Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						KviknaSi í að
Uim tíuleytið í gærkvöld var
slöfckviliðið kvatt að húsinu
númer 90 við Hverfisigötu í
Reykjavík. Hafði komið upp eld-
ur á rishæð hússins og eyðilögð-
ust prjú herbergi og innbú á
rishæðinni. Slökkviliðinu —¦ 45
manna sveit — tókst þegar að
ráða niðurlö'gum eldsins. en
skemmdir urðu nokkrar á næstu
íbúðarhæð af reyk og vaitni.
Eldsupptök voru ókunn. Engin
meiðsli  urðu  á  fólki.
Fjölgað ferðum
strætisvagna í
Frá og með mánudeginuim 10.
þjm, verður .aukin tíðni ferða í
Breiðhoilt á kvöldin.
! Á virkurh dögium. verður efcið
á 30 miínútna frestá frá kí. 7.05-
til 00.05. Á tímabilinu M. 7.05-
10.05 á sunnudögum verður efcið
á 60 mín. fresti, en eftir þann
tíma á 30 miín. fresti. Aukaferð
er farin alla daga vikunnar- kL
01.00 og brottfararstaður er
Kalkofnsivegur.
(Frá SVR)
Úr barnabókadeild Máls' og menningar að Laugavegi  18
Fyrsta barnanoKa-
búin opnuð í da
D Hjá Máli og menningu að Laugavegi 18 hefur verið
komið upp fyrstu barnabókabúð á íslandi, og er henni
ekki ætlað að vera dægurfltiga til jóla, heldur skal hún
sbarfa allt árið. Búðin fer af stað með uVn 700 titla —
ög von er á nokkrum tugum nýrra bóka innanskamms.
Ástæðan til þess, að við för-
um af stað með þetta er m.a.
sú, sagði Jónsteinn að það hef-
ur reyndar verið ógjörningur að
gefa barnabókum það rúm í
verzlunum sem þyrfti. Þeim er
kannski  hent  á  borð fyrir jól-
Kanntu að lesa?
¦ Nei, bróðir rriinn kann að
' — Hvaða bók er þetta?
i — Þetta er  bókin  um  Karíus
Og Baktus.
— Eru það góðir karlar?
. — Nei  þeir  eru  vondir.  Þeír j in,  en  svo ýtt  til' hliðar  næstu
bóra  gat  á  tönnurnar.  Og þeir                     __________
eru líka búnir að bora eitt gat
á mína tönn ...
Þetta samtal fór fram í gær
að Laugavegi 18 þegar fyrstu
gestir nýrrar barnabókabúðar,
sem ekki á að vera jólafyrir-
táeki, heldur starfa allt árið,
fcomu þangað til að svipast um.
í Jónsteinn Haraldsson hjá
bókaverzlun Máls og menning-
ar sagði á blaðamannafundi í
gaer, að þetta væri fyrsta til-
ráun til að opna sérstaka barna-
bokaiverzlun á ísiandi; þótt aðr-
ar bókadeildJir væru innan sömu
veggjia mætti líta á þetta fyrir-
tæki sém sjálfstæða búð.
ellefu mánuði — svipaða með-
ferð fá.reyndar íslenzkar bækúr
yfirléitt, en þó bitnar þetta, á
þarnabókum öðrum bókum
fremur. í öðru lagi sköpum við
meira rými fyrir. aðrar íslenzk-
ar bækur með því að opna þessa
biið hér niðri.
Það er algengt, ekki sízt að
því er varðar barnabækur. að
eldri bækur. gefnar út fyrir t.d.
tveim árum, hverfa úr hillum —
ekki aí illvilja bóksala, helduir
vegna plássleysis. Það sem við
erum að gera núna er enin ein
tilraun til að vinna gegn þessu.
Hér höfum við þegar komið fyr-
ir um 700 titium barna- og
unglingabóka. sem miög greiður
aðganguir er að. Við höfum hér
í horninu • borð og stöla fyrir
unga gesti — reyndar erurn við
vön því hérna í bókabúðihni að
þessi ágæti aldursflokkur haldi
\ uppi lestrarstofu í hornum og
stígum hvenær sem færi gefst
upp  á eigin  spýtur.
S. að Ijuka
Á morgun er síðasti dagur
sýningar Gunnars S. Magnús-
sonar i sýningarsalnum í Banka-
stræti 6. Heíur aðsókn að sýn-
ingunni verið allgóð og nokkrar
myndir selzt. Sýningin er opin
í dag og á morgun kl. 2-10 sið-
degis.
Trúarskáldskap-
n r í Garðakirkjis
Á sunnudagskvöld fer ¦ fram
helgisamkoma í Garðaikirkju,
sem hefst kl. 8.30. Fer þar fraim
kynning á trúarlegum jóluim
yngri sfcálda. Erlendur Jónsson
flytur erindi, Nína Björg Árna-
rióttir, Jóhann Hjálmairsson og
Matthías Johannessen lesa úr
ljóðum- sínuim, og einnig verður
lesið upp úr ljóðum Þorsteins
"Vaildimarssonar. Þá verða eininig
sungin lög yngri höfunda við
sálma og trúarlög.
ÆF-fundur á
f'sáf irði
Á morgun, sunnudag heldur
Æskulýðsfylkingin almennan
ftind á Isal'irfti um EFTA og inn-
rás erlendra auðhringa. Fundur-
iiin hefst kl. 3 í Góðtemplarahús-
itiu.  .''       .....----
j Baignar Stefánsson, jarð-
ökjálftafræðingur og Guðmundur
H^lvarðsson, iðnnemi verða
Jtjiálsihefjendiur og munu síðan
sviara fyrirspurnum um fundar-
efnid og uim starfsieirriii Æskulýðs-
fylkinigarinnar. Fundajrstj. verð-
ur Einar- Gunnar Ei-narssoh, lög-
fraeðingur.
' Fundurinn á ísafirdi er rá
fyrsti iaf mörgum fúndum, sern
Æskulýðsfylkingin skipulegigur á
naESifcunnd til að vekja aitlhygli al-
mieninings á því, hvað innganga
í EFTA hefur. í för með sér, og
til'.'að hvetja til' virkrar andsJtöðu
gegn aöild 'að EFTA.
Laugardagur 8. nóvemiber 1969 — 34. árgangur — 246. tölublað
Joan Baez
JOAN BAEZ:
ÞESS VEGNA SYNG ÉG
Joan Baez gaf fyrir nokkrum árum eftirfarandi
skýringu á því hvers vegna hún iðkar söng sinn:
„f vitund minni er stjórnmálastarfsemi og söngur
nánast eitt og hið sama. Ég hef alltaf haft löngun
til að segja skoðun mína á hirnu og þessu, og ég
hef afar gaman af að syngja. Núorðið hef ég tæki-
færi til að koma fram
fyrir fjölda fólks og
segja ýmislegt, sem
mér finnst skipta máli.
Mér finnst skeyting-
arleysi vera stærsta
vandamálið í Banda-
ríkjunum. Trúlega 'má
gera greinarmun á
þrenns konar skoðana-
hópum. Þá stærstu má
einkenna með orðun-
um: „Sprengjum þá
bara til helvítis" og
,,Ó, er þetta ekki
hræðilegt". Sá síðar-
nefndi er næstum jafn
slæmur og hinn fyrri,
af því að sá hópurinn
sem segir „Ó-er-þetta-ekki-hræðilegt" glápir bara á
sjónvarpið og segir: „Guð, þetta er hræðilegt: Ég
vildi ég gæti gert eitthvað". Áreiðanlega getur þetta
fólk gert sitthvað, en það leggur það ekki á sig að
brjóta heilamn um, hvað bægt sé að gera.
Þriðji hópurinn er mjög lítill og i'lla skipulagð-
ur. Þetta fólk hefst sitthvað að, en því tekst ekki
að samræVna aðgerðir sínar þannig, að þær öðlist
pólitíska þýðingu. — Ég reyni að móta mínar eig-
in baráttuaðferðir til að vinna gegn sinnuleysinu.
Lítum til dæmis á Víetnam. Sérhvert lítilræðd, sem
þú fitjar upp á, hvort heldur það eru einstaklirugs-
bundin mótmæli eða stutt hungurverkföll — eíleg-
ar stórfenglegar mótmælaaðgerðir — allt1Hhéfur
þetta ákveðna þýðingu og því átt þú að beita þér
fyrir því. En jafnframt held ég að nauðsynlegt^sé
að skipuleggja aðgerðir á landsmælikvarða og hefja
fræðslu um hugsanlegar baráttuaðferðir ..."
Vantar aðstöðu til afvötnunar
Fleirí hjálparbeiðmr
en hægt er að sinna
Fræðsla í samvinnu við verkalýðsfélog

Myndin er tekin í vinnusal Smjörlíkis h.f.
50 ár síðan smjörlíkisgerB hófst hér
1 ár eru liðin 30 áx síðan hf.
Smjörlíkisgerðin, Asgarður hf-
og Smjörlíkisgerðin Ljómi/hf. hófu
samstárf um dreifingu smjörLíkis,
en 50 ár ení síðan fyrsta smjör-;
likisgerðin tók iil slarfa á íslandi.
Fréttamönnurn gafst í gasr kost-i
ur á að fylgjasit imeð! 'fraínleiðsa-1
unni í Srnjörhlki híf. en nafni Af-
greiðslu Swijörlíkisgerðainna ¦. hf-
var breytt og stytt í ¦ Smjörilíki
M.¦ fyrir tv<emmr émmi--Vwc-íyr$íb
.siýnt: þegar .hinuim , ýmsu Olíuteg-
undum var dælt inn á sérstaka
geymslutanfca ' þar til smjörlíkið
kom fullpakkað úr pöikkunarvél-
unum, en á allri beirri leið þurfti
mannshöndin aldrei að snerta
smjörliíkið. Ehnfrémur var sýnd
mjódkurdeild verfcsmiðjúnnar, en
þar er undanrenna sú sem notuð
¦ er í „jurta"ismiörlíki, dauðhreins-
Uð við 135°e, í sjálfvii-kri lokaðri
¦vélasaimsifcæðu^ . Fimin ár eru nú
hafm
framleiðsla  á
síðan  hafin  var
jurtasmjörlíki
Við : þetta tæfcifasri var skýrt
frá því að hundrað ár væru lið-
in frá því að simjörlíki var fundið
upp. Það var franski efnafræð-
ingurinn, Mége-Mouries sem fano
úpp smjörlíki, og leysti par með
þraut, sem Napoleon III hafði lagt
fyrir hann, en það var að fram-
leiða eitthvað það feitmeti s.em
noUhaöfit væri í stað smjðrs-  .
? Á því ári sem Áfeng-
ismálafélag íslands hefur
rekið leiðbeiningastöð síha
fyrir áfengissjúklinga hafa
h'jálparbeiðnir orðið fleiri en
nokkur tök hafa verið á að
sinna 'm.a. vegna skorts á
húsnæði til afvötnunar og
hinn þátturinn í tvíþættri
starfsemi ÁMI, fræðslan,
orðið að víkja fyrir þörfinni
á  skyndiþjónustu.
D Nú er fræðslustarfið
hafið og komnir út á vegurri
ÁMÍ þrír fræðslubæklingar í
samvinnu við reykvísku
verklýðsfélögin Dagsþrún.'
Verzlunarmannafélagið og
3A 0'æ.annaf éla gi ð.
Þegar Afengismélafélagið hóf
starfsemi sína var ákveðið, að
hún yrði tvíþætt, fræðsla og þjón-
usta en. að því er seglr í frétta-
tilkynningu frá ÁMl hefur fræðsl-
an fram að þessu orðið útundan
vegna hinnar ótrúlega miklu þarif-
ar á skyndiþjónustu, sem leiðbein-
ingastöðin hefur veitt Hafa hjálp-
arbeiðnir  orðið  miklu  fleiri  en
nokkur tök hafa verið á að sinna,
yfir 300 skráð tilfelli, þótt síðustu
þrjá mánuðina hafi verið reynt
að komast hjá að sinna símabeiðn
um vegna slæmrar aðstöðu, bvi
hvergi er hægt að koma manni
undir þak til afvötnunar utan
heimilis ef frá er talin mjög að-
þrengd aðstaða á Kleppi-
Þegar leitað er aðstoðar leið-
beiningarstöðivarinnar er yfir-
leitt um. neyðartilfelli að ræða
og hefur reynslan sannað, að
stöðin verður ekki rekin svo vel
sé nerna unpt sé að veita fyrstu
hjálp, þ-e.-stutta afvötnun, tveggja
til þriggja daga. Einnig er marg-
sannað, segir AMl, að hóplæfcni-
meðferð, þ-á-m. AA-samtök, gefa
langbezta raun ef hægt er að hefja
þá mannrækt með afvötnun undir
læknis hendi-
Telur Áfengisimálafélagið að
rekstur leiðbeiningastöðvar án
þessarar aðstöðu til afvötnunar
sé í mörgum tilfellum svo nei-
kvæður, að ekki sé réttlæfanlegt
að bjóða slíka þjónustu fram op-
inberlega og verður því f þjón-
ustumálunum fyrst um sinn að-
eins eitt ó dagskrá hjá félaginu,
þ-e. að refca á eftir ipví að hægt
verði að koma drukknum áfengis-
• Framihald á 3. sfðu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12