Þjóðviljinn - 03.06.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.06.1970, Blaðsíða 5
Miövikudatgur 3- júní 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J HRÆDDIRMENN Þarai 34. aiprtfl síðiaisWi9inn gerdust þaiu tíðindi, að hópur ungis ióDks úr ýimisuim, akrálliuim í Reyfcjavík, lagði ledð sana í menntamá'laráðuneyti lands okfear og bj«5st til að amdmæla ríkjandii óstandii í aðbúnaöi ■þeárra,, sem kjlóBa að giainiga hinn títt lioíaða menntaivieg. Bfitir bví sem ráðið verður af firúttuim, sikyldu andlmeBli þessi undlir- strikuð með þrasetu stoóiafólllks í þesisium virðuilegiu húsatoynn- urn, í von um andsivör fná ráðamönnum þjóðarínnar í þess- um efnum, trúlega þá ftyrst og fremst frá sjálllfum mennta- máiaráðherranum, Gylfa Þ. Gfslasynii. Ýmsiar frognir ia£ viðbröigiðum stjómarsinna og þeirra trún- aðarmanna hafa verdð á íUæk- ingi um lamd alllt og vatoið mörgum gremju og flurðu, sem enn hafla elðtoi inntetoið þá of- beldisins og yfirgamgsiims oÆsa- trú, sem núverandi vaildihafar virðast telja vaenilegasta sér til bjairgar á þessum síðustu og verstu tímiuim. Þó tekur sann- ledtourinn um þau sivör, sem unglingar þess-ir raunvenullega hafa fengið, út yfir aUar flugu- fregnir. Því varia ljúga mál- gögmjsjátórar rikisstjómarinnar, blöð hennar og fjölmiðllunar- tæki. Bkkert máligaign eiigaung- lingarn-ir, sjálifiir till túltounar sínuim málstað- Svo að ég og miímir líkar verða að reyna að lesa mdlli lína í því nær ein- hliða fréttafllutndnigi, hvað raun- verulega hefur gerzt og hiver aridsvör yfirvöld menntamélaá íslandi eru í orðum pg æði við áfleitnum vandiamáfluim ungs menntafólks. Og þair er ekiki um að villast. Andsvörin eru valdbeiting, sigað er á unga fóltoið lögreglu, sem meðhiverja ári sem líður virðist verða súp- ermiennskari í öMuim sínum að- gerðum en áður em dœimi til hér á landd. Og þykir þó rík- isstjómarínálgögnuim og hennar halalklleppum ektoi nóg að gert. Má því það íslenztot mennta- fólto erlendis, sem þátt tók í líkum aðgerðum í íslenzkum sendiráðum á Norðurlönduim, vita að þess hlutur er ]>víbetn sem það er fjær yfirvöldum sínurn. Um þær aðfarir lögregiunnair, sem hvað mestri hneykslun allls hugsandi fóSkS hefur valdið i þessu sambandi, verður ekki rætt hér, aðeins bomar fram nokikrar spumdnigar. Hér er um að ræða fyrihbæri, sem von- andi verður tekið til alvadlegr- ar íhuigunar af landsmönnum ölluim og kemiur ílleimm við en þeim,, sem eiiga heimiili í Reytojavuto. Viíljum við láta hrædda menn annast löggæzlu? Er etotoi vissara að hafa í þvi stamfi menn. sem hafa stjótt-n á ótta sínuim og gríp>a þvi ektoi til óyndiisúrræða í orði néverki, þegar eit-thvað lx>r við sem tii nýlundu telst? Er ektoi nóg, að hafa hrædd yfirvöld? Eða er það kannstoi sivo, aö yfirvöld otokar kjósi fromur að hafa þennan hátfcinn á? Hér upp til sveifca þykdr vissara, að lög- reglumenn hafi fuilla stjóm á skaipsmunum og höndum, en kannstoi er það einn af ágöll- uim dreifibýlis í augum rikis- stjórnarinnar. En víkjum aftur till mennfca- málaráðuneytisins og ungling- anna, s«m undamfarið hafa ver- ið dregnir út úr slkólunum til yfirheyrslu vegna þeirrar hræði- legu ósvinnu, að troðast með óslkdr sínar inn í þennan heflgi- dótai. Því það er engu líkara, en að menntamálaróðuneybið sé einhver heilög belja, séreign Gylffla Þ- Gíslasonar, ef marka má ummæli hans um bessaat- burði. Nú kannstoi hefur hann þá afsögun, að hann sé sódúk- ur, sóm ríkiisstjórnattimiaddaman þurrtoar uipp með hverja sflettu. sem hún glutrar niður á gólfið úr sínum hrurnu lútoum. En ég og ýmsir fleiri gruna hann þó fremur um að tala af sannfær- ingu daigsins í dag. Það oft hefur sá ágæti maður skipt um sannfæringu, að vel inætti segia mér, svo ég tryði, að einn góð- an veðurdag yrði hann orðinn hinn svæsnasti talflsmaður dreif- býlis á Isflandi og heimtaði, með öhrekjanleguim rökium fyrir vel- ferð þjóðarinnar, aö Reykjavík yrði minnkuð niður í smóþorp. En hér er etoki uim sannfær- ingu eða þátttöku eins manns að ræða, því hér er á férðinni máfl, sem stoer úr um það, hvort íslenzkur ailmenningur hefur noktora sjólfsitæða dómgrednd og áilyktunarhæfni till að bera eða etoki. Áróðursöskrin gegn baráttu- aðgerðum og aðfierðum þessara unglinga láta hátt i eyrum, en Jakobina Sigurðardóttir. Eftir Jakobínu Sigurðardöttur þó verður ektoi undan því ek- izt, að horfast í augu viðhvaða meðferð þeir fá af yfirvöldun- um. Mai-gir hinna eldri, sem á undanfömum órum hafa sér til huggunar tönnlaat ó biblíuráð- inu: silái einhver þág á hægri kinn, þá snú þú einnig hinni vinstri að honuim, vita nú ektoi hvaða líkaimshluta helzt á að bjóða fram til að taka við næsta höggi, né hvort þetta á aðfyr- irgefast ríkisstjórninni. Því vita skal menntaimállaróðiherrann það, aö hver sú óvirðdng eða misiþywnting, sem þessdr ung- lingar eru beittir, bitnar á fleiruim en þeim. Vera má að fæsdár þessara ungldnga hafi náð toosningaaldrí, en foreldrar þedrra og ýms-ir aðstandiendur hijióta að hafa náð þeiim aldrí. Bkto.i er hægt að ætlast tifl miinna af því fóliki, én aö það talki svairi banna sinna forsvairslausrai, þegar það stendur í kjörklefanum, þótt alllur þorri manna hafi til þessa tekið við höggum ríkisstjóm- arinnar eins og eldigiosum og annarri óáran af völdum blindir- ar náttúru- Mér bykir eitoki ó- sennilegt, að það fólk, sem býr á atvinnuleysissvæðunum taki að hugsa náð sitt, etotoi sízt kvenfóltoið, sem harðast hefur orðið úti — og minnst hugsaö, eða að minnsta toasti taflað op- inberlega, firaim til bessa. Ég aövaira ríkísstjómina og gæðinga hannar, bótt mér sé ósórt um þann lýð, en miiklu fremur aðvara ég aflllan aflmenn- inig: ef svo verður haldið á- fram, sem gei-t hefur verið i þessu mófli og fleiruim svipaðs eðlis., þá er rneir en mól til komiið að sitototoa spilin upp. Við mína toynslóð segi ég: Tatoið ailllt lýðræðisgasprið til rækiflegrar athugunar með hflið- sjón af þeim undirtektum, sem viflji ailmenninigs hefur fengið ö undanfömum árum, þegarhann hefur verið látinn í ljósi með aimennum undirstoriftasöfhun- urn og ástoomnum til stjómar- valda eða á annan svokaflflaðan „lýðræðdslegan" fliátt. Gerið síðan upp við ykkur, án hjálp- ar annarra, hvort þið ætflizt tifl þess að börn yktoar bjóði fram vinsitri kinn þegar þau eru slegin á þá hægri, eins og við höfum gert í reynd til þessa. Hvort þið vifljið láta efnamenn eina um að ala upp mennta- fóllto þessa lands (karlmenn, fyrst og fremst, eftir öfllum, sólarmertojum að dæma) og lotoa stoólunuim með sifcéttaskipt- ingu fyrir bömum hinna efna- mdnni, svo sem nú er mark- visst unnið að af stjómai-völd- unum. Hvort þið, veritoafóflk, sjómenn, bændafióflik og yfirfleitt allt það fólk, sem tiflheyrir lóg- launastéttum, ætlið að halda á- fram á þeirri braut að vera undirmálsfólto, sem hefur efni á að haflda uppi stóirefnamanna- stétt, hræddrí stétt, varinni af dómigreindarsfljóvguðu lögreglu- valdi. Ef þið viíljið það etoki, þó hljótið þið með einhverj- um ráðum, að gera st.iómar- völdunum skifljanlegt, að hús eru aðeins hús og þótt þau hafi einu sinni verið tákn ein- hvers sérstalks, þá eru þau það etoki nema meðan þeir, sem sitja þau, starfa undir anda táknsins. Sé menntamólairáduneytisihús orðið séreign einhvers einsfcak- lings, þá hefur það glaitaðgildi sínu sem þesstoonar hús, hversu hoffmannlegur fnykur, sem sf þeim ednstaklingi toann að stainda. Sama mófli gegnir um Afllþinigishúsdð, em á undan- gengnum ánum hefur einmitt menntamóiaráðherrann stund- um látið í ljosd ótta um að „valddð“ yrði dregdð úr hönd- uim Aliþimgis út á götuna. Ég leyfd mér að benda bæði hon- um og öðrum vaildamönnuim oktoar á, að það hefur toormið fyrir anmarsstaðar, að hinm „illa þefjandi skrílíl“ hefur séð sig tilneyddan að draga vafld út úr húsum. Menzkur alimennimgur hefur að vísu megna óbeit á hverstoonar valdíbeitingu, við skulum vona að honum takist að 'bera. vit fyrir ráðamönnum sirnum með öðrum hætti í lengsfu lög, en mund þó þaá, sem eitt af ökáldum lians kvað á þessari öld: Að standa vel við högigum hinna / hefur orðið dauðasök. Augu ungu kvennanna eru að opnast fyrir því, að þæreru ekki bara konur, þær eru lítoa manneskjur, kvenmenn, sam- félagsþegnar. Það alvinnulaysi, sem nú rftoir, sú óstjóm sem nú rítoiir, bitnar enn griinmi- legar á konitm en körlum. Von stúlku úr fláigflaiunastéttunum um að njóta æðri menntuinar er von út í bfláinin, svarið við óstouim hennar um slíkt lögreiglu- kylfur, mdsþyrmingar, yfir- heyrslur og óvirðing. Ágætt, toynsysibur, ætlið þið að líða þetta? Ég vona að efeki eiéungis stéttarsystur mínar i láglaunastéttuinum svari neit- a.ndi, lieldur allar konur. Og afllir þeir karímenn, sem eklrí trúa á vafldstjöm hræðslunnar. Unga fólkið þarfnast varía brýn- ingar, en þó vifldí ég segja við það: Látið etotoi hræða ykfcur, látið ekiki hina hræddu hrasða ylckur. Hveirs vegna eru þeir svona hræddir? Garði, 24. miaí 1970, Umferðarfræðsla fyrir 5-6 ára börn í dag hefst umferðarfræðsla í iaarnaskólum Reykjavfkur fyrir 5 og 6 ára böm. Fræðslan fer fram á vegum lögreglunnar og umferðamefndar Reykjavitour í samvinnu við Fnæðsfluskrifstofu Rsykjavíkur. Verður öFum bömum á fyrmefndum gefinn kostur á að mæta tvi„. air og verður fræöslan með þeim hætti, að hömunum verð- ur sýnt brúðuleitohús og flcvito- mynd, aiuto þess sem þau fá verkefnaspjöld. Lögreglumerm og fóstrur munu ræða við böm- in um uimferðanmól. Er þetfca í annað sinn, sem efnt er til skipulegrar um- ferðarfræðslu fyrir böm undir stoólaaldrí í 'bamaskólumu,’ en í ’ fyrra tðtou um 1900 böm þátt i frasðsflunni. Hefst fræðisllian í Melastoóla og Vesturbæjairskóla. Strákar vinna skemmdarverk Fjórir strákar á aldrinum 8 til 11 ára voru gómaðir í gær af rannsóknaríöigreglunni og viðurtoenndu þeir að hafa brot- izt inn í vélaverksfcæði Bjöms og Halldórs að Síðumúfla 9. Einn drengurinn var handteto- inn á staðnuim tol. 9 í fyrraitovöld og hinár síða-r. Þeir sögðust ekki hafa stoflið neinu, nema hvað þeir höfðu með sér notofcrar gosdryklkjaflöskur (tómiar!). Hinsvega.r brutu, þeir rúður og brutu upp stoópa sta.rfsfóllcsins og varð bó netokurt tjón af skemimd a rverkum þeima. Námsracnn bíða menntamálaráðherra á göngum í húsakynnum ráðuneytisins. Leiklístarskóli Þjóðleikhússins: 70 hafa lokið leiklistar- prófi á tveimur áratugum 'Manudaginn 25. maí var Leik- listarskóla Þjóðleikhússins slitið og brautskráðust þá 10 ungir leikarar frá skólanum. 'Á s.l. vetri voru 18nemendui í stoólanum, þsr af 8 nemsndu' í yngrí deild og 10 í eldri deild. Leiklistarstoólinn er nú þriggja ára skóli- Kennarat stoó'.ans voru 12 á liðnuimi vetri. Prófin í skólamuim stóðu yfir í þrjá da.ga. Nemendur eldri deiidar höfðu sérsfcatoa sýningu á leiksviðj Þjóöleitohússiins á þrernur írskum eimþáttunguim eftir Synge og Sean O’Case.v undir stjórn Brynju Benedikts- dóttur. Fyrri sýningin va,r að- eins fyrir kennara, prófdóm enduir, leiMisitargagnrýnendur og aðstandendur nemenda. A síðari sýninguna var sefldur aðgangur. Sýningu nemenda var ágætlega tekið af leikhús gesfcuim. Þetta er í 12 stoiptið sem nemendur eru útskrifaðiir frá Leiklisitarstoófla Þj«5öleikhússins á 20 ára sfcarfseimii þess. Sam- bals mun Leiklistairsikólinn hafa útskrifað uim 70 nemendur. Skólastjóri skólans frá upp- hafi hefur verið Guðlauigur Rósinkranz, þj«jðleikhússtjóri. Þeir sem útskrifuðust voru Björg Árnad«5ttir, Guðrún Alfreðsdóttir, Hörður Torfa son, Ingunn Jensdóttir, Jénas Sigfússson, Randver Þorláksson Sigrún Vaflbergsdóttir, Sunna Borg, Stednunn Jóhannesd«5ttir og Þórhailur Sigu-rðssion. Nemendurnir 10 sem brautskráðust frá Leiklistarskóla Þjóðleikliússins við skólasíit 25. mai s. 1.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.