið 1-929. Árið efitár gaf bann út siitt fyrsta sj'áifstæða verk, ljóðasafnið Whoroscope, en það hlaut verðlaun í bókmenntasam- keppm. Því næst hélt Beokett til friiands á nýjan leik, en var síðan á faraldsfæti um Evrópu, Þar tii hann settist loks að í París, 1937, og hefur að mestu dvalizt þar síðan. Árið 1931 gaf hann út verk um Marcel Prouet, og árj'ð 1984 kom út eftir bann í London smásagnasafnið „More Pricks than Kicks“ og árið eftir gaf hann út í París ljóðasafnið „Echo’s Bones“. Fyirsta skiáldsaga Becketts, „Muirphy" kom út í London ár- ið 1938, en eÆtiir það hóf hann að skrifa á frönsku að mestu. Fyrsta stórvirki hans er talið þríleikurinn. „Molloy —- M'alone meurt — rinnommable“. En ár- ið 1952 varð hann heimsfrægur með leikriti sínu „En aittendant Godot“ Beðið eftir Godot, sem hann skrifaði á einum miánuði. Næstu lei'krit hans „Fin de par- tde“ og „Krapps last tape“ Síð- asta segiultoand Krapps voyu frumsýnd í London, og nutu þar mikillar hylli, og næstu áirin rit- aði hann mörg útvarpsleikrit, sem brezfea útvairpið flutti. Síð- U'Sfcu árin hefur hann samið sjónledki, útvarpsiLeikrit og önn- uir_ verk í ótoundnu máli. ítrefeaðar tilraunir frétta- manna o.fl. til að ná sambandi við Beckett, hafia ekki borið ár- angur. Hann mun um þessar mundir vena staddur á litlu hótelí í Tunis, en gesitgjafarni)- sögðu í dag, að bann væri ekki tál viðtals, og væri efefei vænt- anlegur aftur fyrr en eftir nokkra daga. SÞ skor tir fé Ú Þant framlbvæmdastj. hef- ur veitt viðtöku 48.355 dollara framlagi frá sænsku ríkis&tjórn- inni til svonefnds umboðssjóðs Sameinuðu þjóðanna fyrir Suð- ur-Afríku. Sjóðurinn er byggður á frjálsuim fimnaöiguim, en úr honum er veitt hjálp til fórn- arlamba apartheid-stefnunnar; til dæmis leggur hann fram fé til samtaika sem útvega föngum lögfræðilega hjáflp, og sömuleið- . is veitir hann illa stöddum fjölskyldum flanganna hjálp, svo og suður-afrískum fllóittamönn- lum. V, . ... Danska ríkisstjórnin hefur afráðið að leggja fram 25.000 dollara til Þjálfunar- og rann- sóknarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNITAR) árlega á tíimatoilinu 1970-1974. Var þetta tilkynnt 18. ágúst í bréfi frá fastafulltrúa Da,na hjá sam- tökunum til forstjóra stofnunar- Stöiu Bandaríkjanna er ógnaí í Líbanon BEIRUT 23/10 — Fjandskapurinn milli stjórnarvalda í Líbanon og frelsishreyfingar Palestínuaraba sem hefur nokkrar sveitir sínar, í suðurhluta landsins, magnazt með hverjum degi. Undanfarið hefur hvað eftir anað skorizt í odda milli skæru- liða úr frelsisihreyfingu Palest- ínubúa og henmanna • Líbanon- stjómar sem ævmlega hefur ver- ið beggja bils í afstöðunni til ísraels. Afstaða Líbánonsstjörnar til skæruliðanna hefiur t.d. komið fram í því síðustu vikur að hún heÆur sent hersvéitir sínar til þess að afvopna þá svo að oftar en einu sinni hatfia orðið blóðug átök og fara. ýmsar óstaðfestar sögur af amanfalli í þeim. Svo virðist þó að skæruliðasveitimar hafi hafit betur í átökunum og í kvöld var skýrt frá því í Bei- mt að 24 starfsmenn rík'isins sem skæruliðar úr „B1 Fatah“-hreyf- ingunni höfðu tekið sem gísla hefðu verið látnir lausir, eins og til sannindaimerkis ,um að skæru- liðar hafi í fúllu tré við hina líbanonsku atvinnuhei-menn. Fjandskapur líbanonskra stjóm- arvalda gegn skæmliðum hefur að vonuim mælzt mjög illa fyrir í öllum löndum araba og kann svo að fara að efnahagur lands- ins eigi eftir að fá að kenna á því. Líbanon hefur verið banda- ri'sk hálfnýýlenda síðan um sum- arið 1958 þegar Bandaríkin settu þar her á land um sumarið og það er varla liðin vika siðan að Bandaríkjastjóm þótti ástæða lil þess að láta' í ljós að það varðaði hana mifelu að „fullveldi Liban- ons yrðd ekfei skert“ á nokkum hátt. Lítoanon sem aðeins' að rúm- lega- hállfu leyti er byggt múham- eðsmönnum hefur ævinlega haft létust viS sprengingu • HALIFAX, 23/10 — Spregnja vaið í vélarrúmi . stríðsskipsins „Kootenay“ á aust- anverðu Atlanzhaifi í dag, 200 sjómálur vestur af Plymoutih í Suður-Englandi. 7 manns létust og 9 aðrir særðust. Skipið var við æfingar á Atlanzhafi, þegar slysið varð- PARÍS 23/10 — Þúsundir verfea- manna í Renault-bílasmiðjunum gerðu verkfall í dag til að fcrefj- aist hæirri launa. Verkföll þessi voru . gerð að tiihlutan tvegigja sitærstu verklýðssamib'andianna í Frakklandi. Þetta rmin ver,a upp- haf keðjuverkfalla, sem verk- lýðssamböndin haía skipulaigt í launabairáttunni. UTAVER GRENSASVEGI22 - 24 SIM® 30280-322(2 HVER ER HUS- BÓNDINN Á HEIMILINU? Ef það er einhver vafi um það, og til ágrreinings kemur þá er engin ástæða til þess, að Sigga á loft- inu, og kerlingin í kjallaranum komist í málið — Ef þú notar .Plastivac'-hlióð- einangrunarplötur í loftið — svo eru þær líka gullfallegar ;— Þess utan losnar þú líka við „pípið“ og „ratt-tatt- tattið“ frá götunni. LÍTTU VIÐ í LITAVER — Það sakar ekki að skoða. —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.