Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Filmlmtodlaaur 11. juní 1970 — ÞJÓÐVII/JTMN — SÍÐA £
Suðureyri, 5. júnd.
Hreppsnefndarkosning var
hér eins og annarsstaðar 31.
maí s.l. Á kjörsferá voru í upp-
Ihafi 287 manns. Þegar toúið var
að hreinsa þar til, urðu eftir
273. Fraimsókn barðist harðri
baráttu, en þó lagalegri, í því
að koma af kjörskrá 4 eða 5
Færeyinguin, sem þeir að hk-
indiuim hafa talið Alþýðutoanda-
lagsmenn. Þessir menn hafa
dvalizt hér um rúmlega 4 ára
skeið og borigað alla sfcatta
hér á landi, bæði til hrepps
og til m'kis. Dauðinn hafði Mka
f jarlægt nokkra burtu þaðan,
eins og lög gera ráð fyrir. Qg
svo voru aðrir, sem ekki öðl-
uðust kcisningatrétt fyrr en
séinná á árinu vegna aldurs-
takmarkana. Fraimsókn vildi í
uþphafi vera á sameiginlegum
lista með Alþýðutoandalags-
mönnum, og hefði þá að lífc-
ihdum ekki hreyft við þeim
fs&réysku.
Frárnleiðendur bafa í þá tið
ekki hugsað um það að eiga
síná tilvonandi kjósendur í maí,
edns og hér eftiir miun sennilega
verða, ef vél verður stjórnað
þéim sameigiiniléga unaðsleifc
miOli karls og konu.
Hörð kosninga-
barátta
Nokfcuð hörð kosningaibarátta
vair hér fyrir kosningar; sér-
stákléga voru það Framsóknar-
og Sjalfstæðdisimenn. Báðdr vildu
þeir fá tvo menn kjorna, hvor
af sínum lista. Einar Ólafsson
skipstjóri var annar maður á
lista Frarnsóknartmanna, og
Ösfcar Kriistjánsson oddviti var
númer tvö á lista Sjáltotæðis-
manna. Oskar er búinn að
véra hér nokkuð langan tíima
oddvdti og ætti að vera vel
fróður í því starfi ög hafa því
góða þekkingu þar að lútandi
Mjög margir munu þeir menn
hálfa verið, sem vildu hann
fedgan — og hafa sennilega
há#---fSrrir,- framan sdg eða í
hugsfeoti sínu orðin, sem standa
á bls. 816 í biblíunni. Þó efast
égiiumpiaði nofekur þeirra hafi
litið í þá bók og vita því Iítið,
hrváð þar stendur. Orðin eru á
1 þéssa ledð: „Mene, mene, tekel
úíarsín." Og saimikvæmt því,
sém Daníel spámaður þýddi
þau, var raðndngin þannig:
„Guð (þ.e. þeir, sern telja sig
guð meðál hreppstoúa) hefur
tálið rikisár þin og' léitt þau
¦fcil enda. Þú ert veginn á sikál-
um og léttvægur fundinn, en
ríikd þitt er deilt og gefið Med-
um og Persum. (Fraimsókn ög
sumum! Alþýðuflokksmönnum)".
Én á þedrri nóttu, sem hin
ofansfcráðu merku orð . voru
sfcrifuð, yar Belsasar Kadela-
könungur drepinn. Enda voru
órðin sktífuð með ósýnilegri
héhdi til hans. Ósikai* lifði þetta
af. Hann var ekki lagður að
vélli, og Maut kosndmigu, sem
ánnar maður á liista Sjálfstæð-
ismanna. Listinn fekk ótrúlega
riiikið fylgi. Útkoman varð sú,
áð hann fékk 88 atkvæði os
ijvb rnenn kjörna. En við síð-
ustu kosningar 1966, fékk hann
71. Fraimsóknarlistinn fékk nú
éinn mann kjörinn, lýðræðds-
sihnaðar Alþýðubandalagismenn
éihn og eftirstöðvarnar af Al-
pýðúflokks mönnum einn. Alls
vbru fimm menn kjörnir. Fleiri
rriénn þarf hér ekfci til þess
áð ráða ráðum byggðarlagsins
lagalega séð.
Hvernig stóð svo á því að
Sjálfstæðismenn fengu svo
mörg atkvæði? Jú, það er álit-
ið, að Alþýðulflokksmenn hafi
brugðizt sfcyldu sinni að ein-
hvérju leyti og kosið íhaldið.
ráunverulega sinn samstarfs-
flókk, sfor. samvinnu íhalds og
kráta. Alþýðuibandalagsimenn
kómu allir heilir í höfn og
féngu það atkvæðamagn, sem
þéir bjuggust við.
Nýja hrepps-
nefndin
Annars megum við Súgfirð-
injgar  vera  sæmi'lega  ánaagðir
Gísli Guðmundsson:
Um kosningar, lífsafkomu,
skipakaup og sitthvað fl.
...,..,„..,......^.....,:jí. .........
^WWíjS^'^jí^Sv/:"-:''
liafiiarkanturiuu,  þar  sem  Skipin  liggja.
^,
Hafnarmynnið um fjöru. Tanginn sem sést á myndinni er hættulegur, sérstakleg-a ef harður inn-
straumur er. Hraði straumsins setur orðið fast að 6 sjómilur, þegar stórstreymt er, og grynn-
ingarnar sem sjásl á myndinni eru að koma upp eða flæða í kaf.
*'¦—*:¦.: ú.* * .:•¦  '. ¦ . ¦ :¦¦ :.J -^ ? : ¦ ;.¦::¦:::.:

Hafnarmynnið   Súg-andafirði á flóðinu.
Fréttabréf frá Suðureyri í Súgandafirði
með þéssa niiénn aMa. Ósklir
veirður Rú oddyiti ifrám. Hann
hefur Mfca veri6 ^þáð í, fjö^ur
undanf^rin ár.. Ágúst' Óláíssqn,
Frámsóknarrnáður og bóndi,
verður áfram varáoddviti édns
og áður. Hann héfur góða
þekkinigu á búskap og hvérnig
á að hirða kýr. Gestur Krist-
insson, sem áður var í hrépþs-
nefnd, verður þar áttrám. Hánn
er Alþýðutoandalagsimaður „í
bund og grund". Hann getur
líka sagt þeim í hreppsnefnd-
inni, hvernig á að setja stefnu
og stjórna skipi héilu í höfn.
Barði Theódórsson, sem er nýr
í hreppsnefndinni og er Sjálf-
stæðismaður, getur leiðb-int
um, hvernig á að leggja fyrir
birbu og yl inn tii kjosendanna,
því að hann er rafvirki að
mennt. Og sá síðasti, Páll
Bjarnason, er auðvitað jafnað-
anmaður. Hann er líka nýr í
hreppsnefndinni, góður bflstjóri
og getur líka farið með hrepps-
nefnd á grásleppuveiðar og
kennt þeim þá veiðiaðferð, ef
með þairf. SarrJkvaámt þéssari
táanángu tel ég þáð vairla heegt
að hugsa sér betur menntaða
hreppsnefnd, nema þé alveg
edns.
Hin nýkjörna hreppsnefnd
hefur nú haft nóg að etarfa
undanfarna da>ga. Eru það
mes*megnis nefndákosningár,
því að nóg. er áf þeim hér
eins og viðar. Nokkrum af
hinum gömlu sérnefndarmönn-
uim ,er nú hent fyrir borð og
aðrir settir í staðdnn. Svédtáir-
stiórinn, í>órhallur Halldórsson,
verður áfraim vegna aðstoðar
góðra manna að hans sögn.
Sennilega faer hann hærra fcáup
og undanþágufríðindi til sér-
leyfisferða og flugvallarférða o.
fl. eins og áður. SúgfirðShgar
eru mjög mdkið með undan-
bágur, bæW til sjós og lands.
Endurskoðandi hreppsreikning-
anna verður nú hér eftir Her-
mann Guðmundseon, póst- og
símstjóri hér á staðnuim. Áður
var það hreppstjórinn, Sturla
Jónsson, sem vair endurskoð-
andi. Hermann hefur líka á
sínum vegum dredfingu á
Morgunblaðinu og Tímanum og
fer það mjög vel úr hendi.
Pósthólf kosta hér nú 200 krón-
ur á ári — hsekkuðu um ára-
mót úr 75 krónum f þá uþp-
hæð. Það virðist nokkuð stórt
stökk, ekki síður en hjá frétta-
ritaira þessarar greinar, þegar
hann stökk úr ihaldinu yfir i
Alþýðuibandalagið á sinum
tíma. Margar fleiri stjórnár-
breytingar hafa orðið hér, sem
of langt mál yrði upp að telja,
og þó enginn froðléikur fyrir
aðra en þá, sém háfa dvalið
hér eða til þefckja, og laöt ég
því staðar numið í því;
Aflabrögð og
afkoma
Síðan 21. rnai hafa séx tóg-
bátar landað hér samtals 293,4
tonnum. Að Mkindum hefur
verkfalll það, sem nú stendiur
yíir annarsstaðar, nofckuð mikil
áhrif á framtíðarlöndun hér.
Heimabátar eru ekki ahnennt
byrjaðir veiðar ennþé, nema
Björgvin, sem farið hefiur einn
túr á handfæraveiðar. Affli hans
varð 6V2 tonn. SmétrilWbátar,
átta alls, hafa farið noktora
róðra síðan 11. mai. Tíð hefur
verið vond, og afli frekar treg-
ur og rndsjafn. Það rmjnia vera
kiomnar á land hér, þegar þetta
er  Bkrifað, af  þtím
um 30 smál. síðan á vertíöar-
lokum. Vinna hefur verið hér
mjög góð sa&ustu daga síðan
aðkomuibátar byrjuðu að landa
nér. Forstjórinn Páll leggur nú
nott við dag og reynir efitir
beztu getu að affla hráefnis,
énda byggist afkoma frystihúss-
ins og fólksins yfirleitt á því.
M.s. Olafur Friðbertssön er nú
á Grséniandsmiðum. Hann for
héðán 28/5. Kemur sennilega
efcki aftur fyrr en eftir sjó-
mannadag. Sif og Friöbért
Guðmundsson eru enn á Isa-
firði.
Það má fullyrða, að afkoma
fólks hér hefur verið mjög góð
síðástliðna 18 mánuði, þótt
niárgir halfi lagt á sdg feyki-
mikið érfiði til þess að afla
þéirra "tekna. En vérkin sýna
nú mérkin, þvi að nú streyma
hér inn í þorpið nýir og not-
áðir bflar í stórum stíl. Heyrzt
hefur^ ^að hingað komi — og
éru þegár margir þeirra komn-
ir — 10 fólksbílar. Verðmæti
þeirra mun vera rúmar 2 milj.
króna. Mest eru það reddarar,
sem þessa bíla kaupa, t.d. skip-
stjórar og stýrimenn, sem éru
lífca hl'uthafar í stórútgerð, ög
syo éru þáð matsveinar, ekkjur,
velstjórar o. fl. stórtekjureddarar.
Dýrásti bflUnn, sem þegar er
kominn, kostar uim 380 þús.
Skráðir vérða nú hér í byggð-
arlaginu um 70 til 75 bilár,
mestmégnis fófebílar. Tala
heimilisfastra manna var hér 1.
des 1969 479, en var árið áður
á sáma tima 511. Fólkinu hefur
því fækkað, en bílum fjölgað
að sama skapi.
Aðkomufólk til vinnu í
frystihúsinu hefur streymt
hér að undanfama daga, og
húsakynni þau, sem Fiskiðjan á
eða helfiur á sínum vegum, og
eru Kongó, Katanga, White
House og Kórea, svo eitthvað
sé nefnt, eru nú að fyilast af
aðkomuverkafólki. Eitthvað er
hér Idfca eða hefur verið af
faglaerðum mönnum til við-
gerðár á tækjum og vélum ir-
sém sagt: allt í fullum krafti
að endurbyggja það, semv a.f- •.
lága fér eða var farið. 1 mötu-
neýti stáðarins borða nú um
þéssar mundir um 200 mánns^.ri
Skipakaup
Og svo eru það skipakaupin
tilvonáhdi.
Þann 12. apríl voru uindir-
sikrifáðir samningar um smíði
á sfcipi fyrir.Súgfirðinga. Stál-
vik hJf. Arnarvogi Garðahreppi,
smíðar sMp fyrir Ólaf Ólafsson
skipstióra o.fl. Ólafur var með
m.s. Fraimnes 'í vetur. Skipið
vérður smiðað úr stáli. Stærð
þess 176 lestir samkvæmt hin-
um gðmlu mælingum. Það er
um 125 lesitdr samkvæmt hinum
nýju. Lengd þess verður 28,80 m.
breidd 6,70 m og dýpt 3,35 m.
1 þvi verða 5 vatnsþétt þil.
Skipið vérður útþúið bæði á
Mnu- og tmllveiðar. Verð
þess, þegar samningár voru
undirskrifaðir, kr 24,5 milj., en
þess skaH gsttð, að breytingar
kunna að verða á þvi verði,
þár eð kaup getur hækkað óg
annað, sem til þeirra smiða
þari. Skipið á að verða tilbúið
utm næsru áramót. I^tarrými
þess verður 165 rúmmetrar,
kasling véi?ður í lest. Aðalvél
þéss verður 565 hö., Caterpillár-
vél. Hjálparvélar verSa tvær af
somu tegund og aðálvél, 36 kw
hvor stóð, 3já fasa, 220 V
epenha. 11 tonna spil vérður
í skipinu, Simrad-talsendir TB
4, 100 watta, með 10 kristöll-
um eg mottökutæki með sjélf-
virkum neyðarséndi Simrad-
dýþtarmælir með þremur
grunnskölum, Termaratsjá, 48
sjómflna, Loran-móttakari, A
og C móttaka, miðunarstöð
með útbúnaði, sem gerir Sens-
loftnet óþarft, sjónvarpstaski
með 51 crn skermi og loftnet
fyrir sjónvarp, sem tekur úr
öllum áttum. Kojur verða fyrir
14 manns, Ijóskastari 1000 wött
og aiuk þess sérstafeur ísleitar-
ljóskastari. Og til viðbótar öllu
þessu að offlan, sem er vitan-
1ega mdklu meira en hér ef
lyst, verður siálfstýring af
Sharp-gerð. Itetta skhr er þaí*
á T. sfðu.
i
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10