Þjóðviljinn - 11.06.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.06.1970, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVTUTNN — Piimmtudagur XX. júní 1970- — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri-. EiSur Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson SigurSur GuSmundsson Fréttaritstjóri: SigurSur V. FriSþjófsson Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. Ritstjórn, afgreiSsla, auglýsingar, prentsmiSja: SkólavörSust. 19. Simi 17500 (5 línur). — AskriftarverS kr. 165.00 á mánuSi. — LausasöluverS kr. 10.00. Tilræði yerkföllin hafa nú staðið í rúman hálfan mán- uð hjá þeim félögum sem fyrst lögðu til atlögu; afleiðingarnar verða með degi hverjum alvarlegri fyrir þjóðarbúið, og að sjálfsögðu fer afkcwma margra verkfallsmanna að verða erfið. Ekki dylst að atvinnurekendur og ríkisstjórn hafa að undan- fömu stefnt vitandi vits að þessu ástandi; ætlun- in er sú eins og löngum fyrr að reyna að beygja láglaunafólkið með skipulögðum skorti og hótun- um um að láta verkföllin standa lengi enn, ef ekki verði lotið að ósæmilegum málalokum. Og í samræmi við þetta viðhórf er nú hafinn skipu- lagður áróður um það að verkföllin geti staðið mjög lengi. „Slæmar horfur í verkfallsmálu(m“ segir Morgunblaðið í fyrirsögn í gær og Tíminn tekur undir af miklu kappi og kennir- verkafólki greinilega um. Hefur það vakið sérstaka athygli síðustu dagana að atvirtnurekendasjónarmið móta skrif Tímans í vaxandi mæli, enda fser hann þakk- ir fMöfguhblaðinu í gaet’f „Tftnihh’ gef-if yfi'rstáhd- andi verkföll að umræðuefni-í forystugrein í gær. Þar kveður við annah tón en fyrir, kosningar, er það vissulega fagnaðarefni ... Strax eftir kosning- ar áræða Tímamenn... að taka ábyrga afstöðu.“ ^taðan í samningunum er hins vegar enginn rök- stuðningur fyrir þeim áróðri atvinnurekenda- blaðanna að verkföll þurfi að standa lengi enn. Vissulega hafa samningarnir gengið hneykslan- lega seint, ekki sizt þar sem kröfur félaganna voru við það miðaðar að hægt væri að semja um þær án nokkurra verkfalla. Engu að síður hafa þegar náðst umtalsverðir áfangar í samningunum. Atvinnu- rekendur hafa loks fallizt á þá stefnu að laun verði verðtryggð, og er þar að sjálfsögðu um meg- inatriði að ræða. Atvinnurekendur hafa boðið 10 til 14% kauphækkun, en verklýðsfélögin lækkað kröfur sínar niður í 21%. Það bil væri auðvitað unnt að brúa á tiltölulega skömmum tíma, jafn- framt því sem samið væri um þær sérkröfur sem ekki hefur enn verið fjallað um. Ef vilji væri fyrir hendi mætti Ijúka samningum þegar í dag. yiljann skortir hins vegar ennþá, og þar verður almenningur að koma tdl. Á bak við 15 þús- undir verkfallsmanna stendur yfirgnæfandi meiri- hluti þjóðarinnar, og það almenningsálit verður að láta til sín taka í sívaxandi mæli og á æ fleiri sviðum. Þegar á fyrsta degi þurfa allir þeir sem vinna að leggja fram sinn skerf í verkfallssöfnun- inni. Verklýðssinnar í öllum flokkum þurfa að þrýsta á forustumenn sína, og á það ekki sízt við um Alþýðuflokkinn og Fraimsóknarflokkinn. Leið- in til að stytta verkföllin er að sanna það á óve- fengjanlegan hátt nú þegar, að þess er enginn kostur að beygja láglaunafólkið með skorti og hótunum, að sú stöðvun á samningaviðræðum sem Morgunblaðið og Tíminn boða er aðeins óafsakan- legt tilræði við hagsmuni þjóðarinnar allrar. — m. Gullfaxi verður í leiguferðum fyrir Útsýn í sumar. Útsýn undirbýr ferðir til Spánar yf ir vetrarmánuðina Ferðaskrifstofan Ctsýn hefur gert samning við Flugfélag Is- Jands lun leigu á þotunni Gull- faxa, Boeing-727, í 9 ferðir í sumar. Fyrsta ferðin var farin á sunnudaginn var til London. Með flugvélinni voru 119 far- þegar, sem fóru þangað til sumarvinnu. Flestir farþegar tJtsýnar í sumar fara til ba ðstran d abæ;j - anna Torremolinos og Fuengir- ola á Sólarströnd Spánar — Costa del Söl — en ferðir þangað verða í júlí, ágúst, sept- ember og október. Eru famar tveggja, briggja og fjögurra vikna ferðir og er uppselt í Á fundi lslendinga í Málm- ey í Svíþjóð hinn 27. fyrra mánaðar voru rædd baráttumál islenzkrar alþýðu, einkum at- vinnu-, náms- og Iaunamál. Til fundarins var boðað af nokkr- um Iauna- og námsmönnum t Málmey og Lundi. Tvaer tillögur komu fram á fundinum. Var önnur sam- þykkt með 38 atkvæðum, en 10 voru með hinni, sem að nokkru leyti gekk í sömu átt en var óákveðnari. Meirihlutaályktun fundarins var svöhljóðandi: „Sameiginlegur fundur ís- len2:kra launa- og námsmanna f Málmey og Lundi samþykkir eftirfarandi ályktun: Það slæma atvinnuéstand, sem rikt hefir á íslandi undanfarin ár, er ekki bara afleiðing minnk- andi fiskafla, heldur . á það einnig rætur að rekja til dug- lausrar ríkisstjórnar. Uppþygg- ing fiskiðnaðarins hefir verið látin lönd og leið og treyst á, að fjármagn erlendra auðhringa leysti allan vanda, sem það hefir vitanlega ekki gert og gerir aldrei. Það er því enigin ástæða til að astla, að sú minnkun at- vinnuleysisins, sem hefir átt sér stað í nokkrar vikur y*£ir há- vertíðdna haldi áfram. Þvert á móti bendir allt til þess, að nú muni sæikja í gamla horfið aftur nema svo ótrúlega sikyldi vilja til, að sólldveiðar yrðu meira en nafnið eitt. Og þar eð ríkisstjómin hefir hagað þannig stefnu sinni í efnahags- málum, að efinahagsvandræði síðustu ára hafa komið harð- ast niður á verkalýönum, er lífs- nauðsynlegt að jafnframt því, að verkalýðáhreyfingin standi fast á kröfum sínurn um a.m.k. 25% launahækkun í þeim samningum, sem nú fara í hönd, setji hún samtímis fram aðrar kröfur engu veigaminni. Því að það þarf ekki einungis að tryggja verkafólki sómasam- lega afkomu fyrir átta stunda vinnudag og bæta þá kjara- lengri ferðimar og flestar hálfs- mánaðarferðimar eru að verða upppaintaðar. Utsýn undirbýr samninga um ferðir til Costa del Sol mánaðarlega yfir vet- urinn og eru slíkar vetrarferðir algjört nýmæli hjá ferðaskrif- stofunni. Af öðrum ferðum Utsýnar má nefna að mikil aðsókn er einnig að Miðjarðarihafssii'glingu. Er þá siglt með hinu nýja skipi Chandris skipafélagsins, tss Fiorita óg stanzað á mörgum sögufrægum staðnum. 1 nýút- kominni áætlun Utsýnar um sumarleyfisferðir til útlanda er skýrt frá ferðum til Norður- skerðingu, . sem gengisfellingar ríkisstjórnarinnar hafa valdið, heldur iþarf líka að knýja stjómina til að útrýma at- vinnuleysinu með efnahagsleg- um ráðstöfunum, þannig að Is- lendingar þurfi ekki að flýja land í stómm hópum í leit að atvinnu. Spor í rétta átt væri ef hinn duglausi formaður atvinnumála- nefndar segi því starfi sínu lausu og skipaði í stöðu þessa aforkusaman mann, • er þekkir þarfir Islendinga 1 þessum efn- um, Fundurinn telur t>g mikils- vert fyrir íslenzka alþýðu, að forystumenn verkalýðsins snúi sér frá pólitískum afskiptum og að því að sinna þörfum verkalýðsins á raunhæfan hátt. MÖrgum hefir virzt, að launa- barátta verkalýðsins og launa- barátta námsmanna væm tveir óskyldir hlutir. Þetta stafar af þeirri sorglegu staðreynd, að margir menntamenn verða að loknu námi ekiki annað en tæki í höndum atvinnurekenda, oft með mjög háar tekjur. Tekjulítil verkalýðsstétt hefir alf því allan hag, að náms- lána- og námsstyrkjakerfið sé viðunandi, því að á meðan svo er ekki, hefir yngsta kynslóð verkalýðsstéttarinnar engan veginn sömu möguleika til náms og böm hinna ríku. Krafa SlNE , (Sambands ís- lenzkra námsmanna erlendis) um námslán, er nemi 100% af kostnaði við námið þegar frá hafa verið dregnar sumar- leyfistefcjur og að þessu marki verði náð innan fjögurra ára er þvi ekki bara krafa náms- manna sem sérhagsmunahóps, heldur líka krafa verkalýðs- sitéttarinnar sem heildar. En jafnframt er brýn nauðsyn að treysta samstarf verkalýðsins og námsmanna. Þvi að án sam- vinnu verkalýðsins, námsmanna og róttækra menntamanna verður aldrei háð nein raunhæf barátta fyrir betra þjóðskipu- lagi. Fundurinn hvetur því Framhald á 7. síðu- Iandanna, Hollands og Eng- lands, Italíu Dg Júgóslavfu. Þar segir einnig að eftir gengisfall steríingspundsins séu ferðalög um Bretland og frá Bretlandi mun hagstæðari en t.d. ffá Danmörku, en talsvert hefur verið um það að Islend- ingar færu í ferðir með dönsk- um ferðaskrifstofum Fargjöld til Bretlands eru nú lægri en til Danmerlcur og mun London hafa tekið við af Kaupmanna- höfn sem vinsæilasti viðkomu- staður íslenzkra ferðamanna er- lendis. Útsýn hefur umboð á Islandi fyrir ensku fyrirtækin Sky Tours og Riviera og selur farseðla i allar ferðir þessara fyrirtækja frá London til um 50 dvalarstaða við Miðjarðar- hafið, gegn greiðslu i íslenzk- um krónum. Er jafnan íslenzk- ur fararstjóri með hverjum hópi sem fer héðan í þessar I ferðir. Ingólfur Guðbrandsson, fram- kvæmdastjóri Utsýnar sagði blaðamönnum að farþegafjöldi Utsýnar hefði vaxið síðastliðið ár. Á skrifstofunni vinna nú 11 manns og fararstjórar verða 10 i sumar. Martinus ræðir Þriðja testamentið Martinus heitir danskur mað- ur sem ber þann fágæta titil, lífsspekingur. Hann er nú kom- inn til Islands í sjötta sinn í boði vina sinna hér og flytur fyrirlestra í Reykjavík og á Akureyri. Martinus filytur fyriríestra sína í híósall bamaskóla Austur- bæjar við Vitastfg. Var sá fyrsti í gærkvöldi, ki. 8,30, en sá næsti í kvöld á saima tíma. — Gefið verður stutt yfii'- lit á íslenzku um efni fyririestrana, en þeir fjalla um „Gamilatestaimienjtið, Nýjatesta- mentið og Þriðja testament- ið“. Martinus gefur þá útskýringu á efni fyriríestraninia, að í fyrsta lagd byggi kenning sín á boð-,. skap Krists, og í öðru lági téljí ’. hann ekki, að erindi æðrí métt- arvalda við mamnföllkið sé lok- ið. Enm. haifi kenning Krists ekki hlotið staðfestingu í heám- inumi, en nú sé að hef jast tírna- bil hins „þriðja testamentis", þekkingar og vísinda um „æðstu hluiti“- Martinus býst við því að slík þekking muni leiða til fulUkomdins þjóðfélags — alheimssaimfólags allra þjóðía á grundvdllli sameignar, sam- starfs, jafns réttar til lífsgæða, aifnáms peninga, valdatækja og styrjalda. Ekkd telur Martinus að slík þróun .megi gerast með stofhun trúflak'ka eða samitaka, heldiur geti elkkert breytt miantn- fólkiinu nema reynsla þess- Bæt- ist nú ednskonar endurholgunar- kerming við — Martinus telur, að menn lifi mörg líf og safni góðum vilja og þekkingu á reynsllu fyrri lífsslkeiða. og þá fýrst og fremst af þjáningunni. Martinus er um áttrætt og hinn hressasti. Hannl r,KVeðtf ekiki vera bóklærður maður, en mjög hafa velt fyiir sér heims- " gátum frá því hann vai'iunp iþrís,* tuigt; trúi hann því að menn geti af eiigSn ramimleik öðlazt æðri vitneskju. Pantið myndatökuna sem fyrst í síma 17707 Laugavegi 13 Samstarf námsfólks og verklýðs nouðsyn *.i i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.