Þjóðviljinn - 02.06.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.06.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVTLJTDNN — Þriðjudagur 2. júní 1970, Akranes: ____ Á eftir að vaxa og styrkja stöðu sína enn betur næst Alþýðubandalagið má vel við nna. saffði Ársæll Valdimarsson, bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins á Akranesi um kosningaúrslitin þar, — því þótt við vonuðumst að visu tii að fa aðeins hærri atkvæðatölu, er þetta þó eini flokkurinn sem starfað hefur i bæ.jarst.iórn, sem heldur velli gaenvart hinu nýja framboði II listans hér. Á Akranesi urðu úrsilit þau, að A-Iisti Alþýðuflókksins fékik 383 atkvæði og tvo menn k.iöma, B- listi Framsólknarflokks fékk 48) atkvaeði og tvo menn, D-listi S.iálftæðisflokksins fókk 618 at- kvæði og brjá menn kjöma, G- listi Alþýðubandaiagsins 307 at- kvæði og einn mann og H-lisii Frjálslyndra og vinstri manna 264 akvæði og einn mann. A kjörskrá voru 2276, atkvæði géiddu 2078 eða 91,3%. I bæjarstjómarkosningunum 1966 voru aðeins brír listar í kjöri, Albýðuflokkurinn seim bá fékk 391 afkv. og tvo mnenn, Húsavík: Vinstrí menn eiga að standa saman til póiitískra áhrífa Úrslít bæjarstjórnarkosning- anna í Húsavík hafa vakið at- hygli. Þar fékk I-listi, Ilsti AI- þýðubandalagsins dg fleiri aðila 286 atkvæði og þrjá menn kjörna. Þau Jóhann Hermanns- son, Jóhönnu Aðalsteinsdóttur og Guðmund Þorgrímsson. Þá fékk H-listi óháðra 125 atkvæði og Asgeir Kristjánsson kjörinn, D- listi Sjálfstæðisflokksins 144 at- kvæði og 1 mann kjörinn, B- listi Framsóknar 230 atkvæði og 2 menn kjöma og A-Iisti Al- þýðuflikksins 177 atkvæði og 2 menn. Óbreytt veðurspá Veðurstofan spáir suðvestan gólu eða kalda í Beykjavík í dag með skúrum en bjart á rrnlli. Hiti 4 til 8 stig. Við bæjarstjórnarkiosiningar 1966 fékk H-listi ólháðra 151 og 2 menn kjöma, Alþýðubanda- lagið 145 atkvæði og 1 mann kjörinn, D-listi 144 atkvæði og 1 mann, B-listi 243 atkvæði og 3 menn kjöma og A-listi 173 at- kvæði og 2 menn kjöma. Við náðum tali í gær af frú Jóhönnu Aðalsteinsdóttur. Var* hún ánægð með úrslitin og tel- ur koma hér fram einlæga ósk frá vinstri mönnum að standa saman til pólitískra áhrifa í þjóð- félaginu. Þá er hér einnig verið að mótmæla ólýðræðislegum vinnu.brögðum í sambandi við uppsögn á Daníeli Daníelssyni. fyrrverandi yfirlækni hér við sjúkrahúsið, sagði hún. Um langt árabil heifur Fram- sókn átt þrjá bæjarfulltrúa i Húsavík. 1 Agnio l sem dugði 7 Alþýðublaðið birtir í gær afar \ kynlégar skýringar á fylgis- i hruni Alíþýðuflokksins í 7 Reykjavík. í forustugrein 1 kemst það svo að orði: \ „1 þessum kcsningum var i harðar sótt að Albýðuflokkn- 7 um en lengi hefur verið. Mál- 1 gögn Sjálfstæðisflokksins, með I Morgunblaðið, eitt öffluigasta | fjölmiðlunairtæki landsins, í 7 broddi fylkingar, réðust að 1 Alþýðuflokknum á eins sví- virðilegan og ódrengilegao hátt og huigsazt getur. Voru árásir þeirra á samstarfs- flokkinn í ríkisstjórn h l- rammari en á alla aðra fram- boðslista samanlaigt. Létu þau sér ekkii nægja, að ráðast á framlbjóðéndur A-listans held- ur ekki síður ráðherra flokks- ins, sem þó voru ekki í fram- böði. 1 skjóili þess áróðurs- styrks, sem Sj álfstæðisflokk- urinn býr yfír, tókst honum ætlunarverk sitt gagnvart Al- þýóuflokknuim. Er þó auðséð af úrslitum kosninganna að Sjálfstaeðisfflokkurinn hefur notið liðsinnis fjölmargra kjós- enda Aliþýðufflókksins til þess að halda meirihluta sínum nú og það í svo mikOum mæli, að segja mó að einn af átta borg- arfulltrúuim Sjánfstæðisfflokks- ins í Reykjavfk hafi verið kosinn í borgarstjóm með at- kvæðum frá Albýðuifflokkn- um“. Blaðið telur þannig að Al- þýðuflokkurinn eigi í rauninni Ölaf B- Thors, áttunda mann- inn í borgarstjómawneirihlluía fhaldsins. Og leiðin til þess að ná í kjósendur Alþýðnj flokksins var að sögn blaðsins sú að ráðast á flokkinn á ,,sví\’irðilegan“ og .ódrengi- lega.n" og „hatramiman“ hátt og sérstaklega á ráðherra hans. Hafi þetta verið agnið sem dugði, virðast Alþýðu- Til samanburðai Þegar rætt er um getngi AI- þýðubaindalagsins í Reykjaiví’k annairsvegar og hannibailista hins vegar eru úrslit þing- kosninganna 1967 eðlileigiur samianburðargrundivölilur. í þeim kosningum fékk listi Al- þýðubandailagsins 5.423 at- kvæði. í kosningunuim nú beetti G-listinn við sig 1.74J atkvæðum en það er yfir 30íl'n hlutaMsleg aukning. Lisfi Hannibals fókk hins vegiar 3.520 atkvæði í þinglkosning- unum 1967, en nú 3106; það er yíir 10% hlutfailMegit tap. Hins vegar fer því mjög fjærri að það sé sama fólkið sem kaus Hsta Hannibals nú og veitti honum brautargengi 1967. Enginn eifast um að i fylgi hans nú er aillstór hópur af kjósendum sem hvergi stöðvast og verður ekki grund- vöWur neinnar varanlegrar hreyfingar. Ef borgarst j ómarkosn i n gam - ar hefðu verið þingkosningar hefði Al'þýðubandalagáð bætt við sig einu þingsæti á kositn- að Atlþýðuflokksins, fengið tvo kjördæmakosna þingmenn auk u ppbótarsætis. — Austri. Myndin er tekin í porti Miðbæjarbamaskólans af kjósendum að koma og fara á kjörstað á sunnu daginn. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Vestmannaeyjar: Kjörorðið var: Þar sem ein ingin ríkir er sigurinn vís samibæriileg, sagði ÁrsaeiKI Valdi- marsson, og einu tölumar setn hægt væri að máða við væru frá kosningunum 1962 (A: 383, ö: 478, D: 705 og G: 262). — Þá buðu allir flokkar fram sér og þá féklc Alþýðubandalagið 262 aitkvæði. SamkvsBmt þvi reiknast mér tiil að við höldum rúmlega atkvæðaauknin-gunni 1 bænum á sl. 8 árum, en hinir allir hafa taipað, sérstaklega bó Sj ál fstæðásflokkurinn, sem hefði þurft að fá nálægt 800 atkvæð- um til að halda si-nni próBentu. Það er mijög gneinileigt, að Frjáls- lyndir taka sitt fýligii ekik.i úr röðum Albýðubandalaigsdns. Tap Sjálfstæöisfflokksins hér tel ég sýna að þeir hafi ekfci þolað að Jón Ámason alþm. og Páll Gíslason læknir hyrfu af sjónarsviðinu, en báðir þessir menn nutu talsverðs persónu- fylgis. I sambandi við kosningaúrsMt- in í heild bvkir mér athyglis- vert, að ATbýðubandaiIagið virð- ist halda velli að atkvæðamaigni. að undanskildri Akureyri, brátt fvrir áróður hinna fflokkanna um klofning og sundrungu. Það kem- ur í l.iós, að Allþýðuibandailagið er að heiimta tifl sín aftur sitt gamfia, róttæka fldgi og ég er viss urn að Alþýðubandallagið á eftir að vaxa og styrkja stöðu sína enn betur í næstu kosn- ingum eftir að það hefur sannað í þessum, að það er ekki Mofflð, eins og andstæðingamir vilja halda fram. fflokikurinn og ráðherrar hans ekikii nj'óta m.ikiTla vinsælda 1 hjá fyrrverandi kjósendum sínum um þessar mundir. Sigurðsson kennari, efsti maður á lista Alþýðubanda- lagsins í Vestmannaeyjum, og tel ég það koma fyrst og fremst frá ungu fólki, sem kýs í fyrsta sinn, og frá sjómönn- um. Úrslitin í heild tel ég ó- tvíræða traustsyfirlýsingu við þann meirihluta, sem fyrir var í bæjarstjórninni. Meirihlutinn í bæjarstjórn Vest- mannaeyja sl. kjörtímabil var myndaður af Alþýðuflokk, Fram- sóknarflokk og Alþýðubandalaginu. Úrslitin í kosningunum nú urðu þau, að A-listi Alþýðuflokksins fékk 526 atkvasði og tvo menn kjörna, B-listi Framsóknarflokksins 468 atkv og einn mann, D-listi Sjálfstæðisflokksins 1017 atkv., 4 menn og G-listi Alþýðubandalags- ins 543 atkvæði og tvo menn kjörna. í sxðustu bæjarstjórnarkosning- um fékk Alþýðubandalagið 478 og tvo menn, Alþýðuflokkurinn fékk 391 atkv. og 1 mann, Fram- sókn 508 atkv., 2 menn og Sjálf- stæðisflokkurinn 1037 atkv. og 4 menn. — Mikil og óvænt fylgisaukning Alþýðuflokksins, kemur sennilega mest á óvart, sagði Garðar, en þar er að mestu leyti um að ræða óánægða Sjálfstæðismenn. Þeir voru óánægðir með uppstillingu D- listans í Eyjum og mjög margir Sjálfstæðismenn hér eru orðnir leið- ir á yfirgangi Guðlaugs Gíslasonar, auk þess sem kosningabarátta Sjálf- stæðismanna var lítilsigld og léleg. Ég er ánægður með úrslitin hvað Albýðubandalagið snertir og tel að við höfum fengið mikið af atkvæð- um nýrra kjósenda og að sjómenn standi með okkur. Varðandi kosningaúrslitin ann- arsstaðar þótti mér þau sérstaklega gleðileg í Keflavík og ennfremur var ég ánægður að Alþýðubanda- lagið á Neskaupstað, þar sem ég bjó áður, skyldi halda meirihluta sínum. En ég er óánægður með tvístringinn í Reykjavík, þar sem Garðar Sigurðsson íhaldinu var gefinn meirihluti með klofningi og vltleysu. Klofningur er ekki til í röðum okkar hér í Vestmannaeyjum, kjörorð okkar var: „Þar sem einingin ríkir, er sigurinn vís", og sannaðist það. Nýr viðskipta- ssmningur við Ungverja Hinn 19. maí s.I. var undirrit- aður í Moskvu nýr viðsikipta- og greiðslusamninigur milli Islands og Ungverjalands. Saimningurinn gildir í 5 ár, frá 1. júní 1970 tíi 31. maí 1975. 1 samningum er giert ráð fyrir, að greiðslur vegna viðskipta milli landanna vérði framvegis í frjálsum gjaldeyri. 1 viðræðum við Ungverja, sém fram fóru í Búkarest í byrjun apríl, tóku þátt af ísflands hálfu dr. Oddur Guðjónsson, séndi- herra, og Björn Tryggvason, að- stoðarbankastjóri Seðlabankans. Samningiinn undirrituðu dr- Odd- ur Guðjónsson, og T. Antalpeter, forstjóri í ungversika utanríkis- viðsklptaráðuneytinu. (Frá utanrikisráðuneytinu). Ársæll Valdimarsson Sjólfstæðisfflokkurinn sem fékk 762 atkv. og 4 rmenn og sarneig- imlegt fraimiboð Framsóknar- flokksins og Alþýðubandalaigsins sem fékk 749 atkvæði og 3 menn kjöma. Vegna saimeiginlega fram- boðsins eru þaiu úrslit þó ekki Ólafsíjörður: r■ Ihaldið tafír þar á tveim atkvæðum eins og áður var Úrslit bæjarstjórnarkosninga á Ólafsfirði féllu þannig að G- listi Alþýðubandalagsins fékk 86 atkvæði og 1 mann kjör- inn, Björn Þór Ölafsson, í- þróttakennara. Þá fékk D — listi Sjálfstæðis- flokksins 251 atkvæði og 4 menn Aukningin hjá okkur hefur orðið veruleg, sagði Garðar Björn Þór Ölafsson kjörna og lafir fjórði maður list- ans inni á tveimur atkvæðum eins og við síðustu bæjarstjórnarkosn- ingar. B — listi Framsóknarflokks- ins fékk 123 atkvæði og 1 mann kjörinn og A — listi Alþýðuflokks- ins 108 atkvæði og 1 mann kjörinn. Við bæjarstjórnarkosningar 1966 fékk A-lisdnn 111 og 1 mann, D- listinn 237 og 4 menn og H-list- inn (Alþýðubandalagsmenn og Framsóknarmenn) 176 atkvæði og 2 menn. Við náðum tali af Birni Þór Ólafssyni, íþróttakennara, í gær og var hann ánægður með úrslitin. Við tvennar síðastliðnar bæjarstjórnar- kosningar höfum við haft sam- bræðslu við Framsókn og þóttu vera óhreinar línur þar á milli í fylgi. Nú hefur það komið á dag- inn, hver á hvað og höldum við vel okkar hluta eins og raunar var vit- að, sagði Björn. Nýtt geimfar 1 gær sendu Sovétmenn á loft geimifar — Sojus 9 — með tveim mönnum. Geimfarið er nú á braut um jörðu. Geimfaram;r eru Andrian Nikolajeff og Vit- aiij Sevasitianofif.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.