Þjóðviljinn - 11.06.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.06.1970, Blaðsíða 5
Fiimtmtudagur 11. júní 1970 — ÞJÓÐVII/JINN — SlÐA g Suðureyri, 5. júní. Hreppsnef nda rkosn ing var hér eins og annarsstaðar 31. maí s.l. Á kjörskrá voru í upp- hafi 287 manns. X>egar (búið var að hneinsa þar til, urðu eftir 273. Framsókn barðisí harðri baráttu, en þó lagaleigri, í því að kpma af kjörslkrá 4 eða 5 Færeyingum, sem þeir að lík- indum hafa talið Alþýðuibanda- lagsmenn. Þessir menn hafa divalizt hér um rúmlega 4 ára skeið og borgað alla skatta hér á landi, bæði til hrepps og til ríkis. Ðauðinn hafðd líka fjarlægt nbkkra burtu þaðan, eins og lög gera ráð fyrir. Og svo voru aðrir, sem ekki öðl- uðust kosningarétt fyrr en seinna á árinu vegna aldurs- tákmarkana. Framsókn vildi í upphafi vera á sameiginlegum lisla með Alþýðubandalaigs- mönnum, og hefði þá að lík- indum ekki hreyft við þeim fááreysku Frámleiðendur hafa í þá tið ekki hugsað um það að eiga sína ti'lvonandi kjósendur í maí, edns og hér eftir mun sennilega vérða, ef vel verður stjómað þeim sameiginlega unaðsleik mdlli karls og konu. Hörð kosninga- barátta Nokkuð hörð kosningabarátta viair hér fyrir kosningar; sér- staMega voru það Framsóknar- og Sjálfstæðismenn. Báðir vildu þeir fá tvo menn kjöma, hvor af sa'num lista. Einar Óla&sbn skipstjóri var annar maður á lista Framsóknarmanna, og Óskar Kriistjánsson oddviti var númer tvö á lista Sjálfstæðis- manna. Óskar er búinn að véra hér nokkuð langan tíma oddviti og ætti að vera vel fróður í því starfi óg hafa því góða þefekingu þar að lútandi. Mjög margir rnunu þeir menn hálfa verið, sem Vildu hann feigan — og hafa sennilega háft - fyrir- framan sig eða í húgsköti sínu orðin, sem standa á bls. 816 í biblíunni. Þó efast égriumíiiað nokkur þeima hafi litið í þá bók og vita því lítið, hváð þar stendur. Orðin eru á þessa leið: „Mene, mene, tekel iufarsan.“ Og samkvæmt því, sfem Daníel spámaður þýddi þau, var ráðningin þannig: „Guð (þ.e. þeir, sem telja sig guð meðal hreppsbúa) hefur tálið tíkisár þin og leitt þau til enda. Þú ert veginn á skál- um og léttvægur fundinn, en ríikd þitt er deilt og gefið Med- um og Persum. (Framsókn og sumum Alþýðuflokksmönnum)“. En á þeirri nóttu, sem hin ofanskráðu merku orð voru skrifúð, var Belsasar Kadela- konungur drepinn. Enda vonu órðin skrifuð með ósýnilegri hfendi til Ihans. Óskar lilfði þeitta ái. Hann var ekki lagður að viéMi, og hlaut kosnimgu, sem ánnar maður á liista Sjálfsitæð- ismanna. Listinn fékik ótrúlega mikið fylgi. Útkoman varð sú, áð hann fékk 88 atkvæði og tvó menn kjöma. En við síð- ustu kosningar 1966, fékk hann 71. Fráimsóknarlistinn fékk nú éinn mann kjörinn, lýðræðis- sinnaðir Alþýðubandalagsmenn éinn og eftirstöðvarnar af Al- þýðuflokks mönnum einn. Alls vt>ru fimrn menn kjömir. Fleiri riiénn þarf hér ekki til þess áð ráða ráðum byggðarlagsins lagalega séð. Hvemig stóð svo á því að Sj álfstæðismenn fengu svo ihörig atkvæði? Jú, það er álit- ið, að Alþýðulflokksmenn hafi brugðizt skyldu sinni að ein- hvérju leyti og kosið fhaldið. riáunvemlega sinn samstarfs- flókk, sbr. samvinnu ihalds og krata. Alþýðubandalagsmenn kórnu allir heilir í höfn og féngu það atkvæðamagn, sem þéir bjuggust við Nýja hrepps- nefndin Annars megum við Súgfirð- ingár vera sæmiiega ánsagðir Gísli Guðmundsson: Um kosningar, lífsafkomu, skipakaup og sitthvað fí. Hafnarkanturiini, þar sem skipin liggja. MMHiI 7TT..... 2|; ■ >\r sssiiaaáÉSffl *■ . V* ■ .... .. •••• . Hafnarmynnið um fjöru, Tanginn sem sést á myndinni er hættulegur, sérstaklega ef harður inn- straumur er. Hraði straumsins getur orðið fast að 6 sjómUur, þegar stórstreymt er, og grynn- ingarnar sem sjást á myndinni eru að koma upp eða flæða í kaf. ; *, „ i' ; l- sVíjS'íiw v; ^és ' ÍIIlSlll^iiillill .. S' V- ; , • , • Hafnarmynnið Súgandafirði á flóðinu. Fréttabréf frá Suðureyri í Súgandafirði með þéssa ménn alla. Óskár vérður nú óddyiti áfrém. Hanri hfefin- líltá vérið þáð í, fjö^iur undanfárin ar., Ágúst Óláfsson, Framsóknarmaður og bóndi, verður áfram varaoddviti édns og áður. Hann héfur góða þekkirrgu á búskap og hvemig á að hirða kýr. Gestur Krist- insson, sem áður var í hrepps- nefnd, verður þar áfrám. Hann er Alþýðubandalagsmaður „í bund Pg grund“. Hann getur líka sagt þeim í hreppsnefnd- inni, hvemig á að setja stefnu og stjóma skipi heilu í hötfn. Barði Theódórssan, sem er nýr í hreppsnefndinni og er Sjálf- stéeðismaður, getur leiðb-int um, hvemig á að leggja fyrir birtu og yl inn til kjósendanna, því að hann er rafvirki að mennt. Og sá síðasti, Páll Bjamason, er auðvitað jafnað- armaður. Hann er líka nýr í hreppsnefrtdinni, góður bflistjóri og getur líka farið með hrepps- nefnd á grásleppuveiðar og kennt þéim þá veiðiaðferð, ef með þarf. Samlkvæmt þessari talningu tel ég þáð varla hægt að hugsa sér betur menntaða hreppsnefnd, nema þé alveg edns. Hin nýkjöma hreppsnefnd hefur nú haft nóg að starfa undanfama daga. Eru það mestmegnis nefndakosningar, þvi að nóg er áf þeim hér eins og viðar. Nokkrum af hinum gömlu sémefndanmörm- uirr> ,er nú hent fyrir borð og aðrir settir í staðinn. Svédtár- stjórinn, Þórhallur Halldórssori, verður áfram vegna aðstoðar góðra manna að hans sögn. Sennilega fær hann hærra kaup og undaniþágufriðindi til sér- leyfisferða og flugvallarferða o. ffl. eins og áður. SúgfirðSrigar eru mjög mikið með undan- þágur, bæði til sjós og lands. Endurskoðandi hreppsreikning- anna verður nú hér eftir Her- mann Guðmundisson, póst- og símstjóri hér á staðnum. Áður var það hreppstjórinn, Sturla Jónsson, sem var endurskoð- andi. Hermann hefur Mka á sínum vegum dreifingu á Morgunblaðinu og Tímanum og fer það mjög vel úr hendi. Pósthóllf kosta hér nú 200 krón- ur á ári — hækkuðu um ára- mót úr 75 krónum í þá upp- hæð. Það virðist nokkuð stórt stöfek, ekki síður en hjá frétta- ritara þessarar greinar, þegar hann stöfek úr fhaldinu yfir i Alþýðubandalagið á sinum tíma. Margar fleiri stjómar- breytingar hafa orðið hér, sem of langt mál yrði upp að telja, og þó emginn fróðleikur fyrir aðra en þá, sem háfa dvalið hér eða til þekkja, bg laet ég því staðar numið i því. Aflabrögð og afkoma Síðan 21. maí hafa séx tóg- bátar landað hér eámtals 293,4 tonnum. Að Mkindum hefur verkfall það, sem nú sitendur yíir annarsstaðar, nokkuð mikil áhrif á framtíðarlöndun hér. Heimabátar eru ekiki altnennt byrjaðir veiðar ennþá, nema Björgvin, sem farið hefur einn túr á handfærareiðar. Afli hans varð 6V2 tonn. Smátrilluibátar, átta alls, hatfa farið nokkra róðra síðan 11. maí. Tíð hetfur verið vond, og afli frekar treg- ur og misjafn. Þáð rmmu vera kiomnar á land hér, þegar þetta er skrifað, af þeim sddpastól um 30 smál. siðan á vertíðar- lokum. Vinna hefur verið hér mjög góð síðustu daga síðan aðkomubátar byrjuðu að landa hér. Forstjórinn Páll leggur nú nott við dag og reynir eftir béztu getu að aifla hráefnis, enda byggist afkoma frystihúss- ins og fólksins yfirleitt á því. M.s. Ólafur Friðbertsson er nú á Grsénlandsmiðum. Hann fór héðan 28/5. Kemur sennilega ekki aftur fyrr en eftir sjó- mannadag. Sif og Friðbert Guðmundsson eru enn á ísa- firði. Það má fullyröa, að afkóma fólks hér hefur verið mjög góð síðástliðna 18 mánuði, þótt márgir halfi lagt á sig feyki- miMð érfiði til þess að afla þéirra “tekna. Bn vérkin sýna nú merkin, því að nú streyma hér inn í þorpið nýir og not- áðir bflar í stórum stíl. Heyrzt hefur, að hingað komi — og éru þégár margir þeirra komn- ir — 10 fólksbílar. Verðmæti þeirra mun vera rúmar 2 milj. króna. Mest eru það reddarár, sem þesisa bíla kaupa, t.d. skip- stjórár og stýrimenn, sem éru líka hKúhafar í stórútgerð, óg syo éru þáð matsveinar, ekkjur, vélstjórar o. fl. stórtekjureddárar. Dýrasti btfllinn, sem þegar er kominn, kostar um 380 þús. Skráðir verða nú hér í byggð- arlaginu um 70 til 75 bílár, méstmégnis fólksbflar Tala heimilistfastra manna var hér 1. des 1969 479, en var árið áður á sama tima 511. Fólkinu hefur því fækkað, en bílum fjölgað að sarna skapi. Aðkomufólk til vinnu í frystíhúsinu hefur stréymt hér að undanfama daga, og húsakynni þau, sem Fiskiðjan á eða heffiur á sínum vegum, og eru Kongó, Katanga, White House og Kórea, svo eitthvað sé nefrit, eru nú að fyllast af aðkomuverkafðlki. Eitthvað er hér lóka eða hefur verið af faglærðum mönnum til við- gerðar á tækjum og vélum — sém sagt: allt í fullum ferafti að endurbyggja það, sem -af- laga fér eða var farið. 1 mötu- néyti staðarins borða nú um þéssar mundir um 200 manns. ri Skipakaup Og svo eru það sfeipakaupin tilvonándi. Þann 12. april vom undir- skrifáðir samningar um smiði á skipi fyrir. Súgfirðinga. Stál- vík hJf. Amarvogi Garðahreppi, smíðar stóp fyrir Ólaf Ölafsson skipstjóra o.fl. Ólafur var með m.s. Framnes i vetur. Skipið vérður smiðað úr stáh. Staerð þess 176 lestir samkvæmt hin- um gömlu mælingum. Það er um 125 lestir samkvæmt hinum nýju. Lengd þess verður 28,80 m. breidd 6,70 m og dýpt 3,35 m. 1 þvi verða 5 vatnsþétt þil. Skipið vérður útþúið bæði á línu- og tmllveiðar. Verð þess, þegar samningar vom undirskrifaðir, kr 24,5 milj., en þess skall getið, að breytingar kunna að verða á þvi verði, þar eð kaup getur hæfekað ög annað, sem til þeirra smiða þárf. Skipið á að verða tilbúið um náestu áramót. Lestarrými þess verður 165 rúmmetrar, kæling veeður í lest. Aðalvél þéss verður 565 hö., Caterpillár- vél. Hjálparvélar verða tvær af sömu tegund og aðálvél, 36 kw hvor stoð, 3já fasa, 220 V 6ipenria. 11 tonna spil vérður í skipinu, Simrad-talsendir TB 4, 100 watta, með 10 kristöll- um og móttökutæki með sjálf- virfeum neyðarsendi Simrad- dýþtarmælir með þremur grunnskölum, Tenmaratsjá, 48 sjómílna, Loran-móttakari, A og C móttaka, miðunarstöð með útbúnaði, sem gerir Sens- loftnet óþarft, sjónvarpstséki með 51 cm skermi og loftnet fyrir sjónvarp, sem tekur úr öllum áttum. Kojur verða fyrir 14 manns, Ijóskastari 1000 wött og auk þess sérstakur ísleitar- Ijóskastari. Og til viðbótar öllu þeissu að offlan, sem er vitan- 1ega miklu meira en hér ef lýst, verðrrr sjálfstýring af Sharp-gerð. Þetta skic ex það Franahald á T. síð?:..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.