Þjóðviljinn - 29.11.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.11.1969, Blaðsíða 3
 .T'-jÉ^^saaigtar-sa nöwön&«s? -3669 — MöEwœní®! — siba 3 Reynt að stöðva frásagnir sjónarvotta í My Lai Höfuðsmanni í bandaríska hernum borið á brýn að bafa myrt barn Alþýðuvöld / aldarfjórBung WASHINGTON 28/11 — Formaður herréttárins, sem fialla á uVn mál William Calley liðsforingja gerði í dag ráðstaf- anir til að stöðva lýsingar sjónarvotta á fjöldamorðunum í My Lai á opinberum vettvangi. Hann mun fyrr í vikunni hafa sent*öllum vitnum í málinu tilmæli um að skýra ekkj frá neinu opinberlega. Ástæðurnar, sem sasðarr eru ] höfuðsmanninn með eifiin aue- um drepa vietnamsikt bam. Hann segir, að ef ákæra eigi og dæma bá Calley og Mitchell undirfor- ingja, hljóti Medina höfuðsmað- ur að vera sekur lífca, bótt ekki væri nema af því að hafa gefið þeim skipanir. Pendleton kveðst bafa verið í u.þ.b. 20 metra fiariægð frá höfuðsmanninum þegar hann myrti barnið. en það hafi verið eitt sins liðs hjá fjölmörgum lík- um. Hann segir, að sikömmu eft- ir fjöldamorðin h«tfi tveir of- furstar komið á vettvang oig átt. langt samtal vdð höfuðsmanninn skammt frá valköstunum. Henderson ofursti, sem stjórn- aði 11. sveit fótgönguliðsins, þeg- ar atburðimir gierðust, hefur skýrt frá því, að hann hafi aSdrei tii My Lai koimið. Hann sagðist reyndar haifa hitt flokk Medina höfuðsimanns daginn eft- ir fjöldamorðin, en ferð sín á fund hans hefði ekiki staðið í neinu samtoandi við þau. Medina höfuðsmaður neitaði í dag að segja af eða á uim, hvort þessar fullyrðingar Penddptons væru á rökum reistar. Hvort sem svo er eða. ekki, liggja að baki þessum ráðstöf- unum, eru þær að bandarisk blöð hafa birt lýsingair af atburð- unum frá nýjum sjónarbornum og er yfirmaður Calleys. Ernest Medina, nú bendlaður við bá. Hér er uim að ræða sögu, sem höfð er eftir Richard Pendleton. atvinnuleysingja, sem búsettur er í Kaliforníu. Segist Pendleton hafa verið í 11. sveit fótgöngu- liðsins, sem Medina höfuðsmiað- ur hafi stjórnað, en þessi deild hafi verði staðsett skammt frá My Lai, er fjöldamorðin áttu sér stað. Segist Pendleton baf>a séð verður áreiðanlega erfitt að stöðva flaurn lýsinga sjónao-votta, sem riðið heifur yfir, frá því uppvist varð um atburðdna í My Lai. Formaður herréttairins Reid Kennedy yfirforingi hefur raun- ar áður beðið vitni í mállimi að láta ekkert uppi opinberlega, edns og fyrr er frá skýrt, en í dag kallaði hann á sinn fund fulltrúa í málinu, og ræddu þeir, hvaða ráðsitafatnir myndu heppi- legastar til þess að, þagga ndður i í sjónarvcnttum,. \ Stund sannleikans Týndust í Himmalaya KARTHMANDU 28/11 — Full- vísit þykir nú, að fimm austur- rískir fjalllgöngumenn og fylgd- armaður þedrra hafi .borið bein- in í Himalayafjöliium fyrr í món- uðinum, en þeirra hefur verið saknað frá því 9. nóvemiber. — Þiann daig urðu þeiir viðiskila við tvo félaga sína, sem skiluðu sér bráitt aftur til bækisitöðvanna- — Þeir höfðu imeð sér labb-rabb- tæki, en ekkert hefur heyrzt til þedirra í tæpar þrjár vikur. Ött- azt er að skriða liafi fallið á bá, eða að þeir hafi hrapað niður í sprungu. Leitað hefur verið að þedm allt frá því að saimibandið rotfnaði, en"engin sipor haifa fund- izt eftir þá. Fjallgöngumennim- ir ætluðu sér að kiífa „hinn ó- átgffflttff* Bhaulagiri-tind- Eftirfarandi grein um múg- morðin í Quang Ngai-héraði í %Vietnam í marz í fyrra birtist sem forsíðuleiðari í danska blaðinu „Informati- on“ á miðvikudiaginn. Hún er örlítið stytt í þýðingu, Af hverju á að ákæra — og ef til vill dæma — liðsfor- ingjann unga, Calley, fyrir múg- morðin í My Lay í marz sl- ár? Hefur hann gert sig sekau uffl einstætt athæfi í Vietnam, — gert eitthvað annan en hundruð annarra bandarískra liðsforingja hafa gert eða átt einhverja hlut- deild í undanfarin þrjú.— fjög- ur ár? Er hann sekari en majóri.nin bandarísld, sem mælti þessi fleygu og hjartnæmu orð, eftir 36 klukkustunda baráttu við smábæinn Ben Tre — tæpum mánuði áður en múgmorðin í My Lai áttu sér stað: „Við urðum að jafna bæinn við jörðu til þess að bjarga bon- um“. Þjóðnýting í Suður-Jemen AÞENU 27/11 — Erlendir bank- ar, útgerðarfyrirtæki og trygg- ingartfélög í Suður-Jemen verða þjóðnýtt á næstunni, að því er Ekýrt hefur verið frá í Aden. 2 ráðgjafar Van Thiu njósnararN- Vietnam SAIGON 28/11 — 43 menn og koniur, þar af 2 fyrrverandi ráðgjafar Thieu forseta hafa verið ákærð fyrir njósnir í þágu Þjóðfrelsishreyfinigarinnar og Norður-Vietnam, 12 þeitrra eru ákærðir fyrir landráð, en við því liggur allt aö því dauðairefsing í Suður-Vi- etnam. Meðal þeirra er Vu Ng- hoc Nha, fýrfum ráðgjatfi Thieu forseta. Hann hetfur skýrt frá því fyrir rétti, að hann sé for- Unglingastarfsemi Taflfélags Reykjavíkur hefst laugairdaginin 29. nóv. kl. 2 í Félagsheimilinu. Skákmeistari Taflfélags Reyikjavíkur, Bragi Kristj- ánsson teflir fjölteffli. Skákæfingar eru einnig fyrir unglingana á fimmtu- dögum frá kl. 5-7. Almennar skákæfingar eru á fimmtudöguin kl. 8-11. Stjórnin. maður í stórri hreyfingu njósn- ara, sem starfi í þágu Norður- Vietnam. Félagi 4 kcimimúnista- flokki Norður-Vietnam • kveðsx hann hafa verið frá 1949, og ár- ið 1955 hatfi sér verið gert að halda til Suður-Vietnams og koma þar upp njósnarakeríi- — Hann hefur greinilega staðið vel í stöðu sinni, fyrst hann var gerður að ráðgjafa forsetams. Hann er 39 ára gamalll. Huyn Van Trong var og sér- legur ráðgjatfi forseta'ns, þar lil hann var hnepptur í fangelsi í julí s.l. grumaður um aðstoð við Þjóðfrelsisifylkinguma, — Hamm skýrði frá því við réttarihöldin, að hann hefði látið henni í té ýmsar leynilegar upplýsingar. 5 mianns eru ákærðir um að hafa haft vitneskju um landráð, án þess að tillkymna það lögregi- unni, 8 fyrir einhvepja hlutdeild f landráðuim, 17 fyrir aðgerðdr, ea- skaðað gátu öryggi landsins og aifgangurinn tfyrir minnihátt- ar afbrot. Dóms er að vænta á næstumni. Honum mun eíkki unnt að áfrýja. ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA UTSALA ÚTSALA ÚTSALA < n < cn H O < J < cn H > O ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA G H un > r Komdð, ALLT Á MJÖG LÁGU VERÐI Karlmanns > G H sikoðið, VÖRUSKEMMAN baraa kaupið. Grettisgötu 2 og kvenskór m > r ALLT Á AÐ SELJAST Þessi majór þurfti hvorki að sæta ákæru, dómi né refsingu- Þvi að hann vissi, að það er ó- sköp auðvelt að lifa eftir boð- orðinu „Dauðir eru betri en rauðir“- Það verður aðeins að gæta þess að þeir sem eiga að deyja fái ekki sjálfir að ráða hvorn kostinn þeir velja. Hvað gerðist í My Lai, annað en það, sem gerðist í Ben Tre og gerzt hefur í þúsundum ann- arra bæja í Vietnam? Svarið er: Ekkert. En >mú fyrst eru augu heimsins að opnast fyrir þvi, sem gerzt hefur og er að gerast- Það er ekki auð- ráðið, hvers vegna fólk er að átta sig á þessu núna. Russel- dómstóllinn sakfelldi Banda- ríkjamenn fyrir fjölda hroða- legra stríðsglæpa- Norður-Viet- namar og Þjóðfrelsisfylkingin hafa lagt fram myndir og sönn- umargögn- Og bandaríski herinn hefuir heldur ekki alltatf nemnt að ómaka sig með þvi að drara fjöður yfir það, sem'gerzt hefur, eins og dæmi majórsins við Ben Tre sýnir. . Og svo allt í einu opnast augu heimsins, án þess að hér sé um að ræða nýja vitneskju, án þess að þetta sé verri glæpur, en áður hafa verið framdir. án þess að þetta sé eithvað nýtt og annar- legtl ■ . En með afhjúpun múgmorðr anna.í My-Lai hefur stund sann-. leikans ru-nnið u>pp. Fólk um .víða veröld hefur fyllzt viðbjóði og skelfingu- Og meðan hver sjónarvotturinn af öðrum leyisir frá skjóðunni í sjónvarpinu í Bandarí'kjunu'm. fer fólk sem hingað til hefur staðið mót- .mælahreyfingunm gegn stríðinu fjarri allt í einu að vakna til skilnings á því- Calley liðsforingi er ekki söku- dólgurinn. Ógæfa hans er sú, að það skvldu vera atburð- imdr i My Lai, sem drápu landa hans úr. dróma- Nixon pg hirð hans hefur gert sér grein fyrir þvi, að þessi stund sannleikans getur verið afdrifarík fyrit' striðsreksturinn. Hún gétur tætt sundur þamm vef blekkinga og sjáilfsbieldtinga, sem þeir hafa spunnið með hag- leik- Það getur orðið til þess að skikkanlegt fólk fari að efast um að það sem Bandan'kjamenn séu að berjast fjrrir í Vietnam sé mönnium sæmandi- Jafnvel get- ur sá grunur læðzt að einhverj- um, að Bandaríkin séu alls ekki siðmenntað réttarriki. Það eina, sem þeir eiga úr- kosta til að komast hjá sliku og þvílíku, er auðvitað að „brjóta málið til mergjar“ og „leiða þá seku fyrir lög og dám“. Það verður að ákæra Calley til að hreinsa nafn Bandarikj- anna. Það verður að dæma hann til þess að hægt sé að sýkna bandarískt samfélag og stn'ð þess- Það er þess vegna, sem örlaganornir hans eru grimmari en majórsins- frá Ben Tre og allra hinna. Þess vegna á rétarvitund manna nú að verða þáttur i blekkingarvefnum. Þegar öllu er á botninn hvolft hðfur bandarískt samfélag ekki fært neinar smávegis fórnir. En auðvitað er það aðalatriðið, áð hægt verði að halda stríðinu á- fram. Andtré Fontadne, utanríkis- riitstjóri franskia blaðsins „Le Monde“, biirti fyrr í mán- uðinutm þrjár greinar í blaði sínu unddr sanjneiginleigri fyr- irsögn „Rauða stjarnan án Rússa“ og sagði hann þar frá kynnum sínum af þremur hinna sósialistísku lýðvelda Austur-Evrópu, Júgóslavíu. Rúmeniu og Albaníu, sem hafa öll farið hvert sína leið í þróun sosíalismans og tekið hvert sína sétrstöku afstöðu í utanríkismálum, en hafa bað öll sameiginlegt að hiítia ekki forráðum Sovétríkjanna og bafa öill átt í útistöðum við þau. hvert með sínum hætti þó. Þeir kaflar gtreinanna sem um Albaníu fjalla eru athygl- isverðastir, ekki sízt fyrir bá sök að til skamms tíma hafa borizt fáar fréttir af því sem þar hefur gerzt. Fyrsta máls- g.reinin þa>r sem vikið er að Albaníu vekur þegar forvitni manns. Áður hefur verið rætt um það hvernig Júgóslavía skiptist á sama hátt oe t.d. ítalía í tvo heima, háþróaðan og auðugan norðurMuta og vanþróaðan og snauðan suð- urMuta og síðan segir „I Alb- aníu bafa orðin ríkidæmi oe fátækt enga merkingu. enda er Albania vafalaust bað sósí- alistíska ríkið þar sem fram- kvæmd hugsjónarinnar um stéttlaust þjóðfélag er komin lengst á veg“. Fontadne feir ekki dult með að það séu mikil viðbrigði fyrir vestuirlandiabúa að koma frá Júgóslavíu seín fái á si<* æ vestrænna svipmót með ári hverju yfir landiamærin til Albaníu ,og kveðst skilja bá ferðalanga frá vesturlöndum sem eftir eíns eð!a tveggja sól- 4 arhringa dvöl í Albaníu felli þann dóm að landsmenn séu lítt öfundsverð'ir. „En hefðu þeir getað skyggnzt örlítið ■ lengr>a“, bætir bann við. „hefðu þeir lagt Þ®ð á sig að kynnast því úr hvers konar ástandi stjórnendur landsins hrifu þessa þjóð sem fyrir þrem áratugum var enn á al- gera'mlðMdasti'gi, -befðu-.beir. ef til vill fellt vægari dóm. Það er annars sérlega eftir- tektarvert að júgósi'avneskir ráðamenn eru. þrátt fyrir all- ar ásakanir nágrannanna í suðri í þeirra garð fyirir end- uirskoðunarstefnu, alfúsir til að viðurkenna hve vel Albön- um hefu.r orðið ágengt á efna- hagssviðinu". segir Fontaine og rekur síðan í stuttu máli og meginatriðum þær stór- felldu framfarir sem orðið hatfa í Albaníu á þeim aldax- fjóirðungi sem í dag er liðinn siðan . atþýða landsins fékk völdin i sínar hendur: Atta ára skólaskyldia í landi þar sem 85 af hundraði í- búanna voru ólæsir og óskrif- andi fyrir sitríð, meðalævin tvöfölduð, jámbrautarkeríi sem tengir saman allar helzjtu bargimar, nær allir þjóðveg- ir malbikaðir, sérhverium m.anni tryggf brauð. vinna og almannaþj ónusta, . fenin þuirk- uð upp, mýraköldu útrýmt. rafvæðingu landsins að verða lokið heilum áratug áðúr en gert var ráð fyrir í upphafi. verksmiðjur sem stöðugt fjölgar — þetta eru mikil af- rek í landd sem fyrir innrás ítala var fremur hluiti a£ Austurlöndum nær en Evr- ópu. Margar hinna svonefndu þróunaþjóða mega öfunda Albana“. segir Fontaine. Og það er fleira sem vekur efcki siður athygli bans: „Einstafct breinlæti í bor.gum og borp- um, vel hirtur j arðargróður. lífsfjörið sem skín úr augurn æsk'ufólksdns sem oft eru fal- in hin mikilvægustu störf, konurnar sem gegna svo oft ábyrgðarstöðium að bess em engin dæmi í nokkru öðru landi sem isi>amsk hefð hefur mótað. og síðast en ekki sízt Játleysi forystumannanna sesn er það greánilega flestum hue- stætt að vera ekki aðeins með fólkinu, heldur einnig af fólk- inu“. Þessi gagnyrta lýsing hins franska blaðamanns á þjóðlífi og nýliðinni sösu Albana og dýrðaróður af bví tagi sem orðið er næsta fá- títt að sunginn sé um nokk- uirt land og bann er bví eft- irtektarverðairi sem enginn kunnugur myndi láta sér til hugar koma að höfundur hans færí að hampa yfirburð- um sósíalismans að ástæðu- lausu. Fontaine leynir bví heldur ekki að umsköpun hlns albanska þjóðfélaigs hafi kost- að mikl'ar fórnir og að Albana skorti margt það sem talið er til nauðsynja í neyzluþjóðfé- lögunum. Greinar hans bera þvi glöggt vitni að sjálfur telur hann að hinn mi-kli ávinningur réttlæti fullkomlpga fómirrnar og grein.arflokknum lýkur bann með þessum orðum: „Albanar eru aðeins- tvær mrljónir talsins, en beir vita að þeiir baf'a að bakhjarli hinn mikla kínversk,a manngrúa og alla þá sem frá Vietnam ura. Austurlönd nær eða þá Lat- ínuhverfið í París til róm- önsku Ameríku vefen.gja með orðum eða vopnum drottin- vald peninganna. Albanskur menntamaður sem við sögðum að fyrr eða siðar myndi sú hætta vofa einnig *yfir Albön- um að þeir létu freistast af ó- lyfjunum og unaðssemdum neyzluþjóðfélagsins. svaraði því til að án hugsjónar væri lífið einskis virði. Slikt svar af vöram fylgismanrts spgu- legrar efnishyggju kann að vekja undirun, en þiað var frá hjartanu komið“. — ás. Iðjuþjálfí Ið'juiþjálfi ósikast til starfa á Geðdeild Borgarspítal- ans. Til greina kæmi kona með handíðamenntun eða kennarápróf í handavinnu. Upplýsingar gefur yfírlæknir deildarinnar. Reykjavík, 28/11 1969. SjúkraJiúsnefnd Reykjavíkur. Laus staða Staða fulltrúa IV hjá Vegagerð ríkisins er laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa þekkingu á skipulagningu bréfa- og bókasafns. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast fyrir 8. desember n.k. Vegagerð ríkisins, Borgartúni 7.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.